Vísir - 11.12.1976, Page 2
7
►VISIK*
spyr
C
í Reykjavík
—>-------
Býstu við eldgosi fyrir
áramót?
Baldvin Einarsson, verslunar-
maöur: — Nei — eigum viö ekki
að segja að það veröi 1. april.
Guömundur Ásmundsson, nemi:
—Já. Einna helst i Kötlu, en jafn-
vel i Kröflu lika.
Sigmundur Arnarsson, vinnur I
útilifi: — Nei. Það kemur
kannski gufugos I Kröflu eftir
áramót. En ekkert Kötlugos.
Eva Ottósdóttir, i skóla: — Nei,
ég býst ekki við þvi, en annars
veit maður aldrei.
Agnes Raymondsdóttir, i skóla:
— Ég held ekki. Kannski á nýja
árinu, en ég vona þó ekki.
Laugardagur 11. desember 1976 VISIR
DDODUDDUIlDaDDBOaDaDQOODDDDDDaDDDDUDDDaDODDaDUODaODBDailDDDDBDDDDDDODDaDaOQDDODar
D
D
D
D
a
D
D
D
D
Jólagetraun Vísis
Aöalverðlaunin I jólagetraun
okkar er hinn sérstæöi „fugla-
búrs-stóll” sem Húsgagnaversl-
un Reykjavikur, Brautarholti 2
er meö á boðstólnum.
mimnitt/iiiiuiUmiMmiriintlffi
L4flilllinT7aniT77m^TT7-rTrZpZZZnxa>45/ÍZÆlI7/7iÍ7Z277l77777r777lZZZIIiny7li
a
D
D
o
o
D
s
i
D
D
D
D
D
D
D
D
Nú er það pósturinn,
sem verður fyrir barðinu
á Guðmundi og vinum
hans. Það er sjálfsagt
mjög gáfulegt sem Vil-
mundur segir við póstinn.
En það er þitt að f inna út,
hvað hann er að segja.
Þú hefur úr þrem
möguleikum að velja —
þeir eru merktir — A) B)
C) hér fyrir neðan — og
þú krossar við svarið sem
þú heldur að sé rétt.
Síðan geymir þú það og
myndina þartil 10 myndir
hafa komið í blaðinu, en
þessi hérna er númer 6.
Það eru mörg glæsileg
verðlaun í boði ef þú hef-
ur öll svörin rétt, en ef
margir verða með rétt
svör verður dregið:
Hljómplötur aö eigin vali frá D
Plötuportinu Laugavegi 17 og g
Laugavegi 26 eru meöal verö- □
launa i jólagetrauninni okkar. B
B
D
D
D
D
D
D
D
D
A) —Þaö voru ekki viö sem brutum rúöuna!
B) —Ég hef beöiöömmu um aö gefa mér hest I jólagjöf! mHml.
Og ekki má gleyma öllum leik- g
C) —Finnst þér ekki aö þú sért merkilegur maöur aö fá aöbera jólagleðina svona inn á hvert heimili...? föngunum frá Tómstundarhús- q
inu Laugavegi 164 og heildversl- D
un Ingvars Helgasonar Sgs«- *
vegi 6. Þar er úr mörgum
legum hlutum aö velja. '
aDDDDDDDDDDDDDDDDaDBDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDDllDDDDDDDDDDDDDDDaDDDDDDDDDDft
AF HVERJU ERU MENN í „SJOKKI"?-
Siöan ASt-þinginu lauk, hefur
varla veriö hægt aö opna svo
blaö, aö ekki blöstu viö klögu-
mál i borgarapressunni og
kampakæti i Þjóöviljanum út af
úrslitum kosninga I miöstjórn
ASÍ. Er eins og borgarapressan
hafi allt i einu vaknaö upp viö
vondan draum viö þaö, aö ein-
um framsóknarmanni var ýtt út
úr miðstjórninni og einum
sjálfstæöismanni, en Alþýöu-
bandalagiö kom tveimur nýjum
aö. Fylgir jafnframt sögunni, aö
þaö hafi veriö fyrir hunda-
heppni einbera, aö Alþýöu-
bandalagiö náöi ekki meirihluta
I miöstjórn ASt.
Nú veröur ekki séö af hverju
menn eru i „sjokki” út af
þessum úrslitum. Þeir, sem ein-
hver afskipti hafa haftaf félags-
málum, hafa ætiö fundiö fyrir
ágangi og uppivööslu þeirra
alþýöubandalagsmanna, sem
ganga fram i félagsmálum af
næstum trúarlegu ofstæki. Þarf
hvorki jafn fjölmenn og þýð-
ingarmikil samtök til og
Alþýðusambandiö. t hinum
ómerkilegustu félögum sækja
þeir fram af kappgirni, sem á
ekkert skylt viö venjulega fé-
lagsmálastarfsemi. Þeir sem nú
eru „sjokkcraðir” hafa einfald-
lega ekki veriö viðstaddir á
undanförnum árum, þar sem
alþýöubandalagsmenn hafa
verið aö verki, eöa þá aö þeir
hafa trúaö um sinn, aö Nato-
stefna Berlinguer og frjáls-
lyndishjal timabundins for-
manns Alþýöubanda lagsins,
væri eitthvaö til aö reisa á póli-
tisk viöhorf.
Meö eftirmælum sfnum um
ASl-þingiö hefur Þjóöviljinn
egnt gegn sér aöila, sem fram
aö þessum tima hafa taliö póli-
tiskum framgangi sinum best
borgið meö daöri viö Alþýöu-
bandalagiö. Má þar nefna til
Þórarinn Þórarinsson, ritstjóra
Tfmans. Þjóöviljinn staöhæfir I
gær aö Þórarni hafi veriö hent
út af ASt-þingi. Auðvitað eru
þetta ósannindi. Blaöiö gáir svo
ekki aðþvi, aö þarna er Alþýöu-
bandalagiö aö egna á móti sér
mann, sem er búinn slikri
þrautseigju aö næstum allt hans
pólitiska lif er byggt á henni.
Þaö er mikill misskilningur aö
. halda aö rétttrúnaöarofstæki
þeirra /alþýöubandalagsmanna
hafi eitthvaö aö segja á móti
seiglunni i Þórarni, sem hefur
auk þess minni filsins hvaö mót-
geröir snertir. Þá hafa kosning-
arnar á ASÍ-þingi vakiö upp
vaska sveit sjálfstæðismanna,
sem hefur fram aö þessu lifaö
undir kennimarki samstööu og
samábyrgöar innan stjórnar
ASt. Nú eru þeir komnir út I
kuldann, og þá er eftir aö sjá
hvaö afl þeirra og vitsmunir
draga gegn tilrauninni til aö
draga ASt i pólitiska gildru,
sem gæti meö hægu móti
eyðilagt samtökin á skömmum
tfma.
Steytingurinn f þeim alþýöu-
bandalagsmönnum er þvi hinn
ákjósanlegasti. Hann vekur
sofendurna og ieiöir þaö
kannski af sér, aö upp vakni
verkalýðsmálaumræöur af ein-
hverju viti. Mitt I þessum steyt-
ingi eru svo tengdamömmumál
Þjóöviljans á döfinni, Aö visu
hefur nú veriö kvödd til önnur
tengdamanná en sú, sem
stendur fyrir leiksmiöju
Alþýöubandalagsins. Hin nýja
tengdamamma I pólitiskum
málum Þjóöviljans er
Bjarnfriöur Leósdóttir af Akra-
nesi.
Einar Karl Haraldsson, rit-
stjóri, varö einum of mikill
tengdasonur, þegar hann fór aö
útskýra hvers vegna Aöalheiöur
Bjarnfreösdóttir var ekki í
framboði til miöstjórnar. Hann
sagði i fyrradag aö maöur eftir
mann heföi boöiö henni sæti i
miðstjórninni. Sjálf upplýsir
Aöalheiöur i Dagblaöinu, aö
enginn hafi boöiö henni sæti I
miöstjórn nema Bjarnfriöur
Leósdóttir. Bjarnfriður hafi
hins vegar ekki verið i kjör-
nefnd, en frá kjörnefnd heföu átt
aö berast tilmæli til Aöalheiöar
um framboð til miöstjórnar,
heföi hún átt aö taka mark á
sliku. Það getur vel veriö aö
yfirleitt sé tekiö fullt tillit til
oröa tengdamömmu, en þaö er
þá I öörum húsum en þingsal
ASt.
Svarthöföi.