Vísir - 24.03.1977, Síða 23
Sóun og
viðnóm við
dýrtíð
Skúli ólafssonar skrifar:
Stíun I islensku atvinnulífi er
geigvænleg t.d er of-þurrkuöu
loönumjöli skipaö út I vönduö-
um umbúöum, sem tættar eru
af, viö lestun útflutningsskips.
Vegna rangrar þurrkunaraö-
feröar, tapast stór hluti hráefn-
is (keppinautarnir eru meö
hagkvæmari þurrkunar- og
geymslutækni). Gengisskráning
hér miöast viö þessa sóun, hins-
vegar er gengislækkun tvieggj-
aö sverö fyrir útgeröina, vegna
hækkunar oliu, veiöarfæra og
margra annarra þarfa útgerö-
arinnar, kemur ekki nema hluti
af siendurteknum gengislækk-
unum, sem krónufjöldi til út-
geröarinnar. Tillögu um aö
stýfa 2 núll af krónunni, mætti
telja úrelta, þar sem sagan um
apann sem tók aö sér aö skipta
ostinum, er mjög áberandi þátt-
ur I lýöskruminu nú eftir ára-
mótin, eftir aö „dýrtiöar-
draugnum” var sleppt lausum.
Morgunbl. ber sig illa undan
meöferöinni á sparifjáreigend-
um, en sýnir jafnframt fram á
aö allt aö 10% innlánsvextir
skila ekkijafngildi i dýrtiöar-
fióöinu hinsvegar skila 10% inn-
lánsvextir umtalsveröum hagn-
aöi I Evrópu t.d. i Þýskalandi.
Tilvitnanir i kaupgreiöslur I
Danmörku, eöa skattiagningu,
sem talsmenn hitarinnar mæna
á, er gjörsamlega máttlaust,
þar sem danir eru i efnahags-
þrengingum, og lifa um efni
fram. Sparifé hefur minnkaö
um þriöjung á undanförnum ár-
um úr 27% 118% aöallega vegna
yfirboöa rikissjóös, sem er eins
og ávanasjúkllingur og mun
soga til sin stööugt stærri hluta
af sparifénu.
Lánasjóðir hafa verið
rýrðir.
Allir hljóta aö viöurkenna aö
leita veröi til „sérfræöinga”,
er ráða þarf bót á aðsteöjandi
vanda (t.d. mengun I iöjuveri)
jarðfræöinga i virkjunarmálum
og hagfræðinga i meiriháttar
fjármálaframkvæmdum t.d.
gengisskráningu en þaö hefur
sýnt sig aö ráö þeirra eru ekki
birt fyrr en um seinan, hvort
sem þaö stafar af tregöu þeirra
sem veröa aö taka á sinar herö-
ar framkvæmdirnar eöa, aö ráö
„sérfræöinganna” koma of
seint fram, eða svo illa vilji til
að þeir geti ekki séö fram á þró-
un mála, eöa séu haldnir starfs-
blindu sbr. Hoover.
Lánasjóöir á Islandi hafa ver-
iö rýröir af fullkomnu tillitsleysi
ef ekki hefur veriö um hreina
útrýmingu aö ræöa. Nú er allt
tómt og tappalaust nema nú er
byr jaö á visitölutryggingu i hús-
næöislánasjóði, einnig i náms-
lánakerfinu er reiknaö með visi-
tölutryggingu. Stjórnvöld hljóta
aö gera sér ljóst aö þarna er um
fjölmenna hagsmunahópa aö
ræöa, sem styöja mundu viö-
nám viö dýrtíðinni t.d. 10%
gengishækkun, en hváö meö
sparifjáreigendur? þar sem
lækkun vaxta er fyrirsjáanleg
sem þáttur I viönámi viö dýrtíö-
mni. Nú þegar er verötrygging
á sparifé unglinga einnig mætti
verötryggja ársbækur (etv. meö
„þaki” t.d. 15%) þegar venju-
Jegir innlánsvextir væru 10%.
Sparifjáreigendur hafa mestan
hag af stöðvun dýrtiöarinnar,
eins og sést greinilega af yfirliti
Morgunblaösins.
Gott og
tímabœrt
sjónvarpi
hjd
Hannes skrifar:
Mig langar aö þakka sjón-
varpinu fyrir gott framtak þar
sem eru myndirnar um ógn-
vekjandi afleiöingar sigarettu-
reykinga. Þessar myndir eiga
erindi til allra og eru einmitt
miög timabærar.
A ég þá við þar sem mikill
hugur viröist rikja I unglingum
aö berjast gegn reykingum og
þá finnst mér þaö heppilegt aö
sýna myndirnar fljótlega eftir
að hinni fáránlegu auglýsinga-
herferö lauk, þar sem reykingar
eöa réttara sagt vissar tegundir
tóbaks voru auglýstar.
VISIR
Ég óska aö gerast áskrifandi
Simi 86611
Síöumula 8
Key kjavik
Styðjum unga fólkið í baráttu
þess gegn tóbakinu
Siguröur Gunnarsson skrifar:
A siöustu misserum hafa
læknavisindin sannaö svo aö ekki
veröur um villst aö reykingar
valda mörgum llfshættulegum
sjúkdómum og stytta ævi fjöl-
margra reykingamanna um
mörg ár. Þessar ógnvekjandi
staðreyndir hafa aö sjálfsögöu
vakiö ýmsa til umræöna og aö-
geröa.
Sú öfluga mótmælaalda gegn
reykingum sem Krabbameinsfé-
lag Reykjavikur undir stjórn
framkvæmdastjóra slns hefur nú
vakiö meöal skólaæskunnar um
land allt, hefur þvi veriö vel
fagnaö af öllu hugsandi fólki. Má
vissuiega binda miklar vonir viö
aö baráttan gegn tóbakinu beri á-
rangur, þegar unga fólkiö sjálft
tekur höndum saman um aö leysa
vandann. Haldiö áfram, unga
fóik, þiö sem innan skamms takiö
viö stjórnartaumum okkar hinna
eidri, og kveöiö aö fullu niöur
skaövaldinn mikla tóbakiö, undir
kjöroröi ykkar REYKLAUST
LAND.
Ýmsir úr hópi hinna eldri hafa
tekiö vel og drengilega undir viö
unga fólkiö og lagt þvi liö meö
ýmsum hætti. Þyngstar á metum
hafa þar veriö ákveönar yfirlýs-
ingar frá Læknafélagi Islands um
skaösemi tóbaks, ásamt hvatn-
ingu tilstjórnvalda um aöhefjanú
þegar undirbúning aö setningu
heildarlöggjafar um ráðstafanir
til aö draga úr tóbaksneyslu.
Hafa samþykkt lög
Ég vil sem einn úr hópi áhuga-
manna, taka eindregiö undir
þessa áskorun Læknafélagsins til
stjórnvalda og jafnframt minna
á, aö stjórnvöld ýmissa grann-
þjóöa okkar hafa hafist handa
gegn tóbakshættunni með róttæk-
um aögeröum. Minni ég i þvi
sambandi aöeins á norömenn og
finna. Báöar þær þjóöir hafa
samþykkt mjög ákveöin lög gegn
tóbaksreykingum og fylgja þeim
fast eftir.
Norömenn eru nánir frændur
okkar og um margt til fyrirmynd-
ar svo sem kunnugt er. Islensk
stjórnvöld ættu strax aö taka þau
norsku til fyrirmyndar varöandi
aögeröir gegn reykingum.
Þaö eru þegar 6 ár siöan Stór-
þingiö norska samþykkti einróma
aö koma á fót stofnun sem hlaut
nafniö Statens Tobakkskaderad,
— Tóbaksvarnaráð rikisins.
Ráöiö tók i þegar til starfa undir
stjórn ungs og bráöduglegs
manns, Arne Hauknes og hefur
náö feikimiklum árangri á þessu
árabili. Skal I þvi sambandi aö-
eins nefnt aö ráöiö hefur nú átta
starfsmenn I þjónustu sinni og
fastan erindrekstur i öllum fylkj-
um landsins hluta úr árinu.
Ég hef haft persónuleg kynni af
þessum ágæta framkvæmda-
stjórá hef heimsótt hann á skrif-
stofu ráösins og notiö leiösagnar
hans, og ég dáist mjög aö hinu
þaulskipulagöa varnarstarfi
norömanna gegn reykingahætt-
unni. Hér veröur ekki nánar frá
þvi greint aö þessu sinni. Ég
bendi á aö tæpast mun hægt aö
leita betri fyrirmynda og aöstoö-
ari þessari baráttu en hjá frænd-
um okkar norömönnum.
Góð ryðvörn
tryggir endingu
og endursölu
BILARYÐVÖRNhf
Skeif unni 17
Q 81390
VISIR
Ég óska aö gerast áskrifandi
Simi 86611
Síðumula 8
Key kjavik
Nafn
Heimili
Sveitafélag
Sýsla.