Vísir - 31.03.1977, Side 15
visnt
SEÐ UR SJONVARPSSTOINUM
„Fréttirnar það efni sem maður
hefur hvað mestan óhuga á"
— Markús Örn Antonsson rœðir um sjónvorpsdagskróna
— Svo vill til aö ég var meö
fiensuna i siöustu viku og fylgd-
ist þess vegna óvenjumikiö meö
dagskrá sjónvarpsins. Þaö ber
fyrst aö nefna, aö mér finnst
umfjöllun sjónvarpsins um
skákeinvigiö hafa veriö prýöis-
góö og skýringar sem þeir voru
meö Guömundurog Ingi athygl-
isveröar. Ég segi fyrir mitt leyti
aö þó ég sá ekki skákáhugamaö-
ur þá settist ég niöur og fylgdist
meö þessu.
Þetta er sennilega dæmigert
þvi aö meöan einvigiö stendur
yfir eflist áhugi hjá fólki al-
menntá skák. Ég er alveg sann-
færöur um aö þetta er mikil
lyftistöng fyrir skákmenntina
og krakkar þeir sem ég um-
gengst eru fullir áhuga á þess-
um málum einmittnúna. Gjarn-
an var sest meö taflmenn fyrir
framan sjónvarpiö þegar þessir
þættir birtust og þó allir kunni
ekki réttan manngang er greini-
legt aö meö þessu vaknar fyrsti
áhuganeistinn.
Mér finnst sjónvarpiö hafa
unniö meö þessu visst menn-
ingarhlutverk og tel aö efling
skákiþróttarinnar sem slikrar
stefni i átt til aukinnar menn-
ingar i landinu.
Reykingar
1 reykingaþáttunum eru eig-
inlega rifjaöar upp upplýsingar
sem fólki heföu átt aö vera ljós-
ar fyrir. Ég tel aö þaö hafi
kannski veriö sárgrætilegast aö
sjá hvaö þaö viröist afskaplega
erfitt fyrir fólk aö hætta þessum
ávana, þó svo aö þvl sé ljós
hættan og afleiöingarnar. Þaö
fannstmér áhrifamikill þáttur i
málinu.
Ég tel mjög gott aö sjónvarpiö
hafi vakiö athygli á reykingar-
málum, bæöi meö þessum þátt-
um og svomeö kynningu á starfi
skólabarna hér heima gegn
reykingum, og nú hefur sjón-
varpiö I framhaldi af þáttunum
boöaö aö þaö veröi eins konar
sjónvarpsnámskeiö til þess aö
hjálpa mönnum aö hætta siga-
rettureykingum. Ef hægt er aö
nota þennan fjölmiöil til aö fá
fólk til aö hætta reykingum, þá
sannar hann mjög gildi sitt.
Colditz
Ég játa þaö nú aö ég beiö meö
svolltilli eftirvæntingu eftir
þessum framhaldsþáttum. Ég
hef kunnaö þvi vel aö setjast
stundum fyrir framan sjón-
varpiö og horfa á einstaka þætti
úr þessum framhaldsmynda-
þáttum, þó maöur hafi sjáldan
komiö þvi viö aö fylgjast meö
allri atburöarásinni i þáttum,
sem eru innbyröis tengdir. Yffr-
leitt er þetta ágætis afþreying-
arefni og maöur ætlast ekki til
meira af þvi.
Ég hef séö nokkra af Colditz-
þáttunumogfinnstaö svolitiö sé
fariö aö hjakka i sama farinu.
Kannski býöur sá rammi sem
atburöirnir gerast i ekki upp á
mikla fjölbreytni. Mér sýnast
þeir vera farnir aö endurtaka
sig ansi mikiö, og veit ekki hvort
maöurendisttil’aöhorfa á mik-
iö fieiri þætti I þessum flokki.
Idi Amin
Mér fannst þátturinn um Idi
Amin I Utan úr heimi vera vel
unninn og þar kom margt fram
sem var athyglisvert. Ég veit
ekki nákvæmlega hvaöa áhrif
viötöl viö Idi Aminhafa haft á á-
horfendur enafturá mótisýnist
mér maöurinn vera talsveröur
leikari og aö hann eigi tiltölu-
lega auövelt meö aö slá ryki I
augu fólks. Hann leggur sig
sýnilega mjög fram um aö vera
„alþýölegur” stjórnmálamaö-
ur, eins og viröist vera I tisku
um þessar mundir. Ég held aö
manninum hafi tekist á köflum
aö minnsta kosti aö setja mál
sitt fram á þann hátt aö ein-
hversstaöar kynni aö hafa
vaknaö samúö meö honum, en
fólk þarf aö vera mjög á varö-
bergi og gagnrýniö þegar þaö
hlýöir á hans lika.
Vaka
Þaö er mjög oft aö mér finnst
áhugavert efni koma fram i
Vökuþættinum þó aö ekki sé ég
alltaf þeim sammála sem þar t
koma fram og láta i ljós skoöan-
ir sinar, og skilja eftir viss
heildaráhrif af þættinum i þaö
og þaö skiptiö, kannski meö
Markiis öm Antonsson
vitund og vilja stjórnanda þátt-
arins. Hins vegar koma oft fram
i Vöku hlutir sem vekja fólk til
umhugsunar og þaö er kannski
þaö sem þættinum er fyrst og
fremst ætlaö aö gera.
t siöasta þættikom fram mjög
skemmtileg nýbreytni sem tek-
in er upp i starfi Kjarvalsstaöa
meö þvi aö bjóöa upp á danssýn-
ingu sem Baltasar hefur þar i
sambandi viö málverkasýningu
sina. Þetta gefur til kynna aö
tvimælalaust megi gera margt
til aö gæöa þessa menningar-
stofnun meira lifi en veriö hefur
hingaö til.
myndaflokk-
Franski
urinn
Franski myndaflokkurinn nýi
er áhugaveröur en þaö er
greinilegt aö þessi mál eru þar
meöhöndluö út frá sjónarmiöi
frakka, lögö áherlsa á aö kynna
aöstæöur innan franska lýöveld-
isins eftir striö. Nú veit ég aö
sjálfsögöu ekki hvaö kemur
fram I næstu þáttum en mér
finnst ekkert verra þó aö gæti
einhverrra miö-evrópskra á-
hrifa I þeirri söguskýringu sem
þarna kemur fram.
Kastljós
Ég fagna þvi hver einhugur
kom fram hjá alþingismönnun-
um, sem ræddu um málefni
noröurlandaráös I Kastljósi um
gagnsemina af aöild okkar aö
norrænni samvinnu. Ég er ein-
dregiö hlynntur henni, og vil
gera litiö úr ummælum sem
maöur veröur annaö slagiö var
viö aö þetta sé hégómi einn, og
mest áhersla sé lögö á veislu-
höld og fjárútlát I þvi sambandi.
Ég geri mér grein fyrir þvl aö
noröurlandabúar eiga þaö til aö
gera sér góöan og glaöan dag
þegar þeir hittast og finnst þaö
ekki nema mjög eölilegur og
sjálfsagöur hlutur, miöaö viö á
hvaöa grundvelli þetta samstarf
byggist fyrst og fremst, náinni
vináttu fólksins i löndunum.
íþróttamenn
Siöan var fjallaö um iþrótta-
mennina, og ég gleöst eins og
aörir Islendingar yfir þeim góöa
árangri sem handboltamenn-
irnir og „strandamaöurinn
sterki” náöu. Þaö var mikiö tal-
aö um aö yfirvöld yröu aö gera
meira til þess aö styöja viö bak-
iö á Iþróttahreyfingunni og gera
mönnum kleift aö sækja alþjóö-
leg mót, til aö sýna hvaö i þeim
búi á þeim vettvangi. Þetta væri
hluti af menningarlegri reisn
okkar. Þaö er ailt góöra gjalda
vert, en viö megum ekki ein-
blina um of á iþróttamenn og I-
þróttaiökun I þessu sambandi,
þvi viö höfum upp á svo ótal-
margt annaö aö bjóöa, sem get-
ur aukiö hróöur okkar út á viö.
Þá á ég viö þátttöku I öörum
menningarlegum athöfnum (ef
viö flokkum Iþróttamennskuna
undir þaö lika). Hér eru ágætir
listamenn sem ég veit aö hafa
vakiö athygli og hrifningu er-
lendis og boriö nafn Islands til
annarra landa meö miklum
sóma.
Moll Flanders
Ég fylgdist meö sögunni um
Moll Flanders bæöi kvöldin og
ég verö aö segja aö mér fannst
þetta prýöisgóö helgarskemmt-
un. Þaö má kannski um þaö
deila hvort siöferöiö, sem fram
kom I myndinni hafi veriö upp á
þaö besta, en ég læt þaö lönd og
leiö. Þetta var fyrst og fremst
skemmti- og afþreyingarefni og
mér fannst uppbyggingin á
þáttunum ágæt, vel unnin
mynd, skemmtilega tekin og vel
leikin, þannig aö viö sem sátum
þarna saman og horfuö á þetta
höföum hina bestu skemmtun
af.
Fréttir
Fréttirnar eru nú þaö efni I
sjónvarpinu sem maöur hefur
hvaö mestan áhuga á aö fylgjast
meö. Ég þykisthafa nokkuö gott
yfirlit yfir þá þróun sem hefur
oröiö hjá sjónvarpinu frá þvi aö
þaö fór af staö, hvaö fréttirn viö
kemur. Ég veit ekki hvaö veld-
ur, en mér finnst bera einum of
mikiö á þvl núna I seinni tiö aö
fréttir i sjónvarpi séu i megin-
atriöum nákvæmlega eins fram
sett og i útvarpinu. Jafnvel
finnst manni oröalagiö vera ná-
kvæmlega þaö sama og hjá út-
varpsþulnum klukkan 7.
Ég geri mér auövitaö grein
fyrir þvi, aö þaö gerast ekki at-
buröir sérstaklega fyrir sjón-
varp, sem útvarpiö getur ekki
um. Hins vegar er þetta nú
vandinn sem fréttamenn sjón-
varpsins veröa aö glima viö, aö
gera áhugaveröan fréttaþátt,
klukkutima eftir aö útvarpiö er
búiö aö birta sinn aöalfrétta-
pistil.
Myndir
Núna I seinni tlö finnst mér
munurinn á fréttatimum sjón-
varpsins og útvarps ekki sá
samiog hefur oftveriö áöur.Ég
held aö ástæöan fyrir þessu sé
sú aö þaö birtist minna af kvik-
myndaefni I fréttatimanum
núna en áöur var, og á þaö ekki
sist viö um erlendar frétta-
myndir. Þær veröa stööugt fyr-
irferöaminni, og þaö sama gild-
ir raunar um innlendar kvik-
' myndir llka.
Sjónvarpiö er fyrst og fremst
fjölmiöill myndarinnar og til aö
ná fram mismun á fréttum út-
varps og sjónvarps veröur aö
leggja aöaláhersluna á aö hafa
fréttir sjónvarps myndrænar.
Þaö er helst núna þegar Ómar
Ragnarsson bregöur sér I flug-
vélina og fer eitthvaö út á land
aö eftirminnilegt innlent
myndaefni sést I fréttunum. Ég
held aö þaö þurfi ekki alltaf aö
leita aö sliku úr flugvél.
Fimmtudagur
31. mars
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. A frlvaktinni
Magrét Guömundsdóttir
kynnir óskalög sjómanna
14.30 Hugsum um þaöAndrea
Þóröardóttir og GIsli Helga-
son ræöa viö sálfræöinga og
leita álits fólks á starfssviöi
þeirra.
15.00 Miödegistónleikar
Dennis Brain, Max Salpeter
og Cyril Preddy leika Tríó I
Es-dúr fyrir horn, fiölu og
pianó op. 40 eftir Brahms.
Italski kvartettinn likur
Strengjakvartett nr. 2 I D-
úr eftir Borodln
16.00 Fréttir. Tilkynningar
(16.15 Veöurfregnir).
16.30 „Reka-Jói og spútnikk-
inn” smásaga eftir Arn-
björn Danielsen Hjálmar
Arnason þýddi úr færeysku
og les.
17.00 Tónleikar
17.30 Lagiö mitt Anne-Marie
Markan kynnir óskalög
barna innan tólf ára aldurs.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Pianóleikur i útvarps-
sal: Einar Markússon leik-
ur a. Mazúrki eftir
Spollanský. b. Pastorale
eftir HallgrlmHelgason. c.
Vínarvals eftir
Strauss/Rosenthal.
19.50 Leikrit: „Regnmiöiar-
inn” eftir Ogden Nash Þýö-
andi: Oskar Ingimarsson.
Leikstjóri: Jón Sigurbjörns-
son. Persónur og leikendur:
H.C. Curry ... Róbert Arn-
finnsson Nói Curry ...
Siguröur Karlsson, Jim
Curry ... Hjalti Rögnvalds-
son, Lizzie Curry ... Stein-
unn Jóhannesdottir Bill
Starbuck ... Arnar Jónsson,
File ... Bessi Bjarnason Fó-
getinn ... Gunnar Eyjólfs-
son.
22.00 Fréttir
22.15 Veöurfregnir Lestur
Passiusálma (45)
22.25 Kvöldsagan: „Sögu-
kaflar af sjálfum mér” eftir
Matthfas Jochumsson Gils
Guömundsson les úr sjálfs-
x-vxsögu hans og bréfum
(1590
22.45 Hljómplöturabb Þor-
steins Hannessonar.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
Bílasala Garðars
Borgartúni 1. Símar 19615
Opið virka daga til kL 7
Laugardaga kl. 10—4.
1974 Wagoneer 50þ.km.
1974 Cherokee 52þ.km.
1972 Blazer 67þ.km.
18085 1974 Blazer 38 þ.km.
1974 Willys 40 þ.km.
1974 Willys 25þ.km.
1974 Rússi 27 þ.km.
1972 Range Rover 80þ.km.
Comet Custom
Comet Custom
Chevrolet Nova
Dodge Swinger
Plymouth Duster
Saab 96
Citroen G.S.
Vauxhall Viva
39 þ.km.
48 þ.km.
50 þ.km.
100 þ.km.
85 þkm.
56 þ.km.
45 þ.km.
10 þ.km.