Tíminn - 28.08.1968, Blaðsíða 13
MIÐVIKUDAGUR 28. ágúst 1968.
ÍÞRÓTTIR
TIMINN
13
LEIKINA I TEKKOSLOVAKIU
Tékkarnir greiða allan ferða- og uppihaldskostnað ECR-inga
AH — Reykjavík. — fþróttasíð
an fékk það upplýst í gær hjá
Ellert Schram, formanni Knatt-
spyrnudeildar KR, að samningar
hefðu tekizt við tékknesku bikar
meistarana, Slovan Bratislava, um
að báðir leikir félaganna í 1. um-
ferð Evrópubikarkeppninnar færu
fram í Tékkóslóvakíu. Fara leik
irnir fram í Bratislava miðvikudag
inn 18. september og föstudaginn
. 20. september.
Eftir síðustu fréttum frá Tékkó
slóvakíu að dæma, fer ástand þar
batnandi, og má því búast við,
að leikirnir í Bratislava geti farið
fram á umsömdum tíma.
Ellert Schram upplýsti, að í
fyrstu hefðu KR-ingar reynt að
semja við Tékkana um að þeir
léku annan leikinn á íslandi, en
á öðrum tima en áætlað var í
upphafi. Tókst ekki að ná samn
ingum um þetta, þar sem Tékk
• ••■■.■■'■ ■■'."■
I-WWWXÍWW-IW'M'IW-X'M-
KR-liðið, fslandsmeistari 1968.
f
arnir voru uppteknir á þeim tíma,
sem KR vildi fá þá til íslands.
Samningarnir, sem KR-ingar
náðu við Tékkana að lokum. eru
þannig, að báðir leikírnir fara
fram í Bratislava, eins og fyrr seg
ir. og munu Tékkar greiða allan
ferðakostnað KR-inga svo og uppi
hald á meðan dvöl þeirra ytra
stendur. KR-ingar þurfa því ekki
að óttast að þeir bíði fjárhagslegt
tjón vegna þátttöku sinnar í keppn
inni.
Það hefur skeð einu sinni áður
að íslenzkt lið hafi leikið báða
Evrópubikarleiki sína á erlendri
gfund. Það skeði á síðasta ári,
þegar Valur lék gegn ungversku
meisturunum Vasas í 2. umferð
Evrópubikarkeppni meistaraliða.
Þá var samið á sama grundvelli
(Tímamynd Gunnar)
og nú, þ. e. Ungverjarnir greiddu
allan ferða- og uppihaldskostnað
Valsmanna.
Samkvæmt þessum upplýsingum
fáum við ekki að sjá tékknesku
bikarmeistarana, Slovan Bratis-
lava, leika á Laugardalsvellinum.
Óskar dæmdur
úr keppnlnni
— en telur sig hafa laert mikið.
Eins og kunnugt er hefur hópur
Lyftingamanna æft í Glímufélaginu
Kristín Jónsdóttir
Enn setur
Kristín met
Hin unga frjálsíþróttakona úr
Kópavogi, Kristín Jónsdóttir, gerir
það ekki endasleppt. Nýlega setti
hún íslandsmet í 100 metra hlaupi,
hljtip á 12,6 sek. og á frjálsíþrótta
móti, sem háð var í Kaupmanna
höfn um helgina, setti hún nýtt
íslandsmet í 200 jnetra hiaupi.
hljóp á 26,8 sek., en fyrra metið
var 27,1 sek.
Ármanni og náð ótrúlega góðum
árangri, þrátt fyrir erfiðar aðstæð
ur. Einn lyftingamannanna, Óskar
Sigurpálsson, hefur náð svo góð
um árangri í milliþungavikt á al-
þjóðamælikvarða, að ÍSÍ fól Ol-
ympíunefndinni að tilkynna þátt-
töku í lyftingum á Olympíuleikun
um með fyrirvara. Fyrir tilhlutan
stjórnar ÍSÍ og Ármanns fór Ósk
ar til Noregs í síðustu viku til
keppni. Áður hafði hann lyft 437.5
kg í þríþraut lyftinga laugardag
inn 17. ág. hér heima en það er lág
markið, sem Alþjóðaolympíunefnd
in setur fyrir tvo þátttakendur frá
einni þjóð. Hér á iandi eru ekki
til þrír dómarar með réttindi í
lyftingum, og þess vegna fór Ósk
ar utan síðastliðinn þriðjudag.
Óskar keppti í Stavanger síðast-
liðinn miðvikudag og lyfti þá
samtals 430 kg, sem er mjög góð
ur árangur og mun hljóta stað
festingu sem Islandsmet. Keppnis
aðstæður voru óhagstæðar. Keppt
var úti, og var rigning meðan
keppni fór fram, en það varð til
þess að Óskar meiddist lítils hátt
ar á hendi í keppninni í snörun.
í þeim þætti þríþrautarinnar lyfti
hann 115 kg en hefur hér heima
snarað 122,5 kg.
Síðán iók Óskar þátt í Baltik
Cup keppninni í Heisinki 24. ágúst
Tveir af þrem dómurum dæmdu
keppm Óskars í fyrstu grein þrí
þrautarinnar ógilda vegna of mik
illar hakfellu í pressu og fékk
hann því ekki að ljúka kep^ninni.
Þetta var þriðja keppni Óskars
á einni viku. en annars láta lyft
ingamenn að iafnaði líða tvær vik
ur milli keppni.
Með árangri sínum í keppmnni
í Stavanger má telja, að Óskar
hafi sannað, að han ræður fylli-
lega við iágmark Alþjóðaolympíu
nefndarinnar.
Framhald á t>ls. ið.
Íslandsmótið i handknattleik hefst með fyrra móti í ár, eða 30. október. Á myndinni sjáum
móti Víking.
við FH skora á
íslandsmótið í handknatt-
leik hefst fyrr en áður ■
HSÍ hefur skipað sérstaka mótanefnd, sem á að sjá um mótið.
Alf-Reykjavík. — Handknattleiks Ijúka fyrri umferðinni fyrir ára-
menn eru þegar farnir að hugsa til mót.
hreyfings, þótt meira en mánuður Væntanlegir þátttakendur í hiu
sé þangað til fyrsta handknattleiks um ýmsu keppnisflokkum íslands
mótið hefst, en það verður Revkia, ______________
víkurmótið. f gær sendi Handkna
mótsins þurfa að hafa sent þátt
tökutilkynningar. ásamt 100 kr. fyr
ir hvern flokk. í pósthólf 1371
fyrir 20. september n. k-.
leikssamband íslands út fréttat
kynningu þess efnis, að skipu
hefði verið sérstök mótanefn
HSÍ, sem á að sjá um skipula
íslandsmótsins, er. Handknattleil
ráð Revkjavíkur verður eins
áður framkvæmdaraðili þess.
í hinni nýskipuðu mótanefn
eiga sæti þeir Rúnar Bjarnaso
formaður. Einar Matthiesen t
Birgir Lúðvíksson. Hefur nefnd
þegar ákveðið. að íslandsmóti
1968—1969 hefjist 30. október
k. og er það með fyrra móti I
1 deildar keppnin hefst um m
aðamótin október-nóvember,
mjög líklegt. að ha&a± vsn&í
er
Á íþróttasíðunni í blaðinu á
morgun, mun birtast viðtal við
austurríska þjálfarann, Walth
er Peiffer, undir fyrirsögninni
,,Glöggt er gests augað“. Ræð
ir hann þar um KR og hin 1.
deildar liðin og ýmislegt anii
að viðvíkjandi ísl. knattspyrnu.
W. Peiffher