Vísir - 06.06.1977, Qupperneq 16

Vísir - 06.06.1977, Qupperneq 16
Mánudagur 6. júni 1977. VÍSIR i dag er mánudagur 6. júni, 1977. 157. dagur ársins. Árdegisflóð Reykjavík er kl. 0946, síðd. f lóð er kl. 2212. r...... APOTEK Helgar- kvöld og nætur- þjónustu apóteka í Reykjavik vikuna 3.-9. júni annast Apótek Austurbæjar og Lyfjabúö Breiðholts. baö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. Hafnarfjöröur Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar i simsvara No 51600. NEYDARÞJONUSTA lteykjavik, lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjiikrabill simi 11100. Setjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkviliðið og sjúkrabill 11100. Halnarfjöröur. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garöakaupstaöur. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1160 Slökkvilið 1160, sjúkrahúsið, simi 1955. Selíoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirði. Lögreglan 8282. Sjúkra- bill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaöir, Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slökkvilið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaöur, Lögregla HEIL SUGÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00—17.00 mánud,—föstudags, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Slysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. Húsavik. Lögregla 41303, ' Góðakvöldið gaman að sjá , nýtt andlit. 7=^ ' 'x Lýðurðu honum að ráðast \ á hvaða kvenmann sem er?J %a/ IW, W Í /-k o o J -t ( 1 py ’V' ( ANDY CAPP 0, jæja,það villengin skvisa tala viðhann sem þekkir hann. 310. tölublað, 3. júni 1912: „.Sjúklingurinn leit á mig stórum augum”, sagði Seligmann, eins og hann væri að ráða með sjer, hvort hann ætti að segja mjer það, og svo hvislar hann: „Jeg bý á Hamburger Hof”. Þó hann eigi stutt heim, sting jeg samt upp á að hann fái vagn. Við þvi svaraði hann: „Mjer finnst ég vera skárri. Það er stutt til gistihúss- ins. Jeg get gengið”. — Þetta voru hans siðustu orð. (Frétt um arnllát Friðriks konungs 8. i Hamborg). og sjúkrabill, 7332. Slökkvilið 7222. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. ólafsf jörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri. Lögregla, 23222, 22323. Slökkvilið Og sjúkrabill 22222. Dalvik. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. Ví*' , ‘ .W| • 'V , ; ' " • ■ Líkjörfrómas Uppskriftin er fyrir 6. 8 blöö matarlim 3 dl rjómi 3 egg 1 dl. (80 g) sykur 1 dl likjör t.d. aprikósu- likjör, marachino eöa grand marmier 1 dós (1/2 kg) aprlkósur Leggiö matarllmiö I bleyti I kalt vatn. Stif- þeytiö rjóma og eggja- hvitur, sitt I hvoru lagi. Þeytiö vel eggjarauöurn- ar meö sykrinum. Setjiö llkjörinn út I. Bræöiö og kælið matarllmiö, þaö á að vera ylvolgt. Látiö matarllmið drjúpa út I eggjahræruna og hræríö vel upp frá botninum mcö sleikju. Blandiö varlega saman viö meö sleikju stifþeyttum rjómanum og siöan eggjahvitunum. Helliö búöingnum i skál, þegar hann byrjar aö stifna. Setjiö hálfar apri- kósur út 1 og látiö búöing- inn stífna, áöur en hann er borinn fram. m Umsjón: Þórunn 1. Jónatansdóttir Félagslíf Miðvikudagur 8. júni ki. 20.00 Heiðmörk, áburðardreif- ing. Frltt. 9. júni 4-ra daga ferð til Vestmannaeyja. Farið með Herjólfi báðar leiðir. Eyjarnar skoðaðar af landi og frá sjó eftir því, sem aðstæður leyfa. Gist i húsi. Fararstjóri: Þórunn Þórðardóttir. Þórsmerkurferöir föstudaga. alla Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Allar ferðirnar verða farnar frá Umferðarmið- stöðinni að austan verðu. Ferðafélag Islands. Húnvetningar! Aðal- fundur Húnvetninga- félagsins i Reykjavik fimmtudaginn 9. júni kl. 8.30 i félagsheimilinu. Laufásvegi 25. Hjálpræðisherinn. Yfir- foringi hjálpræðishersins i Noregi, Færeyjum og Islandi kommandör Karsten Anker Solhaug og frú tala á samkomu i kvöld mánudag kl. 20.30. Mikill söngur og hljóð- færasláttur. Allir hjartanlega vel- komnir. MINNCARSPJÖLD Minningarkort Félags einstæöra foreldra fást á eftirtöldum stööum: A ’ skrifstofunni I Traðar- kotssundi 6. Bókabúð Blöndals Vesturveri, Bókabúð Olivers Hafnar- firði, Bókabúö Keflavik- ur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996. Minningarkort bygging- arsjóös Breiöholtskirkju fást hjá Einari Sigurös- syni Gilsársstekk 1, sími 74136 og hjá Grétari Hannessyni Skriðustekk 3, simi 74381. TIL HAMINGJU Gefin hafa veriö saman I hjónaband I Arbæjar- kirkju af séra Guðmundi Þorsteinssyni ungfrú Jóna Pálina Brynjólfs- dóttir og Gylfi Þór Helga- son heimili þeirra verður að Ftfuseli 11. Stúdió Guðmundar Einholti 2. BILANIR Tekið viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir slmi 85477. Slmabilanir simi 05. Bilanavakt borgarstofn- ana. Slmi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svar- að allan sólarhringinn. Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. ORDID Látið ekkert svivirði- legt orð liða yður af munni, heldur það eitt, sem er gott til uppbygg- ingar, þar sem þörf gjörist, til þess að það flytji náö þeim, sem heyra. Efesus 4,29 BELLA Það er leiðinlegt að Jytta skuli bara vilja peninga i afmælisgjöf. Það er það eina sem ég get ekki fengið skrifað. VEL MÆLT Eitt er vlst, aö sjálfs- elskan bilar aldrei. Haraldur Björnsson leikari um ástina. GENCISSKRANING No. 103, 2. júní kl. 12. lBandar.dollar 193.10 193.60 lst pund 331.80 332.80 1 Kanadad 182.70 183.20 lOOD.kr 32f2.00 3220.40 lOON.kr 3686.90 3696.40 lOOS.kr 4408.00 4419.40 lOOFinnskm 4729.40 4741.60 lOOFr. frankar 3907.30 3917.40 100B.fr • 536.40 537.80 100Sv.frankar 7737.50 7757.50 100 Gyllini 7846.40 7866.70 lOOVþ.mörk 8203,40 8224.60 lOOLi'rur 21.81 21.87 lOOAusturr.Sch 1151.10 1154.10 lOOEscudos 499.30 500.60 100 Pesetar 279.70 280.40 100 Yen 69.81 69.99

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.