Vísir - 11.12.1976, Side 4

Vísir - 11.12.1976, Side 4
4 Laugardagur 11. desember 1976 (VTSIR, SiiK’iU^ Br.iiiiilmlr Ir.i SUtiUl Enginnveit hverannarskonu hlýtur Snjólaug Bragadóttir frá Skáldalæk Enginn veit hver annars konu hlýtur Bókin segir frá ungum stúlkum á hálum brautum höfuðborgarinnar og ástarævintýrum þeirra. Þær taka á leigu gamalt hús við Grettisgötu. Brátt bætast fleiri í hópinn, karlar og konur, og ástin birtist í margskonar myndum. Ýmist er ástarfuninn að brenna upp báða elskendurna, eða ástin tekið svo óvænta stefnu, svo enginn veit að lokum hver annars konu hlýtur. Séra Gunnar Benediktsson Stiklað á stóru frá bernsku til brauðleysis Frásagnargáfa þessa byltingasinnaða klerks, hispursleysi og ritleikni er þjóðkunn. Aldrei hef- ur hann verið hreinskilnari og opinskárri um einkamál sín og ævikjör en í þessari bók, en margþætt reynsla hans og félagsleg skyggni gera minningar hans að samtíðarskuggsjá. Ekkert mannlegt lætur hann sér óviðkomandi, þekking hans víðtæk, penni hans léttur, en hvass og markviss. ÓLAFUR NOTARENGA TÆPITUNGU OG DREGUR EKKERT UNDAN, HVORKI SÍN ÆVINTÝRI NÉ ANNARRA. BÓK ÓLAFS FRÁ ODDHÓLI MUN LENGI I MINNUM HÖFÐ FYRIR BERSÖGLI OG BRAGÐMIKIÐ GRÍN , ég vil nú hafa mínar ' i/’ w • sjalfur segir Olqfurá OddhóU ogfyrrumi Alfsnesi ÓLifur ^cgir hispurslaUst frú marg«tungnu lifshlaupi *inu og Jrcgur ckkcrt umlan. Hunn cr léltur I lund og gumanwmin vcður á súí'um. gcrir grln afl sjálfum sér wm örtrum. syo %cm fram kcmur I kuflanum Ég hefaldrei hlegið annao eins Dannr Þmieifsson \ skixidi. og lcscndum |>c««arar bókar veróur léit um hlátur. svo |u*ir nnma vart unnaó cins. Somc lcclaudic rccipcs . L mt'' ilil- li fdmpf Elín Kristjánsdóttir Some lcelandic Recipes Litla matreiðslubókin sem þú sendir erlendum vinum í jóíagjöf — og hún kostar lítið. Þessi bók er ekki stór, aðeins 80 litlar síður, en hver segir að gjöf þurfi alltaf að vera svo voða stór og dýr. Það eru gæðin sem skipta máli. Þessi litla bók geymir fjölmargar uppskriftir ís- lenskra rétta, sem margir útlendingar hafa þegar prófað og lokið lofsyrði á. Bókin er svo lítil fyrir- ferðar að hægt er að senda í stóru umslagi hvert sem er. Könnun Kyrrahafsins 4. bindi í bókaflokknum Lönd og landkönnun í þýðingu Steindórs Steindórssonar Mannkynssagan er meira en morð og dráp, hún geymir ekki aðeins nöfn herskárra hershöfð- ingja, sem leiða milljónir til skipulagðrar aftöku, heldur einnig nöfn manna sem knúnir af ævin- týraþrá og löngun til þess að láta gott af sér leiða leituðu á vit þess ókunna og fremur fórnuðu eigin lífi en annarra fyrir hugsjón sína. Þróunar- saga mannsins er samofin sífelldri leit til þess aö nýjum löndum og leiðum. LÖND OG LANDKÖNNUN Könnun Kyrrahafsins Svæðameðferðin — Zone Terapi — eða Frásagnir fóta eftir Eunice Ð. Ingham í þýðingu Jóns Gissurarsonar Hér er um mjög sérstæða bók að ræöa og í formála hennar segir höfundur m.a.: ,,Meö nuddi réttra staða á fæti, eða fótum, má því hafa heillarík áhrif á aumt líffæri, hversu fjarri, sem það er nuddstað. Hundruð sjúklinga minna hafa fengið undraveróan bata. Steinar J. Lúðvíksson Þrautgóðir á raunastund 8. bindi björgunar- og sjóslysasögu íslands Þessi bók fjallar um árin 1920—1924 og nú er komið að þeim þætti í útgerðarsögu íslendinga, þar sem skúturnar skipa sinn mikla sess. Meóal atburða má nefna strand Talismans viö Kleifar- vík, Krossmessugaröinn mikla og strand Sterl- ings við Brimnes. þá er í bókinni fjöldi Ijósmynda frá þessu tímabili og þar á meðal myndaflokkur frá síldveiðunum fyrir Norðurlandi. Hornstrendingabók Þórleifs Bjarnasonar að miklu leyti nýtt verk í þremur bindum og myndskreyttum kassa. Prýdd 80 Ijósmyndum, sem margar hverjar hafa hvergi birst áður. Hornstrendingabók greinir frá byggðarlögum Hornstranda og mannlífi þar um slóðir um langan aldur, harðri lífsbaráttu fólksins í þessum afskekkta og hrjóstruga landshluta, en jafnframt sérstæðri menningu þess og einkennilegum háttum. Drjúgur hluti bókarinnar er sagnaþættir og þjóðsögur af Hornströndum, og tekst höfundi að bregða sterku Ijósi á liðnar aldir. Horn- strendingabók er eitt af merkilegustu átthagaritum á íslenskri tungu og frábært rit vegna fróðleiks og ritsnilli Þórleifs Bjarnasonar. Baldur Guðlaugsson og Páll Heiðar Jónsson Þrítugasti marz 1949 mestu innanlandsátök frá siðaskiptum Þann 30. mars 1949 fékk innibyrgð spenna, tortryggni og gagn- kvæm andúð útrás í athöfnum og átökum, sem ekki hafa orðið önnur og meiri síðan um siðaskipti. Bókin er byggð á innlendum og erlendum gögnum úr skjalasöfnum ráðuneyta og hæstaréttar og viðtölum við stjórnmálamenn, lögreglumenn, varaliðsmenn, áhorfendur og sakborninga. í bókinni eru 60 Ijósmyndir, flestar áður óbirtar, þ.á m. úr kvikmynd. Góð bók er gulli betri ÖRN OG ÖRLYGUR Vesturgötu 42, Sími: 25722

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.