Vísir - 21.03.1977, Blaðsíða 2

Vísir - 21.03.1977, Blaðsíða 2
14 c Fjögur stig til Fram og Vals Það gekk heilmikið á í kvennahand- boltanum um helgina, og var staöiö I ströngu hjá sumum Iiðunum. Þörs-stúlkurnar komu suður á föstu- daginn og léku þá strax um kvöidið við Fram. Fram sigraði I leiknum meö 18 mörkum gegn 13, eftir að Þór hafði haft yfir í hátfleik 9:8. Daginn eftir lék Þór við KR, og aftur máttu þórsstiilkurnar þola ósigur, nd 11:13. Þær fengu hinsvegar tvö stig I leiknum við Breiðablik I gær, en þá sigr- uðu þær 19:9 eftir að staðan f hálfleik hafði verið 6:6 . t sfðari halfleiknum lok- aði markvörðui'Þórs nær alveg markinu, á sama tlma og markvörður Breiðabiiks varði varla skot. Fram keppti við FH f gærkvöldi og sigr- aði með 13:7, en keppinautar þeirra um Islandsmeistaratitilinn Valur, náði I fjög- ur stig um helgina með þyl að sigra FH með 15:14 og Armann með 15 mörkum gegn 10. Jóhann með HM-sœti Badmintonsamband íslands gekkst fyr- ir „drtökumóti" um helgina, en það var haldið vegna þátttöku tslands I heims- meistarakeppninnisem fram fer I Sviþjóö I byrjun mal. Atta keppendur tóku þátt I ínótinu, og bar Jóhann Kjartansson sigur úr býtuiu, vann alla keppninauta sina frekar auð- veldlega. t ööru sæti varð Sigurður Haraldsson, og er áformað að þessir tveir verði fulltrúar tslands á HM. Þaö er hinsvegar ekki vfst hvort Jóhann kemst Iþessa ferð vegna náms, og ef hann verður aðsitja heima verður að fara fram aukakeppni um HM-sætið milli Haraldar Korneilussonar, Sigfusar Ægis Arnasonar og Jdhannesar Guðjónssonar, en þeir urðuallir jafuir 1*3.-5. sætimeð 4 vinninga. „Verðum að reyna aftur ii ,,Við munum reyna að koma úrslita- keppninni á um næstu helgi fyrst svona tókst tii" sagði Steinn Sveinsson, fram- kvæmdastjóri körfuknattleikssambands- ins f gær, eftir að öll liðin 3 sem kepptutil úrslita i 3. deildinni f körfuboltanum skildu jöfn að stigum I Vestmannaeyjum. tV (tþróttafélag Vestmannaeyja) byrj- aöi á þvf aö sigra UMFS 52:49. UMFS sigraði siðan lið Tindastéls frá Sauðár- króki með 68:49. Sfðasti Icikurinn var milli IV og Tindastóls og þurfti tV að sigra til að tryggja sér sæti I 2. deildinni að ári. Það tókst þeim ekki, lið Tindastóls átti stdrleik I vörn og sókn gegn sigurvissum cyjamónnum og sigraði með 71:62. Danir féllu á Danir féllu f markatölu f C-riðli heims- meistarakeppninnarf fshoekey sem lauk I Kaupmannáhöfn um helgina. 1 slðasta leiknum, sem var á milli Danmerkur og ttallu varð jafntefli 2:2 þannig að Italir urðu sigurvegarar i riðlinum og flytjast þar með upp f B-riðiI heimsmeistarakeppninnar næsta ár. Annars varð lokastaðan f riðlinum sem hér segir: ttalfa 6 5 10 64:6 11 Danmörk 65 10 61:15 11 Búlgarfa 64 0 2 47:25 8 Frakkland 6303 37:24 6 England 6 10 5 17:47 2 Belgfa 6 10 5 24:89 2 Spánn 6 10 5 17:61 2 Heimsmeistarakeppnin f ishockey fer fram árlega og er með svipuðu sniði og deildarkeppni. Þar flytjast lið á inilli riðla, en A-riðilIinn er eins og 1. deild, B-riðillinn Hkt og 2. deild og C-riðillinn er einskonar 3. deild. Mánudagur 21. mars 1977 VISIR vism Mánudagur 21. mars 1977 Himinhátt skot Þóris Steingrfmssonar á leið yfir markvörð UBK og jöfnunarmark tBK er staðreynd. Pétur skoraðs 2 h Skaganum Kristinn Björnsson sem skoraði siðasta mark keppnistimabilsins I knattspyrnu I fyrra fyrir Val gegn Akranesi I úrslitaleik bikar- keppninnar, byrjaði á þvi að skora fyrsta mark keppnistima- bilsins nú, er hann lék sinn fyrsta leik með Akranesi gegn FH i Litlu-bikarkeppninni á laugar- daginn. Leikurinn var aðeins nokkurra mínútna gamall þegar Kristinn skoraði, en ölafur Danivalsson jafnaðifyrirFH og staðan var 1:1 I hálfleik. Ólafur komst inn i sendingu ætlaða Jóni Þorbjörns- syni, hinum nýja markverði skagamanna sem lék áður með Þrótti. Pétur Pétursson sem að undan- förnu hefur æft með skoska liðinu Glasgow Rangers bætti siðan tveimur mörkum við fyrir skaga- menn I slðari hálfleik, en reyndar „átti" Kristinn Björnsson annað þeirra; hann var á sjálfur I dauðafæri, en gaf boltann á Pétur sem skoraði af öryggi. í Kópavogi léku Breiðablik og Keflavlk. Var það fremur slakur leikur á enn slakari velli úrslitin urðu 1:1. Heiðar Breiðfjörð skoraöi fyrst fyrir Breiðablik, en Þórir Steingrlmsson jafnaöi fyrir IBK með miklu skoti af 35 metra færi sem fór hátt upp f loftið og datt niður fyrir aftan mark- vörðinn sem haföi reiknað með boltanum yfir markið. Símon meiddur ii risinn" kemur Sfmon ólafsson, hinn snjalli leikmaður Armanns, meiddist illa þegar hann var að leika sér I körfubolta úti á laugardaginn. Slitnuðu liðbönd I ökkla og var hann skorinn upp samdægurs. Verður hann frá keppni I allt að tvo mánuði. Er dhætt að segja að þetta er mikill skaði fyrir Ar- mann sem á að leika við 1R um næstu helgi. Sigurlfkur tR-inga aukast til mikilla muna við forföll Simonar. Einnig er þetta mikið á- fall fyrir landsliðið þar sem Slm- on er einn allra besti leikmaður sem við eigum I dag. Risinn Pétur Guðmundsson er væntanlegur til landsins til liðs við landsliðspiltana og vlst er að hann mun styrkja liðið gifurlega en framundan er C-keppnin I Evrópukeppninni en þar er tsland I riðli með Englandi, Portúgal og Austurriki — og á tsland að eiga talsverða möguleika á að komast áfram I þeirri keppni. Allt eftir óœtlun í körfuboltanum Fjórir leikir voru háðir I fyrstu deildinni i körfunni um helgina. KR-ingar sigruðu UBK með yfir- burðum 105:69 eftir að staðan i hálfieik var 49:23. Valsmenn fóru til Njarðvíkur og fengu vægast sagt óblfðar mót- tökur — voru sigraðir með 45 stiga mun. Staðan i hálfleik þar var 37:32 UMFN I hag. Siðan léku Fram og Armann þrautfúlan leik iHagaskóla sem endaði með sigri Armanns 91:84. Siðan léku vals- menn og blikar og lauk þeim leik með sigri Vals sem skoraði 103 stig gen 67 stigum blikanna. vindlornirloguðu glott KR-ingar léku án Einars Bolla- sonar sem er meiddur og Birgis Guðbjörnssonar sem einnig er meiddur og þeir Kolbeinn Pálsson og Kristinn Stefánsson fengu ekk- ert að fara inná. Það voru vindl- arnir sem innbyrtu sigur KR og stigahæstur var Jóakim Jóakims- son sem átti mjög góðan leik og skoraði 29 stig og vinstrihandar Gisli Gislason sem skoraði 22 stig. Hjá UBK var Óskar Baldursson einna friskastur og stigahæstur með 17 stig. Fylkir tók KA í kennslustund Handknattleikslið KA I 2. deildinni varð fyrir stóru áfalli um helgina þegar liðið tapaði fyrir Fylki I Laugardalshöllinni. KA er cins og kunnugt er I keppninni um efstu sætin ásamt KR og Armanni. Flest bendir til þess að Armann hreppi efsta sætiðogflytjistuppf l.deild, en hin liðin bitast um 2. sætið sem gefur aukaleik við næstneðsta liðið f 1. deild um sæti I 1. deild að ári. Fylkisliðið lék leikinn við KA mjög vel, og liðinu hefur greini- lega farið mjög mikið fram I vetur. Fylkir leiddi allan leik- inn, og sigur þeirra 18:15 var fyllilega verðskuldaður, þótt nokkrir leikmenn KA tækju hon- um illa og hygðust leggja hend- ur á dómarana I leikslok. KA lék siðan við Leikni I gær, og sigraði þá með 21 marki gegn 19. Staðan i 2. deildinni er þá þannig. KA 14 9 2 3310:254 20 Armann 10 8 2 0 244:167 18 KR 10 7 1 2 236:193 15 Þór 11 5 2 4 225:207 12 Fylkir 10 5 1 4 199:185 11 Stjarnan 12 4 2 6 239:241 10 Leiknir 12 2 2 8 237:284 6 BK 13 0 0 13 218:377 0 Næstu leikir i 2. deild eru á fimmtudaginn, þá leika Fylkir og Leiknir, Armann og KR. Spjöld á lofti Valsmenn áttu aldrei mögu- leika gegn UMFN og töpuðu stórt 105-60. Dómararnir léku aðalhlut- verkin og veifuðu spjöldum. Torfi Magnússon fékk rauða spjaldið fyrir kjaftbrúk og félagi hans Lárus Hólm fékk það gula. Stiga- hæstir fyrir UMFN voru þeir Kári Marisson sem skoraði 29 stig og Brynjar Sigmundsson sem skor- aði 21 stig. Hjá Val var Rikarður Hrafnkelsson einna friskastur og stigahæstur með 12 stig. FraimÁrmann 84:91 „Simonslausir" ármenn- ingar gengu ákveðnir til leiks eftir fjóra tapleiki i röð. Simon meiddist eins og getið er um annars staðar á siðunni og kom i ljós að ármenningar mega ekki við þvi að missa svo sterkan leikmann. Leikurinn var lenst af jafn en undir lokin var það stór- leikur Atla Arasonar sem gerði út um leikinn. Hann var stigahæstur hjá Ar- manni með 22 atig — Jón Björg- vinssin 19. Hjá Fram voru allir slakir og enginn reif sig upp úr meðal- mennskunni. Þar var Guðmundur Böðvarsson stigahæstur með 17 stig en þeir Jónas og Þorvaldur skoruðu 16 stig. Valsmenn sem töpuðu stórt fyr- ir UMFN unnu nu UBK með mikl um yfirburðum eða 103:67 og höfðu valsmenn ávallt yfirhönd- ina. Blikarnir léku án þjálfara sins Guttorms Ólafssonar. Stiga- hæstur hjá Val: Kristján Ágústs- spn með 21 atig og Rikarður Hrafnkelsson 32. Stigahæstir hjá UBK: Agúst Lindal 19, og Erlendur Markús- son 16, sem var bestur. Framarar að rísa úr öldudalnum? Það er ekki hægt að segja að handboltinn sem lið Gróttu og Fram buðu upp á f Hafnarfirðin- um á laugardag hafi verið rishár. Meðalmennskan var I algleym- ingi. Grótta tapaði nú enn einum leiknum og er útlitið vægast sagt orðið svart hjá liðinu. Fram sigraði nú I öðrum leikn- um I röð og virðist svo sem liðið sé að ná sér upp úr þeim öldudal sem það var I fyrri hluta ínétsins. Fram sigraði I leiknum með fimm marka mun 21:16. Annars var leikurinn jafn og nokkuð spennandi á að horfa. Pálmi Pálmason byrjaði leikinn á að brenna af vfti og skömmu siðar skoraði Grétar Vilmundarson fyrsta mark Gróttu. Sfðan var leikurinn jafn — jafnt á öllum töl- um upp i fimm. En þá náðu fram- arar tveggja marka forskoti en gróttumenn með Arna Indriðason i fararbroddi börðust vel loka- minúturnar og þegar flautað var til leikhlés hafði Grótta náð eins rnárkVforystu~8^7. i sioari naiileik tóku framarar sfðan af skarið og siðustu 10 min. leiksins skoruðu þeir 6 mörk gegn aðeins einu marki Gróttu og unnu verðskuldað 21:16. Lið Fram lék ágætlega á köflum en leikur liðsins datt þd mjög niður þess á milli eins og I lokin þegar leikurinn var unninn. Bestu menn liösins I þessum leik voru þeir Einar Birgisson mark- vörður og Andrés Bridde sem nii er farinn að þora að skjóta á markið og þá er ekki að sökum að spyrja^knötturinn hafnar I mark- inu — sannkölluð þrumuskot! Einnig má geta góðs leiks Jóns Arna en þessi ungi leikmaður skoraði góð mörk á þýðingar- miklu augnabliki undir lok leiks- in& Þá stóð Sigurbergur Sig- steinsson sig vel að venju og skoraði góð mörk úr horninu. Gróttumenn verða að taka sig mikið á ef önnur deildin á ekki að verða þeirra dvalarstaður næsta ár. 1 þessum leik bar mest á þeim Gunnari Lúðvikssyni sem skoraði fimm glæsileg mörk úr horninu, og Birni Péturssyni sem skoraði mörg „lúmsk" mörk. En þaö sem helst er að hjá Gróttu er að mjög lltil breidd er i liöinu og þrfr menh halda því á floti. Mörk Fram I leiknum skoruðu: Andrés Bridde 7 (4) Pálmi Pálmarson 4 (1) Jón Árni 3, Sigurbergur Sigsteinsson 3, Arnar Guðlaugsson 3 og Arni Sverrisson 1 mark. Mörk Gróttu I leiknum skoruðu: Björn Pétursson 6 (2) Gunnar Lúðvfkss. 5, Þór Ottesen 2 og þeir Georg Magniisson, Arni Indriðason og Grétar Vilmundar- son skoruðu sitt markið hver. Leikinn dæmdu þeir Kristján örn Ingibergsson og Geir Thorsteins- son og gerðu þeir það vel. 15 J Auðunn i f æri á lfnunni en f þetta sinn brást þessum reynda Hnumanni bogalistin. Þeir Svavar Geirsson, Sigurgeir Marteinsson og Jón Hauksson fylgjast með. Umdeilt vítakast kostaði Hauka stig Hðrður Sigmarsson átti stórleik og skoraði 10 mörk. Birgir Finnbogason skoraði örlagarikt sjálfsmark „Ég get ekki annað en verið nokkuð ánægður með úrslit leiks- ins. Við vorum með tveggja marka forskot þegar allt hljóp I baklás hjá okkur og við misstum boltann fjórum sinnum fyrir ein- beran klaufaskap. Svo var það vitiðí lokinsem aöm fnumati var alrangur dómur." Þetta voru orð Péturs Bjarnasonar þjálfara Hauka eftir. að lið hans hafði gert jafntefli við FH 21:21. Það var ekki fyrr en að 15 sek. voru eftir að FH-ingum tókst að næla sér I annað stigið, en þá jafnaði Viðar Simonarson Ur vita- kasti sem Haukar og þeirra að- dáendur mótmæltu eindregið. •Það verður að segjast eins og er að ofan Ur stúkunni virtist svo sem ekki hafi verið um viti að ræða en dómarinn ræður og ekki þýðir að deila við hann. „Þetta var,púra" vlti. Einn leikmaður Hauka stytti sér leið að Þórarni sem var með boltann i horninu og hljóp inn fyrir llnuna og þar af leiðandi var ekki um neitt annað að ræða en vitakast " sagði Ólafur Steingrímsson annar dómari leiksins, aö honum lokn- um. Annars var þetta einn með betri leikjum sem sést hafa I deildinni I vetur. Mikil barátta, frábær markvarsla hjá báðum liðum og vörnin góð, sérstaklega hjá Haukum. Þrisvar sinnum var boltinn dæmdur af FH-ingum sem oft virtust hlaupa á vegg er þeir nálguðust Haukavörnina. FH-ingar byrjuðu ieikinn meö miklum látum og komust þeir fljótlega í 4:0, en Haukar voru ekki á því að gefast upp og höfðu jafnað leikinn um miðjan fyrri hálfleik. Siðan hélst hann f járn- um það sem eftir var hálfleiksins en staðan Ihálfleik var þannig að Haukar höfðu gert 13 mörk en FH 14, en það var Birgir Finriboga son sem náði forystunni fyrir Hauka á siðustu sekúndum hálf- leiksins með sjálfsmarki. Hugðist hann senda knöttinn á samherja sinn en tókst ekki betur til en svo að knötturinn hafnaði f hans eigin marki — afrek út af fyrir sig! Haukarnir náðu siðan tveggja marka ofrystu 18-16 eins og áður er getið en misstu hana niður og þegar eftir voru um tvær minútur af leiknum var staðan jöfn, hvort lið haföi skorað 20 mörk. Þá varði Gunnar Einarsson viti frá Þórarni Ragnarssyni og siðan aftur Hnuskot og Haukarnir brunuðu upp og Sigurgeir Marteinsson skoraði 21. mark Hauka. Siðan jafnaði Viðar Ur víti eins og áður er lýst. Að þessu sinni voru það þeir Magnús „MÓL" Ólafsson markvörður og Viðar Slmonarson sem skópu sigur FH öðrum fremur. Lokaði „Móli" markinu undir lok leiks- ins og á meðan skoruðu FH-ingar fjögur dýr mörk. Hjá Haukum var það Hörður Sigmarssson sem var bestur ásamt Gunnari Einarssyni sem átti stórleik I markinu. Leikinn dæmdu mjög vel þeir Ólafur Steingrlmsson og Gunnar Kjartansson. Mörk FH: Viöar 7(3 v) Geir 4, Þórarinn 4, Sæmundur 3 og Janus 3 mörk. Mörk Hauka: Hörður 10 (5) Ólafur, Ingimar, Svavar, Þorgeir og Stefán 2 mörk hver og Sigur- geir og Birgir Finnbogason markvörður FH 1 mark hvor. Heimsmet í lyftingum Yurik Vartanyan frá Sovét- rlkjunum scttinýtt heimsmet I snörun I millivigt á al- þjóöa-lyftingamoti I Moskvu um helgina. Hann snaraði 156 kllouin og bætti þar með sitt eigið heims- met I siiörun i þcssum þyngdarflokki um halft klló. STAÐAN Staðan í fyrstu deild ts- landsmótsins I körfuknattleik er nú þessi: KR-UBK Fram — Armann UMFN-Valur UBK —Valur 105:69 84:91 105:'!n 67iI03 ÍR 13 KR 13 UMFN stig Armann stig tS 13 Valur stig Fram stig UBK stig. 11 2 1126:955 22stig 10 3 1070:986 20 stig 13 9 4 1041:866 18 13 9 4 1092:1004 18 6 7 1133:1109 12atig 13 5 8 1010:918 8 13 4 9 990:1071 8 13 0 12 803:1122 0 . Staðan i 1. deild tslands- mdtsins f handknattleik eftir leiki helgarinnar er nú þessi: FH —Haukar 21:21 Grótta —Fram 16:21 Valur 7 6 0 1 160:127 12 Víkingur 8 6 0 2 199:172 12 Haukar 9 5 2 2 180:177 12 FH 8 4 13 184:176 9 tR 8 3 2 3 167:171 8 Fram 8 3 14 160:163 7 Þróttur 8 0 3 5 147:174 3 Grótta 8 0 1 7 153:188 1 Næstu leikir i 1. deild eru I kvöld. Þá leika i Laugardals- höllinni kl. 20 ÍR og Grótta og að þeim leik loknum mætast toppliðin Valur og Vfkingur. Markhæstu leikmenn eru nú þessir: HöröurSigm ars. Haukum 72/27 Geir Halisteins. FH 50/10 ViðarSimonars.FH 48/16 Olafur Einars. Víkingi 47/13 Jiín Kaiisson Val 43/18 Koni áö Jónsson Þrótti 41/6 Þorbj.Guðmunds. Val 40/7 Þorb. Aðalst. Vikingi 36 Brynu. Markússon tR 35 PálmiPálmasonFram 35/17 Björgv. Björgv. Vfk. 34 Þór Ottesen Gróttu 32 ViggóSigurðs.Vik. 31 JónP. Jóusson Val 30 2. sending af hljómplötu þessari var að koma til landsins. Hljómsveit Þorsteins Guðmundssonar frá Selfossi Hljómsyeit Þorstelns Guðmundssonar frá Selfossi Á metsöluplötu þessari eru meðal unnars þessi vinsœlu lög. 1. Á Kanarí 2. Vornótt í Eyjum sem er þjóðhátíðarlag vestmannaeyinga 1976 3. Grásleppu Gvendur 4. Ljóshœrð stólka Loksins er komin 12 laga hliómplata með hinni vinsœlu stuðhljómsveit STEINA SPIL Á.Á.-HUÓMPLÖTUR. SÍMI 26288

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.