Vísir - 11.12.1976, Side 17
VISIB Laugardagur 11. desember 1976
21
32 ára maður
óskar eftir að kynnast stúlku á
aldrinum 28 til 33 ára sem vinur.
Svar óskast sent augld. Visis
merkt „Vinur 8024” ásamt sima-
númerum ef fyrir hendi eru.
ÝMLSVÆST
Brúðarkjólar.
Leigi út brúðarkjóla, slör og
hatta. Uppl. i sima 34231.
Nýtt frimerki
útgefið 2. des. úrval af umslög-
um. Askrifendur greiði fyrir-
fram. Jólamerki 1976 frá Færeyj-
um, Akureyri o.fl. Kaupum Isl.
frimerki. Frimerkjahúsið.
Lækjargata 6a, simi 11814.
Kaupum islensk
frimerki og gömul umslög hæsta
verði, einnig kórónumynt, gamla
peningaseðla og erlenda mynt.
Frimerkjamiðstöðin, Skóla-
vörðustig 21A. Simi 21170.
IIHEK IVGIittiVIiVGAK
Hreingerningar — Teppahreinsun
Ibúðir á 110 kr. ferm. eða 100
ferm. ibúð á 11 þúsund. Stiga-
gangar á u.þ.b. 2200 kr. á hæö.
Simi 36075. Hólmbræður.
Teppahreinsum Þurrhreinsum
gólfteppi, húsgögn og stigaganga.
Löng reynsla tryggir vandaða
vinnu. Pantið timanlega. Ema og
Þorsteinn. Simi 20888.
Vélahreingerningar.
Tökum að okkur vélahreingern-
ingar á ibúðum, stigagöngum og
stofnunum. Einnig hreinsum við
teppi, og húsgögn. Odýrog vönd-
uð vinna. Simi 75915.
Þrif-hreingerningaþjónusta
Vélahreingerningar og gólfteppa-
hreinsun, þurrhreinsun, einnig
húsgagnahreinsun. Vanir menn
og vönduð vinna. Uppl. hjá
Bjarna i sima 82635.
Vélahreingerningar — Simi 16085
Vönduð vinna. Vanir menn. Véla-
hreingerningar, simi 16085.
Hreingerningar
Gerum hreinar ibúðir, stiga-
ganga, sali og stofnanir. Höfum
ábreiður og teppi á húsgögn. Tök-
um einnig að okkur hreingerning-
ar utan borgarinnar. — Gerum
föst tilboð ef óskað er. Þorsteinn
Simi 25563 (áður simi 26097)
Hreingerningar.
Tökum aö okkur hreingerningar á
ibúðum, stigagöngum, ofl.
Teppahreinsun. Vandvirkir
menn. Uppl. i simum 42785 og
26149.
Þrif
Tek að mér hreingerningar á
ibúðum, stigagöngum og fleiru.
Einnig teppahreinsun. Vandvirk-
ir menn. Simi 33049. Haukur.
Athugið.
Við hjóðum yður ódýra og vand-
aða hreingerningu á húsnæði
yðar. Vanir og vandvirkir menn.
Simi 16085. Vélahreingerningar.
Hreingerningar — Teppahreinsun
Ibúðir á 110 kr. ferm. eða 100 ferm
ibúð á 11 þúsund. Stingagangur á
u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Simi 19017
Ólafur Hólm.
Hreingerningafélag Reykjavikut
simi 32118. Vélhreinsum teppi og
þrifum ibúðir, stigaganga og
stofnanir. Reyndir menn og vönd-
uð vinna. Gjörið svo vel að
hringja I sima 32118.
Teppa og húsgagnahreinsun
Tek að mér að hreinsa teppi og
húsgögn i ibúðum, fyrirtækjum
og stofnunum. Vönduð vinna.
Uppl. og pantanir i sima 86863 og
71718. Birgir.
NÓNUSTA
Bólstrun simi 40467
Klæði og geri við bólstruð hús-
gögn. Mikið úrval af áklæðum.
Uppl. i sima 40467.
Múrverk-flísalagnir.
Tökum að okkur múrverk, flisa-
lagnir, steypum, skrifum á teikn-
ingar. Múrarameistari, simi
19672.
Vantar yöur músik I samkvæmi,
sóló — duett — trió — borðmúsik,
dansmúsik. Aðeins góðir fag-
menn. Hringið i sima 75577 og við
leysum vandann. Pantið músik á
jólaböllin i tima. Karl Jónatans-
son.
Hundaeigendur-Hundaeigendur.
Klippi og snyrti allar tegundir
hunda. Fag-manneskja. Pantanir
I sima 27458 á daginn og á kvöldin
og I sima 26221.
Bifreiöaeigendur
athugið. Tek að mér að þvo og
bóna bila. Simi 83611.
Keflavik — Suðurnes
Tek að mér sendiferðaflutninga,
rúmgóður bill Uppl. hjá ökuleið-
um i sima 2211 og heimasimi 3415.
Skrautveggja og arinhleðsla
Vanir menn. Uppl. i sima 73694.
Tek að mér
skrautskrift á heillaóskakort,
bækur og skjöl. Uppl. i sima 21275
eftir kl. 19.30.
Tek að mér bókhald
fyrir einstaklinga, húsfélög,
smærri fyrirtæki, uppgjör og
framtöl, ódýr þjónusta. Grétar
Birgir, bókari. Simi 26161. Lind-
argötu 23.
Kenni, ensku, frönsku, itölsku,
spönsku, sænsku, þýsku. Les með
skólafólki og bý undir dvöl er-
lendis. Talmál, bréfaskriftir,
þýðingar. Auðskilin hraðritun á 7
málum. Arnór Hinriksson, simi
20338.
ÖKlJKtiftNSLA
Ökukennsla er mitt fag
á þvi hef ég besta lag, verði stilla
vil I hóf. Vantar þig ekki öku-
próf? I nitján átta núll og sex
náðu i sima og gleðin vex, I gögn
ég næ og greiði veg. Geir P.
Þormar heiti ég.
Glerisetningar.
Húseigendur ef ykkur vantar
glerisetningu, þá hringið i sima
24322, þaulvanir menn. Glersalan
Brynja (bakhús).
Lærið að aka bii
á skjótann og öruggann hátt.
Kenni á Peugeot 504 árg. ’76.
Sigurður Þormar ökukennari.
Simar 40769 72214.
ökukennsla — Æfingatimar
Þér getið valið hvort þér lærið á
Volvo eöa Audi ’76. Greiöslukjör.
Nýir nemendurgeta byrjað strax.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Simi 27716 og 85224. ökuskóli
Guðjóns Ó. Hanssonar.
BlLALLHÍA
Leigjum út
sendi- og fólksbifreiðar, án öku-.
manns. Opið alla virka daga kl.
8-19. Vegaleiðir, Sigtúni 1. Sim-
ar 14444 og ?5555, r
Akið sjálf
Sendibifreiðir og fólksbifreiðir
til leigu án ökumanns. Uppl. i
sima 83071 eftir kl. 5. daglega.
Bifreið.
Til sölu nagladekk
520x14 á Daf-felgu og eitt 560x14 á
BMW-felgu, verö 5 þús. pr. stk.
Einnig ýmsir varahlutir I Daf 44.
Uppl. I sima 84849.
Snjódekk.
4 snjódekk á Fiat 128, til sölu.
Simi 12642.
Tii sölu
af sérstökum ástæðum er Volga
árg. ’73. Selst ódýrt gegn stað-
greiðslu. Nánari uppl. i sima
15364 og 86596.
Road Runner.
Til sölu Plymouth road runner
árg. ’69, 2ja dyra hardtop. Ekinn
114 þús. milur, upptekin vél. 383
cub. magnum (high perfor-
mance) vél, 335 hestöfl frá verk-
smiðju. 4ra hólfa, leter UAS,
blöndungur. Sjálfskiptur I gólfi.
Drif 3.23:1, hálf-splittaö. Innflutt-
ur ’74. Breið dekk og krómfelgur
framan og aftan, hliðarkútar og
útvarp. Aðrar uppl. hjá Bilasölu
Guðfinns eða I sima 81588.
Snjódekk
4 negld jeppasnjódekk Michelin
205/16 litið notuð, eitt til tvö þús.
km. Verð 15 þús. stk. Uppl. i sima
51820.
Bronco '66
Óska eftir að kaupa Bronco árg.
’66, sem þarfnast viðgerðar.
Uppl. eftir kl. 14 i sima 72212.
Volvo Amason
Óska eftir að kaupa Volvo Ama-
son árg. ’64 eða yngri, má þarfn-
ast viðgerðar. Uppl. eftir kl. 14 i
sima 72212.
Fiat 128
Til sölu Fiat 128 árg. ’72, ekinn 50
þús. km. sanngjarnt verð. Uppl. i
sima 25644 milli kl. 17 og 20.
Volkswagen — Taunus
Til sölu er VW árg. ’72, ný
sprautaður og Taunus 17 M
station árg. ’68. Uppl. i slma 33248
eftir kl. 17.
Góð bilakaup gegn staðgreiðslu
Tilboð óskast i Fiat 124 S árg. ’71
einnig Benz 190 bensin. Uppl. i
sima 14660 og eftir kl. 7 i sima
86356 og 84794.
Litið notuð snjódekk
3, stk. 615-155 4 þús. kr. stk. og 2
stk. 550-12 2 þús. kr. stk. Uppl. i
sima 10390.
Mercury Comet árg. ’72
Til sölu Mercury Comet árg. ’72 6
cyl. sjálfsk. vökvastýri, nýr
geymir, snjódekk, góður bill.
Uppl. i sima 28017.
Snjódekk.
4 nýleg, negld snjódekk 15 tommu
6,85 á Volvo, til sölu. Simi 38736
eftir kl. 19.
Snjódekk.
Til sölu 4 negld snjódekk 165x13,
verð 24 þús., einnig 4 negld snjó-
dekk 590x13, verð 24 þús., svo og 4
sóluð jeppadekk verö 20 þús. Simi
14188 eftir kl. 17.
Volvo vörubilar.
Til sölu 2 Volvo vörubilar 485 og
495. Annar einnar hásingar og
hinn 2ja hásinga. Uppl. I sima
96-61231 á daginn og 96-61344 á
kvöldin.
Óska eftir að kaupa
Dodge Dart Swinger árg. ’70-’71,
V-8 (318 C) sjálfskiptan. Simi
71441.
Datsun 1200
árg. ’73, til sölu. Skipti koma til
greina á ódýrari bil. Uppl. I sima
30474 eftir kl. 5.
Höfum varahluti
i Land Rover ’68, Ford Fairline
’65 Austin Gipsy ’64, Buick ’65,
Singer Vouge ’66-’70, Fiat 125
’68, Taunus 17 M ’66, Peugeot
404, ’64 Moskvitch ’72, VW 15 og
1500, Plymouth Belvedere ’66,
Volvo Duett ’55, Opel Kadett ’67,
Citroen ID ’64, Saab ’66,
Mercedes Benz ’63 Ben£ ‘,19,
Willys 46-’56, Rambler Classic,
Austin Mini, Morris Mini,
Rússajeppa, Chevrolet Impala
’66, Chevrolet Nova ’64, Vaux-
hall Victor og Vivu. Höfum
einnig varahluti i flestar aðrar
teg. bifreiða. Sendum um land
allt. Bilapartasalan, Höfðatúni
10. Simi 11397
Vantar strax
vél f Fiat 128, má vera Rally.
Uppl. I sima 51067.
Cortina ’72.
1600 XL til sölu. Allar uppl. hjá
bflasölu Guðfinns Simi 81588.
Til sölu
VW árg. ’63, breið dekk, púst-
flækjur og fleira. Blásanseraöur.
Uppl. fslma 37254 milli kl. 8 og 10
I kvöld og næstu kvöld.
Datsun 1200
árg. ’73 til sölu. Skipti koma til
greina á ódýrari bil. Uppl. I slma
30474 eftir kl. 5
Bmtillp
Magraús E. Baldvinsson
Laugavegi 8 -— Sími 22804.
Bílasalan v/Vitatorg.
Opið á laugardögum kl. 10-4.
Bílaskipti
Skipti
Scout II árg. ’74 8 cyl sjálfsk. dýrasta gerðin fæst f skiptum
fyrir ódýrari bil, t.d. Benz disel ’72-’74.
Wagoneer Custom árg. '74 6 cyl. beinskiptur, fallegur bfll,
fæst i skiptum fyrir ódýrari bil, milligjöf má vera á skulda
bréfi.
Fallegur Comet árg. ’73 4ra dyra sjálfsk. 6 cyl, fæst I
skiptum fyrir ódýrari bil.
Bílar fyrir veðskuldabréf
Wagoneer árg. ’74
Scout árg. ’74
Comet árg. ’73
Fiat 132 árg. '73
Til sölu ó góðum kjörum
eftirtaldir bilar
VW 1300 árg. ’72
Vauxhall Viva ’71
Fiat 850 sport árg. ’71
Fiat 850 árg. ’72
Saab 99 árg. ’70
Volvo 544 árg. ’64 ODÍð ffÓ
Sími 12500 og 14100 ki 10-7
SPIft________________
Bridge - Kanasta - Whist
Fjölmargar gerðir af
spilum.
Ódýr spil, dýr spil, spil í
gjafakössum, plastspil
og plasthúðuð spil.
Landsins mesta úrval •
FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN
Skólavörðustig 21 A-Simi 21170
Skartgripa-
skrín
Gott úrval.
Póstsendi
Magnús E. Baldvinsson,
Laugavegi 8> sími 22804.
Bflar-Mánaðargreiðslur.
Eftirtaldir bllar fást fyrir mán-
aðargreiðslur: Cortina ’68 kr. 250
þús. — Saab 96 kr. 200 þús. Fiat
850 sport ’67 kr. 130 þús. — Fiat
600 ’67 kr. 45 þús. Höfum allskon-
ar bila fyrir 3-5 ára fasteigna-
tryggð veðskuldabréf i öllum
verðflokkum. Sjá nánar auglýs-
ingu á bilamarkaðssiöu Visis.
Sifelld þjónusta. Bilasalan Höfða-
túni 10. Simar 18881 og 18870.
LISTMUNIR
Málverk.
Oliumálverk, vatnslitamyndir
eða teikningar eftir gömlu meist-
arana óskast keypt, eða til um-
boðssölu. Uppl. i sima 22830 eða
43269 á kvöldin.