Vísir - 24.03.1977, Blaðsíða 6

Vísir - 24.03.1977, Blaðsíða 6
6 Fimmtudagur 24. mars 1977 Spáin gildir fyrir Föstudaginn 25. marz 1977 w- Hrúturinn 21. mars—20. iaprll: Fjölskyldumólin þarfnast meira af athygli þinni. íii ert I aöstööu til ab bæta lifnaftarhætti og Hfga upp á umhverfiö. Vertu gestrisin viö vini }>ina. Nautiö _________21. ^aprtl—21. 'mal: Þú aettir at» sýna miklar framfarir i dag, sérstaklega ef J>ú lætur undirmebvitundina njúta sln og ierb eftir hugboðum. Vertu ekki of stórlát(ur). m I Tvlburarnlr 1 22. jnal—21. Júnl; Mjkilvæg sambönd eBa upplýs ingar eru í seilingarfjarlægft Vertu vajcandi gagnvart tækifær um varbandi Uiennlun efta ferfta lög. Láttu ekkl bapp tir bend sleppa. Krabbinn 21. júnl—23. júll: Aætlanir þinar standast ágæt- lega, svo þú gelur hafist handa vift framkvæmdir. Farftu samt ekki of geyst af staft. Þú færft góftar hugmyndir. Ljónift 24. júll—23. íigúst: Þetta er heppilegur dagur til að skrifa undir hverskonar samn- inga og hefja verkefni. Maki þinn efta samstarfsmaftur bendir þér á réttu leiftina. Meyjan 24. ágúst—23. sept.: Athugaðu atvinnumöguleikana, svörin gætu fundist á óliklegustu stöðum. Þú færð mikið út úr deg- inum ef þú gerir einhverjum greiða. Kvöldið verður rólegt. Vogin 24. sept.—23. okt.: Þú ert undir smásjá, svo farðu varlega i sakirnar og láttu ekki blanda þér i neitt misjafnt. Til að ná góðum árangri verður þú aö taka til hendinni. Drekinn 24. okt.—22. nóv.: Vertu ekki of örugg(ur) með sjálfa(n) þig, sérstaklega ekki hvað varðar sambönd við aðra. Einhver miskliö er i uppsiglingu, misstu ekki stjórn á þér. Tttí Bogmaburinn 23. nóv.—21. des.: Þú verður að reyna að koma skipulagi á hlutina ef allt á ekki að fára i handaskolum. Þú munt hafa mikiö að gera i dag. Gleymdu ekki að nota kollinn. Steingeitin 22. des.—20. jan.: Dagurinn er hentugur fyrir alls konar kaup og sölur. Þú lendir á mikilvægum fundi. Reyndu aö ná sem bestum árangri i samskipt- um við fólk. Vatnsberinn 21. jan.— Ift. febr.: Forðastu öfgar I samkeppni á vinnustað. Troddu ekki foreldrum þinum eða yfirmanni um tær. Uppfylltu skyldur þinar eins vel og þú getur. Fiskarnir 20. febr.—20. mars: Þú getur haft áhrif til sátta i deil- um á vinnustað. Leggðu betri stund á likamsrækt. Einhver á skilið hrós frá þér. Tarsan ávarpaði hópinn og >enti á Barnard. Hér er ykkar rétti leiðtogi, góður maður |sem ber ykkur ekki. I____________________________________ Þeir innfæddusannfæröust og voru þegar tilbúnir til að halda áfram. Ed|»rRiceBuf'euíhvlnc —Tm Rej US P»l 0*» United Ftature Syndicate. hc. En hatursfull augu fylgdust með lestinni er hún þokaöist af stað. 1 brjósti hans bærðist ein tilfinning: Hefnd.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.