Vísir - 03.11.1976, Blaðsíða 11
visœ Miövikudagur 3. nóvember 1976.
11
’H*** »»«*»» fj
Stefnt er aft auknuin te.ngslum og gagnkvæmum heimsóknum milli israels og islands á næstunni. Pessi mynd er frá borginni Betlehem
„Þótt margt sé á yfirborðinu
ólikt þegar samanburður er
gerður á islendingum og
israelsmönnum, þá er mér ljóst,
að þegar betur er að gáð kemur
margt fram, sem tengir þessar
þjóðir. Það er sennilega þjóðar-
sálin, sem er lik hjá þessum
þjóðum.og bókmenntaarfleifðin
rennir styrkum stoðum undir
sjálfstæði þeirra.
Það er rétt, sem Davið Ben
Gurion, forsætisráðherra isra-
els, sagði er hann kom hingað i
heimsókn, að israelsmenn væru
þjóð bókarinnar, það er hinnar
helgu bókar, en islendingar
heimsæki Israel, og ýmsir aörir
listamenn frá öðru landinu
heimsækja hitt, auk þess sem
við gerum okkur vonir um að
hægt verði að auka samskipti
landanna á hinum margvisleg-
ustu sviðum, svo sem með
gagnkvæmum heimsóknum
fræðimanna og námsmanna.”
Forfeðurnir settust að i
Palestinu fyrir 170 ár-
um
Að góðum islenskum sið
spyrjum við David Z. Rivlin
sendiherra um uppruna sinn.
ekki að undra, þótt það fólk,
sem enn er eftir af þessum kyn-
stofni og reynir að lifa eðlilegu
lifi i ísrael sé i varnarstöðu og
óttist að öfgamenn láti á ný til
skarar skriða gegn þeim.
Lýðræðið á
undanhaldi
„Við israelsmenn höfum
áhyggjur af þvi, að lýðræðis-
þjóðum hins vestræna heims
virðist fara stöðugt fækkandi,
og á siðari árum sýnist okkur
þróunin varðandi lýðræðislega
stjórnarskipan hafa verið
neikvæð,” sagði Davið Z.
„Island og Israel
útverðir
hins evrópska
lýðrœðissvœðis'
Vísir rœðir við Davíð Z. Rivlin,
sendiherra ísraels ó íslandi
þess þingræðisskipulags, sem
við byggjum á.”
Oliuauðurinn hefur
áhrif á heimsmálin
„Arabarikin eiga mjög viða
itök, ekki sist meðal hinna
nýfrjálsu rikja Afriku og vegna
þess, hve mörg þeirra hafa nú
öðlast aðild að Sameinuðu þjóð-
unum, er auðvelt að fá þar
samþykktar ályktanir, sem
ganga i berhögg við hagsmuni
Israels, og það er erfitt fyrir
okkur, — eina lýðræðisrikið
fyrir botni Miðjarðarhafsins —
sendiherra okkur, að um 40% af
útgjöldum rikisins fari tii land-
varna. Piltar gegni herþjónustu
i 3 ár og stúlkur í 2 ár. Þetta á
við um gyðinga i Israel, sem nú
eru um þrjár milljónir talsins,
auk þeirra eru búsettir i Israel
um 450 þúsund arabar og um 50
þúsund kristnir menn. Við þetta
bætist svo ibúafjöldinn á
hernumdu svæðunum, það eru
um ellefu hundruð þúsund
mannsaf arabisku bergi brotnir
á vesturbakka árinnar Jórdan
og á Gasasvæðinu.
„Palestinuarabarnir njóta
allra borgaralegra réttinda og
gangast þá jafnframt ur.dirallar
„Við viljuni leggja mikið af mörkum til þess að fá að vera til sem
þjóð.”
væru þjóð bókanna, en þar átti
hann að sjálfsögðu við Islend-
ingasögurnar.”
Þannig fórust Davið Z. Rivlin,
sendiherra Israels á tslandi orð,
erVisirhit.tihannað máli á dög-
unum, er hann kom i heimsókn
hingað til lands frá Noregi, en
þar er hann einnig sendiherra
lands sins.
Samskipti iandanna
aukast
„Þaö hefur lika sýnt sig á
liðnum árum”, sagði sendiherr-
ann, „að samskipti þessara
rikja hafa verið mjög góð, og
þau aukast stöðugt. Islenskir
ráðherrar og þingmenn hafa
heimsótt Israel og er Asgeir As-
geirsson, þáverandi forseti ts-
lands heimsótti tsrael, var hann
fyrsti evrópski þjóðhöfðinginn,
sem slikt hafði gert. Þvi má
heldur ekki gleyma, að við leit-
uðum til elsta löggjafarþings
heims, Alþingis islendinga, og
buðum forseta sameinaðs þings,
sem þá var Birgir Finnsson, að
koma og ávarpa þjóðþing okkar
Knesset, en það flutti i nýju
þinghúsbygginguna i Jerú-
salem, fyrir réttum áratug. Þar
flutti hann ávarp einn útlend-
inga.”
„Það er einnig stöðugt unnið
að þvi að auka viðskipti land-
anna og heimsóknir þeirra á
milli, og nú er unnið að þvi að
endurvekja vináttufélag Islands
— og tsraels hér i Reykjavik, og
vænti ég þess, að það geti enn
orðið til þess að auka tengslin
milli landanna. Þannig er til
dæmis i ráði aö islenskur kór
Hann segir okkur, að hann sé
fæddur i Jerúsalem og sé kom-
inn af innflytjendum, sem sest
hafi að í þessu fyrirheitna landi
fyrir 170 árum. Þá þegar hafi
gyðingar tekið til við að gera
þetta landssvæði byggilegt en
skriður hafi þó ekki komist á
það starf fyrr en eftir stofnun
Israelsrikis árið 1948. Þá hafi
israelsmenn tekið til óspilltra
málanna og hafi siðan unnið
markvisstað þvi að breyta eyöi-
mörkinni i ræktarland.
tsraelsmenn eru nú um þrjár
milljónir, og hefur það fólk flust
til Landsins helga alls staðar að
úr heiminum. Sendiherrann
minnir okkur á til samanburð-
ar, að Hitler hafi látið taka af
lifi um 6 milljónir gyöinga á
styrjaldarárunum, og það sé þvi
„israelsmenn eru þjóð bókar-
innar og þið islendingar þjóð
bókanna.”
Rivlin, sendiherra.
Hann kvað öfgaöfl bæði til
hægri og vinstri, sem berðust á
móti Israelsriki, vinna gegn
lýðræðishugsjóninm, og miöa
markvisstað þvi aö grafa undan
þvi skipulagi, sem vestræn riki
byggðu á.
,,Ég lit svo á, að tsrael og ts-
land séu eins konar útverðir
hins vestræna evrópska lýð-
ræðissvæðis, þið i norðri og við i
suðri og þess vegna sé mikið i
húfi að góð og vinsamleg sam-
skipti haldist milli þessara
rikja. Landafræöilega eru þessi
lönd ekki innan sama svæðis,
þar sem tsrael telst ekki til
Evrópu i þeim skilningi, en við
teljum okkur israelsmenn aftur
á móti eiga samleið meö vest-
rænum lýðræöisþjóðum vegna
„Það er Ijóst að oliuauðurinn er
áhrifamikill i heimsmálunum.”
að berjast gegn morgum auðug-
ustu rikjum heims, sem ógna
öryggi okkar daglega úr ölium
áttum. Það er ljóst, að oliu-
auðurinn er áhrifamikill i
heimsmálunum.”
„Við leggjum ekki áherslu á
að vinna lönd, og erum tilbúnir
að láta þau af hendi, ef við
getum i staðinn tryggt frið og
öryggi i tsraelsriki, þessu sam-
félagi, sem er nánast hluti af
trúarbrögðum okkar og á að
geta verið griðland gyðinga.”
40% útgjaldanna
til landvarna
Þegar taliö berst að varnar-
málum tsraels segir Rivlin
„Forfeöur minir settust að i
Palestinu fyrir 170 áruin.”
skyldur sem þvi fylgir, að oöru
leyti en þvi, að þeir eru undan-
þegnir herþjónustu”, segir
sendiherrann. „Það er ekki
hægt að ætlast til þess að þeir
berjist við fólk af sinum eigin
kynstofni, sem býr i þeim rikj-
um, sem fjandsamleg eru tsra-
el. En það er rétt að taka það
skýrt fram, að þegar eg tala
um palestinuaraba á ég ekki við
frelsishreyfingu Palestinu PLO.
Þau samtök hafa sett sér það
markmið að eyða tsraelsriki, og
þeim samtökum tilheyrir aöeins
brot af þeim palestinuaröbum,
sem búa i nágrannalöndum okk-
ar.”
Vinátta þung
á metunum
Tengsl hinna vestrænu
lýðræðisþjóða ber aftur á góma
og sendiherrann leggur á það
áherslu að israelsmenn þurfi
framar öllu á vináttu að halda,
nánum tengslum við riki eins og
lýöræðisþjóðir Evrópu. „Ef
vinslit verða, eigum við á hættu
að verða undir gagnvart þeim
öflum, sem höggva nú á rætur
þingræðislegs lýöræðis” segir
Rivlin, sendiherra.
„Það landssvæði, sem við bú-
um á, israelsmenn er snautt af
náttúruauðæfum, en við erum
stoltir af þjóðlegum og andleg-
um verðmætum, sem við eigum.
Þess vegna viljum við leggja
mikið af mörkum til þess að fá
að vera til sem þjóð.”
— ÓR