Vísir - 16.04.1977, Blaðsíða 15

Vísir - 16.04.1977, Blaðsíða 15
Frœgir kennarar við Leir- árskóla Undirbúningur fyrir sumar- starfi Iþróttaskóla Siguröar Guö- mundssonar aö Leirárskóla i Borgarfiröi er nú hafinn, en þar hefst kennsla I byrjun júnf. Skól- inn tók fyrst til starfa áriö 1968 — og hefur hann þaö markmiö aö veita fræöslu I íþróttum og félags- starfi. Fræöslan er byggö upp meö námskeiöum,sem haldin eru fyrir hina ýmsu aldursflokka þarna og unglinga og fyrir ieiö- beinendur og kennara sem vilja afla sér menntunar. eöa sérhfing- ar I Iþróttum og félagsstarfi. Aö sögn Siguröar Guömunds- sonar hefur starf skólans gengiö vel, en þó hafi aösóknin á sföast- liönu sumri veriö dræmari en áö- ur. „Viö veröum meö heimsfræga kennara hér I sumar,’* sagöi Sigurður — „og má þar nefna Monicu Beckman frá Sviþjóö sem kennir jassleikfimi og danann Svend Hansen sem halda mun námskeiö í stökki á Trambólln — en Hansen er talinn meö albestu stökkvurum dana og hefur m.a. þjálfaö úrvalsflokka i Roskilde I fimleikum” Námsekiö fyrir þjálfara I Iþróttum veröa tvö. A-námskeiö gefur undirstööumenntun fyrir hinar ýmsu greinar iþrótta. Til þess aö komast á A-námskeiö þurfa nemendur aö vera 17 ára á árinu, þeir þurfa aö hafa áhuga á Iþróttum og félagsstarfi. Þeir sem hafa lokiö A-námskeiöi eöa samsvarandi námi fá rétt til aö taka B-námskeiö I hinum ýmsu Iþróttagreinum sem haldin veröa, væntanlega I samráöi viö sér- sambönd l.S.t. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 103. tbl. Lögbirtingablaös 1976 og 2. og 4. tbl. 1977 á cigninni Markarflöt 47, Garöakaupstaö, þing- lesin eign Heiga Þ. Jónssonar, fer fram eftir kröfu Veö- dcildar Landsbanka Islands og Innheimtu rikissjóös, á eigninni sjálfri miövikudag 20. aprll 1977 kl. 1.00 e.h. Bæjarfógetinn I Garöakaupstaö Nauðungaruppboð sem auglýst var i 68., 70. og 72. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 á Langholtsvegi 51, þingl. eign Óla H. Sveinbjörnssonar fer fram eftir kröfu G jaldheimtunnar I Heykjavik, Lögmanna Vesturgötu 17 og Innheimtust. sveitarfél. á eigninni sjálfri miövikudag 20. april 1977 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var i 101., 102. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 og 1. tbl. þess 1977 á hluta i Ljósvallagötu 22, þingl. eign Johns Sigurössonar fer fram eftir kröfu Iðnaöarbanka íslands h.f. á eigninni sjáifri miövikudag 20. april 1977 kl. 14.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var i 101., 102. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 og 1. tbl. þess 1977 á Seláslandi S-IA, þingl. eign Gunnars Jens- sonar fer fram eftir kröfu Magnúsar Sigurössonar hdl. á eigninni sjálfri miövikudag 20. apríl 1977 kl. 16.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik „Hef aldrei verið með sterkara lið" — segir Einar Bollason — annar þjálfara íslenska körfuknattleikslandsliðsins „Ég hef aldrei staöiö meö jafn sterkt liö i höndunum og þaö liö sem lék hér I Evrópuriölinum” sagöi Einar Bollason, annar þjálfara Islenska landsiiösins I körfuknattleik sem keppti I Eng- landi um páskana. — Einar, sem hefur oft stýrt Islenska landsliö- inu undanfarin ár, var þar meö óvenjusterkt liö fyrir tslands hönd, og hann og Birgir Birgirs sem þjálfuöu liöiö fyrir keppnina eru sammála um aö viö séum nú aö eignast liö sem eigi björt ár framundan. „Aöal „svekkelsiö” I þessari ferö var aö fá ekki tækifæri á aö mæta dönunum, og sjálfsagt þakka þeir danska dómaranum sem dæmdi leik okkar viö Eng- land fyrir aö svo fór ekki. Ég er ekki I nokkrum vafa um aö viö heföum „tekiö þá I gegn” I þetta skipti og þaö heföi vissulega get- aö oröiö hápunktur feröarinnar. Oröum mínum til stuönings get égnefnt aö við lékum gegn eng- lendingum I fyrsta leiknum, og áttu þeir þá hauk I horni þar sem danski dómarinn var. Viö lékum meö 5 menn úr leik meö 5 villur siöasta kafla leiksins, og þá náöi England aö tryggja sér nauman sigur. „Skandall” „Menn töluðu um „skandal” og ýmislegt fleira i þeim dúr þegar valiö var 10 manna úrvalsliö úr þátttöluliöunum 8 hér eftir keppn- ina. — Jú, „skandal”, vegna þess aö aö minnsta kosti tveir leik- menn okkar áttu ski'lyröislaust aö vera þar en komust ekki inn vegna „dimplo” aöferöa sem viö- haföar voru viö val liösins. — Þeir völdu tvo leikmenn Austurrikis, tvo frá okkur, þá Jón Sigurösson og Pétur Guömundsson — en þeir slepptu „stjömum” okkar úr feröinni. Þar á ég viö þá Bjarna Jóhannesson og Gunnar Þorvarö- arson, en leikmenn og forráöa- menn flestra liöa hér sögöu viö mig aö þar færu tveir bestu fram- herjar keppninnar. En nóg um þaö. Viö komum heim vonsviknir yfir þvi aö hafa tapað fyrir Englandi, og aö hafa ekki fengiö aö sýna dönum „hvar þeir standa” gagnvart okkur I dag. Hinsvegar getum viö huggaö okkur viö þaö aö flestir hér voru sammála um aö viö heföum verö- Laugardagur HANDKNATTLEIKUR: Laugar- dalshöll kl. 14, 2. deild karla Fylk- ir-Þór, kl. 15,30 landsleikur kvenna tsland-V-Þýskaland, kl. 17 hefst úrslitakeppni I tslands- mótinu (3. fl. kvenna — 4. fl. karla og 5. fl. karla). Kl. 18,30 2. deild kvenna Haukar-UMFG (úrslit). tþróttahúsiö i Hafnarfirði kl. 14, úrslitakeppni tslandsmótsins (2. fl. kvenna, 3. flokkur karla og 1. flokkur -karla). KÖRFUKNATTLEIKUR: Haga- skóli kl. 14 unglingalandsleikur tsland-England. SKIÐI: t Hliöarfjalli viö Akur- eyri, Brunmót. KNATTSPYRNA: Akranesvöllur kl. 14, Litla-bikarkeppnin tA- Breiöablik. Háskólavöllur kl. 15, Stóra-bikarkeppnin Grótta-Sel- foss. FRJALSAR ÍÞRÓTTIR: Stjörnu- hlaup FH vö Lækjarskóla i Hafn- arfiröi kl. 14. skuldaö 2-3 sætiö I keppninni, og viö biöum bara rólegir eftir næsta tækifæri gégn þessum þjóöum”. Viö sögðum frá þvi i gær aö portúgalir heföu veriö aö reyna aö „gera hosur sinar grænar” fyrir Pétri Guömundssyni, unga „risanum” okkar. Þetta voru út- sendarar 1. deildarliös i Portúgal aö okkur er tjáö, og mun Pétur ekki hafa tekið málaleitunum þeirra. gk—. Sunnudagur HANDKNATTLEIKUR: tþrótta- húsiö i Garöabæ kl. 13,30, 2. deild karla Stjarnan-Þór. lþróttahúsiö i Hafnarfirði kl. 14, úrslitakeppni tslandsmótsins (2. fl. kvenna og 3. fl. karla). Laugardalshöll kl. 19, úrslitakeppni tslandsmótsins (3. fl. kvenna, 5. fl. karla og 4. fl. karla). KL21, landsleikur kvenna tsland-V-Þýskaland. tþróttahúsið i Hafnarfiröi kl. 20,30, Bikar- keppni karla Haukar-Valur. KNATTSPYRNA: Melavöllur kl. 14, Reykjavlkur- mót m.fl. Fram-Þróttur. FIMLEIKAR: Laugardalshöll kl. 15, Firmakeppni Fimleikasam- bands tslands (einstaklings- keppni). KÖRFUKNATTLEIKUR: tþróttahúsiö i Njarðvlk kl. 14 — unglingalandsleikur tsland-Eng- land. IÞROTTIR UM HELGINA Nauðungaruppboð sem auglýst var i 101., 102. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 og 1. tbl. þess 1977 á hluta I Reynimel 80, þingl. eign Halldórs ólafssonar fer fram eftir kröfu Verzlunarbanka Islands h.f. á eigninni sjálfri miövikudag 20. april 1977 kl. 15.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var i 68., 70. og 72. tbl. Lögbirtingablaös 1976 á hluta i Torfufelli 21, þingl. eign Leifs Karlssonar fer fram eftir kröfu Sveins H. Valdimarssonar hrl. á eigninni sjálfri miövikudag 20. april 1977 kl. 11.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var i 101., 102. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 og 1. tbl. þess 1977 á hluta i Kárastlg 11, þingi. eign Kjartans Halldórssonar fer fram eftir kröfu Verzlunarbanka Is- lands h.f. á eigninni sjálfri miövikudag 20. aprll 1977 kl. 13.30. Borgarfógetaembættiö i Reykjavik Nauðungaruppboð sem auglýst var i 43., 45. og 47. tbl. Lögbirtingablaðsins 1976 á eigninni Grænumýri, Seltjarnarnesi, þinglesin eign Guömundar Kristinssonar, fer fram eftir kröfu Sparisjóös Rcykjavikur og nágrennis, á eigninni sjálfri þriöjudag 19. april 1977 kl. 2.00 e.h. Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi Nauðungaruppboð sem auglýst var i 101., 102. tbl. Lögbirtingablaös 1976 og 1. tbl. þess 1977 á Selás S-8, þingl. eign Gunnars Jenssonar fer fram eftir kröfu Iönaöarbanka tslands h.f. á eigninni sjálfri miðvikudag 20. april 1977 kl. 16.30. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk Nauðungaruppboð sem auglýst var i 101., 102. tbl. Lögbirtingablaös 1976 og 1. tbl. þess 1977 á Réttarholtsvegi 85, þingl. eign Bjarna Viggóssonar fer fram eftir kröfu Tryggingast. rlkisins á eigninni sjálfri miövikudag 20. aprll 1977 kl. 15.00. Borgarfógetaembættiö I Reykjavik

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.