Vísir - 31.03.1977, Qupperneq 1
Siódegisblaö fyrir
fiölskylduna /^^5^
alla!
Margir að athuga kaup eða
leigu loðnuflutningasldpa
„Það er rétt, að ýms-
ir aðilar eru að athuga
núna um kaup eða leigu
á loðnuflutningaskip-
um” sagði Einar
Ingvason, aðstoðar-
maður §jávarútvegs-
ráðherra, i viðtali við
Visi í morgun.
Einar minnti á, aö nefndin,
sem kannað hefði rekstur loönu-
bræöslanna, heföi bent á notkun
slikra loönuflutningaskipa sem
einföldustu leiöina til aö auka
vinnslutima verksmiöjanna, en
þaö væri ákafiega mikilvægt,
þar sem rekstur þeirra yröi
þeim mun hagkvæmari, sem
vinnslutiminn væri lengri.
„Þaö hlaut þvl aö koma aö
því, aö kaup eöa leiga á loönu-
flutningaskipum yröi athuguö,”
sagöi Einar.
Hann nefndi sem dæmi, aö
Slldarverksmiðjur rikisins
heföu kannaö þessa möguleika
strax i vetur og myndu sjálfsagt
halda þeim athugunum áfram,
og fleiri aöilar væru einnig meö
ýmsarhugleiöingar I þessu efni.
Ef sllk skip kæmu 1 gagniö
hér, þyrfti sérstaka verö-
ákvöröun, þar sem ekki er gert
ráö fyrir þeim möguleika I nU-
gildandi verölagningu.
Þá mun einnig þurfa aö upp-
fylla ákveönar kröfur, sem
Siglingamálastofnunin gerir
meö tilliti til öryggis. —ESJ.
Nú dugir ekki annaö en aö kappklæða sig á nýjan ieik, því sumarbliðan sem ríkt hefur verður nú að
vikja, að minnsta kosti um sinn. Veðurstofan spáir norðanátt áfram i dag, og frostið verður um 3-6
stig. Þær höfðu lika hneppt upp i háls þessar stúlkur sem Jens hitti fyrir i Austurstræti.
UPP SAMNINGUM SÍNUM í GÆR:
KRAFAN ER ALLT AÐ 55.5%
HÆKKUN LÆGSTU LAUNANNA
- vilja fávisitölubœtur mánaðarlega oqsem prósentu á launen ekki ákveðna krónutölu
Bandalag starfsmanna rikis og bæja sagði upp
kjarasamningi sinum við fjármálaráðuneytið i
gær og lagði um leið fram kröfur sinar um nýjan
og breyttan kjarasamning.
Kröfugerðin gerir ráð fyrir 115 þúsund króna
lágmarkslaunum, en jafnframt að prósenthækk-
un launa verði mest i lægstu launaflokkunum, eða
allt að 55.5%, en minnst i efsta flokknum, 17.4%.
Gert er ráð fyrir, að bilið milli lægstu og hæstu
launa minnki frá þvi sem nú eru.
Gerð er krafa um mánaðarlegar visitölubætur
á laun, og að þær komi i prósentu en ekki krónu-
tölu á launin.
Þá er þess krafist, að heimilt verði að segja upp
samningnum með mánaðar fyrirvara, ef verð-
tryggingakerfinu verði raskað á samningstiman-
um.
BSRB gengur nú i fyrsta sinn til kjarasamn-
inga með verkfallsrétt, og sagði Kristján Thor-
lacius, formaður BSRB, i viðtali við Visi, að opin-
berir starfsmenn myndu ekki hika við að beita
honum, ef þörf krefði og þeim væri sýnd óbilgirni.
Viðtalið birtist á bls. 3. —ESJ
Sameigin-
legt
baráttumál
ASÍ og SUS
Markús Orn
í sjónvarps-
stólnum
í dag
Sjá bls. 21
ÁTTA
SÍÐNA
MAT-
VÆLA-
BLAÐ
FYLGIR
í DAG