Vísir - 31.03.1977, Blaðsíða 19
/
BETRA EF DANSHÚSIN LOK-
UÐU EKKI ÖLL Á SAMA TÍMA
P.G. haföi samband viö blaö-
iö:
Eitt laugardagskvöldiö fyrir
skömmu fór ég ásamt konu
minni á dansleik sem vart er i
frásögur færandi. Viö gerum þó
litiö af þvi, en viljum njóta þess
sem best þegar færi gefst. Viö
komust þó aö raun um þaö eftir
aö dansleiknum lauk og viö ætl-
uöum aö ná okkur i leigubil aö
þaö var hægara sagt en gert.
Viö þurftum aö ganga drjúgan
spöl áöur en viö fundum lausan
leigubil og vorum þá oröin frek-
ar lúin. Og viö sáum aö þaö voru
margir aörir dansgestir sem
þurftu aö gera þaö sama.
Ég er alls ekki aö ásaka leigu-
bilstjóra á einn eöa neinn hátt,
enda hafa þeir miklu meira en
nóg aö gera á þessum tima um
helgar. En væri ekki möguleiki
aö danshúsin heföu opiö mis-
jafnlega lengi, svo fólk færi ekki
allt út á sama tima eöa klukkan
2 á laugardögum til dæmis. Þau
eru ekki ófá danshúsin i Reykja-
vik oe bess vegna er ekki hægt
aö ætlast til þess að leigubil-
stjórar anni þessu öllu. Ef eitt
danshúsiö lokaöi t.d. kl. 1 og þaö
næsta kl. tvö eöa þau reyndu aö
skipta þessu á einhvern hátt bá
mundi ástandiö án efa batna að
mun. Ég efast um aö þaö þyrfti
aö muna miklu meira en hálf-
tima eða klukkutima á stööun-
um.
BÍLAVARAHLUTIR
varahlutir í
Cortína '68
Chevrolet Nova '65
Singer Vogue '69
*»•
BÍLAPARTASALAN
Hoföatúni 10/ simi 11397.
Opiö frá kl. 9-6.30, laugardaga kl. 9-3 og sunnu
daga kl. 1-3.
Nýkomnir
TRYBO
SUMARBÚSTAÐIR
Nú er rétti timinn til þess aö panta
TRYBO sumarbústaö fyrir sumariö.
Aöeins 4-6 vikna aígreiöslufrestur.
Allar stæröir og geröir.
Leitiö nánari upplýsinga.
Ástún s.f., ““!«
Hafnarhvoli v-Tryggvagötu
Fjaðrir
Eigum fyrirliggjandi
flestar gerðir fjaðra í
Scania og Volvo vöru-
bifreiðar.
Pöntum fjaðrir í flestar
gerðir tengivagna og
bifreiða framleiddra í
Svíþjóð.
Hjalti Stefánsson
simi 84720.
Innbrotsþjófar koma óboðnir
Ertu óvarinn gegn þeim?
Vari býr þeim varmar móttökur.
Setjum upp margskonar innbrotsskynjara, einfaldar eða
margbrotnar stjórnstöðvar eftir þörfum, þjófabjöllur eða sírenur
sjálfvirkan viðvörunarbúnað tengdan símanum,
læsingakerfi, neyðarkallsútbúnað, spegla gegn^búðaþjófum o.m.fl.
eftir því sem við á eftir aðstæðum.
Hringdu og fáðu ráðleggingu
hjásérfræðingum
meðáratugsreynslu hérlendis.
|
II w/
Sími: 373 93
Fermingargjöf in f rá
'tfoáiuha
....IC 737 ferðaviðtœkið er glœsilegt viðtoeki
með 4 bylgjum, langbylgju, miðbylgju, stutt-
bylgju og FM.
Einstaklega góður hljómburður, tónstillar,
loudnessstillar, styrkleikamœlar.
— Þetta er gjöfin sem hittir í mark —
Verð kr: 28.950 — greiðsluskilmólar.
EINAR FARESTVEIT & CO. HF.
B.ergstaðastræti 10 A
Öími 16995.
Nýkomnir
fjokkar fyrir
fólksbíla
fró 1-20 tonna
MJÖG HAGSTÆTT VERÐ
Bílavðrubúðin Fjöðrin h.f
Skeifan 2, sími 82944.
Ég óska aö gerast áskrifandi
Nafn
Heimili
Ctraí f o f 6l O O