Tíminn - 20.09.1968, Blaðsíða 12

Tíminn - 20.09.1968, Blaðsíða 12
\ 201. tb!. — Föstudagur 20. sept. 1968. — 52. árg. BÓFAFLOKKUR A FERÐ I BORGINNI? BRJOTAST INN Séð yfir fundarsalinn. Baldur Óskarsson í ræðustól. (Tímamynd—Gunnar). UNGA KYNSL0Ð1N HEFUR NÝJA FRAMFARASÓKN í kvöld hélt Verzlunarmannafélag Reykjávíkur al- mennan fund á Hótel Sögu um „Unga fólkið í atvinnu- lífinu og stjórnmálin“, en ræðumenn voru Baldur Ósk- arsson, formaður SUF, Kristján Þorgeirsson, formaður FXJJ í Reykjavík, Magnús Gunnarsson, viðskiptafræði nemi, og Sigurður Magnússon, formaður Iðnnema- sambands íslands. í ræðu sinni kom Baldur Óskarsson víða við og sagði meðal annars, að unga kynslóðin á ís- landi myndi á næstu misserum skipa sér í fylkingu, sem á kreddulausan en markvissan hátt muni hefja nýja framfarasókn í þjóðfélaginu, og muni ungir Framsóknar menn áfram verða merkisberar í þessari fylkingu unga fól'ksins á fslandi. Baldur Óskarsson var fyrsti frummælandi, og gerði hann í upphafi grein fyrir þeirri þró un, sem orðið hefur í íslenzkum Fundurinn hófst kl. 20.30 í kvöld, og var Guðmundur H. Garðarson, formaður VR, fund arstjóri. stjórnmálum, og íslenzku þjóð félagi, á fimmtíu ára sögu nú verandi flokkaskipunar, og taldi að valdhafarnir hefðu vanrækt að laga sig að breyttum aðstæð um og leggja þær meginstoðir undir efnahagslíf, atvinnuvegi og þjóðfélagið í heild, sem það gæti staðið á um alla framtíð. Deildi hann á þá kynslóð og þá valdamenn, sem tóku við af aldamótakynslóðinni, og sem í róti og peningaflóði töpuðu áttunum. Ilafi valdhafarnir ver ið stöðugt að glíma við sömu erfiðleikana, verðbólgu og dýr- tíð, en hafi skort heildar-stefnu. Skýrði hann nokkuð ástandið í þjóðfélaginu í dag, stjórnarað ferðir valdhafanna, sem grund Framihald á bls. 10. UM Þ0KIN OÓ-Rcykjavik, fimmtudag. Þeir eru ekki lofUiræddir mnbrotsþjófarnir sem nótfct eftrr nótt brjótast inn í byggingar í Reykjavik og nota ávallt sömu aðferðina til að komast inn. Þeir klifra upp eftir bygging- unum að utanverðu og komast inn um glugga eða önnur op á þaki eða efstu hæðum húsanna. Ran nsóknarlögreglan veit ekki hvort hér er ávallt um sömu menn ina að ræða eða ekki. Hitt er vist að fleiri eu einn þjófur er yfir- leitt á ferðinni. Bn fengur þess- ara innbrotsiþjóifa hefur til þessa ekki verið í réttu hlutfalli við á- ræði þeirra. Um síðustu helgi var klifrað upp eftir vinnupöllum bygg ingarinnar að Ármúla 11 og farið inn um bráðbirgðadyr á efstu hæð hússins. Þarna stálu þjófarnir peningaskáp, eimts og kunnugt er af fréttum og voru í honum verð- bréf og víxlar að verðmæti fjórar til fimm milljónir króna. Peninga skápurinn fannst nökkru síðar ó- opnaður og er ekki hægt að sjá að tilraun hafi verið gerð til að opna hann. Tveim sólarhringum síðar var brotizt inn í húsið nr. If78 ivið Laugaveg og var enn klifrað upp á efstu hæð og komizt þar inn um glugga. f byggingunni var síðan brotizt inn hjá fimm fyrirtækjum sem þar eru til húsa, en hvergi lágu peningar eða verðmæti á lausu og var litlu sem engu stolið í nótt var brotizt inn í timibur- verzlun Árna Jónssonar. Var kldfr að upp á þak hússins og brotnar þrjár rúður í þakgluiggum. Engu var stolið. f nótt var einnig brotizt inn í skartgripaverzlun að Amtmanns- stíg 2. Var brotin rúða í sýningar glugga og lét þjófurinn greipar sópa um þá gripi sem í gluggan um voru. Verzlunin er í kjallara Borgaríbúðirnar eru skammt á veg komnar AK-Rvík, fimmtudag. — Á fundi borgarstjórnar í gær svaraði borgarstjóri nokkrum spurn ingum Einars Ágústssonar, borgarfulltrúa Framsóknarflokksins, um byggingu íbúða þeirra, sem borgin er að byggja í Breiðholti í samvinnu við Framkvæmdanefnd bygg- ingaáætlunar, og kom í ljós, að mikill seinagangur er á því að ljúka þessum íbúðum, sem áttu upphaflega að vera tilbúnar á árinu 1967, og borgaríbúðirnar eru skemmra á veg komnar en flestar aðrar íbúðir í fyrsta áfanga byggingaráætlunarinnar. Er þessi dráttur mjög bagalegur, því að fullkomin þörf er fyrir þetta húsnæði. hássins, og virðist vera vœnlegra til fanga að brjótast inm á neðstu hæðir en ofar. Hins vegar var þjófurinn handtekhm af lögreglu mön-num skömmu eftir að hann hljóp á brott með þýfið. Komst hann ekki lengra en upp í Ingólfs stræti. Þar var hann handsamað- ur og játaði að sjláifsögðu brot sitt. enda tjáði efcki fyrir hann að deila við löggæzlumen®. því að Ihann var með guH og sálfurmun- ina úr glugganum iinnan klæða. Auðséð er að þjófarnir sem brjótast inn á efstu hæðir húsa eða inn um þakglugga eru full- hraustir menn og að minnsita kosti tveir saman, jafnvel fleki. Það sýnir inmihnotið í Hallanmúla 11, er níðþuogtir og tiltðhiiiega fyjjH?- Eracmh ald á Bfe. ÍL Fyrsta spurning Einars var um það, hvað liði framkvœmdum við fjölbýlishús borgarinnar í Breið- holtshverfi, írabakka 2—16. Borgarstjóri sagði, að búið væri að steypa alla veggi, og fyrir lok þessa mánaðar yrði lokið við loft Einar Ágústsson sagði, að segja mætti, að þetta hefði gengi'ð vel síðustu vikur, því að ekki hefði verið búið nema grunnur í júlí. Hins vegar væri drátturinn orðinn alknikill. Þetta eru 52 fbúðir, sem borgin byggir í samvinnu við Framkvæmdanefnd byggingaáætl- uíiar, og eiga þessar Lbúðabygg- ingar að koma í stað þeirra íbúða, sem borgin hefur áður byggt að eigin frumkvæði. Nú hefur borg- in ekki byggt neinar íbúðir síðan fbúðunum í Kleppsholti var lok- ið fyrir tveimur árum, en. ráð hafði verið fyrir gert, að Breið holtsíbúðirnar kæmu i gagnið fyr- ir árslok 1567. Önnur spurningin var um það, hvenær ráðgert væri núna, að þessar íbúðir verði tilbúnar. Borg arstjóri kvað áætlunina núna vera 31. jan. til 21. febr. 1969. Einar Ágústsson sagði, ‘að þetta mætti kalla • raunhæfa áætlun. : Fyrst var gert ráð fyrir að þær | yrðu tilbúnar fyrir árslok 1967. ! Næsta tímaákvörðun hefði verið [ des. 1968, tn nu væri talað um febrúar 1989. Óeðlilegur dráttur væri orðinn á framkvæmdinni og samkvæmt fréttatilkynningu Fram kvæmdanefndar væru allar aðrar (búðir í fyrsta áfanga áætlunar- innar komnar lengra. Mikil þörf væri fyrir þessar íbúðir, sem borgin væri þarna að láta reisa sem aðili ?.ð einum fimmta hluta á móti ríkinu. Væri vonandi, að framkvæmdunum yrði nú hraðað svo sem kostur er. Þriðja spurningin var um það, hvort borgin ætlaði að selja fólki eða leigja þessar íbúðir. Borgar- stjóri svaraði því til, að ákvörð- un um það hefði ekki verið tekin enn, en líklegra væri að þær yrðu leigðar efnalitlum fjölskyldum. Einar Ágústsson þakkaði svörin og rifjaði upp, að samkvæmt fjár- hagsááetlun byggingasjóðs borgar innar væru ráðstöfunartekjur hans 54,3 millj. kr. og skyldi var- ið sem hér segir: Afborganir 800 þús. kn., háhýsi við Austurbrún 2,5 millj. kr., en það er loka- greiðsla og lóðalögun. 3 millj. kr. skyldi fara til sömu þarfa við fjölbýlishús við Kleppsveg. Til lána handa húsbyggjendum skv. ákvörðun borgarráðs skyldu fara 10 millj og í nýjar byggingafram kvæmdir 38 millj. kr. I-Iefði því fjiárskortur ekki átt að tefja 'oygg ingu íbúðanna í Breiðholti. kýs atvinm- málanefnd AK-Rvík, fimmtudag. — Á fundí borgai’stjórnar í dag var samþykkt samhljóða tillaga borgarfulltrúa Alþýðubandalagsins um að kjósa 7 manna atvinnumálanefnd er fylgjast skal með atvinnumálum og gera tillögur um ráðstafanir til þess að tryggja fulla' atvinnu borgarbúa. f sambandi við þessa tillögu urðu nokkrar umræður um atvinnuhorfur á komandi vetri. Kristján Benediktsson, borgar- fulltr. Framsóknarflokksins benti á, að ailar athuganir bentu nú til þess, að verri horfur væru nú um atvinnuástandið en lengi áð- ur, og væri það raunar ekki að furða, þegar saman færi minnk- Framhala á bls. 11. BANASLYS ÁM! SJ-Reykjavik, fimmtudag. Snemma í morgun varð sá sorgiegi atburður út af Aust- fijiörðum, að Víðir Sveinsson, skipstjóri á síldarskipinu Jóni Garðari, lézt um borð í skipi sínu. Fréttir um þennan at- burð bárust útgerð skipsins í skeyti frá skipherranum á varð skipinu Óðni, en læknir síld- veiðiflotans, sem dvelur um borð í Óðni, mun hafa verið kvaddur á vettvang. Bendir allt til þess að Víðir Sveins- son hafi látizt af slysförum, en Pramhalo a bls 11.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.