Vísir - 31.03.1977, Page 16
24
Fimmtudagur 31. mars 1977. vism
TIL SÖLU
Til sölu
sjónvarpstæki 12 tommu Philips
220 og 12 volta. Uppl. i sima 20943.
30 fermetra gólfteppi
til sölu. Uppl. i sima 81228 eftir kl.
19 næstií kvöld.
Sjónvarp 26”.
Til sölu Blaupunkt sjónvarp, ný-
yfirfariö, verö 30 þús. Uppl. i
sima 71800.
Tveir divanar
lltiö notaöir, stærö 183x73, brúnir,
seljast ódýrt. Uppl. i sima 86600.
Til sölu
steypuhærivél fyrir múrara, not-
uö i einn mánuö. Uppl. i sima
86224.
Seljum og sögum
niöur spónaplötur og annaö efni
eftir máli. Tökum einnig aö okkur
ýmiskonar sérsmiöi. Stilhúsgögn
hf. Auöbrekku 36, Kóþ. Simi
44600.
Rammalistar — Rýmingarsala
Otlendir rammalistar 8 tegundir
á kr. 100 og 250 til sölu mjög ódýrt.
Innrömmunin Hátúni 6. Opiö 2-7,;
simi 18734.
Húsdýraáburður
Við bjóöum yöur húsdýraáburð á
hagstæöu verði og önnumst dreif-
ingu hans ef óskað er. Garða-
prýði, simi 71386.
Húsdýraáburöur
til sölu. Uppl. i sima 41649.
ÓSILIST KLYPT
Gas-og súrkútar
Okkur vantar gas-og súrkúta.
Bílaverkstæðiö Lykill. Smiðju-
vegi 20. Simi 76650.
VLllSLIJIV
Karlmannabuxur.
Vandaöar terylenebuxur á aöeins
4 þús. kr. mittismál 36-44 tomm-
ur. Vesturbúö, Garöastræti 2,
(Vesturgötumegin). Simi 20141.
Antik boröstofuhúsgögn
bókahillur, sófasett, borö og stól-
ar. Úrval af gjafavörum. Kaup-
um og tökum i umboðssölu. Antik-
munir, Laufásvegi 6. simi 20290.
Peysur og mussur
i miklu úrvali, ungbarnanærföt,
húfur vettlingar og gammósiu-
buxur, Peysugerðin Skjóibraut 6
Kóp simi 43940.
Allar fermingarvörurnar
á einum staö. Sálmabækur, ser-
véttur, fermingarkerti, hvitar
slæöur, hanskar og vasaklútar,
kökustyttur, fermingarkort og
gjafavörur. Prentum á servéttur
og nafngylling á sálmabækur.
Póstsendum um allt land. Opið
frá 10—6, laugardaga 10—12. Simi
21090. Velkomin i Kirkjufell,
ingólfsstræti 6, Rvik.
Hljómplötutilboö
til 30. april n.k. bjóöum viö 10%
afslátt á öllum hljómplötum og
kasettum. Úrvalið er á annað
þúsund plötutitlar. Safnarabúðin,
hljómplötusala, Laufásvegi 1.
Leikfangahúsiö
Skólavöröustig 10, Fisher Price
leikföng: bensinstöðvar, skólar,
þorp, spitalar, brúöuhús, virki,
plötuspilarar, búgarðar. Daizy
dúkkur: skápar, borö, rúm,
kommóöur. Bleiki pardusinn.
Ævintýramaöurinn, skriödrekar,
þyrlur, útvörp, labb-rabb tæki,
jeppar, fallhlifar. Póstsendum.
LeikfangahúsiöSkólavöröustíg 10.
simi 14806.
IIEIMILIST&KI
> ▼
Til sölu
Electrolux eldavél. Simi 53510.
MTIVADUH
Nýr brúöarkjóll
nr. 38-40, til sölu. Hvitir skór
fylgja meö. Uppl. I sima 52679
eftir kl. 6 I kvöld.
ItlJSIvÖIiN
Svefnherbergishúsgögn
Nett hjónarúm meb dýnum. Verð
33.800.- Staðgreiðsla. Einnig tvl-
breiðir svefnsófar og svefnbekkir
á hagstæðu verði. Sendum gegn
póstkröfu um land allt. Opiö 1-7
e.h. Húsgagnáverksmiðja Hús-
gagnaþjónustunnar Langholts-
vegi 126. Slmi 34848.
Bólstrunin Miöstræti 5
auglýsir, klæðningar og viðgerðir
á húsgögnum. Vönduð vinna.
Mikið úrval áklæöa. Ath. komum
i hús með áklæöasýnishorn og
gerum föst verðtilboð, ef óskað
er. Klæöum svefnbekki og svefn-
sófa samdægurs. Bólstrunin Mið-
stræti 5. Simi 21440. heimasimi
15507.
HIJSiYÆIH í »01)1
T
Skrifstofuherbergi
til leigu. Simi 40159.
Til leigu
4ra-5 herbergja íbúð i Kriuhólum.
Leigutlmi 1-2 ár. Fyrirfram-
greiðsla samkomulag. Teppi,
gardinur og simi. Er laus eftir 2
mánuði. Uppl. ekki gefnar i sima
aöeins á skrifstofunni. Leigumiðl-
unin Húsaskjól, Vesturgötu 4. Op-
iö kl. 14-22.
3 ibúöir til leigu.
Góö 4ra herbergja ibúö viö Vest-
urberg. Fyrirframgreiösla, 1
mánuður i senn, laus strax. Góö
2ja herbergja ibúö við Birkimel 1
mánaöar fyrirframgreiðsla, laus
strax. Góö 2ja herbergja ibúb I
nýlegu húsi viö Brekkustig. Laus
strax. Tilboð merkt ,,Góö um-
gengni 742” sendist VIsi fyrir kl. 5
fimmtudag,
Húsráöendur — Leigumiölun
er þaö ekki lausnin aö láta okkur
leigja Ibúöar- og atvinnuhúsnæöi
yöur aö kostnaöarlausu? Húsa-
leigan Laugavegi 28 II. hæö.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staönum og isima 16121. Opið 10-5
IIIJSYAUH ÓSILVST
Einhleyp kona
óskar eftir eins herbergis ibúö
eöa herbergi meö eldunarað-
stööu. Nánari uppl. I sima 24153 I
kvöld.
2ja herbergja ibúö
óskast til leigu strax. Góöri um-
gengni og skilvisi heitið. Uppl. i
sima 73243 eftir kl. 7.
Einhleyp kona
óskar eftir litilli ibúö strax. Nán-
ari uppl. i sima 30026 I kvöld.
24 ára kona
með 5 ára stúlku óskar eftir 2ja
herbergja ibúö i Reykjavik strax.
Hringiö i sima 43974.
Keflavik.
Ung hjón meö 1 barn óska eftir aö
taka á leigu ibúð I Keflavik. Uppl.
i sima 92-1182 eftir kl. 17.
ATVIYYA í nOIH
Stúlka vön afgreiöslu
óskast I söluturn. Vinnutimi frá
kl. 8-16 annan hvern dag. Uppl. i
sima 71878.
Auglýsingateiknari
óskast sem fyrst hálfan daginn
eða I aukavinnu á kvöldin og um
helgar.Tilboðsendist augld. Visis
fyrir kl. 17 n.k. föstudag merkt
„9758”.
ATVIYYA ÓSILIST
Pípulagnir — nemi
29 ára gamall reglusamur fjöl-
skyldumaöur óskar eftir aö kom-
ast að sem nemi I pipulögnum.
Hef unnið I um það bil 1 ár viö
pipulagnir. Uppl. i sima 13650.
TAPAD-FUYIHW
Blá ullarpeysa
I plastpoka fannst 29/3 i biðskýli
viö Miklubraut. Uppl. I sima 25500
til kl. 4.15 á daginn.
HJÖL-MUI
Vil kaupa
Hondu 350 XL árg. ’76. Uppl. i
sima 18691 milli kl. 17 og 21.
RARX\(iÆSE\
Tek börn I gæslu
allan daginn. Hef leyfi. Uppl. i
sima 37666.
Stúlka óskast
til aö gæta 5 mánaöa barns frá kl.
1-4 á daginn, nokkra daga vikunn-
ar. Uppl.fsima 18691 frá kl. 17-21.
Fóstra tekur börn
i gæslu frá kl. 7-12.30, helst ekki
yngri en 2 ára. Uppl. aö Laugar-
nesvegi 59 eöa i sima 37189.
KLYYSLA
Blómaföndur
Læriö aö meðhöndla blómin og
skreyta með þeim. Læriö ræktun
stofublóma og umhirðu þeirra.
Ný námskeið aöhefjast. Innritun
og uppl. i sima 42303. Leiðbein-
andi Magnús Guðmundsson.
Kaupum óstimpluö frímerki:
Jón Þ 1959 Rvk 1961, Háskólinn
1961, Haförn 1966, Lýöv.afm. 1969
Islandia 17 kr. 1973 Evrópa 1963-
65-67-71-72-73. Frimerkjahúsið,
Lækjargötu 6a, simi 11814.
TILKYYYIYGAU
Byrjuö aftur
að lita i bolla, var áöur i Kópa-
vogi. Uppl. i sima 75731.
BATAR
Vil taka á leigu
18-20 tonna bát I 4 mánuði. Geröur
út á norðurlandi. Tilboð sendist
augld. Visis merkt „9762”.
Viö útvegum
fjölmargar gerðir og stæröir af
fiski-og skemmtibátum byggöum
úr trefjaplasti. Stæröir frá 19,6
fetum upp i 40 fet. Otrúlega lágt
verð. Sunnufell, Ægisgötu 7, simi
11977. Box 35, Reykjavik.
Vil kynnast stúlku
á aldrinum 20-25 ára, sem feröa-
félaga með nánari kynni I huga.
Tilboð sendist augld. VIsis merkt
„9753”.
Chevrolet ’53.
Maðurinn sem keypti Chevrolet
’53 i Njarðvikum i hittifyrra til
þess ab hirða vélina úr honum, er
vinsamlegast beðinn aö hringja i
sima 35856 eftir kl. 7.
WÓYUSTA
Glerisetning
önnumst alls konar glerisetning-
ar, útvegum allt efni. Þaulvanir
menn. Glersalan Brynja. Sima
24322, gengiö bak viö búöina.
Garöeigendur athugiö
Útvega húsdýraáburö, dreifi ef
þess er óskaö. Tek einnig að mér
aö helluleggja og laga gangstétt-
ir. Uppl. I sima 26149.
Bólstrun simi 40467
Klæði og geri viö bólstruð hús-
gögn. Mikiö úrval af áklæöum.
Uppl. i sima 40467.
Tek eftir gömlum
myndum og stækka. Litum einnig
ef óskaö er. Myndatökur má
panta i sima 11980. Opið frá kl. 2-
5. Ljósmyndastofa Sigurðar
Guömundssonar, Skólavöröustig
30.
IIllLIYIvLUYIYIiAK
Teppahreinsum Þurrhreinsum
gólfteppi, húsgögn og stigaganga.
Löng reynsla tryggir vandaöa
vinnu. Pantið timanlega. Erna og
Þorsteinn. Simi 20888.
Tökum aö okkur
hreingerningar á Ibúöum og
stofnunum. Vant og vandvirkt
fólk. Simi 71484 og 84017.
Hreingerningar — Teppahreinsun
Vönduö vinna, fljót afgreiösla.
Hreingerningaþjónustan. Simi
22841.
Hreingerningafélag
Reykjavikur
simi 32118. Vélhreinsum teppi og
þrifum ibúðir, stigaganga og
stofnanir. Reyndir menn og vönd-
uö vinna.Gjöriö svo vel aö hringja
i sima 32118.
_____:________________________
Hreingernigastöðin.
Höfum vana menn til hreingem-
inga, teppahreisnun og hús-
gagnahreinsun i Reykjavik og
nálægum byggöum. Simi 19017.
VÍSIR
wísará
YidsMptín
-
GJAFtNÖRUR
cstoí ÚRMU
▼ ui uiu au iai\d upp inikiu dT ny|um
spönskum styttum — úrvalið hefur
ekki verið meira áður — tilvaldar
til tækifærisgjafa.
TEKK-
liltlSIALI
Laugaveg 15 sími 14320
Ath. lopi og garn
á gamla veröinu. Hespulopi i
sauðalitum og litaður kr. 200, 100
gr„ tveedlopi á kr. 220, 100 gr.,
tröllalopi á 235 kr. 100 gr., Golf-
garn á 318 kr. 100 gr. grilion
Merinó, fint á 210 kr. 50 gr. Munið
góöa veröiö á drengjaskyrtunum
en þó er 10% afsláttur út mars.
Barnaföt frá Danmörku og Portu-
gal. Úrval af galla- og flauels-
buxum og peysum, fermingar-
náttkjólarog vasakiútar. Mikið af
smávörum. Prima Hagamel 67,
simi 24870.