Vísir - 24.03.1977, Side 16
16
Fimmtudagur 24. mars 1977 VISIR
“S 3-20-75
frumsýnir
Jónatan Máfur
The Hall Bartlett Film
Jonathan
Livingston
Seagull
Fiom the book by Richard Bach
PanavisionS Color by Deluxe®
A Paramount Pictures Release
Ný bandarisk kvikmynd,
einhver sérstæðasta kvik-
mynd seinni ár. Gerð eftir
metsölubók Richard Bach.
Leikstjóri: Hall Bartlett.
Mynd þessi hefur verið sýnd
1 Danmörku, Belgiu og i Suð-
ur-Ameriku við frábæra að-
sókn og miklar vinsældir.
tSLENSKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
1JTÍJ 3,-84
ISLENSKUR TEXTI
Lögregla með lausa
skrúfu
Greebie and the Bean
Hörkuleg og mjög hlægileg
ný bandarfsk kvikmynd i lit-
um og Panavision.
Aðalhlutverk Alan Arkin,
James Caan
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
hafnarbín
*& 16-444
De Sade
Mjög sérstæð og djörf ný
bandarisk litmynd.
Keir Duella
Senta Berger
John Huston
tsl. texti.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 1-3-5-7-9 og 11.15.
Kvikmynd
Reynis Oddssonar
MORÐSAGA
Synd kl. 6, 8 og 10.
■Bönnuö yngri en 16
ára.
Hækkað verð.
Miðasala frá kl. 5
JIM BROWH LEE VAH CLEEF
FRED WllilAMSOH CAT9ERIHE SPAAK
JIM KELLY BARRY SULUVAN
TAKEAHARÐRIDE
Hörkuspennandi og viðburð-
arrikur, nýr vestri með
islenskum texta.
Mynd þessi er að öllu leyti
tekin á Kanarieyjum.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
„& 3-11-82
Hennessy
Óvenjuspennandi og við-
burðarrik amerisk litmynd.
Aðalhlutverk: Rod Steiger.
Trevor Howard.
ísl. texti.
Sýnd kl. 9
Bönnuð börnum.
1-15-44
Kapphlaupið um gullið
- j.'-W'
? b
Fjársóður hákarlanna
Sharks treasure
Mjög spennandi og vel gerð
ævintýramynd, sem gerist á
hinum sólrfku Suðurhafseyj-
um, þar sem hákarlar ráða
rikjum i hafinu.
Leikstjóri: Cornel Wilde
Aðalhlutverk: Cornel Wilde,
Yaphet Kotto, John Neilson
Bönnuð börnum innan 14 ára
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
3 1-89-36
/r
*& 2-21-40
Landið/ sem gleymdist
The land that time for-
got
Mjög athyglisverð mynd tek-
in i litum og cinemascope
gerð eftir skáldsögu Edgar
Rice Burrough, höfund
Tarzanbókanna.
Furöulegir hlutir, furðulegt
land og furðudýr.
Aðalhlutverk: Dough
McClure, John McEnery.
ISLENSKUR TEXTI
Bönnuö innan 16 ára.
Sýnd kl. 5.
Tónleikar kl. 8.30.
B.S.F. Byggung Kópavogi
Aðalfundur félagsins verður haldinn i
félagsheimili Kópavogs laugardaginn 26.
mars 1977 kl. 2 e.h.
Dagskrá:
1. Venjuleg aðalfundarstörf.
2. Lagðir fram reikningar 1., 2. og 3. bygg-
ingaráfanga.
3. Kynntar byggingaframkvæmdir á árinu
1977.
4. önnur mál.
Stjórnin
KANXS
Fjaðrir
Eigum f yrirligg jandi
flestar gerðir fjaðra í
Scania og Volvo vöru-
bif reiðar.
Pöntum f jaðrir í flestar
gerðir tengivagna og
bifreiða framleiddra í
Svíþjóð.
Hjalti Stefánsson
simi 84720.
VfSIR
HÚSBYGGEJNDUR-Einangrunarplast
Afgreiöum einangrunarplast á
Stór-Reykjavíkursvæöiö frá
mánudegi-föstudags.
Afhendum vöruna á byggingar-
staö, viðskiptamönnum
að kostnaðarlausu.
Hagkvæmt verö
og greiðsluskilmálar
viö flestra hæfi
Ábyrgð h.f.
Ábyrgð hf. tryggingafélag bindindis-
manna, vill vekja athygli ykkar á nauðsyn
þess að tryggja sig og farangurinn fyrir
hinum ýmsu óhöppum, sem kunna að
henda meðan þið eruð erlendis.
Ábyrgð hf. býður ykkur mjög fullkomna
ALLT — EITT ferðatryggingu sem bætir
ykkur m.a. eftirfarandi tjón:
1. Slys = örorkubætur, dánarbætur, dag-
peningar
2. Skyndileg veikindi= Lækniskostnaður,
aukakostnaður vegna fæðis og húsnæð-
is, aukinn kostnaður við heimflutning
3. Ferðarof = Aukakostnaður vegna heim-
ferðar, endurgreiðsla ónotaðs ferða-
kostnaðar
4. Ábyrgðairtjón = Skaðabótakröfur vegna
óviljaverks eða óhapps.
5. Tjón á farangri = Þjófnaður, skemmdir
i flutningi o.þ.h.
Látið ekki spyrjast, aðþið ferðist ótryggð!
22 daga trygging fyrir hjón, slysabætur
1 milljón fyrir hvort, kostar aðeins frá
kr. 3.280 (söluskattur innifalinn) Leitið
frekari upplýsinga.
Skúlagötu 63. — Reykjavík — sími 26122
IVIohawk
Super Motrac
AMERÍSK
JEPPADEKK
SOLUÐ
SUMARDEKK
i úrvoli
NITTO umboðið hf.S.15485
^S^Heildverslun
GÚMBARÐINN
Brautarholti 10 s.17984
HJÓLBARÐAVIÐGERÐIN MÚU
V/Suóurlandsbraut s.32960
HJÓLBARÐAVIÐGERÐ
VESTURBÆJAR
'/Nesveg s. 23120