Vísir - 06.06.1977, Síða 5

Vísir - 06.06.1977, Síða 5
Umsjón: óli Tynes > j \ | {jplðii!. 1 var fljótlega brotin á bak aftur, eftir aö flugher Indónesiu lagöi höfuöborgina, Ambon, i rúst, áriö 1951. Neituðu að leggja niður vopnin Þá voru eftir á lifi um 3.500 mólúkkar, úr hinum gamla nýlenduher hollendinga. Þeir neituöu aö leggja niöur vopnin af ótta viö hefndaraögerðir indónesa. Aöur en til frekari blóðbaðs kæmi greip Holland i taumana og stóö nú meö sinum gömlu hermönnum. Það var þó útilokaö aö vinna nokkuð land fyrir þá, svo hol- lendingar gripu til þess rábs aö flytja þá alla, ásamt um niu- þúsund ættingjum, til Hollands. Ýmsir bjuggust við að þeir myndu fljótlega gefast upp á Hollandi, sem var bæöi kalt og hráslagalegt, miðaö við eyjarnar þeirra. En mólúkkarnir héldu út og þeir hafa aldrei gefið upp drauminn um að flytja aftur heim til sjálfstæðra Mólúkka- eyja. A eyjunum sjálfum eru ibúarnir um 900 þúsund talsins, eftir þvi sem best er vitað. Einnig þar þrá menn sjálfstæði, en það hefur þó ekki boriö á neinni teljandi andspyrnu við stjórn Indónesíu. Lengst framanaf höföu mólúkkarnir lika hægt ' um sie i Hollandi. Þeir eru nú orönir um fjörutiuþúsund talsins. Þótt þeir séu þeldökkir hefur þaö ekki háö þeim í sambúðinni viö hol- lendinga, en þeir hafa sjálfir ekki viljað aölagast þjóðinni, eins og innflytjendur frá öörum Austur-Indiulöndum hafa gert. Þeir hafa verið útaf fyrir sig, gifst innbyrðis og alltaf haldið i vonina um frjálsar Mólúkka- eyjar. Þeir hafa jafnvel þjálfaö þersveitir til þess aö vera viðbúnir að taka við stjórninni, og hollenska stjórnin hefur snúið blinda auganu aö. En þeir mólúkkar sem komu til Hollands áriö 1951 eru nú látnir eða gamlaðir og yngri menn eru að taka viö stjórninni Þeir gömlu voru svo tfyggir Hollandi að þeim hefði aldrei komið i hug að gripa til ofbeldis- verka. En nýju „leiðtogarnir” sjá um það dæmi allt i kringum sig, hvernig minnihlutahópar fara að þvi að knýja fram vilja sinn. Þeir hafa valið að fara sömu leið. Hollenska stjórnin er mjög treg til að beita mólúkkana þeirri hörku sem þarf til að ganga svo frá hnútunum aö ekki komi til hryðjuverka af þeirra völdum. - En I ljósi siðustu atburöa er ekki vist að hún treysti sér til að biöa með það mikið lengur. Nú taka mólúkkar hollensk börn I gislingu. Mólúkkar voru traustustu liðs- menn hollenska nýlenduhersins — en fonnst hollend- ingar bregðast sér í sjálfstœðisbaráttunni Ræturnar aö raunum gíslanna fimmtíu og níu í Hollandi/ teygja sig þrjátiu ár aftur í timann, til þess er hollenska ríkis- stjórnin brást trausti mó- lúkka í sjálfstæðisbaráttu þeirra. Mólúkkarnir höfðu reynst dyggir og harðskeyttir hermenn í nýlenduher hollendinga og töldu sig eiga rétt á aðstoð. Raunar má rekja söguna aftur til ársins 1599, þegar hol- lendingar lögðu fyrst undir sig Mólúkkaeyjarnar sem eru (i lauslegri staðsetningu) á milli Filipseyja (norðan) og Ástralíu (sunnan). Hollendingar notuðu þá dæmigerðu „nýlenduveldis- aðferð” að fá minnihlutahóp til liðs við sig til þess að halda öðrum i skefjum. Mólúkkarnir reyndust góðir hermenn og urðu fljótlega ein mikilvægasta sveitin I nýlenduhernum sem hollendingar notuðu til að stjórna nýlendum sinum I Austur-Indiuum, sem nú heita Indónésia. Börðust með hollendingum Það gekk á ýmsu á þessum slóðum i gegnum árin, en mólúkkarnir reyndust jafnan tryggir hinum hollensku hús- bændum sinum. I sfðari heims- styrjöldinni lögðu japanir eyj- arnar undir sig, eins og svo margar aðrar á þeim slóðum. Þeim tókst þó aldrei að kúga mólúkkana til fylgis viö sig. Mólúkkarnir veittu þvert á móti hollendingum alla þá aðstoð sem þeir máttu, og tóku þátt i skæruhernaði gegn japönum, bæði á mólúkkaeyjum og viðar. t lok siöari heimsstyrjaldar- innar risu svo upp sjálfstæðis- hreyfingar i nánast hverju þvi landi sem ekki var þegar frjálst og sjálfrátt. Nýlendur hol- lendinga I Austur-Indium voru þar engin undantekning. í átökunum sem þá urðu börðust mólúkkar sem fyrr við hliö hol- lendinga og voru hataöir af öörum þjóðarbrotum á þessum slóðum vegna hörkulegrar framgöngu. En sjálfstæðishreyfingarnar urðu ofaná- og Indónesía fékk sjálfstæði árið 1949. Mólúkkar kærðu sig ekkert um að vera undir indónesiskri stjórn og lýstu yfir sjálfstæöi eyja sinna. En indónesar voru ekki i skapi til þess að leyfa það, og sendu herlið gegn eyjunum. Mólúkkar börðust af mikilli hörku, en þeir áttu við margfallt ofurefli að etja og „uppreisnin” ALLT í FERÐALAGIÐ TJÖLD 2ja, 3ja, 4ra og 5 manna Tjöld uppsett i verzluninni Svefnpokar Bakpokar íþróttabúningar Gúmmíbátar Allar veiðivörur SIMI 1-43-90

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.