Vísir - 31.03.1977, Side 4

Vísir - 31.03.1977, Side 4
Carter haggast ekki í afvopn- unarviðrœðunum Carter forseti er ráð- inn i að standa fastur á skoðunum sinum i næstu afvopnunarviðræðum við Sovétrikin i mai. þrátt fyrir að sovétmenn hafa hafnað nýjustu til- lögum bandarikja- manna. Hann skvrhi frá bvi f eærkvöldi aö Cyrus Vance, ráðherra og aðalsamningamaður Bandarikj- anna í afvopnunarviðræðunum viö Sovétríkin, muni taka upp viö- ræöur aftur viö Andrei Gromyko, utanrfkisráðherra, f Genf i mai- mánuði. „Við neyddumst til að minnka við okkur!" Þriggja daga heimsókn Vance til Moskvu núna i vikunni lauk án þess að nokkuö drægi saman i af- vopnunarviðræöum risaveld- anna. Carter sagðist ekki ætla að hnika afstöðu sinni, þvi aö hann vildi að risaveldin næöu sann- gjörnum samningum um tak- markanir kjarnorkuvopna. „Mér liggur ekkert á,” sagöi forsetinn. „Þaö riður á miklu aö fara varlega I sakirnar.” Hann kvaðst mundu biða með ákvarðanir sinar varðandi efl- ingu landvarna Bandarikjanna, þar til niðurstöður viðræönanna I maí lægju fyrir. Leiðtogar þingflokka demó- krata og repúblikana hafa lýst yf- ir stuðningi við afstöðu Carters forseta. Ferð Vance til Moskvu er fyrsta meiriháttar framtak Carter- stjórnarinnar I samskiptum aust- urs og vesturs, enda haföi Carter forseti sagst leggja mikla áherslu á mikilvægi SALT-viðræðnanna, þegar hann tók við embætti um áramótin. Carter sagði blaðamönnum I gær, að hann teldi ekki aö nei- kvæö afstaða sovétmanna til þess sem Vance hafði lagt til ætti ræt- ur að rekja til gremju Leonids Brezhnevs vegna yfirlýsinga Carters um mannréttindabrot i Sovétrikjunum. — Carter kvaðst ekki ætla að hætta að láta til sin heyra um slik mál. Tillögurnar, sem sovétmenn höfnuðu, gengu út á mikla fækkun eldflauga (kjarnahlaðinna), stöðvun á tilbúningi nýrra vftis- véla, frystingu á fjölda skamm- drægra eldflauga og takmörkun tilrauna með eldflaugar. Cyrus Vance fór erindisleysu til Moskvu, en hittir Kremlherrana aftur í maí. — Nýjustu tillögunum var hafnað Flugumferðarstjórarnir bóru sig hórrétt að Billy flýr Plains Billy bróðir Carters forseta er á förum frá heimabæ sínum Plains/ því að hann og kona hans eru #/búin að fá sig pakksödd" af ferða- mönnum/ sem sýknt og heilagt knýja dyra hjá ■ þeim. Billy hefur ákveöið að kaupa hús i Draneville, sem er um 31 km noröur af Plains. Hann segist vilja hafa einkahagi sina i friöi. Sybil kona hans segir, aö milli 30 og 40 manns berðú á dyr hjá þeim á hverjum laugardegi (og sama á hverjum sunnudegi) og erindið sé það eitt að fá að taka mynd af Billy eöa fá eiginhandaráritun hans. „Það er nú svo komið að við eigum aldrei stund i friði fyrir okkur sjálf”, segir hún. * Billy: Ekkert gaman lengur Spænsku flugumferð- arstjórnarnir tveir, sem voru á vakt á Santa Cruz-flugvelli, þegar árekstur júmbóþotanna varð, viðhöfðu hárrétt vinnubrögð, eftir þvi sem kvisast hefur af rannsókn þessa mesta flugslyss sögunnar. Fulltrúar frá Bandarikjunum og Hollandi hafa yfirheyrt flug- umferðarstjórana og hlýtt á hljóðupptökur af samtölum Formaður samtaka kaff if ramleiðenda í Kólombíu telur útilokað/ að nokkur lækkun verði á heimsmarkaðsverði á kaffi fyrir ágúst 1978. Hann taldi hins vegar þann möguleika ávallt vera til staðar, aö kaffiverö gæti hækkaö vegna aukins framleiðslukostnaðar. Meðal þess sem veldur þvi, að þeirra við flugstjóra vélanna sið- ustu minútur fyrir slysið. Mennirnir munu hafa gefiö rétt fyrirmæli á skýrri ensku, sem ekki hefði átt aö misskiljast. En eftir þvi sem frést hefur af rannsókninni og samtölunum á segulspólunum, virðist sem hol- lenski flugstjórinn hafi misskilið fyrirmæli um að vera til taks að hefja flugtak á þá lund, að honum væri óhætt að hefja flugtak. Um 570 manns fórust í árekstrinum, en 71 komust lifs af. Enginn slapp lifs úr hollensku þotunni. Jaröneskar leyfar farþega og áhafnar hollensku vélarinnar veröa fluttar til Hollands um kaffiverö er svona hátt, er til dæmis frostiö i Brasiliu 1975, sem eyðilagði stóran hluta uppsker- unnar, svo að gekk á kaffibirgðir. Ennfremur pólitisk þróun mála I Afriku. Svo sem eins og i Angóla, en þar er aöal kaffiframleiðslan i norðausturhluta landsins, sem logar i skærum. Þetta árið er þvi ekki búist við nema 1,5 milljónum sekkja af kaffi frá Angóla, I stað 3 milljóna venjulega. helgina. 1 gær fór fram minn- ingarathöfn i La Laguna-dóm- kirkjunni skammtfráSanta Cruz- flugvelli, vegna þeirra sem fórust i slysinu, og sóttu hana um 2.000 manns. Ótryggir bandamenn David Steele, formaður frjálslyndra I Bretlandi, gekk glaður og fagnandi frá atkvæðagreiðslunni um vatntraustið á dögunum, þar sem flokkur hans studdi stjórn Verkamannaflokksins — gegn lof- orðum um itök i stjórninni. Nú horfir til þess að samvinnan endist ekki lengi, þvi að frjáls- lyndir. hafa hótað að greiða atkvæði gegn stjórnarfrumvarpi, sem felur I sér hækkun bensinverðs. Litlar horfur á lœkkun kaffiverðsins

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.