Vísir - 24.03.1977, Page 4
Umsjón:
Guðmundur Pétursson
Fimmtudagur 24. mars 1977 VISIH
DESAI VERDUR NÆSTI
FORSÆTISRÁÐHERRA
Morarji Desai hefur
verið kjörinn næsti for-
sætisráöherra Indlands,
og mun hann ásamt ríkis-
stjórn sinni taka við
embætti i dag.
Desai, hinn 81 árs gamli
leiðtogi Janataflokksins,
verður fjórði forsætis-
ráðherra Indlands, frá
því að landið fékk sjálf-
stæði 1947.
Hann hefur áöur veriö oröaö-
ur viö þaö embætti, en tapaöi
fyrir Indiru Gandhi fyrir ellefu
árum I samkeppni innan Kon-
gressflokksins um leiötogahlut-
verkiö.
Desai er einn af reyndustu
stjórnmálamönnum Indlands,
og átti mikinn þátt i þvi i vetur,
aö tókst fyrir kosningarnar aö
sameina fjóra stærstu stjórnar-
andstööuflokkana (fyrir utan
kommúnistaflokkana) I einn
flokk, Janataflokkinn. Haföi
hann þó nauman tima til þess,
eftir aö honum og öörum
leiötogum stjórnarandstööunn-
ar var sleppt úr fangelsum, um
leiö og Indira Gandhi boöaöi til
kosninganna.
Skipskaði
Enn einu sinni hefur oliuskip farist undan strönd Bandarlkjanna,
eins og þessar tvær myndir hér bera meö sér.
Claude Conway, oliuskip frá Panama, steytti á skeri um 125 mllur
undan strönd Noröur-Karóllna I byrjun vikunnar. Viö áreksturinn
brotnaöi skipiö itvennt og sökk afturhlutinn þegar Istaö.
39 manna áhöfn var á skipinu og var 27 þeirra bjargaö strax um
borö I oliuskipiö Moss Point, sem sést á efri myndinni, en strand-
gæslan tók þar viö mönnunum og flutti I land. Tólf manna er enn
saknaö.
Þakka Podgorny f jólglego
Julius Nyerere, forseti
Tansaniu, lauk í gær lofs-
orði á Sovétríkin fyrir
stuðning þeirra viö þjóö-
ernissinna skæruliða í
Afríku, en gagnrýndi aö-
stoð þeirra við sjálfstæð
Afríkuriki.
t veislu, sem haldin var til heiö-
urs Nikolai Podgorny, forseta
Sovétrikjanna, lýsti dr. Nyerere
þvi yfir, aö vinátta Tansaniu og
Sovétrikjanna væri traustari nú
eftir hin „miklu framlög Sovét-
rikjanna til frelsisbaráttunnar i
Afriku.
Dr. Nyerere sagöi viö sovéska
forsetann: „Þótt fólk i þessari
álfu geri sér grein fyrir þvi, aö
þaö geti ekki beöiö neinn annan
aö heyja fyrir þaö frelsisstríð
þess, þá getur þaö ekki beitt bog-
um og örvum gegnnýtisku vopn-
um ofsækjenda sinna. Þvi kunn-
um viö i Tansamu vel aö meta þá
Stjórnin lafði
- með hjólp frjólslyndro
Ríkisstjórn Verka-
mannaf lokksins breska
hefur nú verið glædd nýju
lífi, eftir nokkurra vikna
krankleika i minnihluta-
aðstöðu sem virtist ætla
að draga hana til falls.
Lifgjafinn er frjálslyndi
flokkurinn, sem bjargaöi James
Callaghan forsætisráöherra i
gær i atkvæöagreiöslunni um
vantrauststillögu þá, sem
Margret Thatcher lagöi fram. —
Þannig var þriöju þingkosning-
unum á þrem árum afstýrt á
siðustu stundu.
Fyrir sinn snúö fær frjálslyndi
flokkurinn aö vera meö i ráöum
rikisstjórnarinnar án þess aö
taka sæti I henni.
Þetta er I fyrsta sinn, sem
frjálslyndi flokkurinn hefur eitt-
hvaö aö segja i stjórn Bretlands
— fyrir utan stutt timabil i siö-
ari heimsstyrjöldinni, þegar
hann átti sæti i samsteypu-
stjórn.
Meö atkvæöum þingflokks
frjálslyndra tókst Verkamanna-
flokknum aö fella vantrauststil-
löguna meö 322 atkvæöum gegn
298. Verkamannaflokkurinn
hefur 310 þingmenn i neðri mál-
stofunni, en veikindi og fjarvist-
ir þýddu, aö flokkurinn heföi
tapaö i atkvæöagreiöslunni, ef
Callaghan heföi ekki tekist aö
tryggja sér stuöning tiu þing-
manna frá N-lrlandi og þrettán
þingmanna frjálslynda flokks-
ins.
Stjórnar-
kreppa í
Hollandi
Júlíana Hollandsdrottn-
ing hóf í skyndi í gær við-
ræður við helstu ráðgjafa
sina um möguleika á
myndun nýrrar rikis-
stjórnar, eftir að fimm
flokka stjórn Joop den Uyl
forsætisráðherra molnaði í
sundur.
Þaö má búast við þvi, aö erfið-
lega gangi að mynda nýja rikis-
stjórn. Sú stjórn, sem nú fer frá,
haföi átt mjög erfiða fæöingu eftir
kosningarnar i mai 1973. Tók þaö
den Uyl hvorki meira né minna
en 165 daga aö mynda stjórn i
þaö sinn.
Fyrst um sinn mun drottning
biöja den Uyl aö gegna embætti
forsætisráðherra áfram til bráöa-
birgöa. Hugsanlega mundi sú
bráöabirgöastjórn sitja fram til
næstu kosninga sem eiga aö fara
fram 25. maí.
Vorster
gefur
blaða-
monnum
1 órs
frest
Stjórn S-Afríku hefur
hætt i bili við áætianir
sinar um að leggja höft á
skrif í blöðum landsins,
efftír þriggja daga viðræö-
ur við útgefendur.
John Vorster, forsætisráöherra
sagöi i þinginu i gær, aö stjórnin
væri hætt viö aö fylgja eftir frum-
varpi, sem fól I sér, aö unnt væri
aö sekta og fangelsa blaöamenn
fyrir „ábyrgöarlausa” blaöa-
mennsku.
Frumvarpiö haföi mætt mikilli
andspyrnu. Vorster kvaöst ætla
aö gefa fjölmiölunum eitt ár til
þess aö koma sjálfir á lögum og
reglu innan sinna raöa.
Vísuðu bisk-
up úr landi
' Donald Lamont, biskup róm-
versk-kaþóslkra i Ródeslu var
vlsað úr landi i gær og færöur um
borö I flugvél, sem flutti hann úr
landi. Margt var um manninn á
flugvellinum i Salisbury og geröi
ýmist aö púa á biskupinn eöa
fagna brottvisun hans.
Hinn 65 ára gamli biskup var
sviptur rikisborgararétti og lýst-
ur „óæskilegur ibúi eöa gestur
Ródesiu”.
Þessi svipting fylgdi I kjölfar
dóms sem kveðinn var upp I fyrra
yfir biskupnum fyrir aö hafa látið
undir höfuö leggjast aö tilkynna
yfirvöldum um veru blakkra
þjóðernissinna skæruliöa i
biskupsdæmi hans, Umtali.