Vísir - 04.12.1976, Blaðsíða 4
Laugardagur 4. desember 1976
Hin þekkti sellóleikari Jacqueline du Pré meö Leonard Bernstein
árift 1967. Hún hefur átt vifterfiftan sjúkdóm aft strffta aft undanförnu
og þvl ekki getaö leikift mikift. Á sunnudaginn klukkan 17.50 verftur
leikift af plötum hennar.
Útvarp í kvöld klukkan 20.30:
Ríkið í miðjunni
Sex fslendingar fóru til Kina I
sumar, saman i hóp. Vafalaust
hafa einhverjir aftrir einnig tyllt
þar niftur fæti.
I kvöld veröur fluttur fyrri
þáttur um ferft þessara sex-
menninga. Þetta fólk fór á sin-
um eigin vegum út, en þegar til
fyrirheitna landsins kom, tók
vift vináttustofnun Kina vift er-
lend riki, og sá þeim fyrir
næturstaö og þessháttar, ásamt
túlkum.
1 þessum fyrra þætti, sem
Siguröur Pálsson haföi veg og
vanda af, verftur greint frá ferft
þeirra til Kina, og sagt frá hvert
þau fóru innan landsins og lýst
þvl sem fyrir augu bar.
Þá veröur fjallaft um skóla-
mál, Cperuna i Peking og stöftu
konunnar i nýja Kina.
Feröalangarnir eru þau Arn-
ar Jónsson, Þórhildur Þorleifs-
dóttir, Kristján Guftlaugsson,
Soffia Snorradóttir, Geröur
óskarsdóttir og Siguröur Páls-
son.
— GA
t)r Pekingóperunni. Þar eru einkum sýnd verk sem eru byltingarlegs eölis. Hér hefur erlendum
njósnurum verift refsaft meft sameiginlegu átaki alþýftunnar og hersins.
Grín og
gaman
I eina klukku-
stund annað kvöld
Jóhannes Proppé er dag-
skrárstjóri i eina klukkustund
á sunnudagskvöld.
„Þetta verftur eintómt létt-
meti” sagöi hann, þegar Visir
forvitnaftist um efni þáttarins.
,,Ég verft þarna meft gamla
skemmtiþætti, meft öllum
bestu gamanleikurum lands-
ins, eins og Haraldi Á, Alfreft,
Bessa og Gunnari, Steinunni
Bjarnadóttur og fleirum. Þá
verftur flutt efni úr þætti sem
Jónas Jónasson var meft fyrir
nokkrum árum og hét Hratt
flýgur stund.”
Þátturinn endar svo á lestri
úr nýrri bók, sem heitir AA
bókin. Þaö er útgáfufélag AA
hreyfingarinnar sem gefur
þessa bók út, og hún er reynd-
ar ekkert léttmeti. Hjalti
Rögnvaldsson, leikari les
kafla úr bókinni,” sagfti Jó-
hannes aft lokum. — GA
REGINA
ÞÓRÐARDÓTTIR
- í ÞÆTTINUM ÞAU STÓDU
í SVIÐSLJÓSINU
A morgun verftur fluttur sjöundi þátturinn um látna islenska leik-
ara og fjallar hann um Regínu Þórftardóttur. Regina var um langt
árabil i hópi fremstu leikara iandsins og munu margir minnast
hennar I hlutverki ógæfusömu biskupsdótturinnar Ragnheiftar i
„Skálholti” Kambans, og siftar i hlutverki frú Arnæusar I „Islands-
klukkunni”, svo fátt eitt sé nefnt.
Hún fæddist árift 1906 og hóf leik hjá Leikfélagi Reykjavlkur á
leikárinu 1935-6. Hún fór siftan yfir til þjóftleikhússins þegar þaft hóf
starfsemi sina. Regina var gift Bjarna Bjarnasyni, lækni, sem lék
einnig á sínum tima. Eitt af hennar siftustu verkum var i Brekku-
kotsannál sjónvarpsins.
Þaft er Stefán Halldórsson sem tekur saman efnift i þennan þátt og
kynnir þaft.
— GA
Regina Þórftardóttir
Laugardagur
4. desember
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 A seyfti Einar örn
Stefánsson stjórnar þættin-
um.
15.00 i tónsmiftjunni Atli
Heimir Sveinsson sér um
þáttinn (7).
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir. islenzkt
mál Jón Aöalsteinn Jónsson
cand. mag. talar.
16.35 Létt tónlist a. Kammer-
sveitin i Madrid leikur
spænska tónlist, Ataulfo Ar-
genta stj. b. Bobby Centby
og Glen Campell syngja vin-
sæl lög.
17.00 Staldraft vift á Snæfells-
nesi Þriftji þáttur Jónasar
Jónassonar frá Ólafsvik.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Vefturfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Úr atvinnulifinu Vifttals-
þáttur i umsjá Bergþórs
Konráössonar og Brynjölfs
Bjarnasonar. Fjallaft um
starfsemi Flugleifta.
20.30 Rikift i miftjunni Fyrri
þáttur um Kina. Sigurftur
Pálsson tók saman og flytur
ásamt fimm öftrum Kina-
förum.
21.15 Pianósónötur Mozarts —
(XI. hluti) Dészö Ránki
leikur sónötur i F-dúr (K547
og K332).
21.45 „Skautaiistdans á
Rifsós”, smásaga eftir Pét-
ur Björnsson frá Rifi Guft-
mundur Bernharftsson les.
22.00 Fréttir.
22.15 Vefturfregnir. Danslög.
23.55 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
5. desember
8.00 Morgunandakt. Séra
Sigurftur Pálsson vigslu-
biskup flytur ritningarorð
og bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregn-
ir. Útdráttur úr forustugr.
dagbl.
8.30 Létt morgunlög
9.00 Fréttir. Hver er I siman-
um? Arni Gunnarsson og
Einar Karl Haraldsson
stjórna spjall- og spurn-
ingaþætti i beinu sambandi
viö hlustendur á Raufar-
höfn.
10.10 Vefturfregnir.
10.25 Morguntónleikar.Pólski
pianóleikarinn Ryszard
Bakst leikur Pianósónötu
nr. 3 i h-moll op. 58 eftir
Chopin.
11.00 Messa i kapellu háskól-
ans (Hljóftr. 1. des.). Flóki
Kristinsson stud. theol.
predikar. Séra Arni Pálsson
þjónar fyrir altari. Kór guft-
fræöinema syngur, dr. Hail-
grímur Helgason stj.
Organleikari: Máni Sigur-
jónsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Vefturfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Úr upphafssögu Banda-
rikjanna. Hjálmar W.
Hannesson flytur þriftja og
siftasta erindift: Aft semja
stjórnarskrá.
14.05 Miftdegistónleikar: Frá
erlendum tonlistarhátiftum.
a. Þrir dansar eftir Leopold
Mozart. Blokkflautusveitin i
Jerúsalem leikur, Ephraim
Marcus stj. b. Trió i C-dúr
fyrir tvö óbó og enskt horn
op. 87 eftir Ludwig van
Beethoven. Aale Lindgren,
Esa Tuoreniemi og Erkki
Paananen leika. c. Klari-
nettukonsert nr. 1 i E-dúr
eftir Bernhard Henri Crus-
ell. Kullervo Kojo og Sin-
fóniuhljómsveit finnska út-
varpsins leika, Ulf Söder-
blom stjórnar.
15.00 Þau stóöu i sviftsljósinu.
Sjöundi þáttur: Reglna
Þórftardóttir. Stefán Bald-
ursson tekur saman7 og
kynnir.
16.00 tsienzk einsöngslög. Sig-
uröur Björnsson syngur.
Guftrún Kristinsdóttir leikur
á pianó.
16.15 Vefturfregnir. Fréttir.
16.25 Á bóka markafti num.
Lestur úr nýjum bókum.
Umsjónarmaftur: Andrés
Björnsson. Kynnir: Dóra
Ingvadóttir.
17.30 Útvarpssaga darnanna:
„Óli frá Skuld” eftir
Stefán Jónsson. GIsli Hall-
dórsson leikari les (19).
17.50 Stundarkorn meft
Jacqueline du Pré seilóleik-
ara. Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Vefturfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Orftabelgur. Hannes
Gissurarson sérum þáttinn.
20.00 Évgeni Nesterenko
syngur lög eftir Mússorgski.
Évgeni Sjendervitsj leikur á
pianó.
20.30 Dagskrárstjóri i eina
klukkustund. Jóhannes
Proppé deildarstjóri ræftur
dagskránni.
21.30 Djassmiftlar I útvarps-
sal. Gunnar Ormslev og fé-
lagar leika. Kynnir: Jón
Múli Arnason.
22.00 Fréttir.
22.15 Vefturfregnir. Danslög.
Sigvaldi Þorgilsson dans-
kennari velur lögin og kynn-
ir.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
ÚTVARP — Þorbjörg