Vísir - 24.03.1977, Síða 7
vism Fimmtudágur 24. mars 1977
7
VfSIR
Stór af mœlisdagur það
Þaö muna sjálfsagt margir eftir sexburunum, einu i heiminum, sem
viö sögöum frá hér á sföunni fyrir nokkru. Meöfylgjandi mynd var
tekin af þeim þegar haidiö var upp á þriggja ára afmæli þeirra, en
eins og menn geta Imyndaö sér, var mikiö um aö vera þann daginn,
eins og vera ber, þegar sex börn halda upp á sama afmælisdaginn!
Sexburarnir áttu afmæli 11. janúar og varö þeim aö sjálfsögöu
færö stór og mikil terta i tilefni dagsins. Þrjú stór kerti skreyttu
kökuna og börnin sex, David, Emma, Grant, Nicolette, Jason og
Elizabeth blésu á þau öll I einu.
Aö sjálfsögöu bárust margar gjafir til þeirra, en sexburarnir hafa
vakiö mikia athygli og þeir eru margir sem stööugt fylgjast meö
þeim.
Hvltur leikur og vinnur.
Hér er laglegt varnarspil, sem
kom fyrir i keppni nýlega. Þaö
undirstrikar varnartækni, sem
oft er vanrækt þ.e. að einangra
sagnhafa frá annarri hendinni.
Staðan var n-s á hættu og norð-
ur gaf.
4 K
V A-G-8-7-5
* A-K-D-5-3
4 G-7
4 D-9-8-7-5
V D
♦ G-8-7-4-2
4 A-10
4 G-6
V K-10-9-6-2
♦ 10-6
4 9-6-5-2
4 A-10-4-3-2
V 4-3
♦ 9
4 K-D-8-4-3
Sagnir gengu þannig:
Norður Austur Suður Vestur
1H pass 1S pass
3T pass 3G pass
pass pass
Vestur spilaði út spaðasjö og
kóngurinn fékk slaginn. Næst
kom laufagosi, sem fékk slaginn
og siðan meira lauf á drottning-
una. Vestur drap meö ás, spilaði
hjartadrottningu og fékk slaginn.
Þá spilaði hann tigulfjarka, lágt
úr blindum og tia austurs átti
slaginn. Aftur kom tigull og vest-
ur drap sexið með sjöinu. Sagn-
hafi drap með drottningu, tók ás
og kóng. Vestur kastaði hátiglun-
um og þegar tigulfimmið kom, þá
lét hann tvistinn. Sagnhafi varð
nú að spila hjarta og austur fékk
slaginn á niuna. Hann spilaöi sið-
an út kóngnum, en fékk aö lokum
slag á tiuna. Þaö var fimmti slag-
ur varnarinnar, einn niður.
Hvitur: Trifunovic
Svartur: Aaron
Beverik 1962.
1. Bg8! Gefið
Svartur á um tvennt að velja,
mátið eða gefa hrókinn á d8.
Eins gott að verða ekki undir
úff/ það var eins gott að fíllinn færði sig ekkert
framar/ þá hefði víst verið úti um litlu músina. Þessi
mynd var tekin i dýragarði í Englandi, þegar músin
hvíta hætti sér að risavöxnum fótum fílsins. Hann
hefur kannski orðið var við hana, allavega fór allt vel.
“■ X # *
1 A
I 1 ±
tl&t'&tt &
t t
tt a B
verra en
óður?
Menn eru greiniiega ekki á
ömu skoðun um þaö hvort lffiö
r betra i dag en það var áöur.
Jm þaö eins og svo margt ann-
ö hefur nú veriö gerö könnun á
egum Gailup. Kom I ljós aö
Umsjón:
Edda Andrésdó ttir
nærri helmingi amerlku-
manna finnst lifiö verra I dag en
þaö var fyrir aðeins fimm ár-
um. Hins vegar þykir suöur-
amerlkumönnum lifiö veröa
betra, og sama þykir Ibúum i
Vestur-Evrópa og Afrlka.
Könnunin náði yfir niu þúsund
manns i 70 löndum. Fjörutiu og
niu prósent amerikumanna
finnst Hfiö verra nú en fyrir
fimm árum. 33% segja lifið hins
vegar betra en 14 prósent segja
það nokkurn veginn þaö sama.
1 V-Evrópu fannst 33% lífið
verra, 39% fannst það betra og
22% sögðu þaö svipaö og áöur. í
Suður-Ameriku var 31% á þeirri
skoðun að lifið væri verra en
36% sögðu það betra. 29% sögöu
lifið eins. 1 Afriku sögöu 40%
lifið verra, 47%sögöu þaö betra
og 8% sögðu það eins.
Hér er ekki náð 100% þar sem
ekki allir svöruðu spurningun-
um eða um önnur svör var að
ræða.
Er lífið í dag
betra eða
dagsins
idag