Vísir - 04.12.1976, Blaðsíða 1
UTVARP OG
SJÓNVARP
Sjónvarp í kvöld klukkan 21.
Cr þættinum Hjónaspil. Ekki veröur sagt um sviósbúna&inn aö hann sé heimilislegur.
LÚDÓ og STUÐMENN
œttu að tryggja gœðin
Hjónaspil, nýr þáttur á dag-
skrá Sjónvarpsins, hefur göngu
sina i kvöld klukkan 21.00. Eins
og nafniö bendir til koma hjón
viö sögu f þættinum: fern hjón i
hverjum þætti. Fyrir þau eru
iagöar spurningar, og svara
eiginmenn fyrst aö konum sfn-
um fjarstöddum, en siöan eru
þær spuröar sömu spurninga.
Aö loknu hverju svari þeirra er
athugaö, hverju bóndinn haf&i
svaraö. Reynist svariö vera hiö
sama hjá báöum, hljóta þau
stig. Þau hjón, sem flest stigin
hijóta, i fjórum fyrstu þáttun-
um, munu koma fram f fimmta
og sföasta þættinum. Sigurvcg-
arar I þeim þætti eru hinir end-
anlegu sigurvegarar þáttarins.
Spurningarnar f Hjónaspili
fjaila um lifiö og tilveruna,
spurt er um viöbrögð viö til-
teknum hugsanlegum atvikum
og afstööu til ýmissa mála, en
allt er þetta f léttum dúr.
1 fyrsta þættinum sitja fyrir
svörum félagar úr Kvartmilu-
klúbbnum og eiginkonur þeirra.
Hljómsveitirnar Lúdó og Stuö-
menn láta i sér heyra, en hinir
siöarnefndu hafa ekki komið
fram i Sjónvarpi áður. Spyrj-
endur i Hjónaspili eru Edda
Andrésdóttir og Helgi Péturs-
son, en Andrés Indriðason hefur
umsjón með gerð þáttanna.
Þættirnir verða fimm, eins og
áður segir, og eru þeir teknir
uppaöviöstöddum áhorfendum.
Þeir verða á dagskrá Sjón-
varpsins hálfsmánaðarlega á
laugardagskvöldum.
John Wayne í vestra
á skjánum í kvöld
Það er kempan John Wayne sem leikur aöalhlutverkiö I myndinni
ikvöld. Hún heitir Kiddaraliöiö og er frá 1959.
Þegar þessi mynd var gerð, var að ljúka einum versta kafla I
leikarasögu John Wayne. Þrjú ár á undan höfðu liðaö án þess að
hann léki i mynd sem gekk vel. Gagnrýnendur höfðu tætt hann f sig.
Meira að segja leikstýrði John Ford sumum þessara mynda, en
ekkertgekk. Þá snemma áárinu 19591ékhann ÍRio Bravo (ekki Rio
Grande) sem fékk slæma dóma gagnrýnenda, sem meðal annars
þótti hún of löng, en hún varð samt mjög vinsæl. Henni var svo fylgt
eftir með The Horse Soldiers, sem gekk sæmilega. John Ford var
leikstjóri,enáttiekkigóðandag,aöþviergagnrýnendur töldu. Þeir
Johnarnir, Ford og Wayne, unnu mikiö saman.
Næsta mynd Wayne hét The Alamo, og hann framleiddi og leik-
stýrði jafnframt þvi að leika. Sú mynd gekk vel og lengi.
Þá var komið að versta kafla hans i kvikmyndasögunni á árunum
61-67. Þá gerði hann sig ánægðan með að aukahlutverk I miðlungs
myndum. Lágpunktinum var sennilega náð i myndinni Greatest
Story Ever Told, sem sjónvarpið sýndi fyrir stuttu og gerð var 65.
Þar lék hann rómverskan hershöfðingja og það eina sem hann sagði
var: Þetta er svosannarlega sonur Guös. Atriðið tók lOsekúndur og
var tekið úr fjarlægð. Kallgreyiö.
Siðan hefur hefur hann náð sér vel á strik og fékk Óskarsverð-
launin 69 eða 70 fyrir True Grit.
Myndin sem sýnd verður i kvöld gerist i bandarisku borgara-
styrjöldinni og er byggð á sannsögulegum atburöum.
Sjónvarp á morgun klukkan 20.35:
María meyjan skœra
Sjónvarpiö minnist sextugs afmælis Kristjáns Eldjárns, forseta
lslands, meö þvi aö endursýna þátt um Muniog minjar.
Þegar Kristján var þjóðminjavörður sá hann um nokkra þætti i
þessum flokki. Þótt allir væru þeir nokkuð góðir, var sá sem nú
verður endursýndur, Maria meyjan skæra, sennilega bestur. Þar
fjallar dr. Kristján um myndir á hökli Jóns biskups Arasonar úr
Hóladómkirkju og um altarisbrik frá Stað á Reykjanesi. Þessi þátt-
ur var frumsýndur á jólaföstu 1967. —GA
Kristján Eldjárn er þekktur fræöimaöur.
Laugardagur
4. desember
17.00 íþróttir Umsjónarmað-
ur Bjarni Felixson.
18.35 Haukur i horni Breskur
myndaflokkur. Lokaþáttur.
Þýðandi Jón O. Edwald.
19.00 íþróttir
, Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Aglýsingar og dagskrá
20.35 Maður til taks
21.00 Hjónaspil Spurninga-
leikur. Spyrjendur Edda
Andrésdóttir og Helgi
Pétursson. Fyrir svörum
sitja fern hjón. Einnig koma
fram hljómsveitirnar Lúdó
og Stuðmenn. Stjórn upp-
töku Andrés Indriðason.
21.55 Riddaraliöið (The Horse
Soldiers) Bandarisk bió-
mynd frá árinu 1959, byggð
á sannsögulegum atburð-
um. Leikstjóri John Ford.}
Aðalhlutverk John Wayne
og William Holden. Myndin
gerist i bandarisku
borgarastyrjöldinni.
Marlowe, höfuðsmaður i
Norðurrikjaher, er sendur
með lið sitt inn i Suðurrikin
til að eyðileggja mikilvæga
járnbraut sunnanmanna.
Þýöandi Dóra Hafsteins-
dóttir.
23.50 Dagskrárlok
Sunnudagur
5. desember
16.00 Húsbændur og hjú
Breskur myndaflokkur. 5.
þáttur. Kvonbænir Þýöandi
Kristmann Eiðsson.
17.00 Mannlifið3. þáttur. Hús
og hýbýli Lýst er húsnæðis-
vandanum i Kanada og
hvernig reynt er að leysa
hann. Sihækkandi
byggingarkostnaður hefur
valdið þvi, að efnalitið fólk á
erfitt með að eignast þak
yfir höfuðið.
18.00 Studin okkar Sýnd
verður siðasta myndin um
Matthias og teiknimynd um
Molda. Siðan verður lýst
hirðingu dvergkanina, nem-
endur i jassballetskóla Báru
dansa og kennt verður að
búa til einfalda hluti til jóla-
gjafa.
19.00 Enska knattspyrnan
Kynnir Bjarni Felixson.
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Munir og minjar Maria
meyjan skæra nefnist þessi
þáttur, en þar fjallar dr.
Kristján Eldjárn, um
myndir á hökli Jóns biskups
Arasonar úr Hóladómkirkju
og um altarisbrik frá Staö á
Reykjanesi. Dr. Kristján
Eldjárn hafði umsjón meö
sjónvarpsþættinum Munum
og niinjum á fyrstu árum
sjónvarpsins, þar á meðal
þessum þætti, sem frum-
sýndur var á jólaföstu 1967
og er nú frumsýndur i tilefni
af sextugsafmæli dr.
Kristjáns 6. desember
21.10 Saga Adams-fjölskyld-
unnar Bandariskur fram-
haldsmyndaflokkur. 5. þátt-
ur. John Adams, varaforscti
Efni fjórða þáttar: Abigail
Adams og Nabby dóttir
hennar fara til Parisar til
fundar við John og John
Quincy. Adams og Thomas
Jefferson endurnýja gamla
vináttu. Nabby giftist sendi-
ráðsritaranum, William
Stephens Smith. 1 Banda-
rikjunum rikir megn
óánægja vegna tolla, sem
Bretar leggja á vörur til
Ameriku, og John Adams
snýr heim eftir árangurs-
lausar tilraunir til að fá
Breta til að aflétta tollun-
um. Þýðandi Dóra Haf-
steinsdóttir.
22.10 Evcrt Taube Sænsk
mynd um lif og störf skálds-
ins, málarans og söngvar-
ans Everts Taubes. Taube
■ segir sjálfur frá, og nokkrar
visna hans eru sungnar og
lesnar. Þátturinn var
gerður skömmu áður en
skáldið lést. Þýöandi
Þrándur Thoroddsen.
(Nordvision — Sænska
sjónvarpið)
22.55 Aö kvöldi dags Pjetur
Maack, cand.theol., flytur
hugvekju.
13.05 Dagskrárlok