Tíminn - 20.09.1968, Blaðsíða 1
5. fundur
BJ-Reykj avik, fimmtudag. — Bftir hádegi á morgun verður
fimmti viðræðufundur stjórnmálaflo'kkanna. Hingað til hefur
gagnasöfnun um ástandið í efnahagsmólunum verið aðalstarf
nefndarinnar, og er gagnasöfnuninni enn ekki lokið.
Eins og kunnugt er, var gefm út yfirlýsing eftir fyrsta
viðræðufundinn, og þar bent á, að gagnasöfnunin gœti tekið
nokkrar vikur.
Engin yfirlýsing hefur verið gefin út af síðari fundum, en
sennilegt er talið, að eftir einhverja nœstu fundi verði gefin
ú)t yfirlýsing um starf viðræðunefnda stjórnmálaflokkanna.
r
• •
á 4-10 þús. kr.
VeriS a8 kfæSa bofn svISstm f Háskólabíói.
(Tímamynd—GE).
EKH-Reykjavik, fimmtudag.
Hver skyldi trúa þvi að hægt
sé að fá sjónvarpstæki á 5 þús.
krónur, eftir að hafa vanizt því
að tæki af minnstu gerð kosta
þetta 17—18 þús. kr.? En
þetta verður hægt á Akureyri inn
an skamms. Þar hefur Gunnar Em-
ilsson, verzl unarmaður, sem rek
ur Gieraugnaverzlunioa að Kaup-
vangsstræti 3, ákveðið að hefja
innflutning notaðra sjónvarpstækja
frá Þýzkalandi. Blaðið hafði sam
band við Gunnar í dag og sagði
hann, að barm hefði efcki ena fieng
ið endanlegar upplýsingar um inn
flutningsgjöldin af tækjunum, en
héldi þó að hann gæti haft á boð
stólnum tæki á verðinu 5—12 þús.
krórnur.
Gunnar fcvað töluvert framhoð
vera á notuðum tæfcjum hjá verk
smiðjum í Þýzkalandi um þessar
mundir og hooum hefði getfizt kost
ttr á að flytja inn flestar þær teg
undir sjóinvarpstækja, sem inn-
flutningsleyfí hefur verið fyrir
hériendis, t d. Grundtvig, Nord
Framhald á bls. 11.
Hótuðu að fara fengist
ekki betri hljómburður
FB-Reykjavík, fimmtudag
Mikil óánægja hefur frá upphafi veri'ð ríkjandi meðal tónlistarfólks í borginni
vegna hljómburðar Háskólabíós, en þar hefur Sinfóníuhljómsveitin haldið tónleika
sína undanfarin ár, og mönnum ekki þótt tónamir berast sem skyldi. Ýmislegt hefur
verið gert til þess að bæta úr þessum ágalla hússins, m.a. settur upp plasthiminn, en
án verulegs árangurs. Munu forstöðumenn hljómsveitarinnar hafa sagt upp samn-
ingum við bíóið með þriggja mánaða fyrirvara. yrði ekkert gert í málunum í sumar.
Nú hafa hins vegar veggir sviðsins í bíóinu verið klæddir í 7 metra hæð, svo ekkert
verður úr því í bili, að hljómsveitin leiti sér að öðrum samastað.
Gunnar Guðmundsson fram og þá kæmi í Ijós hvonn árang
ur endunbæturniar hefðu borið.
Gunnar sagði, að eins og allír
vissu hefði hljómtourðurinn
ekki verið eins góður og frek
kvæmdastjóri Sinfóníuhljóm-
sveitarinnar sagði okkur í dag
að fynstu tónleikannir á haust
inu yxðu 26. þessa mánaðar.
ast er á kosið. í sumar hefði
komið hingað dr. Jordan, Dani,
sem raunar ber ábyrgð á hús-
inu frá upphafi, og hefði hann
la^t á ráðin iim það, hvað gera
skyldi. Nú er búið að fram-
kvænia fyrirmæli hans en. þau
hijóðuðu upp á að smíðuð yrðu
þil beggja vegna við siviðið og
botninn klæddur upp í 7 metra
hæð.
— Spilurunuim og þeim, sem
hlustað hafa á æfingar að und
anförnu. finnst þetta hafa ver
ið til stórbóta, en við getum
efcki sagt um það fyrir víst fyrr
en eftir fyrstu hljómleikana,
þvi miklu máli skiptir í þessu
sambandi fólkið úti í salnum,
þar sem hljómburðurinn breyt
Framhald á bls. 11.
Eysteinn Jónsson
KREFST ÍHLUTUNARRÉTTAR
NTB-Moskva, fimmtudag.
Af hálfu Sovéti-kjanna er nú
síendurtekin sú staðhæfing að
samkvæmt sáttmála Sameinuöu
þjóðanna hafi Sovétríkin rétt til
hernaðarlegrar ihlutunar í Vest-
ur-Þýzkalandi. Izvestjia, málgagn
Sovétstjórnarinnar lagði í dag
ríka áherzlu á að samkvæmt 53.
og 107. grein stofnskrár SÞ hefðu
Sovétrikin rétt lil hernaðaiúhlut
unar í Vestui-Þyzkalandi, grípi
Vestur-Þjóðverjar enn á ný til
árásarstefnu. Izvestija fer einnig
hörðum orðum um þær yfirlýsing
ar Vestuiveldanna að þessar tvær
greinar í sáttmála Sameinuðu þjóð
anna séu ekki lengur í gildi vegna
breyttra stjórnmálaaðstæðna.
Izvestija birti greinina um hugs
anlega hernaðaríhlutun í Vestur-
Þýzkalandi á forsíðu, og var þar
í fyrstu gerð grein fyrir einarðri
afstöðu Sovétríkjanna með sam-
þykktum í sáttmála SÞ er fjalla
um hvernig beri að haga samskipt
um við fyrrverandi fjandríki. Blað
ið segir að Vestur-Berlín, hafi ekki
og muni aldrei tilheyra Vestur-
Þýzkalandi og þá staðreynd ættu
ráðamenn í Bonn og öðrum vest
rænum höfuðborgum að festa sér
vel í minni.
Sovétríkin impruðu fyrst á
greinum SÞ sáttmálans og rétti
þeirra til hernaðaríhlutunar í
V-Þýzkalandi í orðsendingu til
Bonnstjórnarinnar 5. júlí s. 1. Orð
sendingin olli nokkrum ugg með
al ráðamanna í Bonn og að beiðni
vestur-þýzkra stjórnarvalda gáfu
stjórnir Bandaríkjanna, Bretlands,
og Frakklands út yfirlýsingu, þar
sem því er haldið fast fram að
grcinarnar nr. 53 og 107 hafi
ekki lengur gildi. Á þriðjudaginn
var skýrði bandaríska utanríkis
ráðuneytið frá því að grípi Sov
étmenn til vopnaaðgerða gegn
Vestur-Þjóðverjum myndi Atlants
Framhala á bls. 11
Gylfi Þ. Gislason
Eysteinn og Gylfi
á öndveröum meiði
E.T-Reykjavík, fimmtudag. — Á morgun, föstudag, munu þeir Eysteinn
Jónsson, formaður þingflokks Framsóknarflokksins, og Gylfi Þ. Gísla-
son, viðskiptamálaráðherra, koma fram í sjónvarpsþættinum „Á
öndverðum meiði“. Munu þeir ræða þar um efnahagsmálin. Þáttur-
mn hefst kl. 20,35, en stjórnandi hans er Gunnar G. Scham.