Vísir - 17.05.1977, Blaðsíða 24

Vísir - 17.05.1977, Blaðsíða 24
Tveir tugir árekstra og 4 slys Bóist við „innanhusstillögu" í dag eða morgun: Talið víst að skyndi- verkföll haldi áfram Fjögur slys uröu I Reykjavtk I gær. t gærdag rétt eftir klukkan tvölenti 15ára drengurá reiöhjóli utan i hliö langferðabils sem ekiö var noröur Njaröargötu. Dreng- urinn hlaut meiösl á höföi. 1 gærkvöldi klukkan tuttugu minútur yfir átta varð árekstur á mótum Brautarholts og Nóatúns. Þar lentu tveir bilar saman og urðu miklar skemmdir á þeim. ökumenn beggja bilanna hlutu smávægileg meiðsl. Á tiunda timanum i gærkvöldi varð 11 ára drengur á reiöhjóli fyrir bil á skólaleikvelli við Fella- skóla. Hann hlaut smávægileg meiðsl og fékk að fara heim. Á sömu klukkustund varð á- rekstur á mótum Laugarnesveg- ar og Borgartúns. Farþegi sem var i framsæti annars bilsins slasaðist. 1 Reykjavik urðu 24 árekstrar samtals i gær. —EA Mœttu i morgun Reykvísku hafnar- verkamennirnir sem í gær fóru án nokkurs fyrirvara i skyndiverk- fall/ mættu eins og ekk- ert heföi i skorist til vinnu í morgun. Verk- fallið hjá þeim tók að- eins hálfan dag — að þessu sinni — en enginn veit hvað kann að gerast á næstu dögum. Ljós- mynd Visis Loftur Talið er sennilegt aö fleiri hópar verkafólks t.d. i iönaöi fetiífótspor hafnarverkamanna i Reykjavik og fari I skyndi- verkfall um skamman tíma. þótt samtök vinnuveitenda hafi lýst þvf yfir, aö þau telji slikar vinnustöövanir ólöglegar. Þá er útlit fyrir að einhver skriður komist á samningaviö- ræðurnar i dag og á morgun. Nú fyrir hádegið átti ríkis- stjórnin fund með báöum deilu- aðilum, sitt í hvoru lagi, og með sáttanefndinni, og eftir hádegi verður fundur i endurskoðunar- nefnd lifeyrissjóðakerfisins. Sáttafundur hefst síöan kl. 16 og er þaö hald manna aö sátta- nefnd muni reyna að hafa ein- hvern umræðugrundvöll tilbú- inn fyrir þann tíma. Þó er ekki vist að henni vinnist timi til að leggja slikar hugmyndir fram fyrr en á morgun. Skyndiverkfall hafnarverka- manna i Reykjavik i gær var fyrsta vinnustöðvunin i yfir- standandi kjaradeilu, en áreið- anlegar heimildir telja vist, að fleiri hópar muni fylgja i kjöl- farið og hverfa af vinnustaö um skamman tima. Er talið að slfk- ar aðgerðir gætu fljótlega átt sér staö hjá iðnfyrirtækjum. — ESJ Skinnbáturinn Brendan var I morgun staddur um 300 miiur vestur af Reykjanesi eöa 130-140 milur suöaustur af Angmagsalik á Grænlandi. ,,Hann hefur borið eitthvað svolitið af leið i átt til norðurs, en ég held að hann eigi þá bara betri möguleika á að ná leiði i suöur” sagði Þröstur Sigtryggsson skip- herra i stjórnstöð Landhelgis- gæslunnar i samtali við Visi i morgun. Þröstur sagði að i skeytinu sem barsti morgun segði að öllum um borð liði vel. —SG Aðalfundur Þörungavinnslunnar á nœstunni: Þeir stóru munu gefa tóninn áður Rikisstjórnin mun væntan- lega móta á næstunni afstööu sina til framtiðar Þörunga- vinnslunnar, að sögn Vil- hjálms Lúðvikssonar efna- verkfræðings og stjórnarfor- manns Þörungavinnslunnar, i morgun. Eins og Visir hefur þegar skýrt frá liggur nú til' umfjöll- unar hjá rikisstjórninni skýrsla sem gerð hefur verið um Þörungavinnsluna. 1 skýrslunni er varpað fram möguleikum á þremur leiðum sem hægt er að fara og mun rikisstjórnin taka afstöðu hver leiðin verði valin. Einn hluthafanna 1 Þör- ungavinnslunni Eirikur Ket- ilsson, hefur nú farið fram á hluthafafund. Vilhjálmur Lúð- vikssin sagði að fljótlega yrði aðalfundur i Þörungavinnsl- unni, þar sem hluthafar mættu að sjálfsögðu og þætti sér lik- legast að þessum fundum yrði slegið saman. Vilhjálmur sagðist telja sennilegast að stærstu hlut- hafarnir yrðu búnir aö móta afstöðu sina til framtóðar Þör- ungavinnslunnar fyrir þann fund. — EKG Þyrla frá varnarliðinu í sjúkraflutningi Þyrla frá varnarliöinu flutti i gær 77 ára gatnla konu frá Hvallátrum í Breiðafiröi til Stykkishólms þar sem konan var lögð inn á sjúkrahúsið. Var þaö samkvæmt beiöni læknis og var eina leiöin til þess aö flytja konuna aö fá þyrlu. Þyrlan lenti i Stykkis- hólmi um klukkan hálfniu I gærkvöldi. —EA Brendan kom- inn 300 mílur héðan Mynd uní endurreisn Eyjcpl sjónvarpi í USA: milljónir manna fylgdust með myndinni Frá Ólafi Haukssyni frétta- níanni Visis i Oregon i Banda- rikjunum. Þrjátiu til 40 milljónir banda- rikjamanna horfðu á langa fréttamynd um endurreisn Vestmannaeyja i fréttatima NBC sjónvarpsstöðvarinnar siöastliðið laugardagskvöld. Fréttir hjá bandariskum sjón- varpsstöövum eru venjulega af- greiddar á nokkrum sekúndum en Vestmannaeyjamyndin tók rúmar þrjár minútur i sýningu. Sérstakt lið fréttamanna frá NBC fór til Vestmannaeyja til að útbúa myndina. Þeir ræddu við- ibúana kvikmynduðu og báru saman aðstæður meðan á gosinu stóð og hvernig bærinn litur út núna. 1 fréttatimanum voru nýjar myndir sýndar svo og myndir frá gosinu 1973 til samanburðar. Aðdáun var lýst á hversu duglegir, vestmanna- eyingar hafa verið að byggja upp. t maihefti hins viðlesna bandariska timarits National Geographic er einnig fjallað um endurreisnina i Eyjum, eins og Visir hefur greint frá. Grein með fjölda mynda tekur tólf sið- ur i timaritinu. —EKG/ÓB, Bandarikjunum. Ný hugmynd um safnaðarheimili við Laugarneskirkju: Safnaðarheimilið \ byggt neðanjarðar Laugarnessókn hefur ákveöiö aö gera tillögur til borgaryfir- valda um, aö safnaöarheimili verði byggt neðanjarðar viö Laugarneskirkju. Fyrri hug- myndir um safnaöarheimiliö Itafa veriö gagnrýndar af sumum ibúum hverfisins og þvi verið hætt viö þær. Þorsteinn ólafsson, yfir- kennari, er formaður sóknar- nefndar i Laugarnessókn, og sagði hann i viðtali við Visi, að þessar nýju hugmyndir hefðu verið ræddar á aðalfundi safnaðarfélagsins og fengið þar góðar undirtektir. Laugarneskirkja stendur á nokkurri hæð, og er ætlunin sú, að safnaðarheimilið verði sam- byggt kirkjunniog þak þess ekki hærra en hæðin utan kirkjunnar er nú. Áætlað er, að heimilið verði um 400 fermetrar aö stærö. Þar verður rúmgóður samkomu- salur og auk þess aðstaða fyrir ýmsa starfsemi safnaðarins. „Við erum þessa dagana að ganga frá tillögum okkar til borgarstjóra, og viö vonum, aö borgarráö og skipulagsnefnd geti fallist á þessa lausn málsins”, sagði Þorsteinn. Hann kvaöst vonast til þess, að hægt væri að hefja fram- kvæmdir á næsta sumri, en það færi allt eftir því, hvernig til tækist að útvega fjármagn til byggingarinnar. I þvi sambandi má minna á, að á uppstigningardag, þ.e. fimmtudag, verður hin árlega kaffisala Kvenfélags Laugar- nessóknar, og hefst hún að lokinni messu i Laugarnes- kirkju eða kl. 15 i Domus Medica við Egilsgötu. Meðan á kaffisölunni stendur verður m.a. skyndihappdrætti, sér- staklega ætlað fyrir börnin. Hagnaður af kaffisölunni fer allur til starfsemi Laugarnes- kirkju. Teikningar af hinu fyrir- hugaða safnaðarheimili verða til sýnis i Domus Medica meðan á kaffisölunni stendur. ESJ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.