Vísir - 31.03.1977, Qupperneq 8
Fimmtudagur 31. mars 1977. vVISJDEIi
Kristinn mœtti
ekki í veisluna
Timinn og Framsókn- Þaö vakti verulega at-
arflokkurinn héldu mikla hygli að einn forvigis-
afmælisveislu á sunnu- mann flokks og blaðs
dagskvöldið i tilefni af 60 vantaði á afmælishátíð-
ára afmæli flokks og ina. Það var Kristinn
Finnbogason/ fram-
kvæmdastjóri Timans.
Framsóknarmenn/ og
reyndar aðrir lika voru
ekki einir að geta sér til
um að ástæðan væri sú
hörmulega útreið sem
Kristinn fékk i kosning-
unum til framkvæmda-
stjórnar flokksins á mið-
stjórnarf undinum. Þar
fékk Kristinn aðeins 12
atkvæöi i framkvæmda-
stjórn og þegar kosið var í
varastjórnina fékk hann
enn færri atkvæði eða 11.
Kristinn
blaðs. Þessi fagnaður var
haldinn strax að loknum
aðalfundi miðstjórnar
flokksins. og sóttu hann
margir miðstjórnar-
menn.
Þetta þótti stuðnings-
mönnum Kristins hin
mesta hneisa, og telja
menn einsýnt að Kristinn
hafi með fjarveru sinni
viljað leggja áherslu á að
hann væri móðgaður.
#
|
Enn eitt gjald ó bíla?
Sex þingmenn hafa lagt
til að innheimt verði sér-
stakt hraðbrautarg jald
af bensíni og díeseloliu á
þeim stöðum sem ..tengj-
ast vegakerfi með varan-
legu slitlagi". Gjaldið
vilja þeir hafa tvær krón-
ur á hvern litra.
Gjaldið á að innheimta
á stöðum þar sem sam-
felldar hraðbrautir með
varanlegu slitlagi eru
amk. fimmtiu kilómetrar
að lengd. Samkvæmt þvi
yrði gjaldið innheimt á
bensinstöðvum i Reykja-
vík. á Reykjanesi og Suð-
urlandi.
A þessum timum gifur-
legra eldsneytishækkana
er það líklega einsdæmi
að lagt sé til aukagjald
á eldsneyti. Islenskir bif-
reiðaeigendur greiða nú
þegar hrikalegar upp-
hæðir i rekstarkostnaö og
er hætt við að ekki verði
þeir allir hrifnir af þessu
frumkvæði þing-
mannanna, sem eru
Karvel Pálmason, Ragn-
ar Arnalds, Helgi Seljan,
Steingrimur Hermanns-
son, Stefán Jónsson og
Sighvatur Björgvinsson.
„Thank you
##
Sigurður A. Magnússon
skrifar eina af sinum
skýru og skemmtilegu
greinum i Þjóðviljann 23.
mars, siðastliðinn. Þar
segir hann meðal annars:
,, Bandarik jamenn
kunna að hafa áhuga á Is-
landi sem mikilvægri
herstöð og traustum
hlekk í varnarkeðju sinni
en þeir kæra sig flestir
kollótta um sál þjóðar-
innar sem landið byggir,
menningu hennar og list-
sköpun."
„Norrænu frændþjóð-
irnar hafa hins vegar
meiri áhuga á sál Islands
en hernaöarlegu mikil-
vægi.Þessvegna þýöa þær
okkar bestu höfunda (og
ýmsa fleiri) og lesa þá".
Það er annars af Sig-
urði að frétta að ekki er
annaö vitað en að honum
liöi vel eftir fjögurra
mánaða dvöl i lowa City í
Bandarikjunum. Hann
var þar ásamt f jölda ann-
arra rithöfunda, hvaðan-
æva úr heiminum, að
taka þátt i „International
Writing Program", sem
ýmsar bandariskar
stofnanir styðja fjár-
hagslega. Sigurður notaöi
timann til að þýöa á
ensku 340 Ijóð eftir 28 ís-
lensk skáld, og halda fyr-
irlestra um islenska ijóð-
list.
SigurAur
Sigurður hefur látið lik-
lega um aö hann muni
taka tilboði um sæmilega
launað starf þar vestra,
til að vinna að auknum
menninga.-tengslum
skilningi og vináttu þjóða
i milli. —ÓT
ÍSÍIJ
I lilli^
j
CHEVROLET TRUCKS
Höfum til sölu:
Tegund: Árg. Verð i Þús.
Datsun dísel
m/vökvastýri '71 1.100
Buick Century '74 2.300
Opel Rekord 11 '73 1.600
Volvo 144 de luxe '74 2.100
Chevrolet Nova sjálfsk. '72 1.350
Chevrolet Chevette sjálfsk. '76 2.000
VW Passat L '74 1.475
Toyota Corolla '73 920
Volkswagen K. 70 L '72 1.250
Saab96 '71 800
Mazda 929 '74 1.400
Vauxhall Viva de luxe '74 900
Opel Caravan '72 1.250
Chevrolet Blazer '74 2.800
Vauxhall Viva station '72 750
Saab96 '72 950
Chevrolet Blazer '72 1.900
Skania Vabis vörubif r. '66 1.500
Datsun 140 J '74 1.350
Chevrolet Novad Concours '77 3.2UU
Saab96 '74 1.550
Vauxhall Viva de luxe '75 1.150
Scout 11 V8/sjálfsk. '74 2.400
Mazda 818 '75 1.400
Samband
Véladeild
ARMULA 3 • SIMJ 38900
Smó sýnishorn úr söluskrá:
Land Roverdisel 1975 Cortina2000E sjélfsk. 1976
Benz disel 1974 Volvo 244 1975
Cherokee 1974 Mazda 929sport 1976
Corolla 1974 Simca 1100 1976
Nova 1973 Dodge Charger 1974
Escort 1975 Fíat 1974
Ford Ranger pickup 1975 Broncoó cvl. oa 8 cyl. 7974
Saab99 1975 Benz 280 1973
Austin Mini 1974-1975 Mazda 929 1976
Mazda 616 1974 Dodge Swinger 1975
Toyota Mark II 1974 Peugeot dísel 1973
Volkswagen 1974 Volvo 244 sjálf sk. 1975
Citroen DS 1974 Plymouth jeppi 1975
Á horni Borgartúns Range Rover 1976
og Nóatúns. - Símar 19700 og 28255.
F I A T
sýningarsalur
Salan er örugg hjá okkur
Teg. Arg. Verð i þús.
SÝNISHORN OR SÖLUSKRA
Fiat 131 special 1300 '76 1.600
Fiat 132 sp.1600 '73 900
Fiat 132 GLS 1800 '74 1.250
Fiat 128 sport 1300 '74 900
Fiat 128 Rally '74 900
Fiat 128 Rally '75 1.050
Fiat 850 Sp. '71 350
Fiat 126 '75 650
Fiat 125 Berlina '72 600
Fiat 125 special sjálfsk. '72 670
Fiat 125 P station km. 16 þús. '75 1.000
Fiat 128 km. 4 þús (skipti) '76 1.300
Fiat 124 special '72 300
VW1300 '71 450
VW1200 '64 85
Fiat127 '72 500
Fiat127 '73 600
Fiat 127 '75 800
Fiat127 '76 1.100
Morris Marina '74 820
Taunus 17M '72 870
Citroen D.S '72 1.500
Fiat 128 '72 580
Fiat128 '73 650
Fiat128 '74 800
Fiat128 '75 1.000
Lancia Beta '74 1.700
Lancia Beta '75 1.950
Mikið úrval bila í sýningarsal okkar Lítið við og skoðið Salan er örugg hjá okkur Opið alla daga frá kl. 9-6 Laugardaga frá kl. 1-6
'brcC
Arg. Tegund Verð i þús.
74 Ford C-8000 f 1 utningabí 11 6.500
74 Econoline 1.800
74 Comet 1.625
75 Mustang 2.200
74 Morris Marina 1-8 810
74 Transit bensin 850
75 Saab96 1.670
74 Cortina 1600 2ja d. 1.170
74 Hornet 1.450
74 Broncoó cyl. 1.800
74 Cortina 1600 2ja d. 1.200
74 Hornet 4ra d. 1.400
74 Escort þýskur 800
74 Cortina 1600 4ra d. 1.130
73 Bronco V-8 sjálfsk. 1.850
73 Escort 700
73 Pinto 1.400
72 Toyota Crown, sjálfsk. 1.280
73 Escort Station 700
74 Chevrolet Vega 1.380
73 Fiat1800132 S 1.030
72 Ford D-810 palllaus 1.600
73 Capri 1600 1.200
74 Peugeot 404 1.390
71 Chevrolet Chevelle 1.050
71 Toyota Carina 750
71 Volksw. Fastback 750
69 Bronco V-8 1.250
71 Fiat128 430
72 Volksw. 1300 480
Höfum kaupendur að nýlegum vel með förn-
um bilum. Góðar útborganir.
SVEINN ECILSSON HF
FOROHUSINU SKEIFUNNI17 SIMI8SI00 REYKJAVlK
TILSÖLJUÍ
Volvo 244 de luxe'75 ekinn 25 þús.km.
Volvo fólksbílar
Volvo 144 '67, '69, '70, '71, '72, '73, '74.
Volvo 142 '70, '71, '73, '74
Volvo 164 '73 beinskiptur með vökvastýri >
Volvo stationbílar
Volvo 245 árg '76 sjálfskiptur með vökvastýri
Volvo 145 GL '74 sjálfskiptur
Volvo 145 DL '74
Vörubílar
Volvo F 86 '71
Volvo L 385 m/framdrifi '59
Volvo NB 88 '67
Festivagn 2ja öxla
Volvo FB88 '70
Volvo F86 '67
Í^VOLVOSALURINN
v-^v} Suðurlandsbraut 16-Simi 35200
Opið í allan dag.
Bronco '74 með öllu 2,3 millj.
Bronco '74 8 cyl beinsk. kr. 2 millj.
Bronco '74 6 cyl beinsk. kr. 1,9 millj.
Scout '74 með öllu kr. 2,5 millj.
Blazer K-5 '72 með öllu kr. 1,8 millj.
Höfum ávallt talsvert af bilum er fást fyrir 3-
5 ára fasteignatryggð veðskuldabréf.
Oft alls konar skipti möguleg.
| Við seljum alla bíla.
HAT EINKAUMBOÐ A ÍSLANOI
Davíd Sigurdsson hf.
SIDUMULA 1S. SIMAR KS45 - 3SSI