Vísir - 16.04.1977, Blaðsíða 8

Vísir - 16.04.1977, Blaðsíða 8
8 ^ Laugardagur 16. aprll 1977 vism £ ul lu i X L J Af finnum A nýafstöönu þingi Noröurlandaráös i Hel- sinki/ sat Geir Hall- grimsson# forsætisráð- herra< hóf finnskra hægri manna. Það var iétt yfir hófinu og menn ,/skutu" óspart hver á annan. Þegar búið var að skjóta nokkrum skot- um á island, svaraði forsætisráðherra fyrir sig. „Það var hérna á árunum þegar Lyndon Johnson var varaforseti Bandaríkjanna og kom i heimsókn til Finnlands. Hann ha fði orð á þvi við Kekkonen, forseta, að það væru skelfing margir drukknir menn á ferli i höfuðborginni. „Þú sérð ekki neitt svona i Washington", sagði Lyndon". „Svo kom að þvl aö Kekkonen fór i heim- sókn til Washington. Lyndon tók á móti hon- um á flugvellinum og rétti honum skamm- byssu. Sagði hann Kekkonen að skjóta hvern þann mann sem hann sæi drukkinn á ferli. Daginn eftir birtu blöðin í Washington risaf yrirsagnir: „Finnski sendiherrann skotinn." Veikindöfrí Vlasdimil Rrrriiiinnnggg. Rrrriiiinnnggg. „Alló?" „Er Vlasdimil Hort við?" „Þetta er Hort." „Vlasdimil. Góði vin- ur. Þetta er Boris." „Comrade Boris. Góöi vinur minn. Hvernig líð- ur þér í botlanganum?" „Þakka þér fyrir Vlasdimil, mjög sæmi- lega. Ég er satt að segja orðinn fjallhress." „Fjall-hvað-" „Fjallhress Vlasdi- mil. Eins og frönsku alparnir." „Ah soooo". „Já. En Vlasdimil Vinur minn. Hvernig hefur þú það?" „Æ, Boris, ég hef þaö eiginlega skítt." „Það þykir mér leitt að heyra." „Já, það er slæmt." „En heyrðu Vlasdi- mil." „Já, Boris, vinur minn". „Ég held að mér sé að slá niður." „Þabbarasona." „Já, ég er að verða veikur." „Þá erum við báðir veikir, Boris vinur minn." „Já, Vlasdimil. Báðir." „Nú held ég að Einar S. bölvi." „Ho, ho, ho." „Haw, haw, haw." „En heyrðu Vlasdi- mil". „Já, Boris, vinur minn?" „Heldurðu að ég verði orðinn góður fyrir helgi?" „Það efast ég um Boris, mér líður satt að segja bölvanlega." Boris „Það var leitt. En Vlasdimil. Vinur minn. Þú lætur mig vita hve- nær ég hressist." „Já Boris, vinur minn. Ég segi þér það fyrstum allra manna." „Þakka þér fyrir Vlasdimil. Þú ert góður drengur." „Þú lika, Boris vinur minn. Þú lika." — ÓT. AMARIÍABIJH T~ Smó sýnishorn úr sðluskrá: Land Roverdísel 1975 Rússa-jeppi blæju 1975 1976 , 1974 1973 . 1975 ” 1975 1975 1974-1975 1974 1974 1973 Volvo 244 sjálfsk. Citroen GS station Corolla Nova Escort Dodge jeppi Saab99 Austin AAini Mazda616 Toyota Mark 11 Peugeot 504 disel Opel dísel 1973 Á horni Borgartúns og Nóatúns. - Símar 19700 og 28255. Mazda 818 AAazda929 sport Simca 1100 Dodge Charger Subaro Ford Consul stati on Dodge Dart sjálfsk. Benz 280 SE siálfsk. Ford Mustang Ford Maverick sjálfsk. Ford D 707 3ja tonna FordGranada sjálfsk 1974 1974 1975 F I A T sýningarsalur Salan er örugg hjá okkur SÝNISHORN UR SÖLUSKRA Teg. Fiat 850 Sp. Fjat126 Fiat126 Fiat 238 van Ford Cortina Mazda 616 VW1200 Datsun 120Y Fiat 131 sp. Fiat 132 sp. Fiat 132G.L.S. Fiat 127 Fiat127 Fiat127 Morris Marina Marina Coupé Lada Topas FiatllOOR Fiat128 Fiat128 Fíat128 Fíat128 Fiat 125 P Fiat125 P Fiat 125 Pstation Fiat 125 P station Mikið úrval bila í sýningarsal okkar Litið við og skoðið Salan er örugg hjá okkur Opið alla daga frá kl. 9-6 Laugardaga frá kl. 1-6 Arg. Verð í þús. '71 350 '74 550 '75 670 '74 1.050 '70 470 '75 1.500 '69 240 '74 1.200 '76 1.550 '74 1.250 '75 1.450 '72 400 '74 680 '76 1.100 '74 850 '73 780 '74 850 '66 2ÖÖ '73 650 '74 780 '75 1.000 '76 1.250 '72 530 '73 650 '73 570 '75 980 TIL SOLUI Volvo 244 de luxe'75 ekinn 25 þús.km. Volvo fólksbílar Volvo 144 '72, '74. Volvo 142 '70, '71, '73, '74 Volvo 164 '73 beinskiptur með vökvastýri Volvo stationbílar Volvo 245 árg '76 sjálfskiptur með vökvastýri Volvo 145 GL '74 sjálfskiptur Volvo 145 DL '74 Vörubílar Volvo F 86 '71 Volvo L 385 m/framdrifi '59 Volvo NB 88 '67 Festivagn 2ja öxla Volvo FB88 '70 Volvo F86 '67 /^VOLVO SAIURINN SuÓurlandsbraut 16-Simi 35200 Sílasalan Höfðatúni 10 S.18881&18870 Opið í allan dag. Bronco '74 með öllu 2,3 millj. Bronco '74 8 cyl beinsk. kr. 2 millj Bronco '74 6 cyl beinsk. kr. 1,9 m Scout '74 með öllu kr. 2,5 millj. Blazer K-5 '72 með öllu kr. 1,8 millj FIAT f INKAUMBOC A ISLANOI Davíð Sigurðsson hf. SIOUMULA 36. SIMAN 3SS46 — 3SSSS Höfum ávallt talsvert af bilum er fást fyrir 3- : 5 ára fasteignatryggð veðskuldabréf. Oft alls konar skipti möguleg. Við seljum alla bíla. Í opió9-19Sí ld. 10-18 í - Sílasalan

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.