Vísir - 06.06.1977, Síða 18

Vísir - 06.06.1977, Síða 18
Mánudagur 6. júni 1977. VISIR Bandaríska stórmynd- in Kassöndru-brúin (Cassandra-crossing) Þessi mynd er hlaðin spennu frá upphafi til enda og hefur allsstaðar hlotiö gifurlega aðsókn. Aðalhlutverk: Sophia Loren, Richard Harris Sýnd kl. 5 og 9 Hækkað verð 0 VÍSiR risará wióskiptin tónabíó Sími31182 Sprengja um borð i Brittannic Spennandi amerisk mynd meö Richard Harrisog Om- ar Shariffi aðalhlutverkum. Leikstjóri: Richard Lester. Aðalhlutverk: Omar Sharif, Richard Ilarris, David liemmings, Anthony Hopk- ins. Sýnd kl. 5, 7,10 og 9,15 ■Ri Eftir 14 ára reynslu á is- landi liefur runtal-OFNINN sannað yfir- buröi sina yfir aöra ofna sem framleiddir og seidir eru á lslandi. Engan forhitara þarf aö nota við runtal-OFNINN og eykur þaö um 30% hitaafköst runtal-OFNSINS Það er alstaðar rúm fyrir runtal, runtal-OFNINN er framleiddur úr svissnesku gæðastáli. Runtal-OFNINN er hægt að staðsetja alstaðar. Stuttur afgrciðslutimi er á runtal-OFNINUM. VARIST EFTIRLIKINGAR. VARIST EFTIRLIKINGAR LAUQABAS B I O Simi 32075 Indiánadrápið INDIHN N ý hörkuspennandi Kanadisk mynd byggð á sönnum viðburðum um blóö- baðið við Andavatn. Aöalhlutverk: Donald Sutherland og Gordon Tootoosis.. Islenskur texti. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Blóðhvelfingin 1 EMI |iwi "r.' t'HOOur.iio%s uvuio „„v.. a .ww> PHo.n.ctu,-. SlPOÐrraMTftc mimY's Töm ANDREW KEIR VALERIE LEON JAMES VILLIERS^ runtal OFNAR Hf. Siðuntúla 27. Ofnasmiöja Suðurnesja hf. Keflavfk. Ný spennandi bresk hroll- vekja frá EMI Sýnd kl. ii.! Bönnuð innan 16 ára. Harðjaxlarnir (Tough Guys) Islenskur texti Æsispennandi ný amerisk- itölsk sakamálakvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Lino Ventura, Isaac Hayes. Sýnd kl. 6, 8 og 10 Bönnuð börnum Bráöskemmtileg og spenn- andi, ný bandarisk gaman- mynd um litla bróður Sherl- ock Holmes. Mynd, sem alls staðar hefur verið sýnd við met-aösókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. VÍSIR vísará vióskiptin SIÐUMÚLI 8&14 SIMI 86611 Umsjón: Arni Þórarinsson og gÆJARBiP " '' "* Sími 50184 Frumsýnir Lausbeislaðir Eiginmenn Ný gamansöm djörf bresk kvikmynd um „veiðimenn” i stórborginni. Aðalhlutverk: Robin Bailey og Jane Cardew ofl. Islenskur texti. Sýnd kl. 9 og 11 Bönnuð börnum innan 16 ára. tslenskur texti DRUM Svarta vítið Sérstaklega spennandi og mjög viðburðarik, ný banda- risk stórmynd i litum. Aðalhlutverk: KEN NOR- TON (hnefaleikakappinn heimsfrægi) Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hækkað verð hafnorbíó *& 16-444 Ekki núna félagi Sprenghlægileg og fjörug ný ensk gamanmynd i litum með Leslie Philips, Roy Kinnear o.m.fl. Isl. texti. Sýnd kl. 1-3-5-7-9 og 11 Guðjón Arngrímsson Sprengja um borð í Britannic (Juggernaut). Bandarísk. Aðalleikarar Richard Harris, Omar Shariff, David Hemmings og Anthony. Samin og framleidd af Richard DeKoker. Leikstjóri, Richard Lester. ★ ★ ,,Aha! — stórslysamynd” hljóta allir að hugsa sem reka augun i auglýsingu Tónabiós þessa dagana. Nafniö á mynd- inni eitt ætti að nægja, „Sprengja um borð i Britannic”. Það getur varla annað verið. Hó, og sjá! Þegar inn er komið blasir gamla tugg- an við, allt er á sinum stað. Stórslysaformúlunni er fylgt út i æsar, enda reynst vel svo ekki sé meira sagt. Þarna er það allt. Fullt af fólki samankomið á ein- um stað, innilokað og kemst ekki burt. Yfir þvi vofir stór- kostleg hætta. Ahorfendur fáa að kynnast nokkrum persónum, og spenna er sina fólgin i þvi að fylgjast með örlögum þeirra. AUir sem stunda kvikmyndahús hljóta að kannast við þessa for- múlu, og engin ástæða er til að telja þær myndir upp sem hafa verið byggðar á henni. Það verður aö segja þessari mynd það til ágætis að hún er aldeilis þrælspennandi og held- [★★★★—★★★—★★—★—0 Hvar hefur maður séð þetta óður? v.______________) ur manni föngnum út i gegn. Og það er ekki svo litið. En það þarf sennilega engan meðalskussa til að klúðra formúlunni, og búa til mynd sem ekki er spennandi. Hún er það góð. I þetta sinn er fólkið saman- komið i stóru farþegaskipi, og um borð eru einnig miklar og magnaðar sprengjur, sem hótað hefur verið að nota, ef ekki verði borgað mikið fé. Vont er i sjóinn (furðuleg tilviljun) og útilokað að flytja fólkið frá borði. Siðan eru nokkrar persónur kynntar, flestar þó gjörsamlega ónothæf- ar, bara huggulegir leikarar að leika. Það er helst Richard Harris sem tekst að búa til manngerð, með þvi að ganga i þykkum rúllukragapeysum, reykja pipu og vera heimilisleg- ur og orðheppinn. Hmm. Leikurinn æsist og alltaf stytt- ist fresturinn sem gefinn var til að borga. Og svo rennur hann út. Leikstjóranum Richard Lester tekst ekki að klúðra formúlunni, og myndin er spennandi. En frumleikinn,.... — Drottinn minn dýri! Sprengjusérfræðingarnir við iöju sina. David Hemmings og Richard Harris i hlutverkum sinum I „Juggernaut”

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.