Vísir - 24.03.1977, Side 20
20
Fimmtudagur 24. mars 1977 vism
TIL SÖLIJ
Vel meö farið
4-5 manna hjólhýsi til sölu. Uppl. I
sima 23121.
Pappírsskurðarsax
70 cm breitt til sölu. V.S. 18734
milli kl. 2 og 7.
Heimiliskaffivéi
til sölu AEG sex bolla, 1 árs, sem
ný, verö kr. 10 þús. Simi 31186.
Rauörósótt
ullar gólfteppi, sem nýtt til sölu,
stærö4,20 m x 4,90 m. Uppl. I sima
24716.
Utaniandsferö til sölu
til Costa Blanka á Spáni, fyrir
einn I Ibúö, I tvær vikur verð 48
þús. Gildir frá aprll — sept. Uppl.
I s’ma 33105'.
Til sölu
búðarborö meö gleri og skúffum,
stór stálvaskur stór Zimens elda-
vél og fleira. Uppl. I sima 32326.
Litiö notaö
gólfteppi ca. 40 ferm. til sölu.
Uppl. I slma 73876 eftir kl. 6.
Tii sölu
segulband Pioneer RC 71, einnig
Onyx skákborö og ljóskastarar.
Uppl. I síma 11733.
Til sölu
vegna flutnings franskt rúm sem
nýtt, hentugt fyrir ungling
(1,90x90 cm,) úr mahony, kælibar
brúnn, á hjólum (80 lltrar) Blau-
punkt töskuútvarp (má tengja við
220 volta straum) Bosch flasstæki
electroniskt með hleöslutæki
Kvikmyndavél Beier C 1 N super
meösjálfvirkri zoom linsu Hl-fi
stereotæki 120 W meö kasettutæki
og tveim hátölurum á 50w hvor
Uppl. I síma 42762.
Nýleg taistöö
til sölu, Lafayette, 3ja rása, 1,5
wött. Uppl. I sima 40381.
Slld til sölu
Góö Hornafjarðarsild (rekneta)
til sölu I hálftunnum. Uppl. I sima
15353.
Hiísdýraáburður
Við bjóöum yður húsdýraáburð á
hagstæðu verði og önnumst dreif-
ingu hans ef óskað er. Garða-
prýði, simi 71386.
Húsdýraáburöur
til sölu. Uppl. i sima 41649.
Rammalistar — Rýmingarsala
Utlendir rammalistar 8 tegundir
á kr. 100 og 250 til sölu mjög ódýrt.
Innrömmunin Hátúni 6. Opið 2-7,
simi 18734.
Seljum og sögum
niður spónaplötur og annað efni
eftirmáli. Tökum einnig að okkur
ýmiskonar sérsmiði. Stilhúsgegn
hf. Auöbrekku 36, Kóp. Simi
44600.
ÓSKAST KEYPT
Óska eftir
aö taka á leigu 8-12 tonna hand-
færabát i sumar. Góð leiga. Uppl.
I slma 94-2514 eftir kl. 15.30.
Óska eftir
aö kaupa slöngubát, Zodiac eða
RST með eöa án útanborösmót-
ors. Uppl. i sima 94-7171 I hádeg-
inu og á kvöldin.
VERSLUN
Rýmingarsala i Rammaiöjunni
Óðinsgötu 1. Allt á að seljast
vegna breytinga. Keramikvörur,
postulinsstyttur, málverk og
eftirprentanir. Mikill afsláttur.
Opiö frá kl. 13. Rammaiðjan Oö-
insgötu 1.
Leikfangahúsiö
Skólavörðustig 10, Fisher Price
leikföng: bensinstöðvar, skólar,
þorp, spltalar, brúöuhús, virki,
plötuspilarar, búgaröar. Daizy
dúkkur: skápar, borö, rúm,
kommóöur. Bleiki pardusinn.
Ævintýramaðurinn, skriödrekar,
þyrlur, útvörp, labb-rabb tæki,
jeppar, fallhllfar. Póstsendum.
Leikfangaháið Skólavörðustíg 10.
simi 14806.
Gallasamfestingar
stærðir 2-12, köflóttar smekkbux-
urst. 1-6, verð frá 1.485 kr., Rúllu-
kragapeysur st. 1-12 verð frá 695
kr., sokkar, sokkahlifar, vettling-
ar. Faldur Austurveri, Háaleitis-
braut 68. Simi 81340.
Allar fermingarvörurnar
á einum staö. Sálmabækur, ser-
véttur, fermingarkerti, hvitar
slæöur, hanskar og vasaklútar,
kökustyttur, fermingarkort og
gjafavörur. Prentum á servéttur
og nafngylling á sálmabækur.
Póstsendum um allt land. Opið
frá 10—6, laugardaga 10—12. Simi
21090. Velkomin i Kirkjufell,
Ingólfsstræti 6, Rvik.
Til fermingargjafa
Fallegir og ódýrir silfurhringir,
hálsmen, armbönd og nælur með
islenskum steinum og margt
fleira. Stofan Hafnarstræti 21
simi 10987.
INJSGCMiN
Sófasett til sölu.
Simi 36167.
Létt sófasett
til sölu ódýrt. Einnig B.T.H.
þvottavél meö strauvél. Uppl. I
sima 14238 eftir kl. 6.
Litiö sófasett
fyrir lágt verð. Uppl. 1 sima 40518.
Bóistrunin Miöstræti 5
auglýsir, klæðningar og viðgerðir
á húsgögnum. Vönduð vinna.
Mikið úrval áklæða. Ath. komum
i hús með áklæðasýnishorn og
gerum föst verðtilboð, ef óskað
er. Klæðum svefnbekki og svefn-
sófa samdægurs. Bólstrunin Mið-
stræti 5. Simi 21440. heimasimi
15507.
Svefnbekkir og
svefnsófar til sölu. Hagkvæmt
verð. Gerum upp eldri bekki.
Sendum i póstkröfu. Uppl. að
öldugötu 33 simi 19407.
IUÖI-VAOiVAU
Vil kaupa
vel með farinn barnavagn, ekki
kerruvagn. Uppl. i sima 13223 eft-
ir kl. 6.
Siiver Cross
barnakerra með skermi til sölu.
Uppl. I sima 24560.
Óskum eftir
vinnuplássi fyrir léttan iðnað 50-
100 ferm I Reykjavik eða ná-
grenni. Uppl. I sima 25978. eftir
kl. 6.
Stórt kvenreiðhjól
óskast til láns, leigu eða kaups.
Ingunn, simi 14308.
Vel meö fariö,
kvenreiöhjól óskast til kaups.
Uppl. I sima 19131 kl. 6-9 næstu
kvöld.
Vel meö farinn
kerruvagn óskast til kaups. Uppl.
i sima 43516.
IIEIMILISTffiKI
> T
Philco tromiuþvottavél
til sölu, verð kr. 5 þús. Uppl. i
sima 26196.
IIIJSNÆDI I IflODI
V
Húsráöendur — Leigumiölun
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja Ibúðar- og atvinnuhúsnæði
yður aö kostnaðarlausu? Húsa-
leigan Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og isima 16121. Opiö 10-5
Hafnarfjöröur
3ja herbergja Ibúð til leigu, 96
ferm., sér þvottahús. Laus I byrj-
un april. Tilboð merkt „April 634”
sendist augld. Vísis fyrir 29/3
1977.
IIÚSi>ÆDI ÖSKAST
Ung stúlka
óskar eftir herbergi eða litilli Ibúð
i 2 mánuði. Simi 30001.
Ung regiusöm hjón
óska eftir ibúð á leigu Uppl. i
sima 50837 milli kl. 6 og 9 i kvöld.
3ja — 5 herbergja
Ibúö óskast fyrir 1. júni. Uppl. i
sima 34696.
Geymsluhúsnæöi óskast
Félagssamtökóska eftiraö taka á
leigu geymsluhúsnæöi ca. 40-70
fm. Mætti vera tvöfaldur bilskúr,
skemma eða annað aögengilegt
geymslupláss. Uppl. I sima 15484
og 23190 i dag og næstu daga á
skrifstofutima.
Óska eftir
2ja-3ja herbergja Ibúð strax. Mik-
il fyrirframgreiðsla möguleg.
Uppl. í sima 22632.
Regiusamur karlmaöur
óskar eftir einstaklingsibúð i
Reykjavik sem fyrst. Einhver
fyrirframgreiðsla. möguleg.
Nánari uppl. i sima 52991 i kvöld.
Herbergi eöa ibúöóskast.
Uppl. i sima 44659 eftir kl. 18.
3ja-4ra herbergja Ibúö
óskast til leigu sem fyrst. Fjögur I
heimili. Uppl. I sima 18051 eftir kl.
5.
Óskum eftir aö taka
bilskúr á leigu, nálægt Hliöa-
hverfi, undir hreinlega vöru-
geymslu. Uppl. i sima 12388 og
23215.
Tökum aö okkur
hreingerningar á ibúöum og
stofnunum. Vant og vandvirkt
fólk. Simi 71484 og 84017.
Hreingerningar — Teppahreinsun
Vönduð vinna, fljót afgreiösla.
Hreingerningaþjónustan. Simi
22841.
Hreingernigastöðin.
Höfum vana menn til hreingern-
inga, teppahreisnun og hús-
gagnahreinsun i Reykjavik og
nálægum byggðum. Simi 19017.
TAl’AI)-FUNIHD
Biár páfagaukur
týndist frá Tunguvegi 34, sl
sunnudag. Finnandi vinsamleg-
ast hringi i sima 36212.
Kvenarmbandsúr tapaöist
sl. föstudagseftirmiðdag i
Laugarneshverfi, Finnandi vin-
samlegast hringi i sima 36308.
EINKAMÁL
Regiusamur maöur
óskar eftir að kynnast reglusamri
konu með hjónaband fyrir aug-
um. Simi 96-63149.
NÓMJSTA
Tek aö mér
harmonikkuleik i smærri sam-
kvæmum. Uppl. I sima 30062 eftir
kl. 5.
Húseigendur! Verslunarmenn!
Hurðarlæsinga- og pumpuvið-
gerðir, setjum upp milliveggi,
klæöum loft, smiöum glugga,
setjum hurðir I, setjum göngu-
hurð á bilskúrshurðir, þak- og
rennuviðgerðir o.fl. Uppl. i sima
38929 og 28484.
ÖKUIÍliNiN’SLl
Læriö aö aka bii
á skjótan og öruggan hátt. Kenni
á Peugeot 504 árg. 76. Sigurður
Þormar ökukennari. Simar 40769,
71641 og 72214.
Ökukennsla og æfingatimar
Kenni á nýjan Mazda 929 árg. 1977
á skjótan og öruggan hátt. öku-
skóli og öll prófgögn ef óskað er.
Nýir nemendur geta byrjað strax.
Friðrik A. Þorsteinsson. Leitið
uppl. I sima 86109.
ökukennsia
Guðmundar G. Péturssonar er
ökukennsla hinna vandlátu. Ame-
risk bifreið. (Hornet), ökuskóli,
sem býður upp á fullkomna þjón-
ustu. ökukennsla Guðmundar G.
Péturssonar. Simar 13720 og
83825.
ökukennsla er mitt fag
á þvi hef ég besta lag, veröi stilla
vil Ihóf. Vantar þig ekki ökupróf?
í nitján átta niu og sex náðu I
sima og gleðin vex, i gögn ég næ-
og greiði veg. Geir P. Þormar
heiti ég. Simi 19896
Ökukennsla
Mazda 929 árg. ’76 ökuskóli og
prófgögn ef óskað er. Guöjón
Jónsson simi 73168.
Ökukennsla — Æfingatimar
Þér getið valið hvort þér lærið á
Volvo eða Audi ’76. Greiðslukjör.
Nýir nemendurgeta byrjað strax.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Simi 27726 og 85224. ökuskóli
Guðjóns 0. Hanssonar.
Austin Mini
árg. ’74 til sölu, litið keyrður.
Góður bill. Simi 71388 eftir kl. 3.
Ung stúika óskar
eftir 2 herbergja ibúð. Einhver
fyrirframgreiðsla. Uppl. I sima
27621 eftir kl. 5 I dag.
Ung hjón meö 2 börn
óska eftir 3-4 herbergja ibúð til
leigu i Reykjavik eða nágrenni
frá miðjum april. Fyrirfram-
greiðsla. Simi 72631.
3 herbergja ibúö
óskast á leigu frá 1. júni n.k. 3 I
heimili aðeins greiðsla viö hver
mánaðamót möguleg. Uppl. I
sima 20190 milli kl. 20 og 21 næstu
kvöld.
ATVINNA Í DODI
óska eftir húshjálp
einu sinni til tvisvar i viku. Tima-
kaup. Uppl. i sima 41274.
Rafsuöumenn óskast.
Rúntalofnar, Siðumúla 27.
BÁTAR
Viö útvegum
fjölmargar gerðir og stærðir af
fiski-og skemmtibátum byggöum
úr trefjaplasti. Stæröir frá 19,6
fetum upp I 40 fet. Ótrúlega lágt
verð. Sunnufell, Ægisgötu 7, slmi
11977. Box 35, Reykjavik.
IIKI!I!V«ls'Ki\Ii\(iAK
Hreingerningaféiag
Reykjavikur
simi 32118. Vélhreinsum teppi og
þrifum Ibúöir, stigaganga og
stofnanir. Reyndir menn og vönd-
uð vinna.Gjörið svo vel að hringja
I sima 32118.
Múrverk - steypur
Tökum að okkur múrverk, flisa-
lagnir, steypum, skrifum á teikn-
ingar. Múrarameistari. Simi
19672.
Glerisetning
önnumst alls konar glerisetning-
ar, útvegum allt efni. Þaulvanir
menn. Glersalan Brynja. Sima
24322, gengið bak við búðina.
Húseigendur — húsveröir.
Setjum I einfalt og tvöfalt gler.
sköffum allt efni. Simi 11386 og
kvöld- og helgarsimi 38569.
Tek eftir gömlum
myndum og stækka. Litum einnig
ef óskað er. Myndatökur má
panta i sima 11980. Opið frá kl. 2-
5. Ljósmyndastofa Sigurðar
Guðmundssonar, Skólavörðustig
30.
Ferðadiskótek — Feröadiskótek
Haldið ódýra skemmtun en vand-
ið þó vel til allra þátta. Látið
traust atvinnu-ferðadiskótek sjá
um danstónlistina. Leitið uppl.
um gæði þjónustunnar og gerið
verðsamanburð Diskótekið Disa
uppl i sima 50513. á kvöldin.
Garöeigendur athugiö
Útvega húsdýraáburö, dreifi ef
þess er óskað. Tek einnig aö mér
að helluleggja og laga gangstétt-
ir. Uppl. i sima 26149.
Bólstrun simi 40467
Klæði og geri við bólstruö hús-
gögn. Mikið úrval af áklæðum.
Uppl. i sima 40467. •-
ummiA
Tungumálakennsla
I ensku, dönsku, þýsku, frönsku
og Islensku Uppl. I sima 42384.
VÍSIR
Vellvangur
vitehiplanna
Nýkomið
slétt flauel í
feririingarföt og
stúdentadraktir
Munið tilsniðna
fatnaðinn
.3fr/m?vru
tnarÁMurimt
Austurstrœti 17.
Silla og Valdahúsinu
Sími 21780