Vísir - 30.10.1976, Side 13

Vísir - 30.10.1976, Side 13
17 Umsjón: Jóhann örn Sigurjónsson 3. d4 4. Rxd4 5. Rc3 6. Bg5 7. Í4 cxd4 13. f5 Re5 Rf6 14. fxe6 fxe6 a6 15. Bh5 + Kd8 e6 16. Ha-bl Db6!? Hraöskákmót T.R. var haldið um siðustu helgi, og voru kepp- endur rúmlega 60 talsins. Tefldar voru 9 umferðir eftir Monrad-kerfi og röð efstu manna varð þessi: 1. Ómar Jónsson 16 v. 2. Benedikt Jónasson 15 1/2 v. 3. Ásgeir Asbjörnsson 12 1/2 v. 4. Jóhann 0. Sigurjónsson 121/2 v. 5. ögmundur Kristinsson 12v. 6. JónasP.Erlingsson . 12v. 7. KristjánGuðmundsson 12 v. 8. GuðmundurPálmason 111/2 hafa verið mikil, og skulda- bagginn er um 3.3 milljónir. Þar af eru skuldir vegna alþjóðlega mótsins um 2.3 milljónir. NU stendur yfir keppni milli Petroshah, Portisch og Tal, um 2 sæti á næsta áskorendamót. Tefld verður fjórföld umferð, og að loknum 3 fyrstu umferð- unum, var staðan þessi: 1. Petroshan 3 1/2 v. 2. Portisch 3 v. 3. Tal 2 1/2 v. Svo sem vænta mátti hafa Petroshan og Tal gert jafntefli i sinum skákum innbyrðis. Portisch hefur tapað einni skák fyrir Petroshan, en (Ég minnist þess ekki að hafa séð Portisch beita þessari glæfralegu uppbyggingu áður. Þær flækjur sem upp koma eru heill frumskógur, og ekki tefl- andi nema hafa rannsakað hin ýmsu tilbrigöi fram og aftur. Þetta „eitraða peðs” afbrigði er eitt vandasamasta viðfangs- efnið i Sikileyjartaflinu, og það sem leiðir til vinnings fyrir hvitan i dag, er hrakið af svörtum á morgun.) 8. Dd2 (Tal hefur aldrei forðast flækj- urnar, og tekur áskoruninni. Aðrar leiðir eru 8. a3 og 8. Rb3.) 8.... Dxb2 9. Rb3 (Þessu . lék Spassky gegn Fischer i 11. einvigisskákinni 1972, með svo góðum árangri, að (Eftir 16. Hxf6 Rc4 17. Dd3 Bg7 18. Hf-hl verða svörtu biskup- amir alltof hættulegir.) 16. ... Hc8 17. Re2 (Eftir nákvæmt teflda vöm, fer svartur að stilla liði sinu til gag- sóknar. Biskuparnir verða lfft árennilegir á skálinunni, og peðastaða hvits er mjög veik.) 23. Rh5 Hc7 24. Rxf6 Bc8 25. Rg4 Rc4 26. Bxc4 Hxc4 ## Þetta „eitraða ## ## ti E 1 iA i 1 ± H ± 4 ± ±# í t ± s A B C D E F G H peos" afbrigði____ ## 9. Sigurður Herlufsen 10. Trausti Pétursson 111/2 v. 111/2 Taflfélag Búnaðarbankans hélt um siðustu helgi til Húsavikur i keppnisferð. Teflt var á 10 borð- um, og sigruðu Búnáðarbanka- menn með 6 1/2:3 1/2. 1 hrað- skákkeppninni urðu bankamenn einnig hlutskarpari, með 147 : 53. A aðalfundi T.R. baðst Guð- finnur Kjartansson, formaður félagsins undan endurkjöri, og var Stefán Björnsson kosinn i hans stað. Stefáns biður erfitt verkefni, þvi umsvif félagsins bætti það upp með þvi að sigra Tal. Vinni Petroshan sér rétt á áskorendamótið, eins og allt út- lit er fyrir, er Spassky trúlega einnig kominn i 8 manna hópinn, þvi hann og Petroshan áttu ef tir að tefla um sæti Fischers. En litum nú á skák frá keppni þeirra þremenninganna. Hvitt Svart land 1. e4 2. Rf3 M. Tal Sovétrikjunum L. Portisch Ungverja- Sikileyjarvörn c5 d6 sú leið sem verið hafði al- gengust, 9. Hbl, hvarf eins og dögg fyrir sólu og hefur varla sézt á mótum siðan.) 9.......................... Da3 (Fischer mælir með þessum leik. önnur leið er 9 .. Rc6,eins og Helgi Ólafsson lék gegn Timman á Reykjavikurskák- mótinu 1976. Efti'r 10. Bxf6 gxf6 11. Ra4 Da3 12. Rb6 Hb8 13. Rc4 Da4 14. Kf2! fékk stórmeistar- inn yfirburðatafl og vann fljót- lega.) 10. Bxf6 gxf6 11. Be2 Rc6 12.0-0 Bd7 (Ekki mátti leyfa 17 .. Db4 17.......................... Be7 18. Rf4 Kc7! 19. Be2 Kb8 20. Ra5? (Þarna hefur riddarinn ekkert að gera, og hvitur tapar ein- ungis dýrmætum tima. Skarpast var 20. Rd4 og flækja taflið.) 20.... b5 21. Rb3 (21. c4 strandaði á Bd8, og hvitur verður að láta undan siga.) 21. ... Bd8! 22. Khl Bb6 (1 sovézka skákblaðinu „64” er gefin upp skemmtileg tilraun. 27. Hf7 Dxa2 28. Hal Dxc2 29. Dxd6+ Bc7 30. Hxc7 Hxc7 31. Hcl. Hér virðist hvitur vera að vinna, en þá kemur þrumu- leikur, 31. ... Hd8! og svartur vinnur.) 27. Rf6 28. Ddl 29. Hcl (Ekki var timi til 29. Dxd6+ Bc7 30. Ddl De5.) 29... 30. Hf3 31. Dd2 32. Hdl 33. Ra5 34. g3 35. Dxa5 36. Db6 37. Dgl 38. Rxe4 39. He3 40. a4 og Tal gafst upp. Jóhann örn Sigurjónsson Db4 Dc3 h5 De5 Ka8 Bc7 d5 Bxa5 Hxc2 Da2 dxe4 Bb7 Hf8 De5 VliRSUJN AUGIÝSINGASÍMAR VÍSIS: 86611 0G 11660 HHHHHKHKHHK—^ Athugið verðið hjá okkur! Okkar verð 236.500 staðgreiðsluverð 212.850 NORÐURVERI llaluni 4a, simi 26470. Hhusgagna^hf val 'HHHHHHHHHHK^' Viltu láta þér liöa vel allan sólarhring- inn? Undirstaóan fyrir góöri liðan er aö sofa vel. Hja okkur getur þú fengiö springdýn- ur i stifleika sem hentar þér best/ unn- ar jr fyrsta flokks hráefni. Viðgerðir á notuöum springdýnum. Opið virka daga frá kl. 9-7 og Laugardaga frá kl. 9-i. 7 'Springdýnur Helluhrauni 20, Simi 53044. Hafnarfirði Vegghúsgögn Hillur Skápar Hagstœtt verð dQQHBEI HÚSGAGNAVERSLUN Strandgötu 4 — Hafnarfirði — Sími 51818 KKHHKHKHHK Athugið veríSð hjá okkvr! Okkar verð 236.500 staðgreiðsluverð 212.850 IHF NORÐURVERI llaiuni 43. sinn 26470. KHU SG AGNA11 vál —HHHHHHHHHHH^ tBmmammmmmmmmmtsmmmmmmmmmmmmmammammmmmi DOMINO SKRIFBORÐ E9DI3E3 Strandgötu 4 Hafnarfirói. — Sími 51818.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.