Vísir


Vísir - 22.03.1977, Qupperneq 6

Vísir - 22.03.1977, Qupperneq 6
Þriöjudagur 22. mars 1977 visra Spáin gildir fyrir miOvikudaginn 23. mars. Hrúturinn 21. mars—20. aprfl: Þú verður fyrir jnikilli hvatningu og sterkur persónuleiki þinn dregur fólk að þér. Notaðu þetta til að koma þér áfram og fá á- hugamálum þinum framgengt Nautift 21. apríl—21. tnai: Eitthvað berst þér til eyrna um starfsfélaga þinn sem kemur þér mjög á óvart. Aðrir hafa lengi vit- að þetta, en þU hefur neitaö horf- ast i augu við það. m Tvíburarnir 22. mai—21. júni: Allt bendir til að þU farir i feröa- lag i dag. ÞU eignast nýja kunn- ingja og einn þeirra höfðar mjög til þin. Krabbinn 21. júni—23. júli: Samkvæmi sem þU tekur þátt i byrjar vel, en aö öllum likindum kemur babb i bátinn þegar fer að liöa á. Vertu þvi við öllu bUin(n). I.jónift 24. júlí—23. ágúst: Hvers konar þátttaka i félagslifi er mjög æskileg. Reyndu að breyta til, gera eitthvað annað en venjulega. Það er óhollt andlegri heill manns aö hjakka alltaf i sama farinu. B Meyjan 21. ágúst—23. sept.: Aætlanir þinar gætu orðið að engu vegna einhverra ófyrirsjáanlegra atvika. Hafðu þetta i huga og vertu þvi viðbUin(n) að eitthvað breytist á siðustu stundu. Vogin 24. sept.—23. ukt'.: Gerðu eitthvað til að leysa fjöl- skylduvandamálin áður en þau fara öll i einn hnUt. Astandið tek- ur engum breytingum til hins betra nema þU talir af hreinskilni og leiðréttir allan misskilning. Drekinn 21. okt.—22. nóv.: ÞU hefur sterk áhrif á unga manneskju. Gættu þin á þvi að \ þau séu til góðs. Meiri þolinmæði og skilningur af þinni hálfu mundi gera mikið gagn. Bof'maburinn 23. nóv.—2l. des.: Jlvildu þig og taktu lifinu meö ró. Það ætti ekki að vera svo erfitt að neita nokkrum heimboöum. Kraftar þinir eru þrotnir og þU verður að endurnýja þá. & Steingeitin 22. des.—20. jaii.: Þér er að ósekju kennt um erfiö- leika sem upp koma I fjölstyyld- unni. Það er kominn timi til að þU setjir stólinn fyrir dyrnar og krefjist þess aö aörir meölimir fjölskyldunnar axli sinar byrðar. Vatnsberinn 21. jan.— 1». febr.: Einhver hefur fengiö hina fárán- legustu hugdettu og er nú aö reyna að sannfæra þig um gæöi , hennar. Þú veist af fyrri reynslu , aö það borgar sig aö beita skyn- (seminni. Fiskarnir 1.20. febr.—20. mars:‘ ' Allar likur eru á að þú farir i langt , erðalag, annaöhvort til að sinna jviðskiptum eða þér til skemmt- mnar. Þú ert mjög ánægð(ur) meö

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.