Vísir - 21.03.1977, Page 1

Vísir - 21.03.1977, Page 1
Enginn réð við Viðar! Það gekk ýmislegt á i iþrótta- húsi Kennaraháskólans i gærdag, en þá lauk meistaramótinu i júdó þar með keppni i opnum flokki karla og kvenna. Það sem helst þótti setja mörk á þennan siðasta hluta mótsins var siök dómgæsla, nokkuð sem er fremur óvenjulegt I þeirri iþrótt en sýnir aö júdó- dómarar okkar gera mistök eins og aðrir. „Ég veit að það var sanngjarnt að dæma viti á mig fyrir að rifast við dómarann, en ég gat ekki orða bundist. Andstæðingur minn flúði útaf þrivegis, og ég mótmælti með þvi að yfirgefa salinn.” Þetta sagði Gunnar Guðmunds- son UMFK, en honum ofbauð svo dómgæslan að hann hætti keppni. Það gerðu þó ekki aörir, þótt greinilegt væri að þeir væru svo æstir að þeir vissu varla sitt rjúk- andi ráð. Þannig var t.d. Sigur- veig Pétursdóttir eftir að hún hafði tapað fyrir önnu L. Frið- riksdóttur. Þá var önnu dæmdur umdeildur sigur og Sigurveig hljóp titrandi af illsku um allt húsið! Anna sigraði I kvennaflokkn- um, en þær urðu jafnar i 2.-3. sæti Þóra Þórsdóttir og Sigur- veig. Allar eru þær úr Armanni. Viðar Guðjohnsen Armanni varð sigurvegari I karlaflokki. Hann keppti við félaga sinn Gisla Þorsteinsson til úrslita og var það söguleg viðureign. Þeir kappar sem greinilega þekkja hvor ann- an mjög vel náðu ekki afgerandi brögðum framan af en Gisla voru dæmd 7refsistig fyriraðstiga út af vellinum. Var það umdeildur dómur svo að ekki sé meira sagt, og voru margir undrandi. Var greinilegt að þetta hafði slæm áhrif á Gisla, sem þurfti hvorki meira eða minna en „ippon” til að sigra eftir þetta. En Viðar náði góðu bragði sem gaf honum sigur, svo að hann þurfti ekki að veita verðlaununum viðtöku aðeins fyrir umdeilda dóminn. Nokkrir af fremstu júdómönn- um okkar voru ekki með aö þessu sinni eins og Svavar Carlson og Halldór Guðbjörnsson. Þeir eru að hugsa til næstu helgi, en þá fer islenska landsliðið til keppni I NM-I Noregi. Ásgeir útaf á móti Anderlecht „Við náðu aðeins jafntefli á heimavelli gegn Tongref og höldum okkur þvi enn i þriðja sætinu 12. deild” sagöi Marteinn Geirsson er við náðum I hann I Belgiu I gærkvöldi. „Viö Stefán vorum báðir með og gekk ágætlega. Okkur tókst ekki að skora en þeir skoruðu heldur ekki hjá okkur. Standard Liege tapaöi fyrir Anderlecht á útivelli 1:0. Asgeir var með en fór útaf I sföari hálf- leik eftir að hafa meiöst eitt- hvað i höfði. Guðgeir Leifsson var aftur á móti ekki meö Charleroi I leikn- um gegn Lokeren, en þar sigraöi Charleroi 1:0. Þaö veröur fri hjá okkur öll- um um næstu helgi vegna leiks Belgiu og Hollands i undan- keppni heimsmeistarkeppninn- ar. Það snýst ailt um þann leik hér þessa dagana og mikill spenningur meðal fólks, enda þetta mikilægur leikur”... Titillinn til KR íR-stúlkurnar I körfuknatt- í tóku enn einn bikarinn I sina 'slu er þær sigruðu 1S með 54 ;um gegn 44 I Hagaskóla i r. KR-ingar voru oftast yfir þegar 9 minútur voru eftir ■ staöan 36:31 fyrir KR. !-ingar eru þar meö Islands- istarar I kvennaflokki 1977. Srkifjendurnir, IR-ingar, léku Þór norður á Akureyri á gardag og unnu yfirburöa- sigur 57:38. Þar átti Guörún Bachman stórleik og hélt uppá 24 ára afmæliö með 24 góðum stigum. Einnig átti Anna Edwards- dóttir góðan leik og skoraði 10 glæsileg stig, en þessar tvær bera höfuð og heröar yfir „sam- konur” sinar i liðinu. Þá áttu þær Guðrún ólafs- dóttir og Friöný Jóhannsdóttir einnig góðan leik. Með fullt líð Norðurlandameistaramótið i Júdó fer fram I Noregi um næstu helgi. lslendingar verða þar meðal keppenda i öllum þyngdarflokkum og hafa eftir- taldir menn veriö valdir I is- lenska liöiö: Jóhann Haraldsson UMFN Sigurður Pálsson, JFR Halldór Guðbjörnsson, JFR Kári Jakobsson, JFR Viöar Guöjohnsen, Ármanni Gisli Þorsteinsson, Armanni Svavar Carlsen JFR. Allir þessir kappar urðu ts- landsmeistarar I sinum þyngdarflokkum á nýafstöðu ts- landsmóti, nema Jóhannes, sem varð annar i næst- léttasta flokknum. Sá sem sigraði I léttasta flokki á tslandsmótinu, Þórarinn Olafsson UMFK, er ekki nema 15 ára gamall og má þvi ekki keppa á Noröurlandamótinu. Jóhannes létti sig þá þannig að hann fer inn i hans flokk i staðinn, en hann var rétt á mörkunum i þann þyngdar- flokk. Sonja Hreiðarsdóttir Ægi, sem er aöeins 13 ára gömul setti hvert metiö á fætur öðru á sund- meistaramóti islands innanhúss sem háð var um helgina. Fróbœr árangur á sundmeistaramótinu Okkar besta sundfólk var held- ur betur I formi á tslandsmótinu I sundi innanhúss, sem háð var I SundhöIIinni um helgina. Á mót- inu voru sett hvorki meira né minna en 12 ný tslandsmet — og það voru 13 sinnum jöfnuð met og 8 unglingamet sáu þar dagsins ljós. Hefur annað eins metaregn ekki verið I sundi hér á landi siðan 1973 en þá var mikið af afreks- fólki i sundinu hér. Fyrsta metið i mótinu „fauk” á föstudagskvöldið er Þórunn Al- freðsdóttir Ægi setti met I 800 metra skriðsundi kvenna- synti á 9:51,2 min. t sama sundi setti Unnur Brown Ægi nýtt telpnamet — synti á 11:54,9 min. Daginn eftir byrjaöi Þórunn á þvl að setja nýtt met I 400 metra fjórsundi. Synti þá vegalengd á 5:24,9 min. Þá setti Sigurður Ólafsson Ægi nýtt met I 400 metra skriðsundi — fékk tlmann 4:17,0 en I undanrásum um morguninn synti hann á 4:16,0 mln, sem var einnig undir gamla metinu. Sonja Hreiðarsdóttir Ægi tók þá við og setti nýtt met I 200 metra bringusundi kvenna, kom ú mark á 2:50,2 mln. Sonja er aöeins 13 ára gömul og er þetta þvi einnig stúlkna- og telpnamet. Bjami Björnsson Ægi var næst- ur á dagskrá og setti nýtt Islands- meti 200 m baksundi karla. Synti hann á 2:23,2 min og tók þar Is- landsmet Guömundar Glslasonar frá árinu 1971. Hugi S. Harðarsin Selfossi kom I mark á 2:30,9 mln sem er nýtt unglingamet. Þar á eftir fylgdu tvö ný Islandsmet I boðsundunum — sveit Ægis synti 4x100 metra fjórsundi karla á 4:19,5 min og kvennasveit Ægis synti sömu vegalengd á 5:00,7 mln. I gær byrjaði Axel Alfreðsson Ægi á þvl að setja met i 400 m fjórsundi karla — synti á 4:55,6 min. Þar setti Hugi S. Harðarson Selfossi einnig nýtt unglingamet með þvi að synda á 5:29,6 min. Þórunn Alfreðsdóttir Ægi setti þar á eftir nýtt met I 400 m skrið- sundi kvenna, synti á 4:46,4 min. Sonja Hreiöarsdóttir Ægi setti nýtt telpnamet I 100 m bringu- sundi fékk hún tlmann 1:19,9 min og ógnaði þar verulega tslands- meti kvenna, sem Ellen Ingva- dóttir á, en þaö er 1:19,6 mln. Þá setti hún einnig telpnamet I 200 metra baksundi — synti á 2:40,5 mln. Tvö Islandsmetvoru sett I boö- sundunum tveim. I 4x100 skriö- sundi kvenna synti sveit Ægis á 4:30,6 min og karlasveit Ægis synti 4x200 m skriösund á 8:21,3 mln. Sigurður Ólafsson Ægi jafn- aði siðan íslandsmet Finns Garö- arssonar I 100 metra skriðsundi sem staöiðhefur siðan 1972 en það er 54, 9 sek. I öðrum greinum voru ekki sett met, en þar náðist aftur á móti góður árangur og það mjög góður I sumum þeirra. Þar urðu is- landsmeistarar I sundi innanhúss 1977 þessi: 1500 m skriðsund karla: Siguröur Ólafsson Ægi — 17:18,6 min. 100 m skriðsund kvenna: Guðný Guðjónsdóttir, Armanni : 1:05,5 min. 100 m bringusund karla:: Hermann Al- freðsson, Ægi — 1:11,6 min. 100 m baksund karla: Bjarni Björnsson, Ægi — 1:05,9 min. I 200 m flugsundi karla varö Axel Alfreðsson Ægi Islands- meistari — synti á 2:24,4 min. 100 m flugsund kvenna: Þórunn Alfreösdóttir Ægi — 1:10,4 min. 100 m baksund kvenna: Sonja Hreiöarsdóttir Ægi — 1:16,3 min. 200 m bringusund: Hermann Al- freösson, Ægi — 2:35,7 mln. 200 m flugsund kvenna: Þórunn Al- freðsdóttir Ægi — 2:32,2 mln og I 100 m flugsundi karla varð bróöir hennar og Hermanns, Axel Al- freösson Islandsmeistari en hann synti á 1:05,1 min þessa vega- lengd

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.