Vísir - 06.06.1977, Qupperneq 24
86611
P. STEFÁNSSON HF.
SlÐUMÚLA 33 SÍMI 83104 83105
ffi
THORNYCROFT
bátavélar
IÍ&
OLL OKUTÆKI
SMÁOG
STÓR
_ P. STEFÁNSSON HF.
mjg) HVERFISGÖTU103 SIMI 26911
Árangur baráttunnar gegn reykingum að koma í Ijós:
Sígarettusakm í maímánuði
nú 30% itfffini en í maí 1976
Samdráttur í allri tóbakssölu hjá Áfengis- og tóbaksverslun ríkissins
Vrruli'Kur samdráttur hcfur
orftift i sölu á vindlingum.
vindlum of> reyktóbaki hjá
Al'cnnis or tóbaksverslun rikis-
ins i m aimánuöi m ifiafl vifl sama
mánufi i íyrra. Nemur
söluniiinikunin um :ló% afl þvi er
vindlinua varflar i þeiin mánufti;
var :il milljón sittaretta i mai i
fv-rra en rey ndist 21 milljón nú i
ni af.
Uá hefur einnig dregist saman
sala á vindluni, reyktóbaki og
neftóbaki miöað við sama
mánuð á siðasta ári. Sú þróun
heiurekki orðið um langt skeið,
og oft þegar samdráttur hefur
orðið i sigarettusölu hefur sam-
timis aukist sala á vindlum og
reyktóbaki, sem bendir til þess
aö ýmsir sem minnkað hafi við
sig sigaretettureykingar hafi i
þess stað byrjað að reykja
vindla eða pipu.
Sé litiö á þróunina fyrstu
fimm mánuði ársins og bornar
saman sölutölur þessa árs og
siðasta árs kemur i ljós, að
vindlingasalan hefur minnkað
um 5%, vindlasalan um rúm
13%, sala á reyktóbaki um
17,4% og neftóbaki um rúmlega
10 af hundraði.
Er ljóst af þessu, að-sú fjöl-
þætta starfsemi, sem fram
hefur farið að undanförnu til
þess aö vekja athygli lands-
manna á skaðsemi reykinga og
hvetja fólk til þess að hætta að
reykja hefur borið góðan
árangur, ekki aðeins að þvi er
vindlingana snertir, heldur
almennt varðandi reykingar og
tóbakssölu. —ESJ.
Týndur í
rúma viku
Ungs manns frá Blönduósi
hefur verið saknað siðan að-
faranótt sunnudagsins 29. mai
s.l. Hann heitir Sturla Vai-
garðsson og hefur hann nýlok-
ið prófi úr Vélskóla islands.
Varð hans siðast vart um kl. 5
á sunnudagsmorgun.
Mestar likur eru taldar á að
Sturla hafi farið út á Húnaflóa
i litlum plastbáti, sem lá i fjör-
unni við Blönduós. Fannst bát-
urinn rekinn út af Skagaströnd
i gær og önnur árin úr bátnum
fannst við Björg á Skaga. A
þeim tima sem Sturla hvarf
sást rekald á flóanum, en
mönnum datt ekki i hug fyrr
en siöar að um bátinn gæti
verið að ræða.
Um 30 manna leitarfiokkar
hafa gengið fjörur á hverjum
degi alla siðustu viku og verð-
ur leit haldið áfram i dag. -SJ
Rússarnir komnir
— «
Soveska skem mliferðaskipið
Ksfonia i Suiidahöfn.
\ isismyud Einar (luniiar
Fyrsta skem m tiferðaskipið
sem kemur hingað til lands á
þessu sumri, er núna í Sundahöfn
i Reykjavik. Skipið er sovéskt og
heitir Estonia. Allir farþegarnir
eru frá Sovétrfkjunum. Mun það
vera i fyrsta skipti að skemmti-
ferðaskip með sovéska farþega
eingöngu leggst hér við bryggju.
Estonia er 4900 tonn. Farþeg-
arnir eru 295. Hingað komu þeir
frá Leningrad, eftir að hafa átt
viðdvöl i Stokkhólmi og Osló.
Skipið fer héðan klukkan tvö i nótt
og fer þá til Bretlands.
Skipiöerhingaðkomið á vegum
Skipadeildar Sambandsins. Þeir
eiga von á fimm til sex skemmti-
ferðaskipum i sumar. sumum oft-
ar en einu sinni. Sum skipin munu
auk þess að koma við i Reykjavik,
fara til Akureyrar. lsafjarðar,
Sauðárkróks og Stykkishólms.
—EKU
Veglegt f rímerkjauppboð
Uin þessar mundir er Kélag
frijuerkjasafnara 20 ára. i til-
efni þess efnir félagið lil Iri-
inerkjasýningar 9.-12. júni
n.k.. sem er fimjiita og jaln-
íraml langsta'rsta sýningin á
vegum þess til þessa. Einnig
m uii l’élag friinerkjasafnara
slanda lyrir mjög veglegu fri-
merkjauppboði á llotel l.olt-
leiðiim laugardagimi II. jtini
með á Ijórða huiidrað númer-
um, og verður iippboöseluið
syut á llótel Borg þriðjudag-
iiin 7. júiii kl. IX til 22. Nánar
verður greint Irá afmæli
Eélags I ri merk jasal na ra á
niorguu.
1111II
Sjóbað á
Sjómanna-
daginn
Sjómannadagurinn var
að venju haldinn hátíð-
legur i gaer/ og tókust
hátíðaholdin hið besta um
land allt.
Aða Ihátiða höldi n í
Reykjavík fóru fram í
Nauthólsvík: þar voru
ræður fluttar og ýmislegt
gert til skemmtunar. Á
þessari mynd sést hvar
ungur sjómaður hefur
orðið að láta í minni pok-
ann í koddaslag, en annar
hrósar sigri uppi á slánni,
en koddaslagur var eitt af
þvi sem fram fór til
skemmtunar i Nauthóls-
víkinni í gær.
AH/ljósm: Einar Gunn-
ar.
Getur c-vítamín lœknað krabbamem?
„fcg tek sama magn af c-vltamfni á dag og myndast daglega I
likama geitar” segir visindamaðurinn Linur Fauling, sem veifar
hér glasi með tiu grömmum af c—vítamfni. A inyndinni eru l.inuv
Faulingog eiginkona hans, Ava Helen Fauling.
Ljósm. Einar Gunnar
„Þessi ráöstefna er að sjálf-
sögðu aðeins litill þáttur barátt-
unnar fyrir umhverfisvernd, en
liklega verða þó geröar ýmsar
ályktanir og gefnar yfirlýsingar
á ráöstefnunni sem munu hafa
einhver áhrif og breyta afstöðu
manna til umhverfisverndar. A
undanförnum árum hafa augu
fólks verið að opnast fyrir nauð-
syn þess að vernda umhverfið,
svo sem með þvi aö koma I veg
fyrir ofnýtingu náttúruauðiinda,
en þó þarf mikið átak áður en
unnt verður að fá menn til að
gripa til viðeigandi aögerða i
þessum tilgangi."
Þannig komst hinn heims-
kunni visindamaður Linus
Pauling að orði i samtali við
Visi, en hann kom til tslands i
gær til þess að vera forseti ráð-
stefnu um umhverfismál sem
hefst i dag. Þetta er önnur ráð-
stefnan sem haldin er um um-
hverfismál, en sú fyrsta var
haldin i Finnlandi árið 1971.
Ráðstefnuna sækja menn frá
Bandarikjunum og yi-.sum
löndum Evrópu og var nenni
valinn staður á tslandi tii þess
að allir þyrftu nokkurnveginn
jafn langt að sækja.
Tekur rúmlega tíu
grömm af c-vitamíni á
dag.
Linus Pauling hefur fengiö
tvenn Nóbelsverðlaun, friðar-
verðlaun Nóbels og verölaun
fyrir efnafræði, og auk þess
mörg fleiri sem of langt yrði að
telja upp. Hann er að öllum lik-
indum einna helst þekktur með-
al almennings vegna rannsókna
sinna á c-vitamini og bjarg-
fastrar trúar sinnar á lækninga
mætti þess gegn ýmsum sjúk-
dómum. Hann sagðist i samtal-
inu við Visi taka 10-13 grömm af
c-vitamini á dag, sem er sama
magn og myndast daglega i lik-
ama geita, en þær eru yfirleitt
af svipaðri þyngd og menn. ,,Ég
tel að þaö magn sem mönnum
er yfirleitt ráðlagt að taka af c-
vitamini sé allt of litið, enda hef
ég sifellt verið að auka við mig
skammtinn á undanförnum ár-
um og held að ég hafi haft gott
af” sagði hann. ,,Um þessar
mundir er ég aðallega að vinna
að rannsóknum á áhrifuum c-
vitamins til lækningar krabba-
meins, sem komið er á lokastig.
Skoski læknirinn Ewan
Cameron hefur einnig gert á
þessu talsverðar athuganir og
þær niðurstöður sem fengist
hafa gefa sannarlega ástæðu til
bjartsýni. —AHO