Vísir


Vísir - 24.03.1977, Qupperneq 24

Vísir - 24.03.1977, Qupperneq 24
VlSIR Fimmtudagur 24. mars 1977 Skákinni frestað Tékkneski stórmeistarinn Hort hefur lagt fram læknis- vottorft um aft hann sé ekki allskostar heill heilsu. Af þeim sökum hefur 12. umferft I ein- vigi hans og Spasský verift frestað til sunnudags og hefst þá klukkan 17 i staft 14 eins og hingaft til hefur tfftkast. Þetta er I fyrsta sinn sem komift hefur til kasta Sæ- mundar Kjartanssonar sem er trúnaftarlæknir i einviginu hér. Sem betur fer munu veik- indi Horts ekki vera alvarleg og var hann fremur hress i gær þegar hann horföi á sjón- varpsmyndina frá einvigi Fischers og Spassky. —SG Sjónvarps- mynd fró einvígi aldarinnar Iðntækni og Skáksamband tslands hafa iátift gera 15 min- útna sýnishorn af sjónvarps- myndum sem teknar voru á myndsegulband er heims- meistaraeinvfgi Fischer og Spassky fór fram árift 1972. Bandarikjamafturinn Chester Fox sem fékk einkarétt á kvikmyndatöku einvigisins greiddi aldrei kostnaftinn sem var þvl samfara og er talift aft hann eigi ekki iengur neitt til- kall til myndaefnisins. Þessi sjónvarpsmynd var sýnd blaftamönnum og gestum i gær. Viöstaddir voru Boris Spassky og Marina kona hans svo og Vlastimil Hort auk aft- stoftarmanna, og forráfta- manna Skáksambandsins. Þáttur þessi er greinilega unninn af nokkrum vanefnum eins og forseti Skáksambands- ins tók fram, en eflaust mætti gera gófta sjónvarpsmynd eft- ir myndsegulböndunum ef fjármagn væri fyrir hendi. Eftir sýninguna ræddi Spassky vift blaftamenn og var hinn kátasti. Hann taldi aft Fischer væri ekki jafngóftur skákmaftur nú og þegar þeir áttust vift I Laugardalshöll forftum, þar sem hann heffti ekki tekift þátt I mótum lengi. Spassky kvaöst siftur en svo hafa á móti þvi aö hitta Fisch- er ef tækifæri gæfist en þótti óliklegt aft þeir ættu eftir aft mætast vift skákboröift aftur. —SG Féll í stiga Laust eftir miðnætti i nótt féll maftur i stiga á heimili sinu á Hallveigarstig. Lög- regla og sjúkraiift komu á vettvang og var mafturinn fluttur á slysadeiid. Hann haffti meiftst talsvert á höffti og var álitift fta hann heffti höfuftkúpubrotnaft. — SG Innbrot á tveimur stöðum Innbrotsþjófar fóru á kreik I nótt og brutust inn i Kaffistofu Guftmundar og Atlantic. Rót- aft var til á stöftunum og ein- hverju mun hafa verift stolið. Unnift var aft rannsókn þessara innbrota i morgun en að öftru leyti héldu þjófar sig á mottunni I nótt sem leift. — SG af völdum Reykjavík Ung kona lést áverka í nótt í Rannsóknarlögreglan rannsakar málið Ung kona beið bana á heimili sínu í Reykjavík í nótt. Ekki er fullljóst hvernig andlát hennar bar að/ en rannsóknalög- reglan vinnur að könnun málsins. Eiginmaður hinnar látnu er nú til yfir- heyrslu. Hjónin voru ein I íbúft sinni þegar atburfturinn varft eftir þvi sem Visir kemst næst. Konan mun hafa hlotift áverka sem leiddu hana til bana. Mjög erfitt reyndist aft fá upplýsingar um máliö i morgun, en margt mun benda til þess aft áverki konunn- ar stafi af falli I kjölfar ein- hverra átaka sem höfftu átt sér staö. Lögreglan var kvödd aft heimili hjónanna milli klukkan fjögur og fimm i morgun, en at- burfturinn mun hafa átt sér staft nokkru áöur. _SG Utanríkisráðherrar Norðurlanda: Haf narf jarðarprestakall: i prestkosningunum Séra Gunnþór Inga- son sigraði i prest- kosningunum sem fram fóru i Hafnar- fjarðarprestakalli á sunnudaginn var, en atkvæði voru talin á skrifstofu biskups i morgun. Tveir voru I frambofti í þess- um prestkosningum, þ.e. séra Gunnþór og séra Auftur Eir Vil- hjálmsdóttir. Sama dag fór fram prest- kosning f Viöistaöaprestakalli I Hafnarfirfti, en þar var afteins einn umsækjandi, séra Siguröur H. Guömundsson. A kjörskrá i Hafnar- fjarftarprestakalli voru 3.565 og greiddu atkvæöi 2.465 þannig aö kosningin var lögmæt. Séra Auftur Eir Vilhjálmsdóttir hlaut 950 atkvæfti, en séra Gunn- þórlngason 1467 atkvæfti. Auftir seftlar voru 35 og ógildir 13. —ESJ Vilja alþjóð- legar að- gerðir gegn eiturlyf jasölu Séra Gunnþór sigraði Utanrikisráftherrar Norftur- landa fjölluftu I gær m.a. um þau alvarlegu vandamál, sem ólögleg verslun meft eiturlyf hefur skapaft vifta um heim og þá einnig á Norfturlöndum. í lokayfirlýsingu fundar þeirra segir, aft ráftherrarnir telji aft þessi vandamál krefjist nýrra alþjóftlegra aðgerða og myndu þeir vinna aft þvi að Samein- uðu þjóftirnar létu málift til sln taka. Fundinum lauk um kl. 19 i gær og var yfirlýsing um helstu mál fundarins gefin út aö honum loknum. Þar var fjallaö um ástandiö i alþjófta- málum, samskipti austurs og vesturs, þróun mála i sunnan- verftri Áfriku og Mift-Austur- löndum og samskipti rikra þjófta og fátækra Lögft var áhersla á aft fram- kvæmd lokaáiyktunar öryggismálaráöstefnunnar I Helsingfors heföi mikla þýftingu fyrir slökunarstefn- una, sem þyrfti aft styrkja. —ESJ. Talning atkvæfta I prestkosningunum I Hafnarfjarftarprestakaili fór fram á biskupsskrifstofunni I morgun undir forsæti séra Sigurbjörns Einarssonar, biskups. Ljósmynd Loftur Einar Ágústsson I forsæti á utanrlkisráðherrafundinum. Fiskifrœðingar telja óhœtt að auka nú síldveiðarnar Fiskifræftingar hafa sent sjávarútvegsráftuneytinu tillög- ur um þaft hvaft þeir telja óhætt aft veifta af sufturlandssild i ár. Aft sögn Þórðar Asgeirssonar skrifstofustjóra i Sjávarútvegs- ráftuneytinu, hefur ekki verift tekin ákvörðun i máli þessu, en hagsmunaaðilar hafa komift saman tii fundar og rætt þessar tillögur. ,,Þaft er gert ráft fyrir ein- hverri aukningu”, sagfti Þórftur,- Hann sagfti aft á þessu stigi yæri ekki hægt aft gera nánar grein fyrir hvaft i tillögunum fælist. Fundur meö þeim sem málift varftar, svo sem sjómönnum.út- gerftarmönnum, Sildarútvegs- nefnd og Fiskifélagi íslands, verftur i næstu viku og kvaftst Þórftur Asgeirsson vonast eftir aft jiiöurstöftur lægju fyrir aft honum loknum. 1 fyrra var, sem kunnugt er, leyft aft veiöa 15 þúsund tonn af sild vift sufturlandiö. Þá var út- hlutaft leyfum og einungis þeir bátar sem verift höföu á loftnu fyrr á árinu og farift I Norftur- sjóinn, fengu leyfi. Mikil óánægja var meft þessa skipan hjá þeim sem ekki fengu leyfi. Þórftur Asgeirsson sagftist búast vift aft ýmsir yrftu óánægftir lika i ár, enda sæktu þrisvar sinnum fleiri um leyfi en fengju. — EKG

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.