Vísir - 24.03.1977, Qupperneq 11
11
VISEBr
Fimmtudagu
r 24. mars 1977
Aðalfundur Iðnaðarbankans:
Tekjuafgangur bankans
29,4 millj. '76
Heildarinnlán Iðnaðarbank- ans a iaugardaeinn að gre
Heildarinnlán Iðnaðarbank-
ans námu um slöustu áramót
3.524 milljdnum króna, og höfðu
aukist á siöasta ári um 872
milijónir króna eða 32.9%.
Heildarútiánin námu i árslok
2.830 milljónum, og höfðu aukist
á árinu um 569 milljónir eða
25.2%. Tekjuafgangur á siðasta
ári var 29.4 milljónir króna og
var samþykkt á aðalfundi bank-
ans á laugardaginn að greiða
13% arð tU hluthafa, og leggja
11.3 milijónir i varasjóð.
Á aðalfundinum, sem um 200
hluthafar sátu, flutti formaöur
bankaráðs, Gunnar J. Friðriks-
son, skýrslu ráösins, og Bragi
Hannesson, bankastjóri, skýrði
reikninga bankans og Iðnlána-
sjóðs.
1 ræðu sinni fjallaði Gunnar
m.a. um svonefnd ávisanamál
og þá sérstaklega yfirdráttar-
heimildir bankanna. Til að
skýra vinnubrögö i Iönaöar-
bankanum i þeim efnum las
hann úr bréfi bankans til setu-
dómara i ávlsanamálinu frá 20.
október s.l., en þar haföi m.a.
verið skýrt frá þvl, aö allar
heimildir i Iönaðarbankanum
væru skriflegar, og viðskipta-
menn fengju nú afrit af slikum
heimildum.
Það kom einnig fram, aö
kostnaður bankanna við hvern
tékka væri mun hærri en útselt
verð þeirra.
Slæm áhrif verðbólg-
unnar
1 ræöu Gunnars kom einnig
fram, að verðbólgan heföi i för
með sér mikinn vanda fyrir
banka landsins. Bent heföi ver-
iðð á, að raunverulegir vextir
sparif járeigenda hafi verið nei-
kvæöir um allt að 20% þegar
alda veröbólgunnar reis sem
hæst 1975. Þá hafi veriö upplýst,
aö ef sparifé hefði i lok siöasta
árs numið sama hlutfalli af
þjóðarframleiöslu og það gerði
að meðaltali á siðasta áratug,
væri ráöstöfunarfé bankakerfis-
ins i dag um 40 milljöröum
króna meira en það er.
Þá hafi einnig verið áætlaö, að
geta bankakerfisins til að sinna
fjármögnunarþörf atvinnuveg-
anna hafi á siöustu fimm árum
minnkað um 30%. Hér bæri allt
aö sama brunni, og veröbólgan
væri bölvaldurinn.
Nær helmingur útlána
til iðnaðar
Nær helmingur útlána bank-
ans i fyrra, eða 47.8%, fóru til
iðnaðar. Um 16% fóru til ein-
staklinga, 10.1% til verslunar,
8.3% til verktaka, 8.2% til lána-
stofnana, 5.7% til þjónustuaðila
og 3.4% til annarra aöila.
Vixlaeign bankans nam i árs-
lok rúmlega 1.6 milljörðum
króna, og jókst á árinu um
18.2%, en yfirdráttarlán námu
tæplega 420 milljónum króna.
ESJ
Frá aðaifundi Iðnaðarbankans, sem haldinn var að Hótel Sögu á iaugardaginn
Reiknistofa bankanna dýr í rekstri:
RÝRÐI TEKJUAFGANG
IÐNAÐARBANKANS
Kostnaður við Reiknistofu
bankanna hefur orðið mun
meiri en áætlað var, og hefur
Iðnaðarbankinn lýst þvi yfir, að
hann muni ekki flytja frekari
vinnslu til Reiknistofunnar fyrr
en sýnt væri fram á, aöþær yrðu
ekki dýrari þar en ef bankinn
framkvæmdi þær sjálfur.
Þetta kom fram I ræðu Gunn-
ars J. Friörikssonar, formanns
bankaráðs Iðnaðarbankans, á
aöalfundi bankans á laugardag-
inn.
I ræðu hans kom frsmað fyrri
hluta árs 1976 hafi vélræn ávis-
anaskipti milli bankanna hafist
iReiknistofu bankanna, og hefði
þá verið náð fyrsta áfanga i
sameiginlegri Rafreiknimiöstöð
allra bankanna. 1 upphafi hafi
verið stefnt að þvi, að allar
færslur bankanna yrðu unnar I
Reiknistofunni, en nú væru
einungis ávisana- og hlaupa-
reikningar, svo og vaxtaauka-
reikningar, færðir fyrir
Iðnaðarbankann hjá Reiknistof-
unni.
Gunnar sagði, aö þegar liða
tók á siðasta ár hafi orðið ljóst,
að kostnaöur viö Reiknistofuna
yröi mun meiri en Iðnaðarbank-
inn hefði gert ráð fyrir. Raf-
reiknikostnaður bankans hefði
numið á siðasta ári i heild 14
milljónum króna, en hefði áriö
áöur verið um 5 milljónir.
Aukningin væri um 180%.
Gunnar sagði, aö bankaráðiö
hefði fjallað um þetta mál, og
eins heföi það verið tekið upp á
fundum formanna bankaráöa
allra bankanna.
A aðalfundi Reiknistofunnar
hefði Iðnaðarbankinn siðan lýst
þvi yfir, að þar sem kostnaður
við Reiknistofuna myndi rýra
tekjuafgang bankans um 7-8
milljónir króna á árinu 1976,
myndi hann ekki flytja frekari
vinnslu til Reiknistofunnar að ó-
breyttu.
—ESJ
Ánœgjuleg stefnubreyting í
utanríkismálum Vesturlanda
—
CAnders Hansen
skrifar J
............... *
Hreinskilnar yfirlýsingar
Carters forseta Bandarikjanna
um málefni andófsmanna I
Sovétrikjunum og i rikjum
Austur-Evrópu marka timamót
Isamskiptum vestrænna stjórn-
málamanna við þessi riki. Nú
viröist ekki lengur eiga að liða
það, að leiðtogar kommúnista-
rikjanna gefi Ibúum Vestur-
landa langt nef, narri þá til
hverskyns samninga og tilslak-
. ana, án þess þó að hugleiöa
nokkurn tima aö standa við sinn
hluta gerðra samninga.
Er þetta vissulega ánægjuleg
stefnubreyting, þvi undanfarin
ár hefur mátt segja að enginn
stjórnmálamaður á vesturlönd-
um hafi veriö maöur með mönn-
um, nema hann hefði sifellt á
hraöbergi orö eins og detente og
nauösyn bættrar sambúöar viö
Sovétrikin.
Nú er þess loks aö vænta, aö
fram séu komnir menn sem
þora að lita raunsætt á málin, og
láta ekkiglepjast af merkingar-
lausum fagurgala yfirmanna
hinna risavöxnu fangabúða i
austri. Þaö er nú aö koma betur
og betur i ljós, aö stjórnar-
herrunum i Kreml hefur skilist,
að þeir geti undirritað með bros
á vör hvers konar alþjóðlegar
samþykktir og yfirlýsingar, án
þess aö fylgja þeim sjálfir. Má i
þvi sambandi minna á
mannréttindayfirlýsingu Sam-
einuðu þjóðanna og Helsinki-
sáttmálann. Er það raunar að
vonum að þeir háu herrar séu
þeirrar skoðunar, þvi vestrænir
leiötogar hafa I raun horft fram
hjá þessum samningsrofum.
Þeim hefur jafnvel ekki kligjaö
við að taka undir fordæmingu
sovétmanna á stefnu ýmissa
þjóöa, svo sem hvitra manna i
sunnanveröri Afriku eða Isra-
elsmanna á herteknu svæöun-
um. Hvergi á þó orðtakiö um
grjótkast úr glerhúsi betur við
en um þessa vandlæfingu sovét-
manna.
Vonandi er nú að Islenskir
stjórnmálamenn séu ekki eftir-
bátar annarra lýðræðissinna, og
veröi þeir ófeimnir við að láta i
sér heyra þegar brot á mann-
réttindum eru annars vegar.
Þeirmega ekki láta blekkjast af
siendurteknu snakki kommún-
istiskra rikisstjórna um betri
sambúð eða tali um takmörkun
vigbúnaöar. Ætti raunar ekki að
þurfa að brýna þá þess aö halda
vöku sinni, þvi hvers vegna ættu
menn frekar að trúa loforðum
sovétmanna sem þeir gefa and-
stæðingum sinum en vinum og
bandamönnum. Tæplega héldi
samviskan vöku fyrir Breshnéf
þótt hann færi aöeins á bak viö
Callagan eða Carter, fyrst hann
gat kysst tékkneska leiötoga
meö rýtinginn fyrir aftan bak.
Það er kominn timi til aö Is-
lenskir ráöamenn láti i sér
heyra, og Islenska rlkisstjómin
taki ákveðna afstöðu með þeim
manngildishugsjónum sem hún
þykist hafa i heiðri. Enda er
okkur vandamálið ekki svofjar-
lægt, þvi skemmst er að
minnast þess aö islenskum
rikisborgurum hefur verið
meinaö að hitta aö máli ætting ja
sina austan giröingar.
Þaö bæri vissuiega vott um.
einlægan áhuga islendinga á þvi
aö mannréttindiséuiheiörihöfð
hvar sem er I heiminum, að
„Þaðerkominn timi tilaðislenskir ráöamenn láti I sér heyra, ogfsienska rlkisstjórnin t
stöðu með þeim manngildishugsjónum sem hún þykist hafa Iheiðri.
ákveðna af-
samtökum eins og Amnesty
International væri veittur rif-
legur styrkur.og væriþá ekkiúr
vegi aö draga i leiðinni úr fjár-
framlagi til annarra minni
þarfra samtaka, eins og til
dæmis hina svonefndu Menn-
ingar- og friðarsamtök. is-
lenskra kvenna.
Þá virðist þaö - einnig vera
óþarft að láta óátalið, að hér-
lendisséu gefnirút af erlendum
rikisstjórnum fréttapésar með
upplognum frásögnum og
áróðri. Það er ef til vill ekki á
vitoröi islenskra stjórnvalda að
kinverska sendiráðið sendir til
allra skóla á landinu fréttibréf
frá Kina, þar serr. keppst er viö
aö lofa og prisa gósenlandiö i
austri? Væri þaö þó raunar
óþarfi aö kosta miklu fé i dneif-
ingarkostnað á sliku efni, þvi aö
þvi eru jafnan gerð itarleg skil i
málgagni utanrlkisráðherrans.
Er það til hinnar mestu skamm-
ar aö formaður utanrikismála-
nefndar þings vestrænnar þjóö-
ar gerist þannig beinn bréfberi
þeirra afia er fótum tróða
mannréttindi hvar og hvenær
sem þeim sýnist, eins og rit-
stjóri Timans gerir aö þvi er
virðist með glöðu geöi.
Hér þarf að verða stefnu-
breyting, en forsenda hennar er
hugarfarsbreyting. Islendingar
munu án nokkurs vafa kunna aö
meta það ef leiðtogar hennar ,
ganga fram fyrir skjöldu og
gagnrýna þaö þegar troðiö er á
þeim hugsjónum sem okkur eru
helgastar.
— AH