Vísir - 11.12.1976, Qupperneq 12

Vísir - 11.12.1976, Qupperneq 12
* • ÍA w ARÁsBm "X./ *S 3-20-75 Vertu sæl Norma Jean Ný bandarísk kvikmynd sem segirfrá yngri árum Marilyn Monroe á opinskáan hátt. Aöalhlutverk: Misty Rowe, Terrence Locke o.fl. Framleiöandi og leikstjóri: Larry Buchanan. ISLENSKUR TEXTI. * Bönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. *S 1-15-44 Slagsmál í Istanbul Hressileg og fjörug itölsk slagsmálamynd meö ensku tali og ISLENSiKUM TEXTA. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LKIKFÍiÍAC; KEYKIAVlKlJR *S 1-66-20 ÆSKUVINIR i kvöld kl. 20,30. SAUMASTOFAN sunnudag kl. 20,30. Sföustu sýningar fyrir jól. Miöasalan i Iðnókl. 14-20,30. SKJALDHAMRAR i kvöld kl. 20,30. ÆSKUVINIR laugardag kl. 20,30. SAUMASTOFAN sunnudag kl. 20,30. Siöustu sýningar fyrir jól. Miðasalan i Iðnó kl. 14-20,30. Simi 1-66-20. Austurbæjarbíó: KJARNORKA OG KVEN- HYLLI i kvöld kl. 23,30. Siöasta sýning fyrir jól. Miöasalan i Austurbæjarbió kl. 16-23,30. Simi 1-13-84. Þetta gæti hent þig Ný, bresk kvikmynd, þar sem fjallað er um kynsjúk- dóma, eöli þeirra, útbreiöslu og afleiðingar. Bönnuö innan 14 ára. ISLENSKUR TEXTI Sýnd kl. 5 og 9. Aðventumyndin i ár: Bugsy Malone Ein frumlegasta og skem'mtilegasta mynd, sem gerð hefur verið. Gagnrýn- endur eiga varla nógu sterk orö til þess að hæla henni. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Góöa skemmtun. 0 0 Eigum ávallt úrval SVEFNSÓFA SVEFNSTÖLA SVEFNBEKKJA Hagkvæmustu greidsluskilmálar borgarinnar. HÚSGAGNAVERSLUN Þ. SIGURÐSSON AR SS’E' TiSGOTU 13 14099 SIOFNSE17 I91S Nauðungaruppboð annað og slöasta á Funahöföa 7, þingl. eign Miöfells h.f. fer fram á eigninni sjálfri mánudag 13. desember 1976 kl 15.00. BorgarfógetaembættiðlReykjavIk Nauðungaruppboð annaö og síöasta á hluta í Rofabæ 43, þingl. eign Dagbjarts Hannessonar fer fram á eigninni sjáifri mánudag 13. desember 1976 kl. 11.00. Borgarfógetaembættiö I Reykja vlk Nauðungaruppboð sem auglýst var 157., 58. og 59. tbl. Lögbirtingablaðs 1975 á Skipasundi 16, þingl. eign Guöbergs Guöbergssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar I Reykjavlk og Fram- kvæmdast. rlkisins á eigninni sjáifri mánudag 13. desem- ber 1976 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavlk Vísir visar o bílaviðskiptin BORGARBÍÓ Akureyri • sími 23500 Áfram með upgröftinn Ein hinna bráöskemmtilegu „áfram” mynda sú 27. i röð- inni. Sýnd kl. 9 og 11. *S 1-13-84 Syndin er lævís og... Peccato Veniale Bráðskemmtileg og djörf ný itölsk kvikmynd i litum.i Framhald af myndinni vin- 'sælu Allir elska Angelu, sem sýhd var við mikla aösókn s.l. vetur. Aðalhlutverk: Laura Anton-. elli, Alessandro Momo. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. lonabíö S 3-11-82 jaHE OUTSIDE ^IKN” Umted flptists Útsendari Mafíunnar Mjög spennandi ný frönsk- amerisk mynd, sem gerist i Los Angeles. Aðalhlutverk: Jean Louis Trintignant, Ann Margret, Angie Dickinson. Leikstjóri: Jacques Deray. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Maðurinn frá Hong Kong ISLENSKUR TEXTI Æsispen íandi og viöburöar- rik ný ensk-amerlsk saka- málamynd i litum. Aöalhlutverk: Jimmy Wang Yu, George Lazenby. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. 4 1-89-36 Álfhóll ISLENSKUR TEXTI. Bráðskemmtileg norsk úr- valskvikmynd Endursýnd kl. 4. Sama verð á allar sýningar. hofnnrbíó S16-444 Kynlífskönnuðurinn Skemmtileg og nokkuð djörf ný ensk litmynd um nokkuð óvenjulega könnun, gerða af mjög óvenjulegri kvenveru. Monika Ringwald, Andrew Grant. ISLENSKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Talúlla (Jodie Foster) er ákaflega veik fyrir Bugsy Malone (Scott Baio) og kyssir hann þannig aö útilokað _er fyrir Bugsy að losna viö varalit Umsjón: Rafn Jónsson Háskólabió Bugsy Malone Bandarisk, 1976. New York, 1929. Göturnar eru dimmar og aöeins einmana sál- ir sjást á fcrli, menn I tisku- klæönaöi þess tima en i kránni hjá Feita Sam (John Cassisi) er mikiö fjör, djarft klæddar dans- meyjardansa ögrandi dansa og ,,gangsterarnir”þjóra viö) borð in. Allt ber svip þessa tima, þegar kreppan var I al- gleymingi og bófarnir þrifust á áö brugga i trássi viö öil lög. Þetta efni er gamalkunnugt, en þaö sérkennilega viö allt saman er þaö, að þaö eru eingöngu börn sem leika. Börnin, en meðalaldur þeirra er um 12 ár, lifa sig inn i gamla timann og með leik sinum skop- ast þau að þessu timabili og með söngnum sveipa þau það rómantlk. Þau leika af hjartans lyst og stundum er það eins og þau eigi erfitt með að skella ekki uppúr. Oþarft er að rekja söguþráð myndarinnar, hann er I sjálfú sér ekkert merkilegur, nema fyrir það eitt, að þarna sér maður gömlu gangstera- klysurnar i nyju ljósi. Höfundi og leikstjóra, Alan Parker hefur tekist að búa til eftirminnilega mynd, sem allt eins hafði átt að vera jólamyndin I Háskólabiói i ár eins og aðventumynd. Allt er gert til þess að hafa myndina létta og hressilega og tekst það vel, utan einu eða tvisvar sinn- um, þegar lopinn er teygður aö- eins og langt. Þær eru margar stjörnur kvikmyndaheimsins, sem þarna hafa stigið sin fyrstu spor, allir eru byrjendur i kvikmyndaieik nema Jodie Foster, sem leikur hina töfrandi Talúllu, en hún hefur leikið i sjónvarpsþáttun- um Papermoon og kvikmynd- inni Taxi Driver. En byrj- endurnir standa sig vel og eru aðalleikendur Scott Baio, sem leikur Bugsy Malone, hinn ró" lega en vitra umboðsmann, fyr- ir boxara og allsherjarredd- ara fyrir Feita Sam, Florence Dugger, sem leikur framá^ gjarna söngkonu, sem ekki hef- ur fengið tækifæri enn og Martin Lev, sem leikur Danna fina, sem er helsti keppinautur Feita Sams, enda hefur hann yfir að ráða „gumsbyssunum”, sem eru hryllilegt leynivopn og leggja veldi Sams i rústir. Þetta er kvikmynd fyrir alla fjölskylduna, upplögð til þess að létta skapið i svartasta skammdeginu og frostinu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.