Vísir - 03.11.1976, Blaðsíða 6
Smáauglýsingar
VÍSIS eru virkasta
verðmætamiðlunin
Tapað-
fundið
VISIR
Pyrstur með fréttimar
l
ÞVILIK
■# ■ am v ■ •
Ann fékk hlutverk i gaman-
myndinni „L'aile et la
cuisse”, en hún segir aö betra
sé að vinna meö frökkum en
löndum sinum svium.
Ann Zac-
harias
freistar
gœfunnar
í Frakk-
landi
Miövikudagur 3. nóvember 1976. VTSIR
Hvi'tur leikur og mátar i 3. leik.
ö «■
i 1 i
# 1
Haldið þið að það væri þokka-
legt að verða undir svona
skepnu? Kúrekinn Bill Nelson
frá San Francisco bað ekki um
það að verða undir þessu gerðar-
lega nauti, en hann varð það nú
samt. Ef vel er að gáð sjáum við
fætur Nelsons undir nautinu.
Honum var þegar komið til
hjálpar og nautinu velt af hon-
um, og sem betur fer slasaðist
vesalings maðurinn litið, þó
undarlegt sé. Hann gat haldið
áfram keppni, þvi þarna átti sér
stað keppni hjá kúrekum. Hann
fór á bak öðru nauti og sigraði
reyndar keppnina.
Muniö þiö eftir Ann Zachari-
as, þeirri sænsku sem heim-
sótti island ekki fyrir löngu?
Nú hefur Ann hrugöið fyrirsig
betri fætinum og er nú I
Frakklandi, þar sem hún virö-
ist ætla aö ná ágætum árangri
i leiklistinni.
Ann segir aö miklu betra sé
aö vinna meö frökkunum en
löndum sinum svium. Ann býr
Paris og samkvæmt fréttum
hefur hún nú ieikiö i þremur
frönskum kvikmyndum. Sú
athyglisveröasta er talin vera
kvikmynd sem heitir „Nea”.
Ann reynir lika fyrir sér
sem gamanleikari i Frakk-
landi. Hún tók aö sér eitt slikt
hlutverk i kvikmynd sem heit-
ir á frummálinu „L.aile et la
cuisse”.
1 myndinni „Nea” leikur
Ann skólastúlku sem veröur
ástfangin af bókaútgefanda.
En ástin er ekki endurgoldin.
Það eru sennilega fáir, sem
myndu ekki stynja upp sögn, með
tiu hæstu spil i lit. Bob Hamman
sagði þó aldrei neitt, en spilið er
frá landsmóti i Bandarikjunum
Staðan var n-s á hættu og vestur
gaf.
* A-2
V 6
4 4-3-2
10-9-7-6-5-4-3
410-9-8-7-6-5-í .! £K_d
VK-D-3 4A-G-10-9-8-7-5-4
*K'G Za-8-2
* G
V 2
* A-K-D-G-10-9-8-7-6-5
* D
Þegarsögnin kom að Hamman,
voru andstæðingarnir komnir I
sex spaða. 1 sjálfu sér hljóta sjö
tiglar að vera ágæt fórn, en hvaö
á aö gera ef andstæðingarnir fara
I sjö spaða. Hamman ákvaö að
taka ekki áhættuna á þvi aö reka
andstæðinganajsjö, sem ef til vill
stæðu og sagði pass. Það reyndist
röng ákvörðun, eins og sjá má.
Sagnirnar voru þannig:
Vestur Norður Austur Suður
Kolker Wolff Wiley Hamman
Vestur Norður Austur Suður
Kolker Wolff Wiley Hamman
4S P 6S P
P P
í lokaða salnum gengu sagnir á
þessa leið:
Vestur Norður Austur Suður
Gentry KremerFinch Smith
P P 4H 5T
5H 6T D P
P P
Þetta dæmi er eftir Sam Lloyd,
einn snjallasta skákdæmahöf-
und sem uppi hefur verið.
1. Dfl!
2. Dbl
3. Dxal mát.
Eða
1....
2. Rg6+
3. Dh3 mát.
g3
hxg6
* " \
Umsjón: Edda
Andrésdóttir