Vísir - 31.03.1977, Síða 14
i dag er fimmtudagur 31. mars
1977,90. dagur ársins. ArdegisflóA
I Reykjavik er kl. 03.34 slðd. flóð
er kl. 16.04.
Kvöld-„ nætur- og helgidaga-
varsla apótekanna i Rvik og
nágrennivikuna 25-31. marz er i,
Laugarnesapóteki og Ingólfs
Apóteki . Þaö apótek sem fyrr er
nefnt, annast eitt vörzluna á
sunnudögum, helgidögum og al-
mennum frldögum. Sama apótek
annast vörzluna frá kl. 22 aö
kvöldi til kl. 9 aö morgni virka
daga, en til kl. 10 á sunnudögum ,
helgidögum og almennum fridög-
um. Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Kópavogs Apótekeropiö öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12
pg sunnudaga lokaö.
Hafnarfjörður
Upplýsingar um afgreiöslu i
apótekinu er i slma 51600.
Hafnarfjöröur — Garöahreppur
Nætur- og helgidagagæsla: Upp-
lýsingar á Slökkvistööinni, simi
51100.
Hafnarfjöröur
Hafnarfjaröar Apótek og Noröur-
bæjarapótek eru opin á virkum
dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern iaugardag kl. 10-13
og sunnudag kl. 10-12. Upplýsing-
ar i simsvara No 51600.
,Rafmagn: í Reykjavik og Kópa-
vogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi í
sima 51336.
Hitaveitubiianir,
Utan vinnutima
Vatnsveitubilanir
Simabilanir
simi 25520 1
— 27311
— 85477
— 05
Þaö er fjallgrimmur ásetningur
minn aö mæta á réttum tlma
framvegis, og ég ætla aö byrja
einhvern tima í næstu viku.
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-
föstudags, ef ekki næst i heimilis-
lækni, simi 11510.
Slysavaröstofan: sími 81200
Sjúkrabifreiö: Reykjavik og
Kópavogur, simi 11100, 'Hafnar-
fjöröur, simi 51100.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaöar, en lækn-
ir er til viötals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230. Upp-
lýsingar um lækna- og lyfjabúöa-
þjónustu eru gefnar i símsvara
18888.
Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna
gegn mænusótt fer fram i Heilsu-
verndarstöö Reykjavík á mánu-
dögum kl. 16.30 — 17.30.
Vinsamlegast hafiö meö ónæmis-
skirteini. - 1
Reykjavik:Lögreglan simi 11166,
slökkviliö og sjúkrabifreiö, simi
11100.
Kópavogur:Lögreglan simi 41200
slökkviliö og sjúkrabifreiö simi
11100.
Hafnarfjöröur: Lögreglan simi
51166, slökkviliö simi 51100,
sjúkrabifreiö simi 51100.
Gengiö 28. mars kl. 13
Kaup Sala
1 Bandar. dollar 191.20 191.70
lst. p. 328.10 329.10
1 Kanadad. 181.75 182.28
lOOD.kr. 3262.40 3270.90
100 N. kr. 3650.40 3659.90
lOOS.kr. , 4545.75 4557.25
lÓOFinnsk m. 5026.25 5039.45
100 Fr. frankar 3844.80 3854.80
100B.fr. 522.00 522.30
100 Sv. frankar 7505.55 7525.15
100 Gyllini 7662.00 7682.60
100 Vþ. mörk 8000.00 8020.90
100 Lirur 21.55 21.60
100 Austurr. Sch. 1127.70 1130.60
100 Escudos 494.00 495.30
100 Pesetar 278.50 279.20
100 Yen 68.97 69.15
*!
YMISLEGl » ., •' J
Kökubasar laugardaginn 2. april
kl. 2e.h. IFélagsheimili stúdenta
viö Hringbraut. Tekiö á móti kök-
um, kl. 10-13 f.h. „Eldliljur”
Húsmæörafélag Reykjavikur.
Aöalfundur félagsins veröur i fé-
lagsheimilinu Baldursgötu 9.
miövikudaginn 30. mars kl. 20.30.
Venjuleg aöalfundarstörf. Sýnis-
horn af skermum og myndvefnaöi
sem unniö hefur veriö á nám-
skeiöum félagsins veröa til sýnis
á fundinum. Félagskonur fjöl-
menniö. — Stjórnin.
--------1
Kökur yðar og brauð verða bragðbetri og
fallegri ef besta tegund af
lyftidufti er notuð
Haltu beint áfram, þaö er
um aö fimm minútna
’ gangur. 1
Ertu eitthvað skrýtin? Fimm
' gangur á járnbrautarstööina
'þaö tekur i þaö minnsta____
kosti tuttugu minútur^<?3
Ég veit, ástin. En maöur-
£inn virtist svo þreyttur.
Erhún ekki indæl
Orð
kross-
ins
Og undir
eins fór
ha n n a ö
prédika í
samkundu-
húsunum
um Jesúm,
að hann væri
guðs-sonur-
inn, — Post.
9,20.
Félag einstæöra foreldra minnir
á félagsvistina að Hallveigarstöö-
um, fimmtudaginn 31. mars kl. 21
stundvislega. Mætiö vel og takið
með ykkur gesti.
Fáskrúösfiröingar.
Skemmtikvöld verður haldiö i
Domus Medica föstud. 1. april. kl.
21. Til skemmtunar verður bingó
og dans. Mætum vel.
Kökubasar.
Kvenstúdentafélag Islands
heldur kökubasar að Hallveigar-
stööum, sunnudaginn 3. april kl.
3.
Stjórnin.
Hvöt, félag sjálfstæöiskvenna
hefurákveöiöaö halda kökubasar
2. apriln.k. kl. 2 i Valhöll aö Bol-
holti 7. Félagskonur sem vilja
gefa kökur eru vinsamlega beön-
iar aö hafa samband viö Onnu
Uorg i sima 82900. — Stjórnin.
Iþróttafélag kvenna. Muniö aöal-
fundinn i kvöld kl. 8.30, aö
Hverfisgötu 21. Stjórnin.
UTIVISTARFERÐiR
Páskar, 5 dagar.
Snæfellsnes.gist á Lýsuhóli i góöu
upphituðu húsi, sundlaug, öl-
kelda. Gönguferðir við allra hæfi
um fjöll og strönd, m.a. Snæfells-
jökull, Helgrindur, Búðahraun,
Amarstapa, Lóndranga:, Dritvik
o.m.fl. Kvöldvökum, myndasýn-
ingar. Fararstj. Jón I. Bjarnason,
Tryggvi Halldórsson o.fl.
Farseðlar á skrifst. Lækjargötu 6,
simi 14606.
Útivist.
Neskirkja. Föstuguösþjónusta i
kvöld kl. 8.30. Sr. Halldórsson. Frank M.
HAPPDBÆTTI
Dregiö hefur veriö i Happdrætti
Vélskóla Islands. Upp komu þessi
númer:
1. vinningur 12803
2. vinningur 3906
3. vinningur 1960
4. vinningur 8519
5. vinningur 8522
6. vinningur 2997
7. vinningur 9831
8. vinningur 164
9. vinningur 7566
10. vinningur 11691
11. vinningur 4717
12. vinningur 11439
13. vinningur 561
14. vinningur 5905
15. vinningur 6412
16. vinningur 10858
17. vinningur 3069
18. vinningur 4709
19. vinningur 3716
20. vinningur 3414
21. vinningur 8012.
Samúöarkort Styrktarfélags
lamaöra og fatlaöara eru til sölu
á eftirfarandi stööum: Skrifstofu
félagsins aö Háaleitisbr^ut 13
simi 84560, Bókabúð Braga
Brýnjólfssonar Hafnarstræti 22
simi 15597, Steinari Waage,
Domus Medica, Egilsgötu 3, simi,
1851p, Hafnarfirði: Bókabúö Oli-.
vers Steins. Strandgötu 31, simi
50045 og Sparisjóö Hafnarfjarþar,
^ú.randgötu 8—10 simi 51515' . i
Minningarspjöld óháöa safnaö-
arins fást á eftirtöldum stööum:
Versl. Kirkjustræti simi 15030,
Rannveigu Emarsdóttur, Suöur-
landsbraut 95 E, simi 33798 Guö-
björgu Pálsdóttur Sogavegi 176,
simi 81838 og Guörúnu Svein-
björnsdóttur, Fálkagötu 9, simi
10246.
Sálarrannsóknarfélag Islands.
Minningarpsjöld félagsins eru;
seld i Garðastræti 8 og Bókaverzl-
un Snæbjarnar Hafnarstræti 4. ■
Grœnmetis- og
ávaxtasalat
Uppskriftin er fyrir 4-6
Salat
1 salathöfuö
1 græn paprika
1 rauö paprika
2 súr epli
2 appelsinur
1 greipaldin
2 tómatar
Sósa
2 msk. oliusósa (mayonaise)
2 msk ýmir
2 msk sltrónusafi
salt
pipar
örl. engifer
Salat. Skoliö salatiö og skeriö i
strimla. Hreinsiö paprikuna og
skeriö einnig i strimla. Afhýöiö
eplin og fjarlægiö kjarnahúsin.
Skeriö eplin i fremur litla ten-
inga. Afhýöiö appelsinurnar og
greipaldiniö. Hlutiö hvoru
tveggja niöur i lauf. Skoliö tóm-
atana og skeriö niöur i strimla.
Blandiö öllu vel saman I salat-
skál.
Sósa. Hræriö saman oliusósu
ými og sitrónusafa. Kryddið
með salti, pipar og örl. engifer.
Helliö sósunni yfir salatiö. Látiö
salatiö standa á köldum staö i
um þaö bil 10 minútur, áöur en
þaö er boriö fram.
Umsjón: Þórunn l.*Jónatansdóttir
-■*v-