Vísir - 31.03.1977, Side 11
VTSÖ&
c
19
J
Hér er einn keppenda aö leggja af staö. Starfsmenn fylgjast meö aö allt sé I lagi. — Ljósm. Kristján L.
Möller.
Unglingarnir kepptu ó
skíðum ó ísafirði
Unglingameistaramót íslands
á skiöum 1977 var haidiöá ísafiröi
um siðustu helgi. Þátttaka var
mjög góö, og viröist greinilegt aö
skiðaiþróttin er i miklum upp-
gangi um allt land. Flestir kepp-
endurkomu frá Reykjavik eöa 49,
37 frá Ólafsfiröi, 36 frá isaviröi, 22
frá Akureyri, 21 frá Húsavik og 10
frá Siglufiröi. Hörkukeppni var i
flestum greinum, en úrslit uröu
þessi:
Úrslit i stökki:
13-14 ára:
1. Þorvaldur Jónss. Ó 192.0
2. Steinar Agnarss. Ó 181.6
3. Einar ólafsson t 147,2
15-16. ára.
1. Kristinn Hrafnss. Ó 231.0
2. Róbert Gunnarss. Ó 177.7
3. Gotlieb Konráöss. Ó 107.6
Úrslit i Stórsvigi: Stúlkur 13-15
ára.
1. Ásdis Alfreðsd. R 150.41
2. Guðrún Leifsdóttir A 142.99
3. SigriðurEinarsdóttir I 144.25
✓
Urslit i stórsvigi: Drengir 13-14
ára.
1. Björn Olgeirsson H 125.77
2. Rikharður Sigurðss. R 129.39
3. Stefán Rögnvaldsson S 131,06
Orslit i stórsvigi: Drengir 15-16
ára
1. KristjánOlgeirss.H 143.41
2. Arni Þ. Arnason R 143.84
3. Helgi Geirharðsson R 146.11
Úrslit i svigi: Stúlkur 13-15 ára.
1. Guðrún Leifsd. A 104.72
2. Asdis Alfreðsd.R 108.47
3. Svava Viggósd. R 113.35
(Jrslit I svigi: Drengir 13-14 ára.
1. Rikharður Siguröss. R 111.53
2. Jón P. Vignirss. 1 111.85
3. Einar Ólafss. R 114.57
Orslit i svigi: Drengir 15-16 ára
1. Arni Þ. Árnason R 101.06
2. Kristján Olgeirss H 101.17
3. Jónas Ölafss. R 103.04
Úrslit i göngu:
13-14 ára 5 km.
min.
1. Þorvaldur Jónsson Ó 18,19
2. EgillRögnvaldssonS 19,02
3. Einar Ólafsson I 19,30
Úrslití göngu:
15-16 ára 7,5 km.
min.
1. Gottlieb Konráösson Ó 26,00
2. Jón Björnsson 1 26,35
3. RóbertGunnarssonO 28,19
Úrslit i Alpatvikeppni:
Stúlkur 13-15 ára stig.
1. Guðrún Leifsdóttir É 11,46
2. Asdis Alfreðsdóttir R 18,63
3. Sigriður Einarsdóttir 1 97,15
Drengir 13-14 ára stig.
1. Rikharður Sigursðson R 17,86
2. Guðmundur Jóhannsson 1 64,71
3. Stefán Rögnvaldsson S 85,84
Dregnir 15-16 ára stig
1. KristjánOlgeirssonH 0,57
2. Arni Þór Arnason R 1,84
Norræn tvikeppni:
Dregnir 13-14 ára
1. Þorvaldur J ónsson Ó
2. Einar Ólafsson 1
3. Steinar Agnarsson Ó
Drengir 15-16 ára
1. Kristinn Hrafnsson Ó
2. Róbert Gunnarsson Ó
3. Gottlieb Konráðsson Ó
3. Helgi Geirharðsson R 38,55
Úrslit i boðgöngu
15-16 ára 3x5 km
1. Sv. ólafsfjarðar..61,14min.
Róbert Gunnarsson 21,49
Kristinn Hrafnsson 20,14
Gottlieb Konráðsson, 19,11
2. Sv. tsafjarðar....63,00 min.
Ingvar Agústsson 21,02
Halldór Ólafsson 21,43
JónBjörnsson 19,15
13.-14 ára 3x3 km
1. A Sv.ólafsfjarðar.... 36,21 min.
Vignir Aðalgeirsson 12,27
Finnur Gunnarsson 12,19
Þorvaldur Jónsson 11,36
2. Sv. Siglufjarðar .38,54min.
Aðalsteinn Þ. Árnason 13,25
BirgirGunnarsson 13,05
SigurðurE.Rögnvaldss. 12,14
Göngustig Stökkstig Samtals
289,65 277,60 567,25
254,99 195,50 450,49
168,68 256,70 425,38
218,85 297,70 516,55
228,30 276,80 505,10
287,85 189,10 476,95
Og hér er veriö aö afhenda verölaun. Mikil og hörö keppni var f mörg-
um greinum, enda leynir ánægjan sér ekki f svip þeirra sem komust á
verðlaunapallinn. — Ljósm. Kristján L. Möller.
Úrslit I flokkasvigi 13-14 ára drengja:
1. sv. Húsavikur:
Olgeir Sigurðsson 56,58 56,58 113,16
Elias Bjarnason 58,14 57,51 115,65
Ólafur Sigurösson 58,71 59,07 117,78
Björn Olgeirsson 53,47 53,23 106,70 453,29
2. sv. isafjarðar:
Magnús Ólafsson 61,30 59,45 120,75
Valdimar Birgisson 53,44 53,48 106,92
Guðmundur Jóhannsson 57,50 57,48 114,98
Jón Páll Vignisson 56,10 56,29 112,39 455,04
3. Sv. Akureyrar:
Kristján Kristjánsson 60,82 59,07 119,89
JónR.Pétursson 60,85 61,92 122,77
Jón G. Viðarsson 60,71 59,78 120,49
Stefán Stefánsson 61,10 59,22 120,32 482,47
Sveit Akureyrar og Siglufjaröar luku ekki keppni.
Úrslit i flokkasvigi: Stúlkur 13-15 ára
1. sv. Akureyrar
Auöur Aðalsteinsdóttir 57,30 70,02 127,32
Jónina Johannsdóttir 56,88 57,76 114,64
Guðrún Leifsdóttir 54,54 54,86 109,40 351,36
Sveitir ísafjarðar og Reykjavikur luku ekki keppni.
Mikið f jör í
Biáfiöllunum
Fyrri hluti Reykjavikurmóts-
ins á skiöum (Alpagreinar) var
haldinn um helgina i Bláfjölium.
Var þá keppt i svigi og stórsvigi
I aldursflokkum 12 ára og yngri.
Veöur var hiö besta báöa keppn-
isdagana og skilyröi öil góö til
keppni. Skiöadeild 1R annast
mótiö aö þessu sinni.
t öllum aldursflokkum var
keppni jöfn og hörö, og mátti
glögglega sjá, aö þar fóru skiöa-
menn framtföarinnar.
Einna mesta athygli vakti ör-
uggur sigur Bryndisar Viggós-
dóttur i báðum keppnisgreinum,
en hún er aðeins 9 ára aö aldri.
Ætlar hún sýnilega að feta
dyggilega i fórspor eldri systra
sinna, Jórunnar, Mariuog Svövu
en þær eru sem kunnugt er með-
al bestu skiðakvenna landsins.
Þá er árangur Guðrúnar
Björnsdóttur einnig mjög at-
hyglisveröur, en með Guöruhu
og nokkrum öðrum keppendum
er Vikingur að hasla sér völl
innan skiöaiþróttarinnar og er
það mikið ánægjuefni.
Bræöurnir örnólfur og
Kristján Valdimarssynir náöu
einnig mjög góðum árangri.
Nefna mætti fjölda annarra
efnilegra unglinga sem þarna
kepptu, og sérstaka athygli vek-
ur að mjög margir þeirra eru af
sklðafólki komnir. Undirstrikar
sústaöreynd það að skiðaiþr. er
„fjölskylduiþrótt” umiram
flestar eöa allar aðrar greinar i-
þrótta.
Úrslit urðu sem hér segir:
Stór—svig
Stúlkur 10 ára og yngri
1. Bryndis Viggósdóttir,
KR 105,27 sek.
2. Tinna Traustadóttir, A 113,84
sek.
3. Dýrleif Guðmundsdóttir,
A 124.90 sek.
Gestur:
Þórdis Jónsdóttir, lsaf. 107.68
sek.
Drengir 10 ára og yngri:
1. RagnarSigurösson, KR 117.44
sek.
2. Kristján Valdimarsson, ÍR
119.08 sek.
3. Gunnar Valdimarsson,
A 120.53 sek.
Stúlkur 11-12 ára:
1. Guörún Björnsdóttir,
Vik. 111.17 sek.
2. Þórunn Egilsdóttir, A 113.56
sek.
3. Sigriður Siguröardóttir,
A 114.06 sek.
Drengir 11-12 ára:
1. örnólfur Valdimarsson,
1R 105.22 sek.
2. Tryggvi Þorsteinsson, A 108.12
sek.
3. Óiafur Birgisson, KR 109.22
sek.
Svig
Stúikur 10 ára og yngri:
1. Bryndis Viggósdóttir,
KR 89.93 sek.
2. TinnaTraustadóttir, A 93.14
sek.
3. Dýrleif A. Guðmundsdóttir
A 96.15 sek.
Gestur:
Þórdis Jónsd., Isaf. 89.59 sek.
Drengir 10 ára og yngri:
1. Kristján Valdimarsson,
IR 97.65 sek.
2. Egill Orn Egilsson, A 100.00
sek
3. Guömundur Pálmason,
A 109.99 sek.
Stúlkur 11-12 ára:
1. ÞórunnEgilsdóttir, A 93.29
sek.
2. Guörún Björnsdóttir,
Vik. 93.36 sek.
3. Inga H. Traustad. A 95.97 sek.
Drengir 11-12 ára:
1. örnólfur Valdimarsson,
IR 86.43 sek.
2. Steingrimur Birgisson,
1R > 88.89 sek.
3. Tryggvi Þorsteinsson, Á 89.47
sek.
Alpatvlkeppni
Stúlkur 10 ára og yngri:
1. BryndisViggósdóttir.KR 0.00
stig.
2. Tinna Traustadóttir, A 67.84
stig.
3. Dýrleif Guðmundsd. A 143.05
stig.
Drengir 10 ára og yngri:
1. Kristján Valdimarsson,
IR 8.73 stig
2. Egill örn Egilsson, A29.15 stig
3. Ragnar Sigurðsson, KR 80.94
stig
Stúlkur 11-12 ára: stig
1. örnólfur Valdimarsson,
1R 0.00 stig
2. Tryggvi Þorsteinss. Á 35.43
stig.
3. Steingrimur Birgisson,
tR 43.06 stig