Vísir - 11.12.1976, Side 5

Vísir - 11.12.1976, Side 5
vism Laugardagur 11. desember 1976 Vilji kóng- urínn ná ríddaranum verður hann að gjöra svo vel og.... Skákfélag Akureyrar kom suOur sfðustu helgi, og tefldi 2 umferOir I deildarkeppninni. T.R. Fyrri daginn var teflt viO Taflfé- lag Reykjavfkur, og urOu úrslit á einstökum borOum þessi: s.a: 1. borö Helgi Ólafsson :'HaIldór Jónsson 2. Björn Þorsteinsson : Hreinn Hrafnsson 3. Kristján Guömundsson : JónBjörgvinsson 4. HilmarKarlsson : Hólmgrlmur Heiöreksson 5. Gylfi Magnússon : Gylfi Þórhallsson 6. HilmarViggósson : Haki Jóhannesson 7. Þröstur Bergmann : Stefán Ragnarsson 8. Jóhann ö. Sigurjónsson : MargeirSteingrlmsson Talsveröar sviftingar voru I sumum skákanna. Hilmar Viggósson var kominn meö vinningsstööu I skák sinni, er hann lék slysalega af sér manni. Sunnanmönnum til mikils léttis, skilaöi andstæöingurinn mann- inum þó fljótlega aftur, og tap- aöi. Þröstur Bergmann var kominn meö drungalega stööu á timabili, en Stefán fann ekkert 1:0 1/2:1/2 0:1 1:0 0:1 1:0 1/2:1/2 i n 5:3 afgerandi framhald og bauö jafntefli. Síöari daginn tefldu Akureyr- ingar viö Skákfélag Hafnar- fjaröar og sigruöu 4 1/2:3 1/2. Fimm skákum lauk með jafn- tefli. Asgeir P. Ásgeirsson vann Halldór Jónsson á 1. borði, en á 4. og 5. borði sigruðu Akureyr- ingar. ILMVÖTN - SKART - SNYRTIVÖRUR fyrir dömur og herra --------b VERBLANA fl I ▼ Síi ÚLLII\f Sími 25360 LAUGAVEQI 26 v AUGLÝSINGASÍMAR VÍSIS: 86611 OG 11660 5 c Umsjón: JóhannörnSigurjónsson Keppni i 2. deild er lokiö. Vestfiröingar urðu hlutskarp- astir meö 16 vinninga af 24 mögulegum og flytjast upp f 1. deild aö ári. A efstu borðum Vstfjaröarliösins tefldu Asgeir överby, Daöi Guömundsson, Sigurpur Ólafsson og Siguröur Eirlksson, 1 2.-3. sæti urðu Aust- firðingar og Tafldeild Breiöfirö- inga meö 11 vinninga, og lestina ráku Vestmannaeyingar meö 10 vinninga. 1 keppni T.R. og Akureyringa var þessi skemmtilega skák tefld. Hvltt: Helgi Ólafsson Svart: Halldór Jónsson Sikileyjavörn 1. e4 c5 2. g3 Rc6 (Hótunin er 23 3. Bg2 g6 eöa 23. b3 Ba3 mát.) 4.Re2 Bg7 23 5. c3 24.Re-c3 25. f7 Be3 mát, Hd3 Ha-d8 (Meö 5. Rb-c3 heföi skákin beinst inn á brautir lokaöa af- brigöisins svonefnda. Smyslov og slöar Spassky beittu þvl gjarnan meö góöum árangri.) 5.... e5 6. d3 Rf6 7. d4 (Þennan leik taldi Helgi vafa- saman, þvi opnum stööunnar væri svörtum I hag.) V... cxd4 8. cxd4 d5! 9. exd5 Rxd5 10. dxeð Rd-b4! (Þessi leikur s ýnir vankant- ana i hvltu stööunni, hina veiku reiti á d3 og c2.) 11. Bxc6+ bxc6 12. Dxd8+ Kxd8 13. Bg5+ Kc7 14. Rb-c3 (Hvítur afræður aö gefa skiptamun. Ef 14. Ra3 Rd3+ 15. Kfl Bh3+ 16. Kgl Rxe5 17. Bf4 g5 18. Bxe5+ Bxe5 og biskup- arnir ráöa lögum og lofum.) 14....................... Rc2+ 15. Kd2 Rxal 16. f4 (Hvltur verður aö halda e-peðinu, annars er hann meö öllu glataður.) 16......................... f6 17. exf6 Hd8+ 18. Kcl Bf8 19. Kbl h6 21. Bh4 Rc2! (Vilji kóngurinn ná riddaran- um, veröur hann aö gjöra svo vel og koma fram á borðiö.) 21. Kcx2 Bf5+ 22. Kcl Bc5 23. Rdl Ba3+ Hb8 Bxb2+ Hf8? (Aftur er hótað máti á e3, hreyfi riddarinn sig.) 26... 27. Rb2 28. Hel 29. Kd2 (Ónákvæmni, sem gefið heföi svörtum smá gálgafrest eftir 30. g4 Bxg4 31. Be7 Hxf7 32. Kc2 Hxf4 33. Kxb2 Hf2+ 34. Kb3 Hxh2, þó samstæðu peö svarts á kóngsvæng heföu gefiö svörtum vinning um síðir. Rétti leikur svarts var 29....Ba3!, eins og Helgi benti á strax eftir skák- ina.) 30. He7+? (Eftir þetta er skammt til loka). 30... 31. He4 32. g 4 og hvitur gafst upp. Jóhann örn Sigurjónsson Bd7 Ba3 Bxg4 Já, í ár verður jólagjöfin frá Eymundsson, við bjóðum gjafavörur í glæsilegu úrvali. Ennfremur bjóðum við mikið úrval af jólakortum og jólaskrauti. BÓKAVERZLUN* SIGFUSAR EYMUNDSSONAR AUSTURSTRÆTI 18 REYKJAVÍK SÍMI: 13135

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.