Vísir - 11.12.1976, Blaðsíða 19
23
"Eins og lœkur
í Flóanum"
FACO - HLJÓMDEILD
Nýjar plötur
Jón i Hamraborg skrifar:
Ný lokið er kjördæmisþingi
framsóknarmanna i Reykjanes-
kjördæmi. Var þingið haldið i
Hlégarði. Aö sögn Timans var
það vel sótt og fór friðsamlega
fram. Hafði verið unnið aö þvi
við undirbúning þingsins að
semja um og ákveða kosningar
til miðstjórnar og i aðrar
trúnaðarstöður áður en þingiö
kæmi saman, ennfremur hafði
verið lögð áhersla á, að stjórn-
málayfirlýsing, sem þinginu
var ætlað að samþykkja, yrði
afgreiddsem umræöuminnst, til
að sýna sem mesta samstöðu á
j)inginu. VAR lögð rik áhersla á,
að störf þess yrðu kyrrlát og
hljóð, að þau rynnu áfram likt
og lækur i „Flóanum” sem
rennur lygnt á sléttum hans.
Er þingforseti hafði sett þing-
ið og kynnt dagskrána, kvaddi
sér hljóðs utan dagskrár einn af
fulltrúunum úr Kópavogi reynd
urfélags-og baráttumaður, sér-
staklega i sveitastjórnarmál-
um. Lýsti hann þvi yfir að hann
tæki ekki þátt í störfum þings-
ins, þar sem honum væri kunn-
ugt um undirbúning þess og
samninga-makk og þegar væri
búið aöákveða fyrir fram allter
máli skipti i störfum þess. Var
likt og snöggur hvirfilvindur
færi um fulltrúana. Hvarf ræöu-
maður að lokinni ræðu sinni á
braut. Varð nú allt hljótt og
kyrrt á þinginu og tóku full-
trúarnir brátt gleði sina aftur.
Gengu nú þingstörf um sinn eft-
ir áætlun. Um nónbil kvaddi
annar fulltrúi úr Kópavogi sér
hljóðs utan dagskrár. Var það
hinn gamal reyndi verkalýðs-
foringi flokksins i Kópavogi.
Er hann var á leið i ræðustól
varð vart við smá-ókyrrð i saln-
um. Var nú komin hafgola? Var
einingin rofin? Brátt létti
fundarmönnum. Erindi ræðu-
manns var að láta vita að vegna
anna gæti hann ekki tekið leng-
ur þátt i störfum þingsins.
Þakkaði hann fyrir sig að göml-
um og góðum sveitarsið, lýsti
yfir ánægju sinni með störf
þingsins, stöðu Framsóknar-
flokksins f þjóðmálum, og stööu
hans i kjördæminu. Var góður
rómur gerður að ræðu hans.
Þingið hélt svo áfram í anda
einingarog bræðralags. Var því
lokið það timalega að allir þing-
fulltrúar gætu komist heim tii
sin á réttum tima til kvöldverð-
ar.
Þingið samþykkti meöal ann-
ars aö gera landið varnarlaust i
áföngum.
Voru þaö lokaorð stjórnmála-
yfirlýsingarinnar.
A þinginu var ekki rætt um
málaflokka eins og stóriöju raf
orkumál, vega- og samgöngu-
mál, landbúnaðarmál og sam-
vinnumál. I þessum málaflokk-
um og fleirum mun þingið hafa
verið opiö i báða enda.
Fjölbreytilegir lokkar
m mínútum
Braun krullujárnið er mikið þarfa-
þing, enda hafa eigendur þess látið í
Ijósi sérstaka ánægju yf ir gæðum þess
og eiginleikum. Á efri myndinni sést
þegar verið er að hleypa gufunni á
lokkinn (tekur eina til tvær sekúndur)
en síðan er beðið i 10-20 sekúndur með-
an gufan og hitinn eru að fullvinna
verkið. Svona einfalt er það. Þegar þú
hefur náð dálítilli æfingu, geturðu
breytt hárgreiðslu þinni að vild. Með
hverju krullujárni fylgir leiðarvísir,
sem sýnir þér ótal notkunarmögu-
leika. Verð nú í desember kr. 6.950,00.
gxqi
Heildsala og smásala
Skólavörðustig 1-3 og Bergstaöastræti 7
Braun Quick Curl
BRflun
Abba:
Arrival
Chicago:
Chicago X (10)
Salsoul Orchestra:
Christmas Jollies
Fjörugasta og sérstæðasta jólaplata um óraraöir kemur
öllum f banastuð
Jackson Brown ... The Pretender
JoniMitchell Hejira
Boston Boston
FrankZappa Zoot Allures
Seals And Crofts .. Sudan Village
' Rod Stewart A Shot Of Rhytm And Blues
Whisbone Ash .... New England
Allan Brothers.... Wipe The Window
Dave Mason Certified Live
Led Zeppelin The Song Remains The Same
EitonJohn Blue Moves
Sailor Third Step
Sparks Big Beat
Flash Cadillac .... Rock and Roll forever
Ted Nugent Free for all
k Grin Best Of
!.'t Bunny Wailer Black Heart Man
« BeeGees Four Seasons Of Love Children Of The World
Nýjar íslenskar plötur:
Jólastjörnur................
Björgvin Halldórsson, Rfó,
Gleðileg jól................
Heima jólunum á
Speglun.........
Lúdó og Stefán...
Agjör sveppur ...
Geimsteinn......
Jólalög.........
Mannlif.........
Fyrst á röngunni.
Gunnar Þóröarson,
Halii og Laddi
Vinsæla jólaplatan frá þvi
I fyrra komin aftur
Rúnar Július, Þórir Baldurs
Eik
Gfsli Rúnar
Ýmsir
Kristin Lilliendahl
Jóhann G. Jóhannsson
Haukar
Nýjar litlar plötur:
Daddy Cool..........
Somebody To Love....
Dont Make Me Wait ...
Rubber Band Man.....
Daylight ...........
ILikeToDo It......
Sunshower...........
Nice’nNasty ........
Rock’n Me...........
The Best Disco In Town
Dance little lady dance.
Boney ’m
Queen
Barry White
Spinners
Vicki Sue Robinson
K.C. And The Sunshine Band
Dr. Buzzard Savanna Band
Salsoui Orchestra
Stewe Miller
Richie Family
Tina Charles
ATH. Hin sívinsœlu gjafakort Faco
komin aftur
Sendum í póstkröfu samdœgurs
eins og venjulega