Vísir - 04.12.1976, Blaðsíða 2
Mánudagur
6. desember 1976
20.00 Fréttir og veöur
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 tþróttirUmsjónarmaður
Bjarni Felixson.
21.110 Laufskálar Breskt
sjónvarpsleikrit eftir Alan
Plater. Leikstjóri David
Cunliffe. Aðalhlutverk
Dorothy Tutin, Michael
Bryant, Clive Swift og John
Cater. Joan og eiginmaöur
hennar búa i farsælu hjóna-
bandi og eiga unan son. Hún
rekur fornbókaverslun.
Eiginmaðurinn hefur mikiö
yndi af aö fara yfir skákir
sovéskra meistara. Joan
kynnist manni sem kemur
ofti búðina tilhennarog dag
einn býður hann henni út.
Þýöandi Vilborg Sigurðar-
dóttir.
22.05 Suomi Mynd um
stjórnarfarslegar breyting-
ar i Finnlandi frá siðustu
aldamótum og innbyrðis
átök finnsku þjóðarinnar
fyrr á öldinni. Handrit
VainoLinna. Imyndþessari
er brugðið upp köflum úr
kvikmyndinni óþekkti her-
maðurinn og sjónvarps-
myndaflokknum Undir Pól-
stjörnunni sem hvort
tveggja er gert eftir skáld-
sögum Linna og stjómað af
Edvin Laine. Undir Pól-
stjörnunni, sem nú er verið
að sýna I Sjónvarpinu, var
upphaflega þrjár kvik-
myndir, en var siðar breytt i
sjónvarpsmyndaflokk I sex
þáttum. Þýðandi Hrafn
Hallgrimsson. (Nordvision
— Finnska sjónvarpið)
23.10 Dagskráriok
Þriðjudagur
7. desember
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Um hvaö er að semja i
landhelgismálinu? Um-
ræðuþáttur undir stjórn
Gunnars G. Schram.
21.35 Columbo Bandariskur
sakamálamyndaflokkur.
„Knifur hugans, helber
sjónhverfing” Þýðandi Jón
Thor Haraldsson.
23.05 Utan úr heimi Þát.tur um
erlend málefni ofarlega á
baugi. Umsjónarmaður Jón
Hákon Magnússon.
23.35 Dagskrárlok
Miðvikudagur
8. desember
18.00 Hviti höfrungurinn Nýr,
franskur teiknimyndaflokk-
ur i 13 þáttum, um krakka i
sumarleyfi og vin þeirra,
hvita höfrunginn. 1. þáttur.
Þýðandi og þulur Ragna
Ragnars.
18.15 Skipbrotsmennirnir
Astralskur myndaflokkur.
9. þáttur. Segl við sjón-
. deildarhring Þýöandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
Um hvað er að semja
i Landhelgismálinu
Gunnar G. Schram
stjórnar umræöuþætti á
þriðjudagskvöld.
18.40 Tassúla Heimildarmynd
um litla griska stúlku, sem
heitir Tassúla. Hún flyst
með foreldrum sinum til
Sviþjóðar. Brátt lærir hún
að skilja skólasystur sina,
þótt þær tali ekki sömu
tungu. Þýðandi Jón O. Ed-
wald. (Nordvision —
Sænska sjónvarpið)
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar ogdagskrá
20.40 Nýjasta tækni og visindi
Tölvustýrð löggæsla
Steypumót úr viðartrefjum,
Kafaraveikin Uppskuröur i
plastpoka o.fl. Umsjónar-
maður Sigurður H. Richter.
21.05 Myndsmiöar Picassos
Bresk heimildarmynd um
höggmyndalist Pablos
Picassos. Þýðandi og þulur
Aðalsteinn Ingólfsson.
21.35 Undir Pólstjörnunni
Finnskur framhaldsmynda-
flokkur byggður á sögu eftir
Vaino Linna. 3. þáttur. Efni
annars þáttar. Hið ný-
stofnaða verkalýðsfélag
berst fyrir bættum kjörum
félagsmanna, en árangur-
inn er litill i fyrstu. Akseli
Koskela gengur að eiga
Elinu unnustu sina, og þau
hefja búskap i hjáleigunni.
Ahrifa heimsstyrjaldarinn-
ar tekur að gæta viða um •
heim, og ókyrrð færist
finnsku þjóðina. Þýðandi
Kristin Mantyla.
22.25 Dagskrárlok
HÚSBÆNDUR OG HJÚ
t FIMMTA ÞÆTTI AF Húsbændur og hjú sem sýndur verður á morgun, kynnumst
við þjóðverja nokkrum sem viröist heppilegur eiginmaður handa dótturinni. Eða
þar tilpabbi hennar fer aðgruna hann um njósnir.
Myndin er af Hudson og Emily, en hún, eða réttara sagt leikkonan sem leikur
hana, var sú sem upphaflega átti hugmyndina að þessum þáttum,
Föstudagur
10. desember
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Prúðu leikararnir
Breskur skem mtiþáttur,
þar sem leikbrúðuflokkum
Jim Hensons sér um fjörið.
Gestur i þessum þætti er
Ruth Buzzi. Þýðandi Þránd-
ur Thoroddsen.
21.05 Kastijós Þáttur um inn-
lend málefni. Umsjónar-
maður Guðjón Einareson.
22.05 ö!l sund lokuð (He Ran
All The Way) Bandarfsk
biómynd frá árinu 1951.
Aðalhlutverk John Garfield
og Shelley Winters. Nick
rænirmiklu fé, sem ætlað er
tilgreiðslu launa. A flóttan-
um verður hann lögreglu-
manni að bana, en kemst
undan og felur sig i al-
menningssundlaug. Þar
hittir hann unga stúlku og
fer með henni heim. Myndin
er ekki við hæfi barna. Þýð-
andi Ingi Karl Jóhannesson.
23.20 Dagskrárlok
Laugardagur
11. desember
17.00 íþróttirUmsjónarmaður
Bjarni Felixson
18.35 Entil i Kattholti (Emil i
Rönneberg) Nýr, sænskur
myndaflokkur i 13 þáttum,
byggður á sögum eftir
Astrid Lindgren um hinn
hugmyndarika og fram-
úr
00
nað
Um
einu
an
sjónarmenn Arni Gunnars-
son og ólöf Eldjárn. Hljóm-
sveitarstjóri Magnús Ingi-
marsson. Stjórn upptöku
Tage Ammendrup.
22.05 Carmen Jones Banda-
risk söngvamynd frá árinu
1954 byggð á operunni
Carmen eftir Georges Bizet.
Leikstjóri Otto Preminger. 1
myndinni leika eingöngu
blökkumenn og aðalhlut-
verkin leika Harry Bela-
fonte og Dorothy
Dandridge. Joe er her-
maöur. Hann er trúlofaður
ungri stúlku, en Carmen
Jones kemst upp á milli
elskendanna. Joe lendir i
útistöðum við yfirmann
sinn, og þau Carmen
hlaupast á brott, svo að
hann lendi ekki i fangelsi.
Þýðandi Jón O. Edwald.
23.45 Dagskrárlok
takssama æringja, Emil i
Kattholti, sem er vænsti
drengur en oft dálitið
óheppinn. 1. þáttur. ismiða-
kofanum Þýöandi Jóhanna
Jóhannsdóttir. Sögumaður
Ragnheiður Steindórsdóttir
19.00 íþróttir
II lé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Maöur til taks Breskur
gamanmyndaflokkur Þýð-
andi Stefán Jökulsson
Niundi þáttur skipbrotsmannanna verður sýndur á
miðvikudaginn. Hann nefnist, Segl við sjóndeildarhring.
SKIPBROTSMENNIRNIR
Mánudagur
6. desember
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15, og 10.10
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05: Valdimar örnólfsson
leikfimikennari og Magnús
Pétursson pianóleikari
(a.v.d.v.) Fréttir kl. 7.30,
8.15 (og forustugr. lands-
málabl.) 9.00 og 10.00 Morg-
unbæn kl. 7.50: Séra Karl
Sigurbjörnsson flytur
(a.v.d.v.) Morgunstund
barnanna kl. 8.00: Guðrún
Guölaugsdóttir heldur á-
fram lestri „Halastjörnunn-
ar” eftir Tove Jansson sem
Steinunn Briem þýddi (13)
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða Búnaðar-
þáttur kl. 10.25: Gisli Kon-
ráðsson með hljóðnemann
heima hjá Gisla Björnssyni
bónda á Grund i Eyjafirði.
íslenzkt mál kl. 10.40:
Endurtekinn þáttur Jóns
Aðalsteins Jónssonar Morg-
untónleikarkl. 11.00: Erling
Blöndal Bengtsson og Kjell
Bækkelund leika Sónötu i a-
moll fyrir selló og pianó op.
36 eftir Grieg/Juilliard-
kvartettinn leikur Strengja-
kvartett nr. 1 I e-moll eftir
Smetana.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Lögg-
an sem hló”, saga um glæp
eftir Maj Sövall og Per
Wahlöö. Ólafur Jónsson les
þýöingu sina (7).
15.00 Miðdegistónleikar. Zino
Francescatti og Filharmon-
iusveitin i New York leika
Serenöðu i fimm þáttum
fyrir einleiksfiðlu, strengja-
sveit, hörpu og ásláttar-
hljóöfæri eftir Leonard
Bernstein: höfundur stjórn-
ar. Filharmoniusveitin I
Antwerpen leikur Sinfóniu
nr. 6 I B-dúr eftir Jef van
Hoof: LéonceGras stjórnar.
15.45 Um Jóhannesarguð-
spjall Dr. Jakob Jónsson
ffytur fjórða erindi sitt.
16.00 Fréttir. TilRynningar
(16.15 Veðurfregnir)
16.20 Popphorn
17.30 Tónlistartimi barnanna
Egill Friðleifsson sér um
tfmann.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagsrká
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 A sextugsafmæli forseta
tslands Geir Hallgrimsson
forsætisráðherra flytur á-
varp og Andres Björnsson
út varpsstjóri afmælis-
kveöju Rikisútvarpsins. Dr.
Kristjan Eldjárn flytur
frumsamið og þýtt efni, og
einnig verður flutt brott úr
viðtali við hann (Hljóöritan-
ir frá fyrri árum).
20.20 „Úr myndabók Jónasar
Hallgrimssonar” eftir Pál
tsólfsson Sinfóniuhljóm-
sveittslandsleikur: Bohdan
Wodiczko stjórnar.
20.40 tþróttir. Umsjón: Jón
Asgeirsson
20.55 Dvöl Þáttur um bók-
menntir. Umsjón: Gylfi
Gröndal
21.30 Útvarpssagan: „Nýjar
raddir, nýjir staðir” eftir
Truman Capote Atli
Magnússon les þýðingu sina
(13)
22.00 Fréttir
22.15 Veöurfregnir Um iðn-
skóla og iðnfræöslu hérlend-
Um
Jóliannesarguðspjall
Dr. Jakob Jónsson flytur
fjórða erindi sitt á mánu-
daginn.
isSteinþór Jóhannsson hús-
gagnasmiður flytur erindi.
23.35 Frá tónleikum Sinfóniu-
hljómsveitar tslands I Há-
skólabiói á fimmtudaginn
var: — siðari hluti. Hljóm-
sveitarstjóri: Páll P. Páls-
son Sinfónía nr. 4 i Es-dúr
„Rómantiska hljómkviðan”
eftir Anton Bruckner. — Jón
Múli Arnason kynnir tón-
leikana.
23.34 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
7.desember
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
, 10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Guðrún Guðlaugsdótt-
ir les framhald sögunnar
„Halastjörnunnar” eftir
Tove Jansson (14). Tilkynn-
ingar kl.9.30. Þingfréttirkl.
9.45. Létt lög milli atriða.
Hin gömlu kynni kl. 10.25:
Valborg Bentsdóttir sér um
þáttinn. Morguntónleikar
kl. 11.00: Anna Moffo syng-
ur meö hljómsveit undir
stjórn Leopolds Stokowskis
„Bachianas Brasileiras”
nr. 5 eftir Villa Lob-
os/Sinfóniuhljómsveitin i
Boston leikur Sonfóníu i
fjórum þáttum i h-moll op.
74 nr. 6 eftir Tsjaikovski:
Charles Munch stj.
' 12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 „Frá Sten Stensen Blich-
er” Dr. Sveinn Bergsveins-
son flytur frumsamda smá-
sögu frá striðinu mikla.
15.00 Miðdegistónleikar.
James Oliver Buswall og
Sinfóniuhljómsveit
Lundúna leika Fiðlikonsert i
d-moll eftir Vaughan
Williams: André Previn
stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veöurfregnir).
16.20 Popphorn
17.30 Litli barnatiminn Finn-
borg Scheving stjórnar
timanum.
17.50 A hvitum reitum og
svörtum Guðmundur
Arnlaugsson flytur skák-
þátt.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Vinnumál — þáttur um
lög og rétt á vinnumarkaði
Arnmundur Backman og
Gunnar Eydal sjá um þátt-
inn.
20.00 Lög unga fólksins Asta
R. Jóhannesdóttir kynnir.
20.50 Frá ýmsum hliöum
Hjálmar Arnason og Guð-
mundur Arni Stefánsson sjá
um þáttinn.
21.30 islenzk tónlist Sónata
fyrir fiðlu og pianó eftir
Hallgrim Helgason. Þor-
valdur Steingrimsson og
höfundur flytja.
21.50 „Vélmennið”, smásaga
eftir Einar Loga Einarsson
Höfundur les.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir. „Oft er
mönnum i heimi hætt”Þátt-
ur um neyzlu ávana- og
fikniefna. Andrea Þórðar-
dóttir og Gisli Helgason
taka saman. — Fyrri hluti.
(Aður útv. 6. f.m.).
23.15 A hljóðbergi. Ég veit
ekki af hvers konar völd-
um...” og aðrir gamanþætt-
ir sem þýzku leikararnir
Karl Valentin og Liesl Karl-
stadt flytja.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
Miðvikudagur
8. desember
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00,8.15 og
10.10. Morgunleikfimi kl.
7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30,
8.15 (og forustugr. dagbl.),
9.00 og 10.00. Morgunbænkl.
7.50. Morgunstund barn-
anna kl. 8.00: Guðrún
Guðlaugsdóttir lýkur lestri
„Halastjörnunnar”, söguna
um múminálfana eftir Tove
Jansson, Steinunn Briem
þýddi (15). Tilkynningar kl.
9.30. Þingfréttir kl. 9.45.
Létt lög milli atriða. Drög
aö útgáfusögu kirkjulegra
og trúarlegra blaða og
timarita á Islandi kl. 10.25:
Sr. Björn Jónsson á
Akranesi flytur sjöunda
erindi sitt. A bókamark-
aðinum kl. 11.00: Lesið úr
þýddum bókum. Dóra
Ingvadóttir kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan:
„Löggan sem hló” eftir Maj
Sjövall og Per WahlööÓlaf-
ur Jónsson les þýðingu sina
(8).
15.00 Miödegistónleikar
Grumiaux-trióið leikur
Strengjatrió i B-dúr eftir
Schubert. V alentin
Gheorghiu og Rúmenska út-
varpshljómsveitin leika
Pianókonsert nr. 1 i g-moll
op. 25 eftir Mendelssohn,
Richard Schumacher stj.
15.45 Frá Sameinuðu þjóðun-
um Svavar Gestsson rit-
stjóri flytur pistil frá alls-
herjarþinginu.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.30 Útvarpssaga barnanna:
„Óli frá Skuld” eftir Stefán
Jónsson Gisli Halldórsson
leikari les (20).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Hraunhiti og háhiti
Sveinbjörn Björnsson eðlis-
fræðingur flytur þriðja er-
indi flokksins um rannsókn-
ir i verkfræði- og raunvis-
- indadeild háskólans.
20.00 Kvöldvaka a.
Einsöngur: Jón Sigur-
björnsson syngur Ólafur
Vignir Albertsson leikur á
pianó.b. Bóndinn á Brúnum
Sverrir Kristjánsson sagn-
fræöingur flytur fimmta
hluta frásögu sinnar. c. Tvö
kvæði um útlagann i
Drangey Jóhannes Hannes-
son á Egg i Hegranesi les
„Grettir sækir eldinn” eftir
Gisla ólafsson og „Illuga-
drápu eftir Stephan G.
Stephansson. d. Eina viku á
eynni Skye Gunnar Ólafs-
son Neskaupstað segir
f rá dvöl sinni á Suöureyjum.
Þýska alþýðulýð-
veldið — ísland
i'i. ».k\
Jón Asgeirsson iýsir tveim
landsleikjum I vikunni Báðir
eru þeir gegn Austur-Þjóö-
verjum ytra, á fimmtudag
og föstudag.
e. Um islenska þjóðhætti
Arni Björnsson cand mag.
flytur þáttinn. f. Kórsöngur
Stúlknakór Hliöaskóla
syngur. Söngstjóri: Guðrún
Þorsteinsdóttir.
Pianóleikari: Þóra
Steingrimsdóttir.
21.30 Útvarpssagan: „Nýjar
raddir, nýir staðir” eftir
Truman Capote Atli
Magnússon les þýðingu sina
(14).
22.00 Fréttir
22.15 Veðúrfregnir.
Kvöldsagan: „Minnisbók
Þorvalds Thoroddsens”
Sveinn Skorri Höskuldsson
les (19).
22.40 Djassþátturiumsjá Jóns
Múla Árnasonar.
23.25 Fréttir.
DAGSKR$ARLOKÚ
Fimmtudagur
9. desember
7.00 Morgunútvarp’ Veður-
fregnir kl. 7.00 8.15 og 10.10
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.). 9.00 og
10.00 Morgunbæn kl. 7.50
Morgunstund barnanna kl.
8.00: Sigrún Sigurðardóttir
les spánskt ævintýri
„Prinsessan sem fór á
heimsenda” i þýðingu
Magneu J. Matthiasdóttur.
Fyrri hluti. Tilkynningarkl.
9.30. Þingfréttir kl. 9.45.
Léttlögmilli atriða. Við sjó-
inn kl. 10.25: Ingólfur
Stefánsson sér um þáttinn.
Tónleikar Morguntónleikar
kl. 11.00: Georges Barboteu
og Genevieve Joy leika á
horn og pianó Adagio og
Allegro op. 17 eftir Schu-
mann / Edward Power
Biggs og Columbiu sinfóniu-
hljómsveitin leika sónötur
fyrir orgel og hljómsveit
eftir Mozart: Zolan Roznuai
stjórnar / Alfred Brendel
leikur á pianó Sónötu nr. 23 i
f-moll op. 57, „Appas-
sionata” eftir Beethoven.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. A frivaktinni
Margrét Guðmundsdóttir
kynnir óskalög sjómanna.
14.30 Brautin rudd: — þriöji
þáttur Umsjón: Björg
Einarsdóttir.
15.00 Miðdegistónleikar
Michel Béroff og hljómsveit
leika Konsert fyrir pianó og
blásturshljóðfæri eftir
Stravinski: Seiji Ozawa stj.
Konunglega filharmoniu-
sveitin i London leikur Kon-
sert fyrir hljómsveit eftir
Béla Bartók: Rafael Kube-
lik stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir). Tón-
leikar.
16.40 Lestur úr nýjum barna-
bókum Umsjón: Gunnvör
Braga. Kynnir: Sigrún
Siguröardóttir.
17.00 Tónleikar.
17.30 Lagið mitt Anne-Marie
Markan kynnir óskalög
barna innan tólf ára aldurs.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki Til-
kynningar.
19.35 Landsleikur i handknatt-
leik Þýzka alþýðulýðveldið
— Island Jón Asgeirsson
lýsir fyrri leiknum frá Aust-
ur-Berlin.
20.00 Daglegt mál Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
20.05 Leikrit Leikfélags Akur-
eyrar: „Glerdýrin” eftir
Tcnnessee Williams Þýð-
andi: Gisli Asmundsson.
Leikstjóri: Gisli Halldórs-
son. Persónur og leikendur:
Tom...Aðalsteinn Bergdal.
Amada...Sigurveig Jóns-
dóttir Lára...Saga
Jónsdóttir, Jim...Þórir
Steingrimsson
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Kvöld-
sagan: „Minningabók Þor-
valds Thoroddsens” Sveinn
Skorri Höskuldsson les (20).
20.40 Hljómplöturabb
Þorsteinn Hannessonar.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
Föstudagur
10. desember
7.00 Morgunútvarp Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttir kl. 7.30,
8.15(forustugr. dagbl.)
9'0Ó og 10.00 Morgunbæn
kl. 7.50 Morgunstund barn-
anna kl. 8.00: Sigrún
Sigurðardóttir les spánskt
ævintýri „Prinsessan sem
fór á heimsenda” i þýðingu
Magneu J. Matthiasdóttur.
Siðari hluti. Tilkynningar
kl. 9.30 Þingfréttir kl. 9.45.
Létt lög milli atriöa.
Spjallað við bændurkl. 10.05
óskalög sjúklingakl. 10.30:
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Lögg-
an sem hló” eftir Maj Sjö-
vall og Per Wahlöö Ólafur
Jónsson les þýðingu sina
(9).
15.00 Miödegistónleikar
Kohon-kvartettinn leikur
Strengjakvartett i g-moll
op. 19 eftir Daniel Gregory
Mason, byggðan á negra-
lögum. Stanley Black og
Hátiðarhljómsveit Lundúna
leika „Rhapsodie in Blue”
eftir George Gershwin:
Stanley Black stjórnar.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.30 Útvarpssaga barnanna:
„Óli frá Skuld” eftir Stefán
Jónsson Gisli Halldórsson
leikari les sögulok (21).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar kl, 19.35
19.20 Landsleikur i handknatt-
leik Þýzka alþýðulýðveldið
— Island. Jón Asgeirsson
lýsir siðari leiknum i Aust-
ur-Berlin.
19.55 Þingsjá Umsjón: Kári
Jónasson.
20.25 Fiðlukonsert i D-dúr eft-
ir TsjaikovskiLeonid Kogan
og hljómsveit Tónlistarhá-
skólans i Paris leika: André
Vandernoot stjórnar.
21.00 Myndlistarþáttur i um-
sjá Þóru Kristjánsdóttur.
21.30 Útvarpssagan: „Nýjar
raddir, nýir staðir” eftir
Truman Capote Atli
Magnússon lýkur lestri
þýðingar sinnar (15).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir Ljóöaþátt-
ur 'UJms jónarm aöur :
Njörður P. Njarövik.
22.40 Afangar Tónlistarþáttur
i umsjá Asmundar Jónsson-
ar og Guðna Rúnars
Agnarssonar.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
LAUGARDAGUR
ll.desember
7.00 Morgunútvarp Veöur-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fréttirkl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.50.
Barnatimi kl. 10.25: Þetta
erum við að gera.
Stjórnandi: Inga Birna
Jónsdóttir. Nokkur börn úr
Fossvogsskóla flytja eigið
efni. Stjórnandi ræöir viö
nokkur börn úr skólanum og
leitar svara við spurn-
ingunni „Hvað er opinn
skóli, og hvernig er starfað
þar?” Morgunstund
barnanna kl. 8.00. Jón
Bjarman byrjar lestur
þýðingar sinnar á færeyskri
sögu „Marjun og þau hin”
eftir Maud Heinesen.
Tilkynningar kl. 9.30.
Létt lög milli atriða.
Barnatimikl. 10.253 Nokkur
börn úr Fossvogsskóla
flytja eigið efni. Stjórnandi
ræðir við nokkur börn úr
skólanum og leitar svara
við spurningunni: „Hvað er
opinn skóli, og hvernig er
starfað þar?” Lif og lög kl.
11.15: Guðmundur Jónsson
les úr „Minningum”
Björgvins Guðmundssonar
og kynnir lög eftir hann.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 A prjónunum Bessi
Jóhannsdóttir stjórnar
þættinum.
15.00 t tónsmiðjunni Atli
Heimir Sveinsson sér um
þáttinn (8).
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir tslenzkt
mál Gunnlaugur Ingólfsson
cand. mag. talar.
16.35 Létt tónlist frá
nýsjálenska útvarpinu
Neketini-lúðrasveitin leikur
17.00 Staldrað við á Snæ-
fellsnesi Fjórði þáttur
Jónasar Jónassonar frá
Ólafsvik.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
Dagskrá kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
Tilkynningar.
19.35 Seldi Herópið á götum
Parisar. Guðjón Friðriks
son ræðir við Þráin Hall-
grimsson menntaskóla-
kennara á Isafirði.
20.00 óperutónlist: Þættir úr
„Maritzu-greifafrú” eftir
Emmerich Kálmán
20.30 Rikið i miöjunni Siðari
þáttur um Kina. Sigurður
Pálsson tók saman og flytur
ásamt öðrum Kinaförum.
21.15 Þjóðlög frá ýmsum
löndum Hljómsveit
Mantovanis leikur.
21.40 „Föðurlaus”, smásaga
eftir Þorbjörgu Árnadóttur
Jón Hjartarson leikari les.
22.00 Fréttir
22.15 Veöurfregnir , Danslög.
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
Frá Sameinuðu þjóðunum
Svavar Gestsson flytur á miðvikudaginn pistil frá
Allsherjarþinginu
wmmmmmmmmmmmmmmmmmm^^^
MB