Vísir - 21.03.1977, Page 2
Fjögur stig til
From og Vals
Þaö gekk heilmikiö á I kvennahand-
boltanum um helgina, og var staöiö I
ströngu hjá sumum liöunum.
Þörs-stálkurnar komu suöur á föstu-
daginn og léku þá strax um kvöldiö viö
Fram. Fram sigraöi i leiknum meö 18
mörkum gegn 13, eftir aö Þór haföi haft
yfir i hálfleik 9:8.
Daginn eftir lék Þór viö KR, og aftur
máttu þórsstdlkurnar þola ósigur, nú
11:13. Þær fengu hinsvegar tvö stig i
leiknum viö Breiöablik i gær, en þá sigr-
uöu þær 19:9 eftir aö staöan f hálfleik
haföi veriö 6:6.1 siöari hálfleiknum lok-
aöi markvöröur Þórs nær alveg markinu,
á sama tfma og markvöröur Breiöabliks
varöi varla skot.
Fram keppti viö FH í gærkvöldi og sigr-
aöi meö 13:7, en keppinautar þeirra um
islandsmeistaratitilinn Valur, náöi i fjög-
ur stig um helgina meö þvi aö sigra FH
meö 15:14 og Ármann meö 15 mörkum
gegn 10.
Jóhonn með
HM-sœti
Badmintonsamband Islands gekkst fyr-
ir „drtökumóti” um helgina, en þaö var
haldiö vegna þátttöku tslands I heims-
meistarakeppninnisem fram fer I Sviþjóö
i byrjun mai.
Átta keppendur tóku þátt i mótinu, og
bar Jóhann Kjartansson sigur úr býtum,
vann alla keppninauta sina frekar auö-
veldlega. 1 ööru sæti varö Siguröur
Haraldsson, og er áformaö aö þessir tveir
veröi fulltrúar tslands á HM.
Þaö er hinsvegar ekki vist hvort Jóhann
kemstiþessa ferövegna náms.og ef hann
veröur aösitja heima veröur aö fara fram
aukakeppni um HM-sætiö milli Haraldar
Korneliussonar, Sigfúsar Ægis Arnasonar
og Jóhannesar Guöjónssonar, en þeir
uröu allir jafnir Í3.-5. sæti meö 4 vinninga.
„Verðum að
reyna aftur
„Viö munum reyna aö koma úrslita-
keppninni á um næstu hclgi fyrst svona
tókst til” sagöi Steinn Sveinsson, fram-
kvæmdastjóri körfuknattleikssambands-
ins I gær, eftir aö öll liöin 3 sem kepptutil
úrslita I 3. deildinni I körfuboltanum
skildu jöfn aö stigum I Vestmannaeyjum.
tV (iþróttafélag Vestmannaeyja) byrj-
aöi á þvi aö sigra UMFS 52:49. UMFS
sigraöi siöan liö Tindastóls frá Sauöár-
króki meö 68:49. Siöasti leikurinn var
milli tV og Tindastóls og þurfti tV aö sigra
til aö tryggja sér sæti I 2. deildinni aö ári.
Þaö tókst þeim ekki, liö Tindastóls átti
stórleik I vörn og sókn gegn sigurvissum
eyjamönnum og sigraöi meö 71:62.
Danir féllu ó
markatölu
Danir féllu I markatölu I C-riöli heims-
meistarakeppninnar i ishockey sem lauk I
Kaupmannáhöfn um helgina.
t siöasta leiknum, sem var á milli
Danmerkur og ttaliu varö jafntefli 2:2
þannig aö italir uröu sigurvegarar I
riölinum og flytjast þar meö upp I B-riöil
heimsmeistarakeppninnar næsta ár.
Annars varö lokastaöan I riölinum sem
hér segir:
ttalia 6 5 1 0 64:6 11
Danmörk 6 5 1 0 61:15 11
Búlgaria 6 4 0 2 47:25 8
Frakkland 6 3 0 3 37:24 6
England 6 1 0 5 17:47 2
Belgia 6 1 0 5 24:89 2
Spánn 6 10 5 17:61 2
Heimsmeistarakeppnin I Ishockey fer
fram árlega og er meö svipuöu sniöi og
deildarkeppni. Þar flytjast liö á milli
riöla, en A-riöilIinn er eins og 1. deild,
B-riöillinn likt og 2. deild og C-riöillinn er
einskonar 3. deild.
Himinhátt skot Þóris Steingrímssonar á leiö yfir markvörö UBK og
jöfnunarmark tBK er staöreynd.
Pétur skoroði 2
ó Skaganum
Kristinn Björnsson sem skoraöi
siöasta mark keppnistimabilsins I
knattspyrnu I fyrra fyrir Val gegn
Akranesi i úrslitaleik bikar-
keppninnar, byrjaöi á þvi aö
skora fyrsta mark keppnistima-
bilsins nú, er hann lék sinn fyrsta
leik meö Akranesi gegn FH I
Litlu-bikarkeppninni á laugar-
daginn.
Leikurinn var aöeins nokkurra
mlnútna gamall þegar Kristinn
skoraöi, en Ólafur Danivalsson
jafnaöi fyrir FH og staöan var 1:1
i hálfleik. ólafur komst inn I
sendingu ætlaöa Jóni Þorbjörns-
syni, hinum nýja markveröi
skagamanna sem lék áöur meö
Þrótti.
Pétur Pétursson sem aö undan-
förnu hefur æft meö skoska liöinu
Glasgow Rangers bætti siöan
tveimur mörkum viö fyrir skaga-
menn I siöari hálfleik, en reyndar
„átti” Kristinn Björnsson annaö
þeirra; hann var á sjálfur i
dauöafæri, en gaf boltann á Pétur
sem skoraöi af öryggi.
1 Kópavogi léku Breiöablik og
Keflavik. Var þaö fremur slakur
leikur á enn slakari velli Úrsri'ti'n
uröu 1:1. Heiöar Breiöfjörö
skoraöi fyrst fyrir Breiöablik, en
Þórir Steingrimsson jafnaöi fyrir
IBK meö miklu skoti af 35 metra
færi sem fór hátt upp I loftiö og
datt niöur fyrir aftan mark-
vöröinn sem haföi reiknaö meö
boltanum yfir markiö.
Símon meiddur
risinn" kemur
Simon Ólafsson, hinn snjalli
leikmaöur Ármanns, meiddist
illa þegar hann var aö leika sér I
körfubolta úti á laugardaginn.
Slitnuöu liöbönd I ökkla og var
hann skorinn upp samdægurs.
Veröur hann frá keppni i allt aö
tvo mánuöi. Er óhætt aö segja aö
þetta er mikill skaöi fyrir Ar-
mann sem á aö leika viö ÍR um
næstu helgi. Sigurllkur lR-inga
aukast til mikilla muna viö forföll
Simonar. Einnig er þetta mikiö á-
fall fyrir iandsliöiö þar sem Sim-
on er einn allra besti leikmaöur
sem viö eigum I dag.
Risinn Pétur Guömundsson er
væntanlegur til landsins til liös
viö landsliöspiltana og vist er aö
hann mun styrkja liöiö gifurlega
en framundan er C-keppnin I
Evrópukeppninni en þar er tsland
I riöli meö Englandi, Portúgal og
Austurriki — og á tsland aö eiga
talsveröa möguleika á aö komast
áfram I þeirri keppni.
Mánudagur 21. mars 1977 vism
vism
Mánudagur 21. mars 1977
Allt eftir óœtlun í
körfuboltanum
Fjórir leikir voru háöir I fyrstu
deildinni i körfunni um helgina.
KR-ingar sigruöu UBK meö yfir-
burðum 105:69 eftir aö staöan i
hálfleik var 49:23.
Valsmenn fóru til Njarövíkur
og fengu vægast sagt óbliöar mót-
tökur — voru sigraöir meö 45
stiga mun. Staöan i hálfleik þar
var 37:32 UMFN i hag. Siöan léku
Fram og Armann þrautfúlan leik
i Hagaskóla sem endaöi meö sigri
Armanns 91:84. Siöan léku vals-
menn og blikar og lauk þeim leik
meö sigri Vals sem skoraöi 103
stig gen 67 stigum blikanna.
vindlarnirloguðu glatt
KR-ingar léku án Einars Bolla-
sonar sem er meiddur og Birgis
Guðbjörnssonar sem einnig er
meiddur og þeir Kolbeinn Pálsson
og Kristinn Stefánsson fengu ekk-
ert að fara inná. Það voru vindl-
arnir sem innbyrtu sigur KR og
stigahæstur var Jóakim Jóakims-
son sem átti mjög góðan leik og
skoraði 29 stig og vinstrihandar
Gisli Gislason sem skoraði 22 stig.
Hjá UBK var Óskar Baldursson
einna friskastur og stigahæstur
með 17 stig.
Fylkir tók KA
í kennslustund
Handknattleiksliö KA I 2.
deildinni varö fyrir stóru áfalli
um helgina þegar liöiö tapaöi
fyrir Fylki I Laugardalshöllinni.
KA er eins og kunnugt er i
keppninni um efstu sætin ásamt
KR og Armanni. Flest bendir til
þess aö Armann hreppi efsta
sætiöog flytjist upp 11. deild, en
hin liöin bitast um 2. sætiö sem
gefur aukaleik viö næstneösta
liöiö I 1. deild um sæti i 1. deild
aö ári.
Fylkisliðið lék leikinn við KA
mjög vel, og liðinu hefur greini-
lega farið mjög mikið fram i
vetur. Fylkir leiddi allan leik-
inn, og sigur þeirra 18:15 var
fyllilega verðskuldaður, þótt
nokkrir leikmenn KA tækju hon-
um illa og hygðust leggja hend-
ur á dómarana I leikslok.
KA lék siðan við Leikni i gær,
og sigraði þá með 21 marki gegn
19. Staðan i 2. deildinni er þá
þannig.
KA
Ármann
KR
Þór
Fylkir
Stjarnan
Leiknir
BK
14
10 8
10 7
11 5
10 5
12 4
12 2
9 2
2
1
2
1
2
2
3310:254 20
0 244:167 18
2 236:193 15
4 225:207 12
4 199:185 11
6 239:241 10
8 237:284 6
Næstu leikir i 2. deild eru á
fimmtudaginn, þá leika Fylkir
og Leiknir, Armann og KR.
Spjöld á lofti
Valsmenn áttu aldrei mögu-
leika gegn UMFN og töpuðu stórt
105-60. Dómararnir léku aðalhlut-
verkin og veifuðu spjöldum. Torfi
Magnússon fékk rauða spjaldið
fyrir kjaftbrúk og félagi hans
Lárus Hólm fékk það gula. Stiga-
hæstir fyrir UMFN voru þeir Kári
Marisson sem skoraði 29 stig og
Brynjar Sigmundsson sem skor-
aði 21 stig. Hjá Val var Rlkarður
Hrafnkelsson einna friskastur og
stigahæstur með 12 stig.
Fram:Ármann 84:91
„Simonslausir ” ármenn-
ingar gengu ákveðnir til leiks
eftir fjóra tapleiki i röð. Simon
meiddist eins og getið er
um annars staðar á siðunni og
kom i ljós að ármenningar mega
ekki við þvi að missa svo sterkan
leikmann. Leikurinn var lenst af
jafn en undir lokin var það stór-
leikur Atla Arasonar sem gerði út
um leikinn.
Hann var stigahæstur hjá Ár-
manni með 22 atig — Jón Björg-
vinssin 19.
Hjá Fram voru allir slakir og
enginn reif sig upp úr meðal-
mennskunni. Þarvar Guðmundur
Böðvarsson stigahæstur með 17
stig en þeir Jónas og Þorvaldur
skoruðu 16 stig.
Valsmenn sem töpuðu stórt fyr-
ir UMFN unnu nú UBK með mikl
um yfirburðum eða 103:67 og
höfðu valsmenn ávallt yfirhönd-
ina. Blikarnir léku án þjálfara
sins Guttorms Ólafssonar. Stiga-
hæstur hjá Val: Kristján Agústs-
spn með 21 atig og Rikarður
Hrafnkelsson 32.
Stigahæstir hjá UBK: Agúst
Lindal 19, og Erlendur Markús-
son 16, sem var bestur.
Framarar að rísa
úr öldudalnum?
Þaö er ekki hægt aö segja aö
handboltinn sem liö Gróttu og
Fram buöu upp á I Hafnarfiröin-
um á laugardag hafi veriö rishár.
Meöalmennskan var I algleym-
ingi. Grótta tapaöi nú enn einum
leiknum og er útlitiö vægast sagt
oröiö svart hjá liöinu.
Fram sigraöi nú I öörum leikn-
um I röö og viröist svo sem liöiö sé
aö ná sér upp úr þeim öldudal
sem þaö var i fyrri hluta mótsins.
Fram sigraöi i leiknum meö
fimm marka mun 21:16.
Annars var leikurinn jafn og
nokkuð spennandi á að horfa.
Pálmi Pálmason byrjaöi leikinn á
aö brenna af viti og skömmu siöar
skoraði Grétar Vilmundarson
fyrsta mark Gróttu. Siðan var
leikurinn jafn —jafntá öllum töl-
um upp I fimm. En þá náðu fram-
arar tveggja marka forskoti en
gróttumenn með Arna Indriðason
I fararbroddi böröust vel loka-
minúturnar og þegar flautaö var
til leikhlés hafði Grótta náð eins
márks'forystu 8-7.
i sioari naifleik tóku framarar
slðan af skarið og siðustu 10 min.
leiksins skoruöu þeir 6 mörk gegn
aðeinseinu marki Gróttu og unnu
veröskuldað 21:16.
Lið Fram lék ágætlega á
köflum en leikur liösins datt þó
mjög niður þess á milli eins og i
lokin þegar leikurinn var unninn.
Bestu menn liösins I þessum leik
voru þeir Einar Birgisson mark-
vörður og Andrés Bridde sem nú
er farinn að þora að skjóta á
markið og þá er ekki að sökum aö
spyrja,knötturinn hafnar i mark-
inu — sannkölluð þrumuskot!
Einnig má geta góðs leiks Jóns
Arna en þessi ungi leikmaður
skoraði góð mörk á þýöingar-
miklu augnabliki undir lok leiks-
ins. Þá stóö Sigurbergur Sig-
steinsson sig vel að venju og
skoraði góð mörk úr horninu.
Gróttumenn verða að taka sig
mikið á ef önnur deildin á ekki að
verða þeirra dvalarstaður næsta
ár.
í þessum leik bar mest á þeim
Gunnari Lúðvikssyni sem skoraöi
fimm glæsileg mörk úr horninu,
og Birni Péturssyni sem skoraöi
mörg „lúmsk” mörk. En þaö sem
helst er að hjá Gróttu er að mjög
lítil breidd er I liðinu og þrir menh
halda þvi á floti.
Mörk Fram i leiknum skoruðu:
Andrés Bridde 7 (4) Pálmi
Pálmarson 4 (1) Jón Arni 3,
Sigurbergur Sigsteinsson 3,
Arnar Guðlaugsson 3 og Arni
Sverrisson 1 mark.
Mörk Gróttu I leiknum skoruöu:
Björn Pétursson 6 (2) Gunnar
Lúðvikss. 5, Þór Ottesen 2 og
þeir Georg Magnússon, Arni
Indriðason og Grétar Vilmundar-
son skoruöu sitt markið hver.
Leikinn dæmdu þeir Kristján örn
Ingibergsson og Geir Thorsteins-
son og gerðu þeir það vel.
Auðunn I færi á Ilnunni en I þetta sinn brást þessum reynda linumanni bogalistin. Þeir Svavar Geirsson,
Sigurgeir Marteinsson og Jón Hauksson fylgjast með.
Umdeilt vítakast
kostaði Hauka stig
Hörður Sigmarsson átti stórleik og skoraði 10 mörk.
Birgir Finnbogason skoraði örlagaríkt sjálfsmark
„Ég get ekki annaö en verið
nokkuð ánægður með úrslit leiks-
ins. Við vorum meö tveggja
marka forskot þegar allt hljóp I
baklás hjá okkur og við misstum
boltann fjórum sinnum fyrir ein-
beran klaufaskap. Svo var það
vltiðllokin sem að m Inu mati var
alrangur dómur.” Þetta voru orö
Péturs Bjarnasonar þjálfara
Hauka eftir að lið hans hafði gert
jafntefli við FH 21:21.
Það var ekki fyrr en að 15 sek.
voru eftir að FH-ingum tókst aö
næla sér I annað stigið, en þá
jafnaði Viðar Simonarson úr vita-
kasti sem Haukar og þeirra að-
dáendur mótmæltu eindregið.
•Það verður að segjast eins og er
að ofan úr stúkunni virtist svo
sem ekki hafi verið um viti að
ræöa en dómarinn ræður og ekki
þýðir að deila við hann.
„Þetta var,púra” viti. Einn
leikmaður Hauka stytti sér leið að
Þórarni sem var með boltann i
horninu og hljóp inn fyrir linuna
og þar af leiðandi var ekki um
neitt annað að ræða en vltakast ”
sagði Ólafur Steingrimsson annar
dómari leiksins, aö honum lokn-
um. Annars var þetta einn meö
betri leikjum sem sést hafa 1
deildinni i vetur. Mikil barátta,
frábær markvarsla hjá báðum
liðum og vörnin góð, sérstaklega
hjá Haukum. Þrisvar sinnum var
boltinn dæmdur af FH-ingum sem
oft virtust hlaupa á vegg er þeir
nálguðust Haukavörnina.
FH-ingar byrjuðu leikinn með
miklum látum og komust þeir
fljótlega I 4:0, en Haukar voru
ekki á þvi að gefast upp og höföu
jafnað leikinn um miðjan fyrri
hálfleik. Siðan hélst hann i járn-
um það sem eftir var hálfleiksins
en staðan I hálfleik var þannig að
Haukar höfðu gert 13 mörk en FH
14, en það var Birgir Finnboga
son sem náði forystunni fyrir
Hauka á siðustu sekúndum hálf-
leiksins með sjálfsmarki. Hugöist
hann senda knöttinn á samherja
sinn en tókst ekki betur til en svo
að knötturinn hafnaði i hans eigin
marki — afrek út af fyrir sig!
Haukarnir náðu siðan tveggja
marka ofrystu 18-16 eins og áður
er getiö en misstu hana niður og
þegar eftir voru um tvær minútur
af leiknum var staöan jöfn, hvort
Heimsmet
í lyftingum
Yurik Vartanyan frá Sovét-
rikjunum setti nýtt heimsmet i
snörun i millivigt á al-
þjóða-lyftingamóti i Moskvu
um helgina.
Hann snaraði 156 kilóum og
bætti þar meö sitt eigið heims-
met I snörun i þessum
þyngdarflokki um hálft kOó
STAÐAN
Staðan í fyrstu deild Is-
landsmótsins I körfuknattleik
er nú þessi:
KR-UBK
Fram — Armann
UMFN - Valur
UBK —Valur
lið hafði skorað 20 mörk. Þá varði
Gunnar Einarsson viti frá
Þórarni Ragnarssyni og siðan
aftur linuskot og Haukarnir
brunuöu upp og Sigurgeir
Marteinsson skoraði 21. mark
Hauka. Siðan jafnaði Viðar úr viti
eins og áður er lýst. Að þessu
sinni voru það þeir Magnús
„MÓL” Ólafsson markvöröur og
Viðar Simonarson sem skópu
sigur FH öðrum fremur. Lokaði
„Móli” markinu undir lok leiks-
ins og á meðan skoruðu FH-ingar
fjögurdýr mörk. Hjá Haukum
var það Hörður Sigmarssson sem
var bestur ásamt Gunnari
Einarssyni sem átti stórleik i
markinu. Leikinn dæmdu mjög
vel þeir Ólafur Steingrimsson og
Gunnar Kjartansson.
Mörk FH: Viðar 7(3 v) Geir 4,
Þórarinn 4, Sæmundur 3 og Janus
3 mörk.
Mörk Hauka: Hörður 10 (5)
Ólafur, Ingimar, Svavar, Þorgeir
og Stefán 2 mörk hver og Sigur-
geir og Birgir Finnbogason
markvörður FH 1 mark hvor.
1R
KR
UMFN
stig
Ármann
stig
ÍS 13
Valur
stig
Fram
stig
UBK
stig.
13 11 2 1126:955
13 10 3 1070:986
13 9 4 1041:
105:69
84:91
105:60
6’ 7tf0 3
22 stig
20 Stig
866 18
13 9 4 1092:1004 18
6 7
13
1133:1109
5 8 1010:
12atig
918 8
. Staðan I 1. deild islands-
mótsins I handknattleik eftir
leiki helgarinnar er nú þessi:
FH — llaukar 21:21
Grótta — Fram 16:21
Valur 7 6 0 1 160:127 12
Vlkingur 8 6 0 2 199:172 12
Haukar 9 5 2 2 180:177 12
FH 8 4 1 3 184:176 9
ÍR 8323 167:171 8
Fram 8 3 1 4 160:163 7
Þróttur 8 0 3 5 147:174 3
Grótta 8 0 1 7 153:188 1
Næstu leikir I 1. deild eru I
kvöld. Þá leika I Laugardals-
höllinni kl. 20 ÍR og Grótta og
að þeim leik loknum mætast
toppliðin Valur og Vikingur.
Markhæstu leikmenn eru nú
þessir:
HöröurSigm ars.
Haukum 72/27
Geir Halisteins. FH 50/10
Viðar Simonars. FH 48/16
Ólafur Einars. Vikingi 47/13
Jón Karlsson Val 43/18
Konráð Jónsson Þrótti 41/6
Þorbj. Guðmunds. Val 40/7
Þorb. Aðalst. Vikingi 36
Brynu. Markússon ÍR 35
Pálmi Pálmason Fram 35/17
Björgv. Björgv. Vlk. 34
Þór Ottesen Gróttu 32
ViggóSigurös. Vik. 31
Jón P. Jónsson Val 30
sending af hljómplötu
þessari var að koma
til landsins.
Hljómsveit
Þorsteins
Guðmundssonar
frá
Selfossi
Á metsöluplötu þessari
eru meðal annars
þessi vinsœlu lög.
1. Á Kanarí
2. Vornótt í Eyjum
sem er þjóðhátíðarlag
vestmannaeyinga 1976
3. Grásleppu Gvendur
4. Ljóshœrð stúlka
Loksins er komin 12 laga
hljómplata með hinni vinsœlu
stuðhljómsveit STEINA SPIL
Á.Á.-HLJÓMPLÖTUR.
SÍMI 26288