Vísir - 11.12.1976, Page 20

Vísir - 11.12.1976, Page 20
Samningsuppkastið um smíði jarðstöðvar enn til athugunar: „Vona að uppkastið verði samþykkt í byrjun janúar" — sagði Halldór E. Sigurðsson, samgönguróðherra, í viðtali við Vísi VISIR Laugardagur 11. desember 1976 Seón MacBride til íslands trski nóbelsverðlaunahafinn Sean Mac Bride kemur hingað til lands n.k. þriðjudag á vegum Amnesty Internationai á tslandi. Sean Mac Bride er einn af stofnendum samtakanna og hlaut hann friðarverðlaun Nóbels árið 1974. Hann er nú einn aöstoðar- framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna. Hingaö kemur hann frá Afriku, en þar var hann sem fyrirsvarsmaður Namibiu, sem er gæsluverndarsvæði S.þ, Fyrirhugað er að Sean Mac Bride f lytji hér f yrirlestra við Há- skólann, en hvenær þeir verða er ekki hægt að ákveða fyrr en hann kemur til landsins. —SJ Var seldur til Hafnarfjarðor Skuttogarinn Ver frá Akranesi, sem Landheigisgæslan tók á leigu i siðasta þorskastriði hefur nú verið seldur tii Hafnarfjarðar. Það er fyrirtækið Samherji h.f., sem er i eigu fyrirtækja i Hafnar- firði, Kópavogi og Grindavik, sem hefur fest kaup á skipinu. Samherji á einnig togarann Guð- stein sem gerður er út frá Hafnarfirði. Ver hefur legið við bryggju i Reykjavik en verður siglt til hinn- ar nýju heimahafnar i dag. ,,Ég hef von um, að hægt verði að ljúka meðferð samningsupp- kastsins við Mikla norræna rit- simafélagið i byrjun janúar, og að það verði þá samþykkt af rikisstjórninni”, sagði Halldór E. Sigurðsson, samgönguráð- herra, i viðtali við Visi. Eins og fram kom i blaðinu fyrir nokkrum dögum, náði við- ræðunefnd islendinga, undir forystu Gauks Jörundssonar, prófessors, samningum við Mikla norræna ritsimafélagið um smiði jarðstöðvar á tslandi, og er.stefnt að þvi, að slik jarð- stöð verði komin i gagnið árið 1979. A vegum Bilaábyrgðar eru tveir menn staddir i Marseille i Frakk- landi og skoða þar bilaflutninga- skip sem fyrirtækið hefur haft augastað á. Þeir Finnbogi Glsla- son skipstjóri og Agnar Erlings- son skipaverkfræðingur munu dvelja einn eða tvo daga ytra en koma síðan rakieitt heim og gefa skýrslur um skipið. Ljóst er að ekki verður neitt úr þvi að Bilaábyrgð og Eimskip Skoða viss ákvæði nánar í ráðuneytunum Halldór E. Sigurðsson sagði I viðtalinu, að nú væri verið að kanna hjá fjármálaráðuneyti og samgönguráðuneyti, hvort ein- hver ákvæði i samningsupp- kastinu teldust hæpin. Það væru 2-3 atriði, sem taliö væri rétt að skoða betur. „Það er þvi eins og stendur hæpið, að hægt verði að ganga frá þessu máli i rikisstjórninni fyrir áramót, en hins vegar geri ég mér vonir um, að það verði strax i janúar.” sameinist um kaup á bilaskipi og bilainnflytjendur ihuga þessi kaup á eigin spýtur. Skipiö sem liggur i Marseille getur flutt um 300 bila og gefur jafnframt möguleika á margs konar flutningi milli tslands og annarra landa. Rætt hefur verið um að skipið sigli milli Þorláks- hafnar og Glasgow yfir sumar- mánuðina og verða þá ferðir á fimm daga fresti. —SG Hafnargerð við Grundartanga: Erfiðari aðstœður en búist var við? Um þessar mundir er unn- ið að undirbúningi væntan- legrar hafnargerðar við Grundartanga vegna fyrir- hugaðrar járnblendiverk- smiðju þar. M.a. hafa verið gerðar ýmsar athuganir undanfarna daga i straum- fræðistöðinni að Keldnaholti. Eftir þvi sem blaðiö hefur fregnað, hafa þessar at- huganir staðiö siðan á mánu- dag og var áformað aö þeim lyki i kvöld. Þær munu gerð- ar til þess að fá betri upplýs- ingar um forsendur þær, sem byggja veröur á við hafnar- gerðina og undirbúning hennar. Meö þessum athugunum mun m.a. auöveldara að gera sér grein fyrir þeim vandamálum, sem við er að etja. Blaðiö hefur t.d. fregn- að, að á fyrirhuguöu hafnar- stæði viö Grundartanga geti veriö um meiri erfiðleika að ræða en áætlað var viö vissar aðstæður, þ.e. þegar vindur er sterkur, t.d. átta vindstig. — ESJ „Það verður gengið í málið" Halldór var að þvi spurður, hvenær framkvæmdir gætu haf- ist, ef samningar yrðu undirrit- aðir i janúar. ,,Ég veit ekki nákvæmlega hversu langan tima fjárhags- legur og tæknilegur undirbún- ingur kann að taka en hitt er vist, að þaö verður gengið i mál- ið strax og samningar hafa ver- ið undirritaðir”. Aætlað er að það taki um tvö ár að koma upp jarðstöð, og i samræmi við það er áætlað að stöðin komist i gagnið árið 1979. „Það var um þaö hugsaö i sumar þegar veriö var aö vinna viö þessi svæöi, aö þarna yröi auövelt aö Utbúa skautasvell þegar vetraöi” sagöi Hafiiöi Jónsson garöyrk justjóri Reykjavikur er Visir talaöi viö hann I gær. Unglingar úr Breiöholti þurfa nú ekki lengur að sækja vestur á Melavöll til að komast á skauta, en þar var um aö ræða 20 km ferðalag fyrir þau fram og til baka. Utbúin hafa verið þrjú Islendingar fá meirihlut- ann I samningsuppkastinu er m.a. frá þvi gengið, að islendingar eigi meirihluta i jarðstöðinni, en hún verður reist og rekin i sam- vinnu við Mikla norræna rit- simafélagið, sem mun eiga hlut i henni. Samkomulag náðist um samningsuppkastiö i byrjun nóvember og hefur það verið til meðferðar hjá ráðuneyti og rik- isstjórn siðan. skautasvell i Breiöholtinu. Eitt er við austurenda Breiðholts- brautar, annað við Suðurhóla og það þriðja við Blöndubakka. Við Rofabæ I Arbæjarhverfi hefur verið gengið frá einu skautasvelli og ööru i vestur- hluta Fossvogshverfis. Fyrir utan þessi skautasvell eru skautasvellið á Melavellin- um opið svo og mikið skauta- svell við Laugardalsvöllinn. Ekki má svo gleyma tjörninni sem lengi var eina skautasvelliö sem borgarbúa höfðu. — klp -klp- Brunaskemmdir á lögregluhjólum Siödegis I gær kviknaöi i bif- hjólaverkstæöi að Hverfisgötu 72 I Reykjavík, en i verkstæöi þessu er gert yiö bifhjói lögregl- unnar. Slökkviliöiö og lögregla komu fljótlega á vettvang, og tókst aö ráöa niöurlögum elds- ins á skömmum tima. Slökkvi- liösmenn uröu aö brjóta niður hurö inn i húsiö og f jarlægja þar gaskúta, en mikii hætta heföi getaö skapast ef eldurinn heföi komist I kútana. — (Ljósmynd — Loftur) Skoða bílaskip í Marseille — ESJ. HAFA BUIÐ TIL SKAUTASVELL UM ALLAN BÆ

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.