Vísir - 06.06.1977, Side 17

Vísir - 06.06.1977, Side 17
21 VÍSIR Mánudagur 6. júní 1977. BYRJAÐI AÐ LÆRA HÁRGREIÐSLU FJÓRTÁN ÁRA GANIALL Þýski hárgreiöslumeistarinn Holger Rix er hér aö greiöa einni af hárgreiöslustúlkunum á námskeiöinu. Stúlkurnar voru mjög áhugasamar aö fylgjast meö snörum handtökum meistarans. Aösókn aö nám- skeiðinu hefur veriö mjög mikil og okkur var sagt aö einn þátttakendanna heföi komiö alla leið frá Siglufirði. kom nýlega til Islands til þess aö halda námskeið fyrir hár- greiöslufólk hér á landi. Rix er hingað kominn á vegum fyrirtækisins Halldór Jónsson h/f sem er meö umboð fyrir Wella hársnyrtivörur á Is- landi og er ætlunin að hann kenni islensku hárgreiðslufólki meðferð á þessum vörum. Haldin verða um það bil sjö námskeið, bæði fyrir hár- greiðslukonur og rakara og hefur verið mjög góð aðsókn það sem af er, og fólk jafnvel komið langt að til að nema af meistaranum. Holger Rix fæddist árið 1931 og var aðeins fjórtán ára þegar hann byrjaði að læra hár- greiðslu hjá föður slnum, sem var eigandi hárgreiðslustofu. Rix tók fyrst þátt I samkeppni sautján ára gamall og hefur slðan unnið fjölda verðlauna fyrir leikni sína. Slðustu árin hefur starf hans að miklu leyti verið I þvl fólgið að skipuleggja námskeið út um allan heim á vegum framleiöenda Wella hár- snyrtivara, en hjá þeim vinnur hann sem eins einskonar tækni- legur ráðgjafi. Rix mun dveljast hér I um það bil viku en þvi næst heldur hann aftur til Þýska- lands. — AHO „íslenskar hárgreiöslustofur Norður-Evrópu” sagöi þýski eru I mjög svipuöum gæðaflokki hárgreiöslumeistarinn Holger og aörar hárgreiöslustofur I Rix I samtali viö Visi, en hann Hér sjáum viö árangurinn. Holger Rix tók fyrst þátt I samkeppni sautján ára gamall og hefur siðan unniö fjölda verölauna. Kópavogsbúar íþróttaáhugafólk Höfum opnað sportvöruverslun að Hamraborg 10. fþróttavörur í miklu úrvali. SPORTI3CRG Hamraborg 10 s. 44577. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 1., 3. og 5. tbl. Lögbirtingablaös 1976 á Kárastig 12, þingl. eign Sigurðar Tómassonar fer fram eftirkröfu Einars Viðar hrl. o.fl. á eigninni sjálfri þriðju- dag 7. júni 1977 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Lambastekk 8, talin eign Rúnars Stein- dórssonarfer fram á eigninni sjáifri þriöjudag 7. júni 1977 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið i Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og siðasta á hluta i Hjarðarhaga 54 talin eign Jóns H. Runólfssonar fer fram á eigninni sjálfri miövikudag 8. júni 1977 kl. 11.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavík. Nauðungaruppboð' annaö ogsiðasta á hluta i Laugalæk 8, þingl. eign Friöriks Alexanderssonar fer fram á eigninni sjálfri miðvikudag 8. júni 1977 kl. 14.30. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð annað og siðasta á Selásdal v/Suðurlandsbráut þingl. eign Gunnars Jenssonarfer fram á eigninni sjálfri miðvikudag 8. júni 1977 kl. 15.00. Borgarfógetaembættið I Jleykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 100., 101. og 102. tölublaði Lögbirtinga- blaðsins 1976 á eigninni Lækjargata 22, Hafnarfirði, þingl. eign Raftækjaverksmiðjunnar h.f. fer fram eftir kröfu Innheimtu llafnarfjarðarbæjar, á eigninni sjálfri þriðju- daginn 7. júni 1977 kl. 3.30 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfirði Nauðungaruppboð sem auglýst vari 75., 76. og 77. tölublaði Lögbirtingablaös- ins 1976 á eigninni Reykjavikurvegi 60, Hafnarfirði, þingl. eign Ilalldórs Svavarssonar, fer fram eftir kröfu Inn- heiintu Iiafnarfjarðarbæjar og Jóns Finnssonar, hrl., á eigninni sjálfri fimmtudaginn 9. júni 1977 kl. 3.00 e.h. Bæjarfógetinn i Hafnarfiröi

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.