Vísir - 31.03.1977, Page 12

Vísir - 31.03.1977, Page 12
20 Fimmtudagur 31. mars 1977. VÍSGER'’ 3* 3-20-75 Jónatan Máfur Ný bandarisk kvikmynd, einhver sérstæöasta kvik- mynd seinni ár. Gerö eftir metsölubók Richard Bach. Leikstjóri: Hall Bartlett. Mynd þessi hefur verið sýnd i Danmörku, Belgiu og I Suð- ur-Ameriku viö frábæra aö- sókn og miklar vinsældir. ÍSLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 7 og 9 Næst siðasta sinn. Clint Eastwood i hinni geysispennandi mynd Leiktu M fyrir mig endursýnd I nokkra daga Sýnd kl. 5 og 11 Bönnuö börnum Allt/ sem þú hefur vilj- að vita um kynlífið, en hefur ekki þorað að spyrja um. (Everything you al- ways wanted to know about sex, but were afraid to ask) Sprenghlægileg gamanmynd gerö eftir samnefndri met- sölubók dr. David Reuben. Leikstjóri: Woody Allen Aöalhlutverk: Woody- Allen, John Carradine. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. V •' ' LE'IKFÉLAG 2i2 3Í2 s.REYKJAylKUR wr SKJALIIHAMRAR i kvöld kl. 20,30, sunnudag kl. 20,30. SAUMASTOFAN ' föstudag kl. 20.30, g kl. 20,30. STRAUMROF 6. sýn. laugardag. uppselt. Græna kort gilda. 7. sýn. miðvikudag kl. 20130. Hvit kort gilda. Miðasala I Iðnó kl. 14-20,30. Simi 16620. Austurbæjarbíó KJARNORKA OG KVENHYLLI laugardag kl. 23.30, fáar sýningar eftir Miöasala i Austurbæjarbiói kl. 16-21. Simi 11384. 3* 1-15-44 Kapphlaupið um gullið JIMBR0WH LEE VAN CIHF FRED WILUAMSON CAIHERINE SPAAK JIM KEUY BARRY SULUUAH TAKEAHARBRIÐE Hörkuspennandi og viöburö- arrikur, nýr vestri meö islenskum texta. Mynd þessi er aö öllu leyti tekin á Kanarieyjum. Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍSLENSKUR TEXTI Gildran The Mackintosh Man Mjög spennandi og viöburða- rik stórmynd i litum, byggö á samnefndri skáldsögu Des- mond Bagleys, en hún hefur komiö út i isl. þýöingu. Aöalhlutverk: PAUL NEWMAN DOMINIQUE SANDA, JAMES MASON Endursýnd kl. 5, 7 og 9. hafnarbíó 3*16-444 Bensi Frábær fjölskyldumynd i litum, með Christopher Counedy og Deborah Valley. Leikstjóri Joe Camp ísl. texti. Sýnd kl. 1-3-5- 7-9 og 11. Kvikmynd Reynis Oddssonar MORÐSAGA $ÆJAR8iP 11 Sítni SCtm Til i tuskið Bandarisk litmynd byggð á ævisögu hinnar frægu gleði- konu Xaviera Hollander. Aöalhlutverk: Lynn Red- grave, Jean-Pierre Aumond. ísl. texti Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum. w Oskum eftir blaðburðar- fólki í Hverfí: Express Miðbœr. Laugavegur VÍSIR Sími 86611. Hðfum lokað pákavikuna frá 4.-11. aprii vegna orlofs starfsmanna. Biðjum viðskiptavini fyrir- tækisins að hafa samband við okkur ef þeir þurfa á þjónustu okkar að halda. Börkur hf. Hjallahrauni 2, Simi 53755. Til sölu Bens 1418 árg. 1967 Uppl. i sima 96-21344. Akureyri. Nouðungaruppboð annað og síöasta á hluta I Hrafnhólum 4., þingl. eign Sveins Gústafssonar fer fram á eigninni sjálfri föstudag aprll 1977 kl. 16.30. BorgarfógetaembættiöIReykjavIk Verslunaróhöld til sölu ódýrt, hillukælir, goskælir, peningakassi, vog, merkingarvél og fl. Til sýnis i versl- uninni Garðastræti 17 i dag og á morgun kl. 1-6. Utboð Tilboð óskast i að byggja- fokhelt afþrey- ingarheimili við Bjarkarás i Reykjavik. Útboðsgagna má vitja á Teiknistofuna Óð- instorg, óðinsgötu 7 Reykjavík, frá og með föstudeginum 1. april gegn 20 þúsund króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 26. april klukkan il. Styrktarfélag vangefinna Húsfriðunarnefnd auglýsir hérmeð eftir umsóknum til húsa- friðunarsjóðs, sem stofnaður var með lög- um nr. 42/1975, til að styrkja viðhald og endurbætur húsa, húshluta og annarra mannvirkja, sem hafa menningarsögulegt eða listrænt gildi. Umsóknir skulu greinilega bera með sér til hvers og hvernig umsækjandi hyggst verja styrk úr sjóðnum. Skulu umsóknum fylgja eftirtalin gögn og upplýsingar: a. uppmælingar, dagsettar og undirskrifaöar, b. ljósmyndir, c. upplýsingar um nánasta umhverfi, d. sögulegar upplýsingar sem unnt er aö afla, s.s. aldur mannvirkja, nöfn arkitekts, smiös og eigenda fyrr og nú. e. greinargerö um framtlöarnotkun, f. greinargerö um fyrri breytingar ef geröar hafa veriö, g. teikningar af breytingum ef ráögeröar eru, h. kostnaöaráætlun um fyrirhugaöar framkvæmdir ásamt greinargerö um verktilhögun. Umsóknir skulu sendar Húsafriðunar- nefnd, Þjóðminjasafni íslands, Reykja- vik, fyrir 1. september nk. Húsafriðunarnefnd Kammertónleikar Manuela Wiesler flautuleikari og Halldór Haraldsson pianóleikari halda tónleika i Norræna húsinu föstudaginn 1. april kl. 20.30. A efnisskrá eru m.a. verk eftir Jules Mouquet, Alfredo Casella og Pái P. Pálsson. Aðgöngumiðar i kaffistofu og við inngang- inn. Allir velkomnir. NORRÆNA HÚSIÐ

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.