Vísir - 24.03.1977, Síða 8

Vísir - 24.03.1977, Síða 8
Iðnaðarbanki íslands h.f. X flrður til j hluthafa <r Samkvæmt ákvörðun aðalfundar hinn 19. mars s.l.,greiðirbankinn 13% arð til hlut- hafa fyrir árið 1976. Arðurinn er greiddur i aðalbankanum og útibúum hans gegn framvisun arðmiða merktum 1976. Athygli skal vakin á þvi, að réttur til arðs fellur niður, ef arðs er ekki vitjað innan þriggja ára frá gjalddaga, samkv. 5. gr. samþykkta bankans. Reykjavik, 21. mars 1977 IÐNAÐARBANKI ÍSLANDS H.F. Skrifstofur strætis- vagna Reykjavíkur eru fluttar að Borgartúni 35 (Kirkjusandi) Strætisvagnar Reykjavikur. Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur í aprílmánuði 1977 Föstudagur 1. april R-17200 til R-17600 Mánudagur 4. april R-17601 til R-18000 Þriðjudagur 5. april R-18001 til R-18400 Miðvikudagur 6. april R-18401 til R-18800 Þriðjudagur 12. april R-18801 til R-19200 Miðvikudagur 13. april R-19201 til R-19600 Fimmtudagur 14. aprll R-19601 til R-20000 Föstudagur 15. aprll R-20001 til R-20400 Mánudagur 18. aprll R-20401 til R-20800 Þriðjudagur 19. aprfl R-20801 til R-21200 Miðvikudagur 20. aprll R-21201 til R-21600 Föstudagur 22. aprfl R-21601 til R-22000 Mánudagur 25. aprll R-22001 til R-22400 Þriðjudagur 26. aprfl R-22401 til R-22800 Miðvikudagur 27. aprfl R-22801 til R-23200 Fimmtudagur 28. aprfl R-23201 til R-23600 Föstudagur 29. aprfl R-23601 til R-24000 Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar til bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun fram- kvæmd þar alla virka daga kl. 08.00 til 16.00. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vátrygging fyrir hverja bifreið sé i gildi. Athygli skal vakin á þvi, að skráningar- númer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 22. mars 1977 Sigurjón Sigurðsson. Ein sœlgœtisgerðanna framleiðir sem svarar einu páskaeggi á hv „Við búumst við aö framleiöa svipað magn af páskaeggjum og I fyrra. Þá framleiddum viö 20 tonn, eða um 200 þúsund egg,” sagði Jón Kjartansson fram- kvæmdastjóri sælgætisgeröar- innar Vikings h/f, þegar Visir for- vitnaðist um framleiðslu þessa helsta tákns páskanna I dag. Eitt egg á mann Undirbúningur páskanna byrj- ar snemma hjá sælgætisgeröun- um, þvi um miöjan janúar er haf- ist handa viö framleiösluna. Jón sagöi aö mest væri framleitt af minnstu páskaeggjunum og þeg- ar þau væru I vinnslu væru dags- afköstin allt aö 25 þúsund egg. Hannsagöiaö 230gramma egg- in væru vinsælust af stærri gerö- unum og heföu selst um 25 þúsund þannig egg I fyrra. Alls eru búin til hjá þessari einu verksmiöju um 200 þúsund páskaegg, eins og áöur sagöi, en auk þess eru nú geröar holar súkkulaöikaninur, sem áætlaö er aö veröi um 15 þús- und þetta áriö. Þaö er þvi ekki fjarri lagi aö þarna séframleitt eitt páskaegg á hvert mannsbarn i landinu. Súkkulaðivertið Viö spuröum Jón hvernig væri aö gera út á svona súkkulaöiver- tiö. „Þessi framleiösla útheimtir sérstaka vélasamstæöu, en hluti vélanna er þó notaður viö venju- lega súkkulaöiframleiöslu allt ár- iö. Nú, svo þurfum viö auövitaö aö bæta viö fólki um þennan timá. Núna bættum viö 5-7 manns viö. Helstu erfiöleikarnir viö þetta er aö framleiöslan þarf geysilegt fjármagn. Hráefniö er staögreitt, en siöan þurfum viö aö liggj a meö vörurnar i allt aö tveim mánuö- um.” Svava Alexandersdóttir tekur páskaeggin úr mótunum. 40% verðhækkun Verö páskaeggjanna er yfir 40% hærra i ár en I fyrra. Meðal- stdrt egg kostar nú 800-1000 krón- ur. Jón sagöi aö ástæöan væri mikil veröhækkun á hráefni. Þannig heföu kakóbaunir hækkaö um 200 % sföan I fyrra. „En það er ekki siöur aivarlegt mál I harönandi samkeppni aö rúmlega 16% af þvi veröi sem fólk

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.