Vísir - 24.03.1977, Síða 2

Vísir - 24.03.1977, Síða 2
í Reykjavik V Ertu búinn að ráðstafa sumarleyfinu? Gubjón Bjarnason, fulltrúi: Ég veit ekki hvort ég fæ nokkuð sumarfrí, svona yfir höfub. Þaö er nóg að gera á öllum vigstöðv- um. Þórunn Traustadóttir, kennari: Ætli ég fari bara ekki á kennaranámskeið. Og svo ætla ég til London um páskana. Dóra Skúladóttir, húsmóbir: Nei, ætli við verðum bara ekki heima. Það er nóg að gera við að byggja. Viggó Þorsteinsson, bifvéla- virki: Ég verö sennilega heima, að minnsta kosti hér á landi. Ég hef trú á að veðriö verði nægjanlega gott til þess. Anna Lárusdóttir, skrifstofu- dama: Ég er ab hugsa um ab fara hringveginn i sumar. Fimmtudagur 24. mars 1977 vism Þau þrjú sem starfab hafa f fjörutfu ár, Jóhanna Gubmundsdóttir, Ingibjörg Sigurgeirsdóttir og Jónas Halldórsson. Hafsteinn Hannesson, Jónas Halldórsson, Eugenfa Nielsen, Bolli Ágústsson, Ingibjörg Siggeirsdóttir, Lilja Kristjánsdóttir, Gub- mundur Ragnarsson Sigrfbur Axelsdóttir Ernest Backman, Ásdis Erlingsdóttir krýpur. Halldórsson, sem öll hafa starf- aö þarna frá upphafi. „Viö erum aöeins eftir, þessi, sem byrjuðum hér þegar Sund- höllin var sett á stofn”, sögöu þau ennfremur. „Það eru töluvert margir sem komahér daglega”, sögöu þau, „og einn þeirra, hann Konráö eigandi verslunarinnar Hellas hefur komiö hér á degi hver jum i fjörutiu ár. Hann hefur veriö harðastur i þessu. Svo er þaö fjöldi manna sem komiö hafa hér daglega þó ekki hafi þaö veriö jafn lengi. — Þaö eru lika morgunhanarnir, eins og þeir eru gjarnan nefndir. Þeir koma hér á hverjum morgni kortér yfir átta, þegar laugin er opnuð”, bætir Jónas Halldósson viö, sá frækni sund- kappi, sem geriS garöinn fræg- an hér fyrr á árum. Biðröð út á götu „Við höfum kynnst mörgu ágætu fólki. Og milli fastagest- anna og starfsfólksins, hefur verið mjög ánægjulegt sam- starf. 1 laugina kemur fólk viös vegar aö. Fyrst eftir að hún var opnuö kom fólk náttúrlega alls staðar að úr borginni og þaö er enn þannig þó aö nýjar sund- laugar hafi bæst viö I Reykja- vik. Þegar Sundhöllin tók fyrst til starfa var gjarnan biöröö út á götu og fólk beib oft á annan tima til þess að komast i klef- ana. Og þaö kom fyrir aö viö töldum á annaö hundrað manns ofan i laugina. Þá var hún bók- staflega orðin full.” Jónas Halldórsson segir okk- ur að fyrstu árin eftir aö Sund- höllin hafi veriö opnuö hafi hann veriö sundlaugarvöröur. — „Þá var það að meðaltali einu sinni I viku aö viö þurftum aö stinga okkur eftir manni. Þaö var al- gengara aö menn væru þá ósyndir, en hættu sér samt út I of mikiö dýpi. Núna er þaö al- gjör viðburöur aö þurfa aö stinga sér eftir manni”. — EKG Sunhöllin í Reykjavík 40 óra: ) Lilja óskarsdóttir I sjöunda bekk B tsaksskóia Þetta er rúbíit ## brúðkoup,/ „Til hamingju meö daginn”, sögbu sundlaugargestir I Sund- höiiinni I Reykjavik, viö starfs- fólkib þar þegar þeir komu inn i sundlaugina i gær. Þab var ekki sagt af tilefnislausu þvf ab i gær átti Sundhöllin fjörutfu ára af- mæli. „Þaö má segja aö þetta sé rúbinsbrúökaup”, sögöu þau Jó- hanna Guömundsdóttir, Ingi- björg Sigurgeirsdóttir og Jónas Æðsti maður miðstjórnarfundar Aöalfundur mibstjórnar Framsóknarflokksins hefst á föstud. Hefur þótt óvenju mikib liggja vib ab þessu sinni, þvf auk 115 abalmanna hafa vara- menn veriö bobabir til fundar- ins, svo hann veröur meö fjöl- mennara móti. Ekki vcröur I fljótu bragbi séb hver þörf er sliks stórfundar mibstjórnar, þar sem flokkurinn lifir nú fremur hægu lifi i stjórnarsam- starfi vib Sjálfstæbisflokkinn, vondur áróbur ab baki og næsta lygn sjór framundan. Þó getur veriö aö á þessum miöstjórnar- fundi eigi ab ná fram þeim hyllingum á forustuna, sem gjarnan mega fylgja erfiöleik- um, þótt dánardægur þeirra erfiöleika sé ab baki. Miöstjórnarfulltrúar utan af landsbyggbinni hafa yfirleitt komib til fundar meb ljúfu hug- arfari, og hvorki veriö vaxnir til gagnrýni eba kært sig um „óeirbir” á slikri finni sam- komu. Þab hefur þvi næsta litiö veriö ab græba á þessum mib- stjórnarfundum hvab snertir vitneskju um undirstrauma og sveiflur innan flokksins. Helst hefurReykjavfkurdeildin látiö á sé bera, og svo mun enn veröa, enda hafa nú þeir „kraftaverka- menn” færst i aukana eftir gób- an kosningasigur i fulltrúarábi flokksins i Reykjavik. Er þess ab vænta aö forgöngumenn þeirra tilrauna til „hreinsana”, sem uppi hafa veriö hjá flokks- maskinunni i Reykjavik, fái nú til tevatnsins I mynd margskon- ar gagnrýni á einstakar opin- berar stofnanir og störf fram- sóknarmanna f þeim. Veröur þá eflaust sungin hin gamla plata I stjórnarsamstarfi vib Sjálfstæb- isflokkinn, ab allt fái sjálfstæb- ismenn i sinn hlut, lika þar sem framsóknarmönnum er ætlab ab gæta helmingaskiptareglunnar. 1 rauninni er Reykjavikur- deild flokksins oröin næsta ráöamikil, innan hans. Hvab landsby ggbina snertir, og er þab sameiginleg saga allra stjórn- málaflokkanna, er sá háttur haföur á ab tala yfir mönnum einu sinni eba tvisvar á ári eba svo, án þess ab ætlast sé til ab þeir tali til baka, eba hafi vit á öbru en þvi, sem þeim er sagt af flokksforustunni eba felst f þeirri nibursubupólitik, sem flokksmálgögnin flytja. Þannig myndast litill ókyrrleiki fyrr en dregur ab kosningum, þegar uppi veröur grátur og gnistran tanna út af framboöum. Reykjavikurdeildin nýtur nú Kristinn Finnbogason aftur óumdeildrar forustu Kristins Finnbogasonar, sem um margt er farinn ab likjast þeim, sem nefnast „political bosses” i útlöndum. ! gegnum fulltrúarábib hefur hann fram- bob til tveggja sæta I borgar- stjórn. Slik völd eru vandmeö- farin, en þaö er aubvitab engin ástæba fyrir Kristin ab stybja þá áfram til pólitisks frama, sem gengu á móti honum f fulltrúa- ráöskosningunum. Þeir voru mikib fleirien fram hefur komiö af fréttum, og munu allir eiga I vök aö verjast á miöstjórnar- fundinum. Þar sem forusta flokksins er af eölilegum ástæbum meb sig- urvegaranum i fulltrúaráös- kosningunum munu þeir lands- byggöarmcnn ekki fá neina vls- bendingu um ab ganga gegn óskum og ámæli Kristins Finn- bogasonar. Flokksforustan hef- ur hreinlega ekki efni á þvl, eftir aö sýnt er ab Kristinn ræöur flokknum I Reykjavik. Hann getur þvl gengiö djarfur til leiksins meb libi sinu á mib- stjórnarfundinum, þvi fyrir ut- an ab hugsa Kristjáni Benediktssyni og Guömundi G. Þórarinssyni þegjandi þörfina, telur hann eflaust ab ekki muni skaba þótt uppi verbi höfb nokk- ur gagnrýni á einstaka þing- menn. Þannig mun Kristinn Finnbogason verba æbsti maöur mibstjórnarfundarins, sá sem stjórnar vörn og sókn i skjóli fiokksforustunnar og deilir sem fyrr loforbum um veg- semdirog frama úr tösku sinni. Svarthöföi

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.