Vísir - 06.06.1977, Qupperneq 21
VISIR Mánudagur 6. júni 1977.
25
SMÁÁIJGLYSINGÁK SIMI »0611
OPIÐ TIL KL. 10.00 e.h.
LAUGARDAGA KL. 10-12 f.h.
IfllJSINÆIH ósias i
3ja-4ra herbergja ibúö
óskast. Orugg greiðsla. Uppl. i
sima 15410.
Ung hjón
með eitt barn óska eftir 2ja-3ja
herbergja ibúð. Má vera hvar
sem er á landinu. Uppl. i sima
33139 i dag og næstu daga eftir kl.
5.
Einstæð móðir
óskar eftir 2ja herbergja ibúð i
Árbæjarhverfi. Uppl. i sima
71706.
óska eftir
aða taka á leigu 3ja-4ra herbergja
ibúð i Kópavogi. Æskilegur leigu-
timi 1 ár. Uppl. I sima 42261 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Óska eftir
að taka á leigu litla ibúð, helst I
Háaleitis- eða Smáibúðahverfi.
Reglusemi. Uppl. I sima 34203.
Ungur maður
utan af landi, óskar eftir herbergi
i Hafnrfirði. Upplýsingar I sima
52640.
Tvær 19 ára stúlkur
óska eftir 2-3 herb. ibúö strax.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Reglusemi heitið. Uppl. I sima
21168 eftir kl. 19.
Ungt barnlaust par
óskar eftir að taka á leigu 2ja3ja
herbergja Ibúð I Hafnarfirði.
Annað kæmi til greina. Algjörri
reglusemi heitið. Uppl. i sima
52312.
Óska eftir
herbergi með aögangi aö baöi og
eldunaraðstöðu. Skilvisum
greiðslum heitiö. Uppl. I sima
38217 eftir kl. 18 i dag.
Ung stúlka
óskar eftir að taka á leigu sem
fyrst, litla 2. herb. ibúð eða ein-
staklingsibúð nálægt miðbænum.
Reglusemi heitið. Uppl. i sima
18904 frá kl. 9-17.
Goð 2 herb. Ibúð
með húsgögnum óskast til leigu
strax I þrjá mánuði. Tilboð send-
ist blaðinu fyrir þriðjudag, merkt
„1785”.
UÓSMYXDUX
Yashica FX-1
50 mm með 1,7 linsu, einnig 18, 35
og 135 mm linsum ásamt fleiri
fylgihlutum. Allt eins og nýtt.
Mjög gott verð. Simi 13631.
FYKfllt VfliUMMliiMV
Til sölu
ödýrir laxamaðkar. Simi 83227.
TILKY.YiYIMiAU
Tek að mér andlitsböö,
handsnyrtingar, make-up og fl.
Uppl. i sima 71377.
önnumst alls konar
glerisetningar. Þaulvanir menn.
Simi 24388. Glerið I Brynju.
BflÁVIDSKIPTI
Af sérstökum ástæðum
er til sölu Ford Pinto station árg.
’74. Gott verð ef samið er strax.
Simi 36159.
Ódýr bill.
Til sölu Rambler Ámerican árg.
’64, góður bill, skoðaður ’77, er
með útvarpi. Vetrardekk fylgja.
Þarfnast viðgerðar á girkassa.
Verð kr. 120-130 þús. Uppl. I sima
22767.
Cortina árg. ’75
til sölu. Uppl. I sima 51008 milli kl.
20 og 22 i kvöld.
Dodge Dart Svinger
árg. ’72 til sölu. Til greina koma
skipti á Bronco Sport árg. ’74.
Uppl. I sima 92-8395.
Willys ’55.
Til sölu Willys árg. ’55, óskráður
og þarfnast lagfæringar, verö kr.
270 þús. Uppl. i sima 76359.
Bronco ’66 til sölu,
skoðaður ’77. Hagstætt verð gegn
staðgreiðslu. Uppl. i sima 37701.
Cortina árg. ’68
til sölu. Uppl. i sima 35083 milli kl.
4 og 10.
Til sölu Cortina
árg. ’70. Uppl. I sima 42261 eftir
kl. 7.
Saab 96, 2 T, árg. ’67
(með brotinn gir) til sölu. Uppl. i
sima 11046 milli kl. 16 og 18.
Til sölu Taunus 17 M.
árgerð ’70. Uppl. I sima 71564 eftir
kl. 6.
Morris 1100 árg. 64
til sölu. Vel með farinn 4 vetrar-
dekk á felgum fylgja. Skoðaður
’77. Verð kr. 170 þ. Uppl. I sima
75919.
Vil kaupa
vel með farinn VW 1200 árg.
’71-73. Uppl. i sima 15112 eftir kl.
6.
Góður jeppi.
óskast til leigu i tvo mánuði frá
júnilok-ágústloka. Simar 21296 og
42540.
Til sölu
vel með farin Cortina árg. ’76 1600
L. Uppl. I sima 71357 á kvöldin.
VW 1303 til sölu
árg. ’74, ekinn 41 þús. km, drapp-
litur, vel með farinn. Gott lakk.
Uppl. i sima 19062.
Ford Transit
sendiferðabill árg. ’74. i mjög
góðu standi til sölu. Uppl. i sima
32873 eftir kl. 7.
Jeppi — Hús.
'Meyershús á Jeep CJ5 til sölu.
Uppl. I sima 72370 á kvöldin.
Til sölu er
3ja ára gamall Citroen GS stati-
on, selst ódýrt. Uppl. i sima 74104
næstu daga.
Peugeot Pickup
árg. 1972 og Fiat 850 árg. 1970 til
sölu. Báðir bilarnir skoðaðir 1977.
Upplýsingar i sima 74108.
Til sölu Lada
árg. 1975. Ekin aðeins 23 þús. km.
Upplýsingar i sima 32368 eftir kl.
18 næstu kvöld.
Vél — Fjaðrir
Til sölu er vél úr Willys árg. 1946-
47. í góðu lagi. Er i bil. Óska eftir
að kaupa 2 fjaðrir úr rússajeppa.
Upplýsingar i sima 76064.
Óska eftir V.W.
helst vélarlausum. Upplýsingar I
sima 52248.
Höfum varahlutii:
Citroen, Land-Rover Ford, Ply-
mouth, Chevrolet, Buick, Merce-
des Benz, Benz 390. Singer Vouge,
Taunus, Peugeot, Fiat, Gipsy,
Willys, Saab, Daf, Mini, Morris,
Vauxhall, Moskvitch, Skoda, VW
o.fl. o.fl. Einnig úrval af kerru-
efni. Sendum um allt land. Bila-
partasalan Höfðatúni 10. Simi
11397.
Bilavarahlutir
auglýsa. Höfum mikið úrval ó-
dýrra varahluta I margar tegund-
ir bila. t.d. Fiat 125 850 og 1100
Rambler American Ford Falcon,
Ford Fairlane, Plymouth, Bel-
vedere, Bens 220 S, Skoda, Cort-
ina VW, Taunus, Opel, Zephyr,
Vauxhall, Moskvich og fleiri
gerðir. Uppl að Rauöahvammi
v/Rauðavatn I sima 81442.
imitl’JDWIDGl’llUm
Hef opnað
nýtt mótorstillingaverkstæði að
Miðtúni, Garðabæ. Fljót og örugg
vinna með nýjustu og fullkomn-
ustu tækjum sem völ er á. Hafið
mótorinn ávallt vel stilltan, það
sparar yður bensinkostnaðinn.
Mótorstilling Miðtúni, Garðabæ,
Simi 42796. Heimasimi 44675 Loft-
ur Loftsson.
BllJlLEIKA
Akið sjálf
Sendibif reiðir og fólksbifreiðir til
3 afn ökumanns. Uppl. isima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið
OKUKLIVISSIÁ
ökukennsla — Æfingatlmar.
Kennslubifreið Mazda 929 árg.
’76. ökuskóli og öll prófgögn sé
þess óskað. Guðjón Jónsson. Simi
73168.
ökukennsla — Æfingatímar
Kenni á Toyota M II árg. 1976.
ökuskóli og prófgögn fyrir þá
sem vilja. Nokkrir nemendur
geta byrjað strax. Ragna Lind-
berg. Simi 81156.
Get nú aftur bætt við
nýjum nemendum, kenni á
Toyota Corona Mark II. ökuskóli
og prófgögn. Vinsamlega hringið
eftir kl. 17. Kristján Sigurösson.
Simi 24158.
ökukennsla — Æfingatimar.
Kenni á Allegro árg. ’77, 6 daga
vikunnar á hvaða tima sem óskaö
er. ökuskóli og prófgögn fyrir þá
sem vilja. Gisli Arnkelsson. Simi
13131.
Lærið að aka bll
á skjótan og öruggan hátt. Kenni
á Peugeot 504 árg. ’76 Siguröur
Þormar ökukennari. Simar 40769,
71641 og 72214.
ökukennsla.
Guðmundar G. Péturssonar er
ökukennsla hinna vandlátu. Ame-
risk bifreið (Hornet). ökuskóli,
sem býður upp á fullkomna þjón-
ustu. ökukennsla Guðmundar G.
Péturssonar. Simar 13720 og
83825.
ökukennsla — Æfingatímar.
Kennslubifreiö Mazda 818, öku-
skóli og öll prófgögn ásamt lit-
mynd i ökuskirteinið, ef þess er
óskað. Helgi K. Sesseliusson.
Simi 81349.
ökukennsla — Æfingatlmar
Þér getið valið hvort þér lærið á
Volvo eða Audi ’76. Greiðslukjör.
Nýir nemendur geta byrjað strax.
Lærið þar sem reynslan er mest.
Sirni 27716 og 85224. ökuskóli
Guðjóns Ó. Hanssonar.
ökukennsla — æfingatimar
ökupróf er nauðsyn. Fullkominn
ökuskóli, öll prófgögn. Jón Jóns-
son ökukennari. Simi 33481.
ökukennsla æfingatimar
Get nú aftur bætt við nokkrum
nemendum. Kenni á Mazda 818.
ökuskóli og öll prófgögn ásamt
litmynd i ökuskirteinið ef þess er
óskað. Hallfriður Stefánsdóttir.
Simi 81349.
VfSIR
smáar sem stórar!
SIÐUMULI 8 & 14 SIMI 86611
BALDWIN
SKEA4MTAR1NN
er hljóófærió
sem allir geta
spilaö á.
Heil hljómsveit í
einu hljómboröi.
Hljóðfæraverzlun
P/HMÞíRS /lRIÍþiHf
Borgartúni 29 Simi 32845
r
Viltu láta þér líða vel allan sólarhring-
inn?
Undirstaðan fyrir góðri liðan er að
sofa vel.
Hjá okkur getur þú fengið springdýn-
ur i stifleika sem hentar þér best, unn-
ar úr fyrsta flokks hráefni.
Viðgerðir á notuðum springdýnum.
Opíð virka daga frá kl. 9-7 og
Laugardaga frá kl. 9-i.
WfiWS Springdýtmr
Helluhrauni 20, Simi 53044.
. Hafnarfirði
Gangstéttar- og garðhellur,
margar gerðir. Kantsteinar,
brotsteinar, tröppusteinar
o.fl.
Gerið pantanir hjá okkur
STEINVERK HF.
UUarnesi v/Vesturlandsveg
Mosfellssveit.
S. 66510 & 66162.
Sumarnámskeið
Kennslugreinar, rafmagnsorgel,
harmonika, pianó, munnharpa,
■
II.#
STJÖRNUGRÓF 18 SÍMI 84550 Nueralltí blómahjáokkur yJTré og runnar í úivaliJ Garöhellur ■ 7 gerðir Kantsteinar 4 gerðir Veggsteinar Hellusteypan Stétt PHyrjarhöföa 8. Simi 86211.