Vísir - 11.12.1976, Síða 1
Siódegisblaó fyrir
fjöishyiduna > Jk
allaf h
/e
Laugardagur 11. desember 1976
304. tbl. 66. árg.
Hef ekki nefnt neinar
tölur um fjölda togara
— sagði Finn Olov Gundelach í símtali við Vísi
/,Ég hef aldrei nefnt
neina tölu um fjölda
þeirra bresku togara sem
hugsanlega fengju að
veiða aftur á íslands-
miðum", sagði Finn Olov
Gundelach, þegar Vísir
hringdi til hans í gær, í
höfuðstöðvar Efnahags-
bandalagsins, i Brussel.
,,Ég er búinn að skoða Reuter
tréttaskeytiö sem fór héðan og
ég get ekki fundið neinar tölur i
þvi. Ég veit satt að segja ekki
hvaðan þessar tölur koma, hver
hefur komið þeim á kreik”.
„Sannieikurinn i málinu er sá
að ég var að svara spurningum
á fundi með fréttamönnum. Ég
var nýbúinn að segja að ég
Forsætisráðherra, Geir Hallgrimsson, á tali við Indriða G. Þorsteinsson rithöfund og Sigurö örn skrif-
stofustjóra Seölabankans.CLjósm: Jens)
300 milljónir í
Þjóðhátíðarsjóð
Seðlabanki islands hefur stofn-
að sérstakan sjóð af ágóða af út-
gáfu þjóðhátiöarmyntar 1974.
Nefnist hann Þjóðhátiðarsjóður
og er stofnfé hans 300 milljónir
króna.
Jóhannes Nordal, seðlabanka-
stjóri, tilkynnti þetta við sérstaka
athöfn i gær að viðstöddum for-
seta íslands, rikisstjórn, forystu-
mönnum stjórnarandstööuflokka,
þjóðhátiðarnefnd 1974 og fleiri að-
ilum.
Jafnframt hefur Seðlabankinn
óskað eftir þvi við rikisstjórnina,
að hún setji sjóðnum sérstaka
stofnskrá, þarsem kveðið verði á
um hlutverk hans og stjórn. Hefur
Seðlabankinn gert tillögur um
meginefni stofnskrár, og afhenti
Jóhannes Nordal Geir Hallgrims-
syni, forsætisráðherra þær tillög-
ur i gær.
1 tiilögum bankans er lagt til,
að hlutverk sjóðsins verði að
veita styrki til stofnana og ann-
arra aðila, er hafa það verkefni
að vinna að varðveislu og vernd
þeirra verðmæta lands og menn-
ingar, sem núlifandi kynslóð hef-
ur tekið i arf. Akveðið verði i
stofnskrá að tiltekinn hluti af ár-
legu ráðstöfunarfé sjóðsins gangi
til Friðlýsingarsjóðs til náttúru-
verndar á vegum Náttúru-
verndarráðs, en annar fastur
hluti til varðveislu fornminja,
gamalla bygginga og annarra
menningarverðmæta á vegum
\\ Þjóðminjasafns. Stefnt skuli að
\þvi, að styrkir úr Þjóðhátiðar-
sjóði verði viðbótarframlög, en
verði ekki til þess að lækka önnur
opinber framlög eða stuðning viö
þau verkefni, sem styrkt kunna
að vera.
Það kom fram hjá Jóhannesi
vonaðist til aö okkur tækist að
komast að samkomulagi við
islendinga um gagnkvæmar
veiöar.”
„Einn fréttamannanna spurði
mig þá hversu mikiar ég teldi
iikurnar á því vera. Ég sagði
svona helmingslikur („fifty-
fifty”)..
„Annaö var það ekki. Ég nefndi
vissulega ekki neinar tölur.
Þetta eralltsem ég vil segja um
máliö á þessu stigi. Það eiga
eftir aö fara fram frekari við-
ræður við islendinga, sem hefj-
ast i þessum mánuði. Eftir þann
fund verður kannske meira aö
frétta.” —ÓT
Nordal, að heildarsöluandvirði
þjóðhátiðarmyntarinnar hafi ver-
ið um 524 milljónir. Um helming-
ur myntarinnar hafi verið seldur
beint á erlendan markað, og hafi
gjaldeyristekjurnar nægt til þess
að greiða öll útgjöld vegna mynt-
arinnar i erlendum gjaldeyri.
Nettóhagnaður var 337 milljón-
ir, en þar af verður 300 milljónum
varið til sjóðstofnunarinnar. Það
sem eftir verður mun væntanlega
fara til að greiða ýmsan óupp-
gerðan kostnaö vegna þjóðhátfð-
arinnar.
Geir Hallgrimsson sagði er
hann tók við tillögum Seðlabank-
ans, að hér væri um aö ræða veg-
legt framlag bankans og væri vel
við hæfi að verja þessum fjár-
munum til þess að vernda og
varðveita þann arf, sem okkur
væri falinn til ávöxtunar.
—ESJ.
Helgarblaðið fylgir
með í dag
Þetta er að heyra
• r
og s|a
Um helgina er margt hnýsiiegt að heyra i útvarpinu og eflaust
kjósa margir að sitja við sjónvarp á kvöidin ef að likum lætur.
Visir birtir dagskrá útvarps og sjónvarps alla næstu viku f sér-
blaði sem fólki er ráðlagt að taka út og geyma. Með þvi móti er á
svipstundu hægt að sjá hvað rikisfjölmiðlarnir bjóða upp á dag
hvern. Dagskrárnar eru birtar á blaðsiöum 14 -14.
Matvœlafrceðingar
og sjávarafli
„Ef matvælaiðnaður úr
sjávarafla á eftir að vaxa upp
hérlendis þá verður það aö ger-
ast með velmenntuöu starfs-
fólki, og þá fyrst og fremst mat-
vælafræðingum”, segir meðal
annars i grein eftir dr. Björn
Dagbjartsson. Þar bendir hann
á, aö sjávarafli sé fyrst' og
fremst nýttur sem hráefni hér-
lendis og þvi ekki lögð áhersla á
að mennta fólk er starfar við
vinnsl” aflans.
—Sjá blaðsiðu 1
Bugsy Malone
Feiti Sam heldur á sodaflöskunni, en i kring um hann eru vit-
grannir aðstoðarmenn sem hljóta háðuiegar móttökur hjá
Danna fina.
Þetta atriöi er úr kvikmyndinni Bugsy Malone sem sýnd er í
Háskólabiói um þessar mundir. Myndin var frumsýnd i Bret-
landi I suinar og hefur siöan farið sigurför um heiminn.
Kvikmyndagagnrýnandi Visis fjallar um Bugsy Malone á
blaðsiöu 16.