Vísir - 31.03.1977, Síða 3

Vísir - 31.03.1977, Síða 3
VISIR Fimmtudagur 31. mars 1977. -3 BSRB lagði fram kröfugerð í gœr: „Launajöfnunarstefnan er enn grundvöllur kröfugerðarinnar" — sagði Kristjón Thorlacíus, formaður BSRB, í viðtali við Vísi ,,Höfuöatri6i i kröfugerö BSRB nú er krafan um varan- legar kjarabætur til þess aö vinna upp þá gffurlegu kjara- skeröingu sem oröiö hefur, og um visitölutryggingu þeirra launakjara sem samiö veröur um”, sagöi Kristján Thorlacius, formaöur Bandalags starfs- manna rikis og bæja, i viötaii viö Visi i gær eftir aö BSRB haföi sagt upp gildandi kjara- samningi sinum viö fjármála- ráöuneytlö. Kröfugerö BSRB fylgdi meö uppsögninni, en nú- gildandi samningur feilur úr gildi 1. júli næstkomandi. „1 samræmi viö þetta gerum viö kröfur um beinar launa- hækkanir, sem eru langmestar neöantil i launastiganum”, sagöi Kristján. „Ef viö tökum sem dæmi kröfu okkar um laun á 3ja þrepi, þ.e. eftir fimm ára starfsaldur, þá er mesta hækk- unin i launaflokknum B-3, eöa 55,5%. Síöan er nokkuö jöfn hækkun upp að miöbiki launa- stigans, en þar hafa menn oröið fyrir mestum kjaraskeröingum aö undanförnu. Hækkunarkraf- an fer siöan lækkandi i efri hluta launastigans. I B-23 er hækkun- arkrafan 29,6% og i efsta launa- flokknum B-31 um 17.4%. Staöreyndin er sú aö flest okk- ar fölk er fyrir neöan B-24. Þaö er ekki nema á annan tug manna sem eru i hærri launa- flokkum”, sagöi Kristján. Minna launabil en í gild- andi samningum „Þaö er launajöfnunarstefna sem einkennir þessa kröfu- gerö”, sagöi Kristján. „Hæstu laun samkvæmt kröfugerðinni eru 2.15 sinnum lægstu launin. Samkvæmt þeim launum sem eru greidd, er mismunurinn 2.8. Kröfugeröin beinist þvi i þá átt aö minnka bilið milli lægstu og hæstu launa, og um þá stefnu er full samstaða innan samninga- nefndar BSRB. Launakrafan gengur út frá þvi, aö lægstu laun, þ.e. byrjun- arlaun i B-l, söu 115.000 krónur á mánuði, og eru þá launin i þeim launaflokki á efsta þrepi 130.000. Hæstu laun I efsta þrepi eru 280.000 samkvæmt kröfun- um”. Vísitölubætur komi mán- aðarlega Kristján sagöi aö kröfur BSRB um verötryggingu iaun- anna gerðu ráð fyrir verulegum breytingum frá því sem verið hefur. „Við gerum kröfu um aö visi- tölubætur veröi reiknaöar sam- kvæmt framfærsluvísitölu, en ekki i samræmi viö sérstaka kaupgjaldsvlsitölu, eins og nú er. Þá viljum viö, aö þessi visi- töluuppbót veröi reiknuð út og greidd mánaöarlega, en ekki ársfjórðungslega eins og veriö hefur. Aö okkar áliti hefur þaö veriö mjög misnotaö aö visitölubæt- urnar hafa einungis verið reikn- aöar ársfjóröungslega. Verö- lagshækkunum hefur verið skelit yfir launafólk rétt eftir aö visitalan hefur veriö reiknuð út, og launþegar hafa þurft aö bera þær bótalausti allt aö þrjá mán- uöi,” sagði Kristján. t kröfugerð BSRB er gert ráö fyrir aö verðlagsbætur komi I prósentu á laun en ekki i krónu- tölu eins og Alþýöusambandiö samþykkti á sinu þingi. „Viö völdum þá leiö” sagöi Kristján „vegna þess, aö viö teljum óeðiilegt aö veröbólga sem enginn ákveöur fyrirfram, rugli þann launastiga sem sam- komulag kann aö nást um. Ef þaö launabil sem samiö veröur um, er taiiö gott i upphafi samningstimabilsins, þá teljum viö eölilegt aö þaö haldi gildi sinu út timabiliö.” Uppsegjanlegur ef kaup- máttur rýrnar Opinberir starfsmenn eru lagalega bundnir tii aö semja til tveggja ára, en i kröfugerö BSRB er gerö krafa um upp- sagnarheimild viö tilteknar aö- stæöur. „Þaö er mjög mikilvægur liö- ur i kröfugerðinni aö viö förum fram á aö ef um veröur aö ræöa röskun á umsaminni visitölu- tryggingu, eöa verulega rýrnun á kaupmætti launataxta frá þvi, sem samningurinn gerir ráö fyrir, skuli heimilt aö segja upp kaupliöum samningsins meö mánaðarfresti,” sagði Kristján. „Þettaervarnagli I sambandi viö hugsanlegar breytingar á verðlagsuppbótafyrirkomuiag- inu, og viö teljum slikt höfuö- nauðsyn fyrir okkur. Þess vegna munum við leggja mikla áherslu á þetta atriöi”. Leggja áherslu á að fólk- ið fylgist vel með. Kristján sagöi aö um 60 manns væri i samninganefnd BSRB, og eru þaö bæði fulltrúar rikisstarfsmanna og bæjar- starfsmanna. „Ég á von á aö viöræöur hefj- ist mjög fljótlega um kröfugerð okkar”, sagöi Kristján. „Þá höfum viö einnig óskaö eftir þvi aö eiga viöræður viö rikisstjórnina um efnahagsmál- in, og höfum i þvi efni bæði visaö til þeirra samþykkta sem gerö- ar voru um þau mál á siöasta þingi BSRB, og reyndar eins til samþykkta kjaramálaráöstefnu ASl. Viö höfum fengiö jákvæö svör og ég á von á þvi aö þær viðræöur geti hafist fljótlega”. Kristján sagöi, aö mikil á- hersla væri lögö á aö félagar i BSRB fylgdust vel meö gangi mála eftir þvi sem viöræöurnar gæfu tilefni til. „Þaö er fólkiö i félögunum sem mun taka endanlega á- kvöröun um samningamálin I atkvæðagreiöslu, og þvi er mjög nauösynlegt aö þaö fylgist vel meö þvi sem er aö gerast i viö- ræöunum”, sagöi Kristján. Hafa nú verkfallsréttinn i fyrsta sinn. I þessum samningaviöræöum hefur BSRB i fyrsta sinn verk- fallsvopniö i bakhöndinni. „Viö stefnum auövitaö ekki aö þvi nema allt reki I strand, aö nota þennan verkfallsrétt”, sagöi Kristján, „en viö munum hins vegar ekki hika viö aö beita honum, ef þörf krefur og okkur veröur sýnd óbilgirni. Það er augljóst aö þaö réttinda- leysi sem viö höfum búiö viö, hefur gert þaö aö verkum, aö ekki hefur veriö nægilega á okk- ur hlustaö i samningaviðræö- um. Viö væntum þess aö verk- fallsretturinn geri þaö að verk- um aö andrúmsloftið I viöræö- unum verði raunsærra en áö- ur,” sagöi Kristján. Kristján Thorlacius, formaöur BSRB. Ljósmynd Jens Góð aðstaða til að veita kjarabætur Kristján kvaöst engu vilja spá um hvernig samningaviöræö- urnar myndu ganga. „Mér finnst vissulega grund- völlur fyrir þvi, aö atvinnuveg- irnir þoli mun hærri laun nú en veriö hefur. Launamenn hafa oröiö aö þola þaö aö laun þeirra hafi veriö stórskert vegna lækk- unar á afuröaverði og hækkunar innflutningsverðiags. Þetta hef- ur allt snúist stórlega til bóta, og þá tel ég, aö nú sé á sama hátt grundvöllur fyrir bættum kjörum. Og ég vil ekki trúa þvi fyrr en ég tek á, aö þannig veröi haldið á málum aö slikt veröi ekki gert” sagöi Kristján. ESJ Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Sextíu og sex fyrrverandi þingmenn fó ellilífeyri og níu fyrrum ráðherrar * -u— Jf Lifeyrissjóðs starfsmanna rikisins 66, og árið þar á undan Bótaþegar úr alþingismanna- hverju sinni. 62. deild Lifeyrissjóös starfsmanna Eins og kunnugt er sitja 60 Bótaþegar úr ráðherradeild rikisins voru Ifyrra fleirien tala alþingismenn á þjóöþingi is- voru i fyrra 9, en 8 árið 1975. þeirra, sem sitja á alþingi lendinga, en i fyrra voru bóta- _ESJ Fimm fengu fólkaorður Forseti íslands hefir i dag sæmt eftirtalda menn heiöurs- merki hinnar islensku fálka- oröu: Árna Gestsson, forstjóra, riddarakrossi, fyrir störf aö félagsmálum verslunarmanna. Asgrim Halldórsson, fram- kvæmdastjóra, Höfn i Horna- firöi, riddarakrossi, fyrir viö- skipta- og félagsmálastörf. Jakob Jónsson, lögregluvarö- stjóra, riddarakrossi, fyrir lög- reglustörf. Mariu Hildegard, priorinnu St. Jósefsspitala I Reykjavik, riddarakrossi, fyrir liknarstörf. Dr. Sigurð Samúeisson, prófessor, stórriddarakrossi, fyrir störf á sviöi heilbrigöis- mála. Æskulýðsróð skipulagði fjölteflin í frétt, sem birtist I VIsi i fyrradag um skákkeppni ungl- inga I Reykjavlk og skáksnill- inganna Smyslov og Alster, láöist aö geta þess, aö þaö var Æskulýösráö Reykjavikur, sem haföi forgöngu um aö gefa unga fólkinu þetta tæki- færi til aö spreyta sig. önnuö- ust starfsmenn ráösins undir- búning og framkvæmd þess- ara skákmóta i félagsmiös- stööinni Bústööum. Er beöiö velviröingar á þessum mis- tökum. f AAAAAAAAAAAAAAAAAAAAA. í 150 tegundir f — Tilvaldar til tœkifœrisgjafa lílili- HHISIAII Laugaveg 15 sími 13111

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.